Morgunblaðið - 13.11.1960, Side 9
Sunnudagur 13 nóv. 1960
MORC.llTSfíl. AfílÐ
9
Enn uppreisn
í Laos
VIENTIANE í Laos 11. nóv. —
Reutersfrétt í gær segir, að hægri
menn í smáríkinu Laos í Indó-
Kína léki sterkan leik í dag í
valdabaráttu þeirri, sem geisar
í landinu. Þeir tóku borgina Lu-
ang Prabang með hervaldi, en
hún er aðsetur konungs landsins.
Ekki er þó ljóst enn hvort kon
ungurinn, Savang Vatthana, er
á valdi uppreisnarmanna.
Upprein þessi var gerð meðan
hinn hlutlausi forsætisráðherra
Souvanna Phouma dvaldist í
borginni. Honum tókst þó að kom
ast undan með flugvél frá borg-
inni á síðustu stundu. Foringi
uppreisnarmanna er Phoumi'
Nosavan, fyrrverandi innanríkis
ráðherra. Er álitið að hann hafi
unnið nokkurn sigur með töku
Luang Prabang.
Það var einnig Nosavan, sem
stjórnaði uppreisnartilraun s. 1.
vetur, er hann reyndi að taka
borgina Vietiane, sem er aðset-
ur þings og stjórnar landsins.
fiunnar Jónsson
Lógmuður
við undirrétti o hestarétt.
ÞinghoJtsstræti 8. — Simi 18259
Skrifstofustúlka
Stórt fyrirtæki hér í bænum óskar eftir skrifstofu-
stúlku, helzt vana vélritun og vélabókhaldi. — Uppl.
um menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. merkt:
„Skrifstofustórl — 1180“, fyrir n.k. miðvikudags-
kvöld.
Smurðbrauðsdama
óskast til að veita forstöðu Smurbrauðs-
framleiðslu. Tilboð sendist afgr. Mbl.
merkt: „777—30.“
Umsókn um styrk
úr styrktarsjóði ekkna og munaðarlausra barna ís-
lenzkra iækna sendist undirrituðum fyrir 15. des.
n.k. — Rétt til styrks úr sjóðnum, hafa ekkjur ísl.
lækna og munaðarlaus börn þeirra.
Ólatur Einarsson, héraðslæknir, Hafnarfirði
EGGERT CLAES8EN og
GUSTAV A. SVEINSSON
hæstar éttar lögm en...
Þórshamri við Templarasund.
Árni Guðjónsson
hæstaréttarlögmaður
Garðastræti 17
Hjólbarðaviðgerðir
Opið frá kl 8—23 alla daga.
Hjólbarffaver.-vstæðið Hraunholt
við Miklatorg.
Málflulningsskrifstofa
JON N. SIGURÐSSON
hæstaréttarlögmaður
Laugaveg* 10. — Simt: 14934.
Félagslíf
Farfuglar
Gléymið ekki skemmti- og tóm
stundakvöldinu sem er í Grófin
I n. k. þriðjudag 15. nóv. og
heíst kl. 8,30. Fjölmennið og
takið með kunningja ykkar.
Nefndin
bbbbbbbbbbbbbthbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb
W E S L O C K
Hurðahúnar, skrár og skápa
handföng. — Ný sending.
Pantanir óskast sóttar strax
ggingavörur
h.f.
Simi 35697
laugaveg 178
b
b
b
b
b
b
b
b
b
b
b
b
HRINGUNUM
FRÁ
L/ C/ HAFNARSTR.A
DANSAÐ í kvöld
frá kl. 9—11,30.
★ Hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar
ÍS Söngvararnir Einar og Engilbert
skemmta.
Öll nýjustu lögin ykkar verða leikin.
Komið tímanlega.
UNGÓ UNGÓ
SIÐURNESJAMENN
lilMGÓ
KEFLVÍKIIVGAR
IJIMGÓ
JCfdL
imn
Þingholtsstræti
Höfutn opnað útibú í
BANKASTRÆTI 11
Úrval af allskonar kvenfatnaði
J(jólti
imn
Söluturn
Með kvöldleyfi óskast. — Tilboð óskast
send afgr. Mbl. fyrir miðvikudag 16. þ.m.,
merkt: „Kvöldleyfi — 1891“.
Ungur reglusamur maður óskar eftir
atvinnu
eftir kl. 5 á dsginn. — Hefur bílpróf. — Tilboð send-
ist afgr. Möl., merkt: „Atvinna — 1364“.
Lögtaksúrskurður
Samkvæmt krófu sveitarstjóra Miðneshrepps, úr-
skurðast hér rneð lögtök fyrir ógreiddum útsvörum
og öðrum gjöldum til sveitarsjóðs Miðneshrepps,
sem fallin voru í gjalddaga 1. nóv. 1960, eða eldri,
auk dráttarvaxta og lögtakskostnaðar.
Lögtökin verða framkvæmd fyrir gjöldum þessum að
átta dögum 'iðnum frá birtingu úrskurðar þessa,
verði eigi g"rð skil fyrir þann tíma.
Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 5. nóv. 1960.
B]örn Sveinbjörnsson, settur
Söltibörn óskast
til að selja merki Blindrafélagsins í dag. Góð sölu-
laun. — Merkin verða afgreidd á þessum stöðum:
Grundarstíg il — Melaskóla — Mýrarhúsaskóla —
Landakotsskóla, — Austurbæjarskóla — Rauðarár-
stíg 3 — Uaugarnesskóla — Hrafnistu — Holts
Apóteki — Vcgaskóla — Réttarholti við Réttarholts-
veg — ísaksskóla og Eskihlíðarskóla.
I KÓPAVOGI: — í Kópavogsskóla og Kársnesskóla
í HAFNA RFIRÐI: — Á Rakarastofunni Strandgötu
4 — Sala hef t kl. 10.
Blindrafélagið
D. K. W.
Þessi DKW Station Wagon er til sölu og
sýnis á manudag.
Tilboð sendist fyrir 15. þ.m.
^ARNl GE6TS6QN
Vatnsstíg 3 — Sími 17930