Morgunblaðið - 06.01.1961, Síða 16

Morgunblaðið - 06.01.1961, Síða 16
16 Föstudagur 6. janúar 196? W ?JORGVNBliAÐlÐ skrifar um : KV I K M V N D I R JÓLAMYNDIR kvikmyndahús- anna flestra eru enn í fullum gangi, enda eru þær yfirleitt mjög góðar og sumar þeirra úrvalsmyndir. Ég hef ekki kom- izt yfir að sjá allar myndirnar, en margar þeirra hef ég séð og vissulega ekki orðið fyrir von- brigðum. Vil ég fara hér nokkr- um orðum um þessar myndir, án þess þó að rekja efni þeirra, enda hef ég gert það að nokkru áður hér í blaðinu. Athyglisverðust þessara mynda finnst mér tvímæla- laust Walt Disney-teiknimyndin „Þyrnirósa", sem sýnd er í „Gamla bíói. Er mynd þessi snilldarvel gerð og tæknilega mesta meistaraverk Disney's og er þá mikið sagt. Efnismeðferð- in er einnig með miklum ágæt- um, er bæði hádramatísk og spennandi, hugkvæmnin mikil og myndin auk þess full af góðri kímni. Þá eykur hin fagra músík Tschaikowskys mjög á gildi myndarinnar. Myndin „Einskonar bros“, sem Nýja bíó sýnir, er einnig ágæt mynd, efnismikil, vel gerð og prýðilega leikin, enda fara þar með aðalhlutverkin Christ- ine Carere, Rossano Brazzi, Jo- an Fontaine og Bradford Dill- man, öll leikarar í fremstu röð. Einkum er frábær leikur hinn- ar ungu og aðlaðandi leikkonu Carere, sem fer með veiga- mesta hlutverkið. „Trappfjölskyldan í Ameríku“ sem Austtirbæjarbió sýnir er einnig mjög skemmtileg og vel gerð mynd og gefur ekkert eft- ir fyrri Trapp-myndinni, sem Austurbæjarbíó sýndi hér í febrúar sl. Ruth Leuwerik, sem leikur aðalhlutverkið, baróns- frúna, er mjög heillandi og snjöll leikkona, og yfir mynd- inni allri er léttur og skemmti- legur blær og söngurinn ágæt- ur. Er ekki vafi á því að marg- ir munu vilja fylgjast með af- drifum þessarar heillandi fjöl- skyldu í Ameríku, baráttu hennar og glæsilegum sigri að lokum. „Kvennagullið", sem sýnd er í Stjörnubíói, er all-efnismikil mynd, en það sem öðru fremur gefur henni gildi er ágætur leikur þeirra Frank Sinatra og Ritu Hayworth. í Hafnarf jarðarbíó gengur enn fyrir fullu húsi gaman- myndin „Frænka Charles“ í danskri útgáfu. Ég hef séð þennan víðfræga gamanleik í mörgum útgáfum, bæði á leik- sviði og sem kvikmynd og tel ég þessa dönsku gerð myndar- innar tvímælalaust bezta, enda fara þarna með hlutverk marg- ir af beztu gamanleikurum Dana. Dirch Passer, sem leikur „frænkuna“ er óviðjafnanlegur í því hlutverki og aðrir leik- endur Jara og prýðilega með hlutverk sín. Þykir mér líklegt að mynd þessi endist Hafnar- fjarðarbíói ekki skemur en myndin „Karlsen stýrimaður“, sem bíóið sýndi mánuðum sam- an, svo að það sló öll met. Síðast en ekki sízt skál l.ér getið myndarinnar „Vínar- drengjakórinn", sem Bæjarbíó sýnir. Er það aðlaðandi mynd, tekin í fögru umhverfi og .vel gerð. Að vísu er myndin nokk- uð „sentimental“ á köflum, en söngur drengjanna er frábær og margt annað hefur myndin sér t'íl ágætis. Michael litli Ande, sá hinn sami, sem at- hyglisverðastur er meðal söngv- aranna ungu í Trapp-myndinni, fer þarna með aðalhlutverkið og leysir það ágætlega af hendi, bæði að því er söng og leik snertir. Og lögin, sem sungin eru í myndinni, eru hvert öðru fegurra. s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s ■J s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Máía&kólinn M í M I R Miðsvetrarnámskeiðin Kennsla fullorðinna hefst mánudaginn 16. janúar. Inn- ritað verður til föstudags 13. janúar. Skólinn hefur nú úrvalskennurum á að skipa. Áherzla er lögð á létt og skemmtileg samtöl í kennslu- stundum. Samtölin fara fram á því máli, sem nemendur eru að læra, og venjast þeir því á það frá upphafi að TALA tungumálin og hlusta á þau í sinni réttu mynd. Byrjendaflokkum kenna sérmenntaðir Islendingar, sem skýra byggingu málsins fyrir nemendum og þjálfa þá í frumatriðum þess. Síðan taka útlendingar við, og kennir hver þeirra sitt eigið móðurmál. Við slíkt nám öðlast nemendur þjálfun, sem að jafnaði fæst ekki nema við dvöl í sjálfu landinu, þar sem hið erlenda tungu- mál er talað. Enska, þýzka, franska, spænska, ítalska, danska, norska, s«,,’<'' -• f«c “«ira, íslenzka fvrir útlend- inga. Enskukennsla fyrir börn Hin vinsælu enskunámskeið fyrir börn hefjast næst- komandi mánudag, 9. janúar. Gengið verður endanlega frá flokkaskipan í dag og á morgdn. Skrifstofan verður opin í dfo til kl. 7 og á morgun ( laugardag) til kl. 4. Mál'sVólin" M>MIK Hafnarstræti 15 (sími 22865). s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s \ s 2 LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA 3 Ljónið og músin IUM f einu af ævintýrum Espós er sagt frá viðskiptum ljónsins og músannii- ar. Ljónið —, konungur dýranna —, lá sofandi í bæli sínu. Þá vildi svo til, að mús hljóp yfir trýnið á því og vakti það. Ljónið reiddist, rétti út hramm- inn og greip músina og ætlaði að gera út af við hana á svipstundu. En mús- in beiddist auðmjúklega vægðar og grátbændi ljónið að flekka ekk: vold ugan hramm sinn á svo auðvirðilegu herfangi. „Ég er svo lítiP sagði hún, og það var alls ekki viljandi gert, að ég villt ist hingað inn. Ef þú gefur mér líf, skal ég launa þér lífgjöfina, þótt síð ar verði“. Ljóninu fannst það brosleg tilhugs un, að svona agnarlítill músarangi, gæti nokkru sinni veitt konungi dýr anna lið. En það var í góðu skapi og mildaðist við kveinstafi mú .mar, svo það lyfti upp hramminum og mús in fékk að fara í friði. Litlu síðar bar svo við, að ljónið var á veiðum í skóginum og festist þá í snöru veiðimaniva. Þegar það fann, að það gat enga björg sér veitt, rak það upp öskur mikið, «vo að und ir tók í öllum skóginum. Músin þekkti undir eins rödd líf gjafa síns, flýtti sér á vettvang og fór að naga í sundur böndin, sem veiðimennirnir höfðu fjötnað ijónið með, því þeir ætluðu að færa keisara sínum það lifandi. Sjálfir höfðu þeir farið að sækja sér vagn, sem þeir gætu flutt það á til borgarmnar. Að lítilli stundu liðinni, hafði mús- in hagað sundur böndin, og þegar konungur dýranna hljóp burt tu að fela sig, kallaði músin á eftir honum: „Ég hafði á réttu að standa, þótt ég sé smá og lítilsverð í samanburði v>ð þig, gat ég samt bjargað lífi þínu“. Það er enginn svo smár að ekki sé betra að hafa hann með sér en móti. * Teníngarnir og grísinn Notaðir eru tveir teningar, sem leik- mennirnir skiptast á um að kasta. Hvor um sig, hefur við höndina blýant og pappír. í hvert skipti, sem upp koma sex samtals (á báðum teningunum), — og aðeins þá, — má sá heppni teikna einn part af grísnum á blaðið sitt. Partarn- ir eru alls 7 eins og sézt á myndinni. J. F. COOPER: mm nóiiliii 1. Sagan hefst árið 1757. Tveir mannsaldrar höfðu liðið þannig, að Englendingar og Frakk ar börðust um, hvor þeirra ætti að hafa yfir. ráð yfir Kanada, þessu frjósama og auðuga landi. Ennþá varð ekki séð fyr ir endann á stríðinu. Kvöld nokkurt kom rauðskinni hlaupandi frá enska virkinu Wihiam Henry, til Edwards virk isins, sem var annað enskt vígi. Indíáninn bað foringja virkisins að senda liðs- auka þar sem öflugur franskur hér hefði sótt fram. Fimmtán hundruð manna liðsauki, að nokkr málalið en einnig skip- að innflytjendum, lagði morguninn eftir af stað frá Edwards virki til þess að hjálpa löndum sínum í Williams Henry virki að standast arasir Frakka. 2. Nokkru eftir að her inn lagði af stað, reið fámennur hópur út úr Edwards virki. Rauð sKÍnninn, sem daginn áð ur hafði komið með Jiðs bónina, var fremstur í íIokk: sem leiosögumað ur hópsins. Aðrir voru urgur liðs for’ngi Heyward að nalni. og tvær .agrar, ungar stúlKur Sú eiuri, Córa var dökkhærð, en sú yngri Alísa, ljóshærð Þær voru dætur hins ht ,msfræga hershófð- ingja, Skotans Munrós, sem var yfirforingi Will iam Henrys virkis. Stulkurnar nötðu verið í he.'msón í Edwaicis virki og ætluðu sér nú að komast heim til Wiil- iams virkis á undan her sveitinni, mtS því að stytta sér leið í gegn um skóginn. Sólin skein í heiði og það lá vel á ferðafólkinu, þegar það lagði af stað, undir leiðsögn Indíánans, sem taldi sig kunnugan leiðinni. Ekki var helaur ástæða til að óttast árásir Frakka þar sem þau fóru eftir skógarstíg, sem fáir bekktu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.