Morgunblaðið - 05.01.1961, Blaðsíða 4
4
MORGVIS BLAÐIÐ
Fimmtudagur 5. janúar 1961
Góður pússningasandur
Gamla verðið. —
Sími 50210.
Píanókennsla
Tek nemendur í píanóleik.
Sverrir Bjarnason
Bjarnarstíg 10
Sími 1-22-65.
Stúlka með bam
eða eldri kona óskast í vist.
Kaup eftir samkomulagi.
Góð frí. — Uppl. í síma
2146 Keflavíkurflugvelli.
Frítt fæði og húsnæði
fyrir konu með prjónaiðnað
Þarf að sjá um tvo skóla-
drengi á daginn. — Uppl. í
síma 2146, KeflavíkurfL
Kona óskast
við uppþvott
Sæla Café
Brautarholti 22
Hafnarfjörður
stúlka óskast.
Þvottahús Hafnarfjarðar
Góð kona eða stúlka
óskast % daginn nokkra
mánuði, til að gæta 7 mán.
barns. Uppl. í síma 12105
fjh. og á kvöldin.
Til leigu
1 herb. og eldhús og bað.
Uppl. í síma 32635.
Keflavík
4ra herb. íbúð til leigu að
Valiartúni 8, uppi. Uppl.
eftir kl. 8 á kvöldin.
Keflavík
Til leigu 2 herb. og eldhús
fyrir fámenna fjölskyLdu.
Sími 2357.
Rafha-ísskápur
til sölu, mjög ódýr, uppl.
í síma 17337 á milli kL
6—8.
Moskwitch 1955
í góðu lagi er til sölu, ó-
dýr ef samið er strax. —
Uppl. í síma 13007 ogLöngu
hlíð 15, kjallara.
SINGER-HÚLLSAUMAVÉL,
og Elna saumavél til sölu.
Hagkvæmt verð.
Verkstæðið I.éttir
Bolholti 6 — Sími 35124
Herbergi
til leigu tvö samliggjandi
forstofuherb., með inn-
byggðum skápum og WC.
Uppl. á Nesvegi 14, 1. h.
Sími 13033.
Keflvíkingar athugið
Ta’námskeiðin í ensku og
þýzku hefjast í kvöld kl.
8,15 í Matstofunni Vík,
uppi. — Kennarinn.
í dag er fimmtudagurlnn 5. janúar.
5. dacur ársins.
ÁrdegLsflæði kl. 7:25.
Síðdegisflæði kl. 19:43.
Næturvörður til 7. jun. er í Ingólfs-
apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna
31. des. til 7. jan. er Ólafur Ólafsson,
sími 50536.
Slysavarðstofan er opin allan sólar-
hnnginn. — LÆknavörður L..R, (fyrir
vltjanir- er á sama stað KL 18—8. —
Sim. 15030.
Holtsapótek og Garðsapðten eru op-
xn alla virka daga kl 9—7. laugardag
frá kl. 9 —4 og helgidaga frá kl. 1—4
Ljósastofa Hvítahandsins er að Forn
haga 8 Ljósböð fyrir börn og full-
orðna. upplýsingar 1 síma 16899.
RMR-Föstud. 6-1-20-VS-I-FR-HV
Konur loftskeytamaiina. Fundur 1
Bylgjunni í kvöld kl. 8,30 aö Bárugötu
11. Mætið stundvíslega.
Frá Guðspekiféiaginu. — 40 ára af-
mælisfundur Guðspekifélags íslands er
í Guðspekifélagshúsinu 1 kvöld kl. 8,30.
Séra Jakob Kristinsson, Grétar Fells
og Sigvaldi Hjálmarsson tala. Kaffi á
eftir. (Enginn fundur á föstudaginn).
Jóiatrésfagnaður: — Þjónusturegla
Guðspekifélagsins gengst, eins og und
anfarin ár, fyrir jólatrésfagnaði fyrir
böm á þrettándann (föstud. 6. jan.),
kl. 3 síðdegis, í Guðspekifélagshúsinu,
Ingólfsstræti 22. — Óskað er eftir, að
þátttaka verði tilkynnt sem fyrst í
síma 17520.
Á jóladag voru gefin saman í
hjónaband á Búðareyri, Reyðar-
firði af séra Jóni Hnefli Aðal-
steinssyni, Guðbjörg Alda Péturs
dóttir og Hreinn Pétursson. Heim
ili þeirra verður að Ljósheimum
8, Reykjavík.
27. desember voru gefin sam-
an í hjónaband á Eskifirði af séra
Jóni Hnefli Að,alsteinssyni,
Birna Björnsdóttir og Valtýr G'ið
mundsson, fulltrúi. — Heimili
þeirra er að Sigtúnum, Eskifirði.
Á gamlárskvöld opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Árný Elsa
Tómasdóttir, Hábæ, Þykkvabæ
og Valdimar Jónsson, bifvéla-
virkjanemi, Birkivéllum 5, Sel-
fossi.
Á aðfangadag opinberuðu trú-
lofun sína, ungfrú Fjóla Tyrfings
dóttir frá Lækjartúni, Ásahreppi
og Vignir Sigurjónsson frá Vina-
minni, Austur-Landeyjum.
Á gamlárskvöld opinberuðu
trúlofun sína, ungfrú Arnþrúður
K. Ingvarsdóttir, Helluvaði, Rang
árvöllum og Sigurjón Skúlason,
Kirkjuveg 16, Selfossi.
Á gamlársdag voru gefin sam-
an í hjónaband, ungfrú Guðrún
Pétursdóttir og Gísli Frímanns-
son. Heimili þeirra er á Sóivalla-
götu 54.
Á gamlárskvöld opinberuðu
trúlofun sína, ungfrú Alda Sig-
ríður Ingvarsdóttir, Deildartúni
5, Akranesi og Viðar Karlsson,
Ránargötu 19, Reykjavík.
Opinberað hafa trúlofun sína
ungfrú Gígja Hermannsdóttir,
íþróttakennari, Laugarnesvegi 96
og örnólfur Hall, stud. arch.
Á jóladag opinberuðu trúlofun
sína, ungfrú Guðlaug Sjöfn Hann
esdóttir, Þverholti 20, Rvík og
Sveinn Sveinsson, Hrafnkelsstöð-
um, Hrunamannahreppi.
Um jólin opinberuðu trúlofun
sína, ungfrú Hróðný Sigurðar-
dóttir, Víðivöllum 4, Selfossi og
Jóhann Pálsson, Dalbæ, Hruna-
mannahreppi.
Á gamlárskvöld opinberuðu
trúlofun sína, ungfrú Lovísa Guð
mundsdóttir, Ásbraut 12, Kefla-
vík og Magnús Jóhannsson frá
Ólafsvík.
Á gamlárskvöld opinberuðu
trúlofun sína, ungfrú Millý Har-
aldsdóttir, Grettisgötu 90 og Ól-
q><^>*>Q&>>r<y&/>>>>#&>>/•'<>>>&*>>
FYRIR nokkru fór selur að
gera sig heimakominu í skipa
smiðastöð Dauíels Þorsteins-
sonar í Reykjavík og var sagt
frá honum hér í hlaðinu. —
Mun þetta vera hringanóri.
Selir þeir, sem gera vart við
sig hér í höfninni, í Skerja-
firðinum og annars staðar í
nágrenninu eru afiur á móti
fiestir landselir. Mest eru
þetta kópar eða ungir selir og
eru hér allt árið um kring, þó
næst landi á vetrum.
Þegar farið var að taia um
selinn í skipasmíðastöðinni,
datt mörgum í hug að það
væri ef til vill sá sami og veitt
hefur siarfsmönnum ríkisút-
varpsins kærkomið tækifæri
til að líta út um gluggann
mitt í önnum dagsins. Svo er
þó ekki, því útvarpsselurinn
sást þar í fyrramorgun og er
það Iandselur. Hann er nú
tæpra tveggja ára og er farinn
að vera lengur fjarvistum frá
stað þeim, er hann hélt til á,
meðan hann var yngri, en það
er við Kolbeinshaus.
Hann kemnr nú þangað af
og til á flóði og syndir í kring-
um skerið, en þó spakur sé,
hefur hann aldrei lagt í að
skriða upp á það. Þegar sel-
urinn var þarna að síaðaldri
hópuðust menn stundum nið-
nr á Skúlagötu til að virða
hann fyrir sér, og hafði yngsta
kynslóðin mikið yndi af því.
Sama má segja nú um sel
þann, sem til sýnis hefur ver-
ið í skipasmíðastöðinni.
Útvarpsselurinn var að
sögn starfsmanna ríkisútvarps
ins ekki við Kolbeinshaus í
gær — og ættu þeir að vita
það.
Hans var sárt saknað.
afur Vilhjálmsson, Vestmannaeyj
um.
Opinberað hafa trúlofun sína
ungfrú Margrét Thorsteinson,
(Steingríms Thorsteinsonar),
Skipholti 16 og Óskar Jóhanns-
son, flugmaður, Einholti 11.
Á gamlársdag voru gefin sam-
an í hjónaband Elísabet Guðna-
dóttir og Hreinn Stefánsson frá
Norðfirði. — Heimili ungu hjón-
anna er á Laugarásvegi 5.
Á gamlársdag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Kolbrún
Thorlacius, skrifst.stúlka, Miklu-
braut 88 og Karl Ludvig Magnús
sen, Bústaðavegi 97.
Opinberað hafa trúlofun sína
ungfrú Rannveig Pétursdóttir,
Langagerði 76 og Guðbjartur
Eggertsson, organisti frá Tálkna-
firði.
Söfnin
Listasafn ríkisins. — Yfirlitssýnin^
á verkum Svavars Guðnasonar er op-
in frá kl. 1—10 e.h. virka daga og
sunnudaga frá 10—10.
Þjóðminjasafnið er opið á sunnud^
þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kL
1,30—4 e.h.
Sjálfsblekkingin er verst allra blekk-
inga. — Bovee.
í>eim sem getur beðið, fellur allt f
skaut. — Rabelais.
Maðurinn er eina dýrið, sem roðnar
— eða þarf þess. — Mark Twain.
AHEST 09 GJAFIH
Hallgrímskirkja í Saurbæ: NN 100.
kr. 50
Sólhcimadrengurinn, afh. Mbl.: NN
JÚMBÖ og KISA
+ + +
Teiknari J. Moru
— Skál, og til hamingju með sig-
urinn! sagði maðurinn. — Já, en,
heyrið mig nú .... má ég ekki
segja nokkur orð ..? greip Júmbó
fram í. — Auðvitað, svaraði mað-
urinn, jafnskjótt og framleiðandinn
hefir talað, skalt þú fá orðið!
Uppi á pallinum stóð hinn um-
ræddi tannkremsframleiðandi. Hann
hélt stutta ræðu og þakkaði Júmbó
fyrir afrekið .... og bað hann jafn-
framt að lýsa því yfir við áheyr-
endur, að ástæðan til sigurs hans
væri sú, að hann burstaði tennur
sínar á hverjum morgni með tann-
kreminu „Skögultönn“!
— Og nú hefi ég loks þann heið-
ur og ánægju að færa þér þennan
fagra bikar til minningar um þenn-
an merkisdag, lauk tannkremsfram-
leiðandinn máli sínu.
Jakob blaðamaður
Eítir Peter Hoffman
— Ætlar þú að segja mér að þú
hafir ekki gefið ljosmyndastúlkunni
ráðleggingar! Og þú getur verið viss er fyrir beztu!
einn einasta löðrung, Floyd?
að um að hún er að fara eftir þeim