Morgunblaðið - 17.11.1960, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 17.11.1960, Qupperneq 10
MORGVNHLAÐIÐ Fimmtudagur 17. nóv. 1960 Meðfylgjand! þrjár myndir sýna þrjú tilbrigði Madisons-dansins. Sporið lengst til vinstri er nefnt „Birdland". Næsta hreyf- ing sporsins er allerfið, því þá er ekki nóg að rétta úr fótunum, heldur snerta fæturna með fingurgómunum. Á mið- myndinni er sýnt spor, sem nefnist „körfubo!ti“. Hoppsporið á semustu myndinni er vel þekkt; hoppi ungfrúin fram, hopar herrann samsvarandi aftur á bak. Minnzt 125 ára afmœlis Sr. Matthíasar AKUREYRI í gær — Si. föstu. dagskvöld efndi Matthíasarfélag- ið á Akureyri til kirkjukvölds í tilefni af því, að þann dag, 11. nóvember, voru liðm 125 ár frá fæðingu þjóðskáldsins Matthias- ar Jochumssonar. Flutti Stein- grímur J. Þorsteinsson prófessor erindi um skáldið og kirkjukór- inn söng nokkra sálma þess Fyrr um daginn bauð stjórn félagsins fréttamönnum að skoða hús skáldsins SIGURHÆÐIR við Eyrarlandsveg, en Matthíasarfé- lagið hefir keypt aðra hæð þess og vinnur nú að því að koma upp minjasafni um skáldið þar. Hafa því þegar áskotnazt ýmsir góðir gripir úr búi skáldsins, sem flestir eru gefnir af ættmgj- um, þ. á m. skrifborð þess. Að öðru leyti verður safnið búið húsgögnum frá þeim tíma er sr. Matthías bjó að Sigurhaðum. Ekki er enn ráðið, hvenær safn- Formaður félagsms, Marteinn Sigurðsson, hefir látið ljosprenta nokkur ljóðahandrit skáldsins. sem eru í eigu Landsbókasafns- ins, og þar verður komið upp bókasafni með bókum úr eigu sr. Matthíasar og óllum útgáfum á verkum hans. Þar geta ýmsir hlaupið undir bagga með því að senda safninu bækur og muni, er minna á skáldið. 1 Matthíasarfélaginu eru nú milli 170 og 180 manns, flestir á Akureyri en annars dreirðir um allt land. Akureyrarbær hef ur lagt 150 þús. kr. til kaupa a húsinu og safngripum og rikis- sjóður 65 þústmd auk þess sem 40 þús. kr. framlag mun vera á fjárlögum næsta árs. Enn er óráðið, hvaða aðiii annast rekstur safnsins, hvort það verður bærinn eða féiagið. Annars var félagið stot'na'5 í þeim eina tilgangi að flýta fyr- ir stofi.'un Matthísarsafnsxm cð Grænlandsferðir KAUPMANNAHÖFN, 14. nóv. (Reuter) — Tilkynnt hefur verið í Danmörku, að bannaðar verði í vetur allar siglingar með far- þega milli Danmerkur og Græn- lands. Hinsvegar verður haldið uppi samgöngum milli landanna með flutningaskipum og flugvél- um. Bann þetta er bein afleiðing þess að tvö Grænlandsför, Hans Hedtoft og Hanne S hafa farizt í Grænlandsferðum á síðastliðn um tveim árum og 113 manns lát ið lífið. Tvö læknis- embætti laus f SÍÐASTA Lögbirtingi er skýrt frá því að slegið hafi verið upp tveim héraðslæknisembættum. - Þau verða bæði veitt frá 1. jan. n.k. Er annað embættanna lækn- isembættið á Siglufirði, en hitt er Álafoss-héraðslæknisembætt- ið. Umsóknarfrestur um embætti þessí er til 7. des. n.k. Ren.wali enn á ferft - ■ n ’" " ' PATREKSFIRÐI, 14. nóv. — Um helgina kom hingað þýzkur tog- ari með sjúkan mann. Var sá með botnlangabólgu. — Brezki togarinn Bengali kom hingað á föstudag og þurfti viðgerðar við. Hann fór daginn eftir. Þetta er í þriðja sinn á stuttum tíma, að Bengali leitar hafnar hér. — Trausti. Heilsufar í GÆR spurðist blaðið fyrir um það í skrifstofu borgarlæknis, hvort heilsufar bæjarbúa myndi vera óvenju slæmt? Aðstoðarlæknir borgarlæknis, Björn L. Jónsson, kvað embæit- inu ekki kunnugt um að fjar- vistir í skólum bæjarins væru umfram venju. Það ber nokkuð á kvefi og hálsbólgu, sem tekur bæði börn og fullorðna. Brid^e á Akranesi AKRANESI, 14. nóv. — Nýlega var stofnaður Bridge-klúbbur hér í bænum og er formaður hans Gísli Stefánsson. Hóf klúbburinn vetrarstarfið með firmakeppni og eru þátttakendur 32. Sláturfélag Suðurlands (Hannes Jónsson) er nú efst í A-riðli, en Blikksmiðja Akraness (Kjartan Guðmunds- son) er efst í B-riðli. — Oddur. ið verður opnað, en stjornin hef- ir hug a að fá eignarhald á efriimá r. u/.ar telja, að síðan sé nlut hæð hússjns áður, en sölutilboð '-ejki þess Jokið. hafa ejtki þótt aðgengileg enn. | Job. BUÐIN vARAHLUTIR Nýkomið Startarar, startarahlutar, kveikjur, kveikjuhlutir, biöndungar fyrir axlar teg., benzíndælur, luktir, luktargler, straumlokur og ýmsar aðrar rafmagnsvörur Afleiðing — ekki orsök AÞENU, 14. nóv. (Reuter) — Willy Brandt hefur verið í 'opin. berri heimsókn í Aþenu imdan- farna þrjá daga. Áður en hann hélt heimleiðis í dag, hélt hann fund með fréttamönnum. Hann sagði þar, að hann óttaðist að til tíðinda drægi í Berlín með vor- inu. Kvaðst Brandt reyndar ekki vera neinn spámaður, en hann væri engu að síður hræddur um að eitthvað slæmt væri á döf- inni í Berlínarmálinu. — ★ — Brandt lagði á það áherzlu, að Berlínarvandamálið væri afleið ing hins erfiða ástands sem nú ríkti í alþjóðamálum en ekki or sök þess. Hann sagði, að Vesturveldin mættu undir engum kringum- stæðum láta af kröfum sínum varðandi Vestur-Berlín, meðan Þýzkaland væri tvískipt. Hann sagðist enga trú hafa á þvl, að einhliða tilslökun af þeirra hálfu í máli þessu gæti á nokkurn hátt gert friðvænlegra í heiminum. KauDmannasam- I tökin 10 ára í SÍÐASTA HEFTI „Verzlunar- tíðinda“ er þess minnzt að 10 ár eru nú liðin síðan heildarsam- tök kaupmanna voru stofnuð. í blaðið skrifar Jón Helgason grein: „Hvers vegna stofnuðu kaupmenn eigin samtök?“ þar sem rakinn er aðdragandi að stofnun Kaupmannasamtaka ís- lands. Einnig skrifar formaður Kaupmannasamtaka íslands, Páll Sæmundsson grein um samtökin, sem hann nefnir „Áfanga náð“. Þá eru í ritinu rakin saga ým- issa sérgreinafélaga innan sam- takanna, en sérgreinafélögin eru nú 15 talsins, þar af fjögur ut- an Reykjavíkur, auk einstakl- inga. Má segja að í samtökunum sé þorri kaupmana í landinu. Margar myndir eru í blaðinu af stjórnum hinna einstöku fé- laga. Þá er og myndskreytt frá- sögn af starfsemi ölgerðai Egils Skallagrímssonar h.f., grein efiir Höskuld Ólafsson, sparisjóðsst., „Stofnun verzlunarbanka" o. fl. MADISON var fundinn upp af táningunum í Balti more í Bandaríkjunum. Það var hin fjöruga æska í Madisonstræti sömu borgar, sem átti hugmynd ina að dansinum, og gaf honum heiti götunnar: Madison. Upprunalega skópst dans- inn upp úr vandræðum. Rokk og ról var orðið gamal- dags og úr sér gerigið og ekk- ert gaman að dansa það leng- ur. Nú voru góð ráð dýr. Ung- lingarnir vildu dansa eftir músikinni sem djasspíanó- leikarinn Ray Bryant lék ásamt hljómsveit sinni. Og þá var að finna upp ein- hverjar 4/4 takts hreyfingar í samræmi við hana. Árangur- inn varð Madison-dansinn. Madison-dansinn er dansað- ur á tvennan hátt, bæði sem raðdans, þar sem dansendur standa í tveimur röðum, eða paradans, og snúa þá pörin sér annaðhvort hvort að öðru eða hvort frá öðru. Hugmyndar- flugið fær byr undir báða vængi, dansinum eru engin takmörk sett. Það hefur og komið á daginn að ný tilbrigði skapast með hverri mínútu sem líður. Spoiin eru eðiileg? skírð einhverjum heitum og síðustu sporin frá Baltimore eru nefnd „Tvöfaldur kross“ og „Velferðargangan". Skömmu eftir að dansinn varð til, var hafizt handa um að kynna hann heiminum og gekk þar í broddi fylkingar Eddie Morrison frá Baltimore sem þekktur er sem hljóm- plötukynnir. Dansarinn Buddy Beane var sá fyrsti, sem sýndi hann opinberlega og áður en langt um leið var Madisondansinn vel þekktur í Washington og þaðan breiddist hann óðfluga um öll Bandaríkin og til annarra álfa. Madison er nú viðurkennd- ur sem sérstakur dans í öllum Bandaríkjum. Allir danskenn arar í Bandaríkjunum, sem kenna samkvæmisdansa, kenna Madison, og hann er dansaður á öllum skemmti- stöðum þar í landi. Hér á Is- landi er Madison unglingun- um heldur enginn leyndar- dómur, því hann er kenndur í flestum dansskólum í Reykja vík, og reykvísk æska dans- ar hann af engu minna fjöri en jafnaldrar þeirra í Balti- Raðdans. Nauðsynlegt er að stappa með fótunum á réttu more. augnabliki og klappa um leið höndunum saman. m a* m ® Pí • tl £. M / H Æjk jgLr m ift| ■ p J 1% W! 11 CB m CJP m%L ’i iP ' L'.S wej v. '.á< fcti-í, É

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.