Morgunblaðið - 13.11.1960, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 13.11.1960, Qupperneq 5
Sunnudagur 13. nóv. 1960 MORGVNBLAÐIÐ 5 MENN06 | = MALEFNIÚ FRÁ Þjóðminjasafnimi hefur blaðinu borizt þessi mynd, sem hér birtist. Við leitum upplýsinga hjá forstöðumanni safnsins, dr. Kristjáni Eldjám þjóðminjaverði, og hann svar ar á þessa leið: — Myndin er af bamavettl- ingum eða hönzkum, sem séra Jón M. Guðjónsson á Akra- nesi kom með á safnið nýlega, Þeir eru gjöf til safnsins frá Halldóri bónda Kristjánssyni á Heynesi í Innri-Akraness- hreppi, og raunar mjög dýr- mæt gjöf, því að hanzkar þess ir eru afar gamlir og einhverj ir elztu heilar flíkur sem til em á safninu. Að vísu er ekki hægt að segja nákvæmlega hversu gamlir þeir eru, en ég tel vafalaust að þeir séu frá miðöldum. Þeir eru saumaðir úr vaðmáli, og það bendir ein dregið til að þeir séu frá þeim tíma er ekki var enn farið að prjóna á landi hér, en prjóna- skapur er tiltölulega nýtt fyr- irbrigði, þótt einkennilegt kunni að virðast, fyrst er tal- að um prjónles hér á 16. öld. Halldór bóndi fann þessa hanzka djúpt niðri í bæjar- stæðinu á Heynesi, meira en 2 metra, og það bendir einnig á háan aldur. Það kalla ég laglega af sér vikið að finna samstætt par af vettlingum svo djúpt í jörðu, stakur vettl ingur af þeasari gerð hefði verið mikill fengur, en sam- stætt par er hvalreki. Þetta minnir mest á búningana frægu frá Ilerjólfsnesi á Grænlandi, reyndar líklega frá sama tíma. Nokkuð ber til hverrar sögu. Þessir vettlingar hafa týnzt saman og varðveitzt saman af því að þeir höfðu verið bundnir saman með bandi alveg eins og gert er við barnsvettlinga enn þann dag í dag. Svona getur gamli tíminn verið nýr og sá nyi gamall. Halldór á Heynesi er annars ekki af baki dottinn með að finna forngripi. I fyrra fann hann ofna pjötlu niðri í bæjarstæðinu hjá sér, og það hefur komið á daginn að hún veitir mikilvæga vitn- eskju um fornan sérkennileg- an vefnað, sem við höfum ekki haft heimlidir um áður. Við notum tækifærið til að spyrja þjóðminjavörð, hvort safninu berist alltaf mikið af nýjum (gömlum) hlutum, og fáum þetta svar: • — Alltaf berst okkur eitt- hvað, sem betra er en ekki að hafa ,og öðru hverju rekur dýrgripi á f jörurnar. I sumar fengnim við til dæmis merki- legan úthöggvinn stein, sem hefur verið vatnssteinn í kirkju á miðöldum, sá eini sem við höfum og eitthvað verulega er í borið. Vatnsstein ar voru til þess að hafa í , þeim vígt vatn við kirkjudyr, svo að kirkjugestir gætu stökkt því á sig við inngöng- una í helgidóminn. Þessi hlut- ur fannst á Bjarteyjarsandi á Hvalfjarðarströnd, gefinn safninu af Guðmundi Jóns- syni bónda þar, einnig fyrir milligöngu séra Jóns M. Guð- jónssonar. Safnið kana öllum þessum mönnum miklar þakkir fyrir hugulsemi þeirra. Það er á- reiðanlegt, að menn rekast á sitt hvað merkilegt við dag- lega vinnu sína, og það er mikilsvert, að slíkt komi til skila á réttum stað. hvert hún hefur farið í sumar- L leyfinu. ★ — Eg á m.ér enga heitari ósk, en að eignast nærsýnan tengda- son. — Ég hef nú aldrei heyrt neitt vitlausara. — O-o, þú hefir ekki séð hana dóttur mína. ★ Gesturinn: — Lítið þér á, það er rautt hár í súpunni! Þjónninn: — Það er af kokkin- um — en hann getur ekkert að því gert strák greyið, þó að hann sé rauðhærður. — O — Lögregluþjónn: — Hvar eigið þér heima? 1. flækingur: — Hvergi. , Lögregluþjónn: — Og þér? 2. flækingur: — Beint á móti honum. ★ — Það er sorgleg staðreynd, mælti prófessorinn, að nú þykj- ast allir hafa hæfileika til að stunda háskólanám. Það var öðru vísi á mínum lærdómsdögum .Þá fór ekki hver asni í háskóla — ég var t.d. sá eini úr minni borg. — Eg þori að veðja, að tigrisdýr fyrir fynnast ekki hér um slóðir. 70 ára er í dag Marias Finn- bogason, Framnesvegi 42A. Hann verður í dag staddur að Faxa- braut 41C, Keflavík. í gær voru gefin saman í hjónaband, ungfrú Aðalheiður Guðmundsdóttir og Einar Frí- mannsson, Melhaga 17. í gær voru gefin saman á Akra nesi ungfrú Eline Hammersand Þorláksdóttir, Deildartúni 4, Akranesi, og Yngvi Jóhannsson, málari, Reykjavík. Sóknarprest- urinn, séra Jón M. Guðjónsson, vígði hjónin. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína, ungfrú Ásta Bjarnadótt- ir, Bjarnarhöfn, Helgafellssveit, Snæf. og Bjami Alexandersson, Stakkhamri, Miklaholtshreppi, Snæf. Flugfélag íslands hf.: — Hrlmfaxl er væntanlegur tll Keykjavíkur kl. 15:40 I dag frá Khöfn og Oslo. Flug- vélin fer til Glasgow og Khafnar kl. 08.30 í fyrramálið. Innanlandsfiug: 1 dag til Akureyrar og Vestmannaeyja. A morgun t.il Alc- ureyrar, * Hornafjarðar, Isafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: — Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y kl. 08:30, fer til Glasgow og Amsterdam kl. 10:00. — Hekla er væntanleg frá N.Y. kl. 07:00, fer til Osló, Kaupmh .og Helsingfors kl. 08:00. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er væntanleg til Manchester í dag. — Askja er i Rvík. Hafskip h.f.: — Laxá fór 10 þ.m. frá Napólí, áieiðis til Pyræus og Patras. Jöklar h.f.: — Langjökull er í Len- ingrad. — Vatnajökull er - á leið til London. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er I Ventspils. — Arnarfell er í Gdansk. — Jökulfell fer á morgun frá Hull áleið- is til Calais. — Dísarfell losar á Aust- fjarðahöfnum. — Litlafell er í olíu- flutningum i Faxaflóa. — Helgafell er í Hostock. — Hamrafell er á leið til Aruba. Læknar fiarveiandi (Staðgenglar í svigum) Erlingur Þorste^nsson til áramóta — (Guðmundur Eyjólfsson, Túng. 5). Ezra Pétursson til 17. des. (Halldór Arinbjarnar). Haraldur Guðjónsson óákv. tíma Karl Jónasson). Sigúrður S. Magnússon óákv. tíma — (Tryggvi Þorsteinsson). Ung kona með bam á 3ja ári óskar eftir atvinnu allan eða hálf an daginn. Tilb. sendist Mbl. merkt. „Vinn — 1362“ fsskápur (Ate) 5 kúbííet til sölu. Uppl 1 síma 34076. Pfaff-saumavél til sölu, vélin er rafknúin, notuð, nýyfirfarin. Uppl. í síma 35440. Skatthol til sölu er danskt Mahogny skatthol. Uppl. í síma 23886 Píanókennsla Emilía Borg Sími 13017 — Laufásvegj 5 1—2 herb. og eMhús óskast til leigu strax. — Sími 36129 Segulbandstæki Til sölu er notuð Tele- phunken-segulbandstæki í mjög góðu lagi. 6—8 spólux geta fylgt. Uppl. í sima 22618. A T H U G I Ð að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunbiaðinu en i öðrum blöðum. — Dœgurlög Píanó-raddsetningar á dægurlögum, einnig hljóm- sveitar raddsetningar. ÁRNI fSLEIFSSON Austurbrún 2 •— Sími 23109 Klæðskeri vanur verkstjóm óskar eftir atvinnu eftir áramót. Saumaskapur kemur ekki til greina. — Tilboð um vinnutilhögun og kaupgreiðslu, óskast sent afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Klæðskeri — 1208". Tilboð óskast í kranabifreið (Wrecker) er verður sýnd í Rauð- arárporti, mánudaginn 14. þ.m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri, þriðjudag. 15. þ.m. kl. 11 f.h. Sölunefnd varnarliðseigna HALLÓ! HALLÓ! PEYSUR Kvenpeysur ull 100.00. Golftryejur frá 120.00. Barna- peysur, uil frá 50.00 og bómull, langerma frá 25.00. Ullar drengjaföt á 1—2 ára 125.00. Jólasokkar á öll börnin. Vinnustakkar og herrasokkar á gjafverði. Komið tímanlega með jólapantanimar. ' T:erfataverksmiðjan LILLA H.F. Smásalan — Víðimel 63. Mjólkur og rjómaís í stórum og smáum umbúðum. ísform — Rjómalspinnar ÍSBORG v Miklatorgi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.