Morgunblaðið - 06.01.1961, Síða 2
2
MORCTIHr** 4 010
Föstudagur 6. janúar 1961
Rætt um gatnagerðar
gjald í bæjarstjórn
1 GÆR var haldinn fnndur í bæj-
arstjórn Reykjavíkur, sem stóð í
rúma klukkusíiund. Á dagakrá
voru fimm mál og flest sam-
þykkt umræðulaust.
Nokkur orðaskipti urðu um til-
lögu um hækkun á gatnagerðar-
gjaldi fyrir árið 1961, sem byggð
er á endurskoðun gjaldskrár um
gatnagerðargjöld eins og mælt
var fyrir í þriðju grein gjald-
skrárinnar, er sett var fyrir ári
síðan með samhljóða atkvæðum
í bæjarstjórn. Skýrði borgarstjóri
frá því, að endurskoðuh þessi
hefði farið fram á vegum bæjar-
verkfræðings, er legði til, að
gjaldið hækkaði um 18%, en bæj
arráð hefði fallizt á tillögur hans.
Guðmundur J. Guðmundsson
og Alfreð Gíslason lýstu sig and-
víga hækkun gatnagerðargjalds-
ins, enda þótt þeir teldu, að hægt
væri að færa rök fyrir hækkun-
inni. Guðmundur bar í lok máls
síns fram frávísunartillögu, þar
sem m.a. var sagt, að byggingar
í borginni hefðu dregizt saman
um meira en helming og með til-
visun til þess m.a. væri lagt til,
að gatnagerðargjaldið yrði ekki
hækkað.
Geir Hallgrimsson talaði aftur
og sagði, að þegar samþykkt
hefði verið, að leggja gatnagerð-
argjaldið á, hefðu allir verið því
samþykkir, einnig Guðmundur J.
Guðmimdsson og Alfreð Gísla-
son. Þetta gjald hefði þá eins og
nú eftir hækkun miðazt við það,
að lóðarhafar greiddu % kostn-
aðar holræsa og malarvega.
Þetta gjald hefði leitt til þess,
að dregið hefði mjög úr braski
með lóðir og betur en áður hefði
verið hægt að fullnægja lóðaeftir
spum. Meiru fé væri hægt að
verja til gatnagerðarfram-
kvæmda. Nú væri jafnrétt að
hækka gjald þetta eins og rétt
hefði verið að leggja það á, enda
væri kostnaður vegna lóða hér
á landi skv. gjaldi þessu frá
1—4% af byggingarkostnaði, en
í nágrannalöndum okkar 20—
30% byggingarkostnaðar. Þá
beindi borgarstjóri þeirri fyrir-
spurn til Guðmundar J. Guð-
mundssonar, við hvað sú fullyrð-
ing hefði að styðjast, að dregið !
hefði úr byggingum í borginni
um meira en helming. Guðmund
ur svaraði því til í síðari ræðu,
að raunar lægju ekki fyrir töl-
ur um þetta, en þá Alþýðubanda
lagsmenn grunaði það. Benti
borgarstjóri á, að þama væri
þeim Alþýðubandalagsmönnum
rétt lýst og vinnubrögðum
þeirra. Það, sem í tillögu væri
talin staðreynd byggðist í reynd-
inni á óljósum grun. Vitnaði
borgarstjóri síðan í upplýsingar
frá byggingafulltrúa, þar sem
fram kom að lokið hefði verið
við 640—650 íbúðir á árinu, en
það hefði verið talið nægilegt til
að fullnægja eðlilegri þörf og
ennfremur væm í smíðum um
1000 íbúðir, þar af 600 fokheldar,
eða lengra komnar. Taldi borgar-
stjóri hækkun þá á gatnagerðar-
gjaldi, sem í tillögunni fælist
ekki mundi draga úr byggingum,
enda næmi hækkunin 500—900
kr. á meðalíbúð í fjölbýlishúsi,
sem kostaði fullgerð 330—350
þús. kr.
Að umræðum loknum var til-
laga Alþýðubandalagsins felld,
en bæjarráðstillagan samþykkt
með 11 atkv. gegn 4.
Krjúseff og Hannibal
igreinir á í launamálum
F Y R IR skömmu birtist
svofelld fyrirspurn frá les
anda í „Trud“, málgagni
rússneskra verkalýðsfé-
laga:
„Hr. ritstjóri. Viljið þér
gera svo vel og útskýra,
hvers vegna framleiðslu-
afköst verða að sitja í
fyrirrúmi fyrir launahækk
unum“.
Þjóðhagsfræðingurinn A.
Aganbegyan svaraði þess-
ari fyrirspurn síðan í
blaðinu, þannig:
„Framleiðsla iðnaðar og
landbúnaðar myndar burð
arás efnahagslegrar getu
okkar, og er því grund-
völlur vaxandi velmegun-
ar vinnustétta Sovétríkj-
anna. Með sölu framleiðsl
unnar fá fyrirtækin fjár-
magn til greiðslu hráefna
og launa.
Framleiðsluafköstin auk
ast ár frá ári. Þar af leið-
ir að hver starfsmaður
notar meira efni, fleiri
tæki og vélar og meira
eldsneyti og rafmagn. Til
þess að tryggja örugga og
skjóta efnahagslega þró-
un, verðum við að efla
þann iðnað, sem framleið-
ir það, sem hér um ræðir
— eldsneyti, rafmagn og
vélar, með öðrum orðum
„framleiðslutækin“ (í yfir |
færðri merkingu) — með
skjótari hætti en þann
iðnað, sem framleiðir
neyzluvarning.
Til þessa þarf mikla
fjárfestingu. Ef laun
hækkuðu nú jafnhratt og
framleiðsluafköstin, hefði
ríkið ekki nægilegt handa
milli til mikilla fjárfest-
inga. En ef framleiðsluaf-
köstin aukast hraðar en
nemur launahækkunun-
um, eykst jafnframt fjár-
magnsmyndun fyrirtækj-
anna hröðum skrefum.
Þetta flýtir einkum fjölg-
un framleiðslutækja, sem
svo á hinn bóginn tryggir
stöðugt hækkandi laun.
Ef unnt á að vera að
framkvæma 7 ára áætlun-
ina, bæði með tilliti fjár-
festingar á ýmsum svið-
um og vaxandi velmegun-
ar fólksins, verður aukn-
ing framleiðsluafkasta að
sitja í fyrirrúmi fyrir
launahækkunum“.
★ ★
Svo virðist af þessu sem
rússneskir kommúnistar
séu talsvert raunsærri í
efnahags- og launamálum
en jábræður þeirra ís-
Ienzkir.
Okyrrð í Leopoldville
er Hammarskjöld rœddi við Kasavubu
T/EOPOT.DVTT.T.F. og Elisabeth-
ville, 5. jan. (Reuíer) — Kven-
maður nokkur, ákafur fylgjandi
bins fangelsaða Patrice Lum-
umba, var helzti leiðtogi man-
nafnaðar, sem hópaðist að að-
alstöðvum Sameinuðu þjóðanna
í Leopoldville í dag, og lét ófrið-
lega á meðan Dag Hammar-
skjöld átti viðræður við Kasa-
vubu Kongóforseta. Krafðist
fólkið þess, að Lumumba verði
Ski
amenn
giólust
Graz, Austurriki, 5. jan.
(Reuter)
FREGNIR bárust í dag um það,
að þrír austurrískir skíðamenn
hefðu grafizt í snjóflóði í fjallinu
Admont Kaibling. — Lögreglu
yfirvöld upplýstu, að alls hefðu
18 manns lent í snjóflóðinu, en
15 hefði tekizt að grafa sig úr
því af sjálfsdáðum. — Fjallalög-
regla leitar nú hinna þriggja,
sem saknað er.
Verið 9 daga úti
þar af 4 á veiðum
ÞAÐ er komið ágætt verður
núna og það eru mörg skip hér
á sömu slóðum og við erum nú.
Þetta sagði Sæmundur Auð-
unsson skipstjóri á togaranum
Fylki er Mbl. átti í gærdag sím-
tal við hann héðan frá Reykja-
vík, en Fylkir var þá út af
Vestfjörðum.
Sæmundur sagði að mjög
stormasamt hefði verið út af
Vestfjörðum undanfarið og frá
tafir þar af leiðandi miklar. Dag
urinn í gær hafði verið fjórði
dagurinn, sem Fylkir var á
sjálfu veiðisvæðinu, en hann
hafði verið 9 daga úti.
Það tíðkast ekki hjá okkur á
toguninum að segja eitt eða
neitt um aflabrögð svona í radio
samtali, sagði Sæmundur skip-
stjóri og þeirri spurningu verð-
ur því ekki svarað, að þessu
sinni, sagði hann.
Dagana, sem togararnir hafa
legið inni, hafa þeir legið und-
ir Grænuhlíð, þegar bræla er
útifyrir. Það var annars engu
líkara að heyra í fréttum út-
varpsins, sagði Sæmundur, en
menn væru orðnir hálfpartinn
afvelta hér fyrir vestan af
langvarandi legu í landvari,
sagði Sæmundur skipstjóri og
hló.
látinn laus. — Hermenn úr liffi
SÞ stóðu affgerðalausir hjá, þeg-
ar herlögregla Mobutu herstjóra
barffi á nokkrum úr mannsöfn-
uffi þessum og handtók suma.
★
Ekkert hefir verið látið upp-
skátt iun viðx;æður þeirra
Hammarskjölds og Kasavubu.
Hammarskjöld hefir einnig rætt
við helztu foringja SÞ £ Leo-
poldville og mxxn hafa fxxnd
með „Kongó-sáttanefndinni“ svo
kölluðu, sem skipuð er fulltrú-
um 11 þjóða. — Hótmmarskjöld
mun halda ti\ Pretoria í Suður-
Afríku í fyrramálið, tiil við-
ræðna við stjómina þar um hina
umdeildu kynþáttastefnu henn-
«®r — aðskilnaðarstefnuna.
Talsmaður SÞ í Elisabethville
upplýsti í dag, að Nígeríuher-
menn úr liði samtakanna (30—
40 manna hópur) hefðu drepið
14 Balubamenn, þegar 100—200
þeirra réðust á lest Nígeríu-
mannanna og settu hana af
sporinu sl. þriðjudag, skammt
vestur af Albertville. Aðeins
einn Nígeríumannanina særðist
lítillega, af örvarskoti — Um 120
írskir hérmenn xir liði SÞ, sem
sendir vom Nígeríumönnunum
til aðstoðar í gær, töfðust vegna
þess, að Balubamenn höfðu lagt
hindranir á járnbrautarteinana,
og munu írarnir ekki komast á
ákvörðunarstað fyrr en í nótt
eða á morgun.
Vinsæll
borgaistjóri
hættir störSum
F Á I R þýzkir borg-
arstjórar hafa náff slík-
um vinsældum sem yfir-
borgarstjóri Hamborgar,
Max Brauer, sem nú hefir
nýlega látiff af störfum fyr-
ir aldurs sakir. — Brauer
befir sér í lagi beitt kröft-
um sxnum til þess aff efla
og endurbyggja hina gömlu
Hansaborg, sem alltaf hefir
viljaff telja sig aff miklu
leyti frjálsa og sjáifstæffa
— og jafnvel Hitler og naz-
istaklíka hans megnuffu í
rauninni aldrei aff brjóta
þennan frelslsvilja Ham-
borgarbúa á bak aftur.
Á þessarl mynd sést Max
Brauer (lengst til vinstri)
í ráffhúsi Hamborgar, þegar
hann lét formlega af em-
bætti. Nokkrir prófessorar
viff Hamborgarháskóla
hlýffa á kveffjuræffn hans
— en Brauer var viff þetta
tækifæri gerffur aff heiffurs-
doktor við háskólann. Einn
ig var hann gerður heið-
ursborgara Hamborgar, sem
hann hefir unnið svo mikið
til gagns.
/** NA /5 hnúior SVSOhnútar - * t I \7 Skúrir K Þrumur W£& Kuldash! ^ HitaskH H Hmt L * Lmoi
5. I. 1961, kl II
Veffurspáin kl. 10 í gærkvöldi
SV-mið: NA kaldi og létt-
skýjað í nótt, hvass austan og
skýjað síðd. á morgun.
SV-land til Breiðafjaxðar,
Faxaflóamið og Breiðafj.mið:
NA kaldi í fcvöld og nótt en
austan stinningskaldi á
morgxin, léttskýjað og frost
3—8 stlg.
Vestfirðir og miðin: NA
kaldi, él norðaix til.
Norðurland til Austfjarða
og miðin: NA kaidi, víða él,
heldur kaidara.
SA-land og irnðin: NA
kaldi, léttskýjað.