Morgunblaðið - 03.01.1961, Page 13
Þriðjudagur 3. janúar 1561
MORGUNBLAÐIÐ
13
Bentíno
Minning
FRÚ Bentína, ekkja séra Frið-
riks Hallgrímssonar dómpró-
fasts i Reykjavík, andaðist í
sjúkrahúsi skammt fyrir utan
London 16. des. Var líls henn-
ar flutt hingað heim og verður
í dag lagt við hlið manns henn-
ar, sem lézt 6. júní 1949. Höfðu
þau þá lifað nær því hálfa öld
í mjög farsælu hjónabandi.
Hún var fædd 1. júní 1878
á Búlandsnesi við Djúpavog, og
bjuggu þar foreldrar hennar,
Björn hreppstjóri Gíslason og
Þórunn Eiríksdóttir, kona hans.
Var heimili þeirra með mikl-
um myndarbrag, og átti Ben-
tína bjarta og glaða æskudaga.
Hún þroskaðist vel í þessu
svipfríða og glæsta héraði og
bar mót þess.
Þegar hún hafði aldur og
þroska til, var henni komið til
náms í Kvennaskólanum í
Reykjavík. Eignaðist hún þar
fljótt ýmsa góða vini og tók
þátt í samkvæmislífinu í höf-
uðstaðnum. Hún kynntist þar
manni sínum, sem seinna varð,
og trúlofaðist honum, og eign-
aðist þá einnig annað heimili
í Reykjavík hjá þeim biskups-
hjónunum Hallgrími Sveinssyni
og Elínu Sveinsson, en það var
alkunnugt fyrir hvers konar
prýði. Hún var fögur kona,
æskuljómi yfir henni, tiginmann
leg reisn og þokki. Henni lék
hugur á að auka menntun sína
og stundaði einnig framhalds-
nám í Danmörku.
Sama vor sem séra Friðrik
fékk veitingu fyrir Útskála-
prestakalli, gengu þau saman í
hjónaband, 5. júlí árið 1900.
Þau eignuðust vináttu margra
suður þar, en þó varð dvölin
á Útskálum ekki löng. Árið
1903 fékk séra Friðrik köllun
frá íslenzkum söfnuðum i Ar-
gylebyggð í Manitoba í Kanada
að gjörast prestur þeirra. Hann
tók kölluninni. Hefir braut-
ryðjandastarf meðal frrunbyggja
heillað hann. Frú Bentína var
einnig fús til starfa með hon-
um. Þau voru jafnan, fyrr og
síðar, samhuga og samtaka.
Starf þeirra hjóna með ís-
lenzkum söfnuðum í Argyle
stóð yfir í meira en tvo ára-
tugi, eða til 1925, og festi djúp-
ar rætur, enda urðu þau mjög
vinsæl. Séra Friðrik var fram-
úrskarandi skyldurækinn prest
ur og brennandi í anda, eink-
um við æskulýðsstarfið. Hann
flutti oft þrjár messur á dag,
og var erfitt að komast yfir það.
áður en bílar komu til sög-
unnar. Hann setti einnig sunnu
dagaskóla á stofn í söfnuðum
sínum og laðaði til víðtæks
safnaðarstarfs. Kona hans stóð
við hlið honum, annaðist
kennslu í sunnudagaskólunum,
var 20 ár formaður í safnaðar-
kvenfélögunum og vann að
mörgum öðrum safnaðarmálum
af miklum áhuga og starfs-
orku. Var gróandi í öllu þessu
starfi. Mest hefir þó verið vert
um það, hvernig frú Bentína
vann heimili sínu og laðaði
einnig þangað safnaðarfólkið.
Fékk það að reyna í ríkum
mæli, að til góðs vinar liggja
gagnvegir, og naut yndis af dvöl
inni með prestshjónunum og
bömum þeirra.
Fyrir 15 árum gisti ég í prests
seturshúsinu í Argyle og mess-
aði í kirkjunum i prestakall-
inu. Voru þá liðin 20 ár frá
burtför þeirra hjóna þaðan. En
mmningin um þau, störf þeirra
og ástsældir var enn fersk.
Kirkjumar, sem séra Friðrik
hafði látið reisa, voru einhverj-
ar vistlegustu og fegurstu kirkj
urnar í íslendingabyggðum
vestra. Og umhverfis þær óx
trjágróður, sem frú Bentína
hafði hlúð að fyrrum. Sérstak-
lega var minnzt sunnudagaskóla
Hallgrímsson
starfs hennar. Ýmsir sögðu með
tár í augum: „Hún kenndi mér.
Láttu hana vita, að nú kenni
ég við sunnudagaskólann okk-
ar“.
Svo traust bönd tengdu þau
hjón og börn þeirra við Argyle-
byggð, að þeim veittist erfitt að
taka sig upp þaðan. En ramm-
ari taug hlaut þó að draga föð-
urtúna til.
Dómkirkjuprestur hér í
Reykjavík var séra Friðrik í
fulla tvo áratugi, og veitti frú
Bentína honum í því starfi
sams konar fylgd sem í Argyle.
Hún vann að því, að stofnað
var félag 1930, til þess
prýða og fegra Dómkirkjuna
og umhverfi hennar, og var for-
maður „Kirkjunefndar kvenna" j
urheimi og síðar til Englands,
til yngstu dóttur sinnar og
tengdasonar í Radlett, skammt
frá London. Naut hún mikillar
ag umhyggju ástvina sinna. Var
heilsa hennar mjög veil síðustu
Banalega hennar var ekki
fyrstu fimmtán árin. Unnu þess ! þung. Hún kvaddi þetta
ar konur ágætt starf og vinna1 með friðarsvip á andliti
enn í dag. Meðal annars vann
frú Bentína að því, að gerður
var skrúðgarður við Dómkirkj-
una. Ég heyrði hana stundum
tala á safnaðarfundum fyrir
þessum málum og fann, hve á-
! þakkarorðum.
Vér minnumst starfs hennar
langa æfi í þjónustu góðs mál-
efnis og þökkum tryggð henn-
ar. Ástvinum hennar vottum
vér hjartanlega hluttekningu og
hugi hennar hreif þá, er á kveðjum hana með fyrirbæn um
hlýddu. Hún átti hugmyndina
um að koma á Mæðradeginum
svo nefnda hér á landi, og var
fyrsti Mæðradagurinn haldinn
27. maí 1934. Flutti hún út-
varpserindi þann dag og skýrði
frá því, að fyrirkomulagið yrði
það fyrst um sinn, að mæðra-
blómin svonefndu yrðu seld til
þess að afla fjár til að veita
fátækum mæðrum ókeypis
nokkra sumardvöl í sveit.
Heimilislíf þeirra hjóna var
jafnan hlýtt og unaðslegt og
gleymist ekki þeim, sem þekktu.
Þeim varð fimm barna auðið
og fengu að halda þeim öllum.
En þau eru, sem hér segir:
Ellen Marie, gift Franz Bene-
diktssyni í Reykjavík.
Þóra Sólrún, ekkja, í Kanada.
Hallgrímur Friðrik, kvæntur
Margréti Thors, í Reykjavík.
Guðrún Ágústa, gift W. Dew-
ar-Brown, í London.
Esther Bentína, gift Cyril
Jackson, í Radlett á Englandi.
Eftir lát manns síns treystist
frú Bentína ekki til að vera
bjartan eilífðardag og fegms-
fundi.
Ásmundur Guðmundsson.
Þórunn Magnúsdóttir
Ijósmóðir — Kveðja
F. 19. nóv. 1878 I leg og líkamlega. A Keisbakka
D. 24. des. 1960 | kynntist hún ungum efnis-
ÞAÐ voru tyllidagar bernsku manni, Jóni Lofssyni, er þar var
minnar, þegar svo bar við I fæddur og uppalinn, og giftust
haust og vor, að maður nokkur! þau árið 1906 og bjuggu þar all-
kom þeysandi með þrjá til reiðar J an sinn búskap unz Jón andað-
út með holtunum heima. Þetta ist sumarið 1939. Arið eftir brá
var langferðamaður, kominn inn-
an frá Keisbakka á Skógarströnd.
Hjálmtýr Magnússon var þar
kominn með reiðskjóta sína, en
svo stóð á ferðum hans, að hann
átti tíðum hesta á eldi og í tamn
ingu hjá fóstra sínum í Haust-
húsum, og sumir af klárunum
hans urðu eftirlætisgæðingar á
áfram í húsi þeirra hjóna. Svo J bænum, og mér kærir æskuvinir,
var söknuðurinn henni þung i sem ég á margar skemmtilegar
raun. Hún hvarf af landi burt, | minningar um.
fyrst til dóttur sinnar í Vest-1
Ef til vill hefur það helgast af
| minningunni um þessa góðhesta,
að í huga mínum féll einhver
sérstakur ljómi á Keisbakka-
heimilið, þó að ég þekkti fólkið
þar ekkert þá, nema Hjálmtý,
sem ég vissi að var bróðir hús-
freyjunnar, Þórunnar Magnús-
dóttur.
Og þó að fjallgarð bæri á milli
Skógarstrandar og Eyjahrepps,
í DAG verður til moldar borinn | dvaldist þar fram yfir ferming- j þótti mér ég þekkja sitthvað til
Ásgrímur Halldórsson bóndi aðj araldur. Mun þar mestu hafa j innanfjalls af því orðspori, er ég
jr
Asgrímur
Tjörnum
Halldórsson
— Kveðja
Tjörnum í Sléttuhlíð. Þar á
sveit hans á bak að sjá
einum af síáustu fulltrúum
þeirrar aldamótakynslóðar er
hóf hér nýtt landnám við hin
erfiðustu skilyrði og lítið vega
nesti annað en stórhug og bjart-
sýni, samfara farsælli fyrir-
hyggju.
Fæddur var Ásgrímur að
Húnstöðum í Stíflu, 27. nóvem-
ber 1886, stóðu að honum góðar
ættir merkis bændafólks úr
Eyjafjarðar- og Skagafjarðar-
sýslum. Foreldrar hans voru
Halldór sonur Jóns óðalsbónda
Guðmundssonar i Tungu í Stíflu
og konu hans Rósu Hermanns-
dóttur, en kona Halldórs og
móðir Ásgríms var Þóranna
Gunnlaugsdóttir frá Garði í
Ólafsfirði, alsystir merkisbænd-
anna Jóns á Móafelli, Ásgríms í
Hvammi í Hjaltadal og Magn-
úsar á Syðri-Hofdölum. Þau
Garðssystkini voru mörg og
mannvænleg, fluttust flest til
Skagafjarðar og er frá þeim
kominn mikill og merkur ætt-
bogi.
Þá er Ásgrímur var þriggja
ára gamall fluttust foreidrar
hans að Bjarnargili í Fljótum og
bjuggu þar í 23 ár og við þann
bæ voru þau jafnan kennd. Þau
Halldór og Þóranna bjuggu við
mikla ómegð, eignuðust 13 börn
og létu sig þó ekki muna um að
bæta undirrituðum við hópinn.
Má geta nærri að oft hafi lifs-
baráttan verið hörð og kjörin
kröpp, en með vinnusemi, sparn
aði og hagsýni bjargaðist allt af
án utanaðkomandi hjálpar. Hygg
ég að þessar dyggðir hafi orðið
þeim Bjarnargilssystkinum fullt
svo drjúgt veganesti og þó þau
hefðu hlotið drjúgan arfahlut í
löndum og lausum aurum.
12 ára gamall fór Ásgrímur í
fóstur til móðurbróður síns og
nafna að Hvammi í Hjaltadal og
ráðið að aðstaða til barna- j heyrði, og svo var eins og hest-
fræðslu var þar betri en í( arnir hans Hjálmtýs bæru í bliki
heimahögunum. Eftir að As-' augna sinna myndir frá þessari
grímur hvarf aftur heim til for-1 nafnfögru sveit.
eldrahúsana stundaði hann alla [ j>að var svo ekki fyrr en um það
algenga vinnu til sjós og lands., jjil fyrir áratug, að ég kynntist
Hákarlaveiði var þá mikið . húsfreyjunni frá Keisbakka, en
stunduð frá Fljótum og reri Ás-jþ^ var hún aldurhnigin orðin og
grímur margar vertíðir á há- j fiutt til Reykjavíkur. Þar urðum
karlaskipum og einnig á fiski- vfg nágrannar. Og nú bar ekki
skútum. . | heilan fjallgarð á milli, heldur
Vorið 1913 keypti Ásgrímur ómerkilegt grindverk milla garð
jörðina Keldur í Sléttuhlíð og1 anna í Stórholti 17 og 19. A sól-
hóf þar búskap með foreldrurn j skinsdögum sumarsins höfum
sínum. Ári síðar kvætist hann' við tíðum talast við yfir gerðið,
Ólöfu Konráðsdóttur frá Yzta-, Qg stöku sinnum hefur Þórunn
Hóli í Sléttuhlíð, hinni ágæt- ^ komið til mín og þegið kaffisopa,
ustu konu. Hlóðst fljótt á þau 0g [ hvert sinn varð ég um fjöl-
ómegð og urðu næstu ár þeim J margt fróðari eftir viðræðustund
allerfið, skiptu þau oft um bú- j við hana. En mætastar verða mér
setu á þessum árum. i minningarnar um komur hennar,
En árið 1929 kaupir Ársgrím- J þegar fóstra mín var stödd hjá
ur jörðina Tjarnir í Sléttuhlíð mér, og gömlu konurnar tóku tal
og má segja að þá hefjist ævi-' Saman, minntust gamalla daga,
starf hans fyrir alvöru. Tjarn-' aldarfars og þjóðhátta þuldu
ir voru þá eitt niðurnidd- j sögur og kvæði hvor fyrir aðra,
asta kot sveitarinnar, hús öll! báru saman bækur sínar um
að falli komin og tún lítið eiflífðarmálin og margt fleira,
og þýft. Hófst Ásgrímur strax sem máske var þeirra trúnaðar-
handa um ræktunarframkvæmd tal og hefur ekki átt að fara
ir og árið 1931 byggir hann vand lengra.
að íbúðarhús að þeirra tima | En nú eru raddir þeirra þagn-
hætti. Naut hann að vísu þess aðar og sögur þeirra og sagnir
að elztu börnin voru þá kom- lifa í óljósri endurminningu
in til nokkurs þroska og unnu
þau heimilinu ótrauð það er þau
máttu. Á þessum árum gerðist
Ásgrímur verkstjóri hjá Vega-
gerð Ríkisins og gengdi því
okkar hinna yngri og verða
aldrei eins vel sagðar og af þeim.
Þórunn andaðist í Heilsuvernd-
arstöðinni á aðfangadag jóla og
var útför hennar gerð frá Foss-
starfi í rúman áratug. Reyndist ^ vogskirkju í gær.
hann þar sem annars staðar j Þórunn Magnúsdóttir var fædd
hinn nýtasti maður, verklaginn ( 19. nóvember 1878 að Galtar-
og verkhyggin og var virtur og j höfða í Norðurárdal, og voru for
vel látinn af undirmönnum sin- eldrar hennar Guðrún Benja-
um. mínsdóttir og Magnús Runólfs-
Jörð sína bætti Ásgrímur svo son. Þegar Þórunn var barn að
mjög að hún er nú eitt bezta; aldri fluttust foreldrar hennar
býli sveitarinnar og fyrstur
manna varð Ásgrímur að til-
einka sér véltækni hinna nýju
búnaðarhátta. Siðustu tíu árin
Framhald á bls. 19.
vestur í Dali og síðar að Keis-
bakka á Skógarströnd. Þá var
Þprunn orðin gjafvaxta mær, fríð
sýnum, fráney og bjartleit og í
I alla staði vel á sig kominn and-
Þórunn búi og hefur síðan dval-
izt hjá börnum sínum.
Það fréttist suður yfir fjall,
að á Keisbakka væri mikill mynd
arbúskapur og að heimili þeirra
Þórunnar og Jóns væri til fyrir-
myndar á marga lund; þar var
höfðingsbragur og gestrisni, sam
fara stjórnsemi og ráðdeild.
bæði voru hjónin atorkusöm og
hlýfði sér hvorugt, enda búnað-
ist þeim vel og bættu jörð sína,
bæði að húsakosti og ræktun.
Þeim varð fimm barna auðið,
tveggja sona og þriggja dætra,
og komust öll til fullorðins ára,
en annan son sinn, Daníel, misstu
þau, þegar hann var 24 ára, og
varð það þeim þungt áfall því
að hann var mikill efnismaður og
ástsæll sonur. Hin börnin eru:
Gunnar, sem enn er tengdur
æskustöðvunum á Skógarströnd,
en vinnur öðrum þræði í Reykja
vík; Sigurlaug, húsfreyja á Osi,
gift Guðmundi Daðasyni, Þór-
unn búsett á Akureyri, gift
Kristjáni Jónssyni lögfræðing og
Guðrún, starfar á skrifstofu í
Reykjavík, og haf-a þær mæðg-
urnar lengst af haldið heimili
saman, eftir að Þórunn fluttizt
til Reykjavíkur.
Þó að Þórunn á Keisbakka nyti
vinsælda og virðingar sem mikil
hæf húsmóðir, þá voru heimilis-
störfin ekki nema annar þáttur
ævistarfs hennar. Hin voru ljós-
móðurstörfin, en hún lærði ung
ljósmóðurfræðí fyrir hrepp sinn
og stundaði ljósmóðurstörf um
fjörutiu ára skeið og farnaðist
þau mjög vel. A margt heimilið
á Skógarströnd og út um Breiða-
fjarðareyjar nærfærnum líknar-
höndum hennar mikið að þakka,
og það ekki einungis í sambandi
við ljósmóðurstörfin, heldur
einnig í ýmsum öðrum tilfellum
þar sem læknishanda og kunn-
áttu var þörf. Hefur vafalaust
oft reynt á þrek hennar, kjark
og dugnað í erfiðum ferðalögum
um héraðið og á opnum bátum
út í eyjar, tíðum í misjöfnum
veðrum, þegar teflt var í tví-
sýnu.
Vinsældir hennar hefur líka
glöggt mátt greina eftir að hún
fluttist til Reykjavíkur, því að
marga heimsóknina hefur hún
fengið af ljósubörnum sínum og
öðrum isveitungum að vestan.
Lítil börn áttu líka ávalt hjarta-
hlýjan og góðan vin, þar sem
Þórunn frá Keisbakka var, að
því hef ég verið vottur, hér yfir
gerðið í Stórholtinu.
En nú er hún horfin yfir gerð-
ið mikla, sem ekki verður yfir
skyggnzt af lágri strönd, fremur
en fjaligarðinn fyrir vestan. Og
nú er hún kvödd af vandamönn-
um og vinunum mörgu fjær og
nær á mörkum nýbyrjaðs árs og
nýrrar tilveru.
I. K, ’