Morgunblaðið - 03.01.1961, Síða 17

Morgunblaðið - 03.01.1961, Síða 17
Þriðjudagur 3. janúar 1961 MORGIJNBLAÐIÐ 17 MAX í Verksm. MAX H.F. Reykjavík í starfi yðar á og við sjó í misjöfnum veðr- um við misjafnar aðstæður, er rétt val yðar á hlífðarfatnaði mjög mikilvægt, þar sem hann hefur alltaf verið stór liður í útgjöld- um yðar, og val yðar í þeim efnum valdið meiri eða minni útgjöldum ár hvert. MAX Sjófatnaður er reyndur og viðurkennd- ur fyrir slitþol og góðan frágang, hann er mjúkur, léttur og þægilegur. MAX Sjófatnaður er allur rafsoðinn á Saumum. Framleibum: „MAX" sjóstakkinn, — Sjóstakka m. hettu, Regnúlpur, Regnföt, — Svuntur hvitar, Svuntur gular Sildarpils, Ermar, — Sjópoka og Strigablússur Fcest um land allt S J Ó M EN N! I.O.G.T. St. Hriinn Fundur í kvöld kl. 8,30 að Frí kirkjuvegi 11. Munið Keflavíkur ferðina. Dansað eftir fund. Æ. T. St. Verðandi no 9 Fundur í GT-húsinu kl. 8,30. — Kosning og innsetning em- bættismanna. —• — Æ.T. Keimsla Þýzka, enska, franska, latína, einnig íslenzka fyrir útlend- inga. Fríða Sigurðsson, dr. phil. Sími 14970,_______ Samkomur Fíladelfía Almennur biblíulestur kl. 8,30. Allir velkomnir. Ú tgerðarmenn Höfum til sölu vélbáta m. a. í eftirtöldum stærðum: 10 lesta, 12 lesta, 16 lesta, 17 lesta, 20 lesta, 26 lesta, 28 lesta, 37 lesta, 40 lesta, 41 lesta, 47 lesta, 51 lesta; 53 lesta, 60 lesta, 92 lesta. 3Iargir bátanna eru nýlegir, eða með nýjum vélum og góðum tækjum. Höfum kaupendur að nýlegum vélbát 60—90 lesta. Höfum kaupendur að góðu vélskipi 100—150 lcsta. Austurstræti 10, 5. hæð sími 13428 og 24850 eftir kl. 7 sími 33983. Vésr-tíjljum ráða nokkrar þáulvanar stúlkur til ' vélritunarstarfa frá næstkornandi áramótum;t Nánari upplýs'ingar í Stárfsmannaháldi SfS, Sölvhúlsgotu, ekki {síma. Starfsmannahald Sfs. TALMAL Lærið að tala mál erlendra þjóða í fámennum flokkum. Auk venjulegrar kvöldkennslu fyrir fullorðna, eru sérstakir flokkar fyrir börn í 4—5 tungumálum. Innritun frá 4:30—7 í Kennaraskólanum. Kcnnsla hefst 6. janúar. SlMI 1-32-71. MÁLASKÓLI HALLDÓRS ÞORSTEIIMSSOIMAR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.