Morgunblaðið - 06.01.1961, Page 24

Morgunblaðið - 06.01.1961, Page 24
VELSKIPIÐ Fanney hefur ver- ið vestur við Jökul undanfarið og fylgst þar með síldargöngun- um. I gær tilkynnti skipið að orðið hefði vart síldar. Síldar- bátarnir höfðu haldið af stað og meðal þeirra sem voru á leið vyestur undir Jökul var Víðir II. I ★ ÞÆR fregnir bárust Mbl. í gær- kvöldi, um kl. 11.30 að líflegt virtist vera vestur undir Jökli, þar sem sildarbátarnir eru. Síldin var sögð stór og feit, sem bátarnir voru að fá. Höfðu borizt fregnir af því að 8-11 tonn á tínu ! FKÉTTARITARI Mbl. í Sand- gerði símaði I gærkvöldi, að Sandgerðisbátar sem byr.jaðir eru róðra með línu, hafi fengið prýðisafla í róðri sínum í gær. Veður var hagstætt og bátarn- ir þurftu stutt að sækja. Bát- arnir scm eru átta að tölu, voru með 8 til 11 tonn af hinum fallegasta þorski. Þeir fóru aft- ur út í kvöld. Þetta er fyrsti dagurinn nú um langt skeið, sem jafn gott sjóveður hefur verið. Björgvin Guðmundsson tónskáld látinn í BJÖRGVIN Guðmundsson tón- ekáld andaðist í fyrrinótt á ejúkrahúsirvu á Akureyri og ekorti þá aðeins fáa mánuði til ejötugs. Björgvin hafði um all- f langt skeið ekki gengið heill til ekógar. Björgvin Guðmundsson var fæddur hinn 26/4 1891 að Rjúpnafelli í Vopnafirði. Hann lauk tónlistarnámi í London, hélt síðan til Kanada þar sem hann var söngstjóri fjölda söng- félaga. Eftir komuna hingað til iands stofnaði hann Kantötukór Hafnarfjarðarbáturinn Eldborg væri með 400—500 tunnur á síð- unni og voru skipverjar að háva úr því í skipið. Guðmundur Þórðarson var með um 500 tunnur og Vdðir II var með gott kast. Kær níu tonna afli Patreksfirði, 5. jan. 1 ÞRIÐJA róðrinum á nýbyrj- aðri vertíð, voru bátarnir héð- an með 5,6—8,7 tonna afla. Tálknfirðingar voru á sjó á tveim bátum og varð annar fyr- ir miklu veiðarfæratjóni, en hinn kom með um sex tonn. Isafjarðarbátar voru með tregan afla í gær. Leki kom að veðurþjónustu- skipinu og jbað leitaði hingað BREZKT veðurathugunarskip kom hingað til Reykjavíkur í gær, eftir harða útivist á veður- athugunarsvæðinu Alfa. Hafði leki komið að skipinu, svo það neyddist til að leita hér hafnar. Þetta skip lét úr höfn í Skot- landi á aðfangadag. Það heitir „Ocean Wheather Adviser" og skipstjórinn Sobey, sem hingað hefur oft komið. í fyrradag, er vart varð lek- ans í skipinu, hafði hann komið á það einhversstaðar aftantil, undir vélarrúmi. Eitthvað hafði sjór komizt í sjájft vélarrúmið Ekki taldi skipstjórinn annað fært en að sigla til Reykjavík- ur og leita hér viðgerðar. Fór kafari niður undir skipið síð- degis í gær til að kanna skemmdimar. I ljós kom að raf- soðin samskeyti á plötum hafa sprungið. Var þá ákveðið að gera við rifuna til bráðabirgða með því að setja í hana sem- ent, og gæti þá skipið farið út aftur til veðurþjónustustarfa á Alfasvæðinu. Skipstjórinn á skipinu hafði skýrt svo frá að heita megi að óveður hafi verið dag hvern síðart skipið lét úr höfn og sé því líklegast að lekinn hafi komið að skipinu í óveðrinu í vikubyrjun. Þegar skipið náði höfn hér, hafði það fengið leið- indaveður og það var 3—4 13. brenna Keflavík, 5. janúar. A MORGUN verður hér mikið um dýrðir, því að efnt verður til stórkostlegrar þrett- ánda-brennu og lúðrasveitar- leiks. Eru það Karlakór Kefla- víkur og Lúðrasveit bæjarins, sem efna til þessa fagnaðar. Á íþróttavellinum hefur veiið unnið að því í gær og í dag að hlaða 10—15 m háan bálköst. Álfakongur og drottning hans munu ganga í blysför frá barna skólanum að bálkestinum ásamt miklu og fríðu föruneyti. — Helgi S. Kveikt í timbri Akranesi, 5. janúar. 1 GÆRKVOLDI brann timbur- stafli sem geymdur var inni í húsinu Hjarðarholti 2, en það hús er í smíðum. Var timbur þetta 6000—8000 króna virði. Talið er að kveikt hafi verið i því, og þar hafi óvitar verið að verki. — Oddur. Vinnin&shlutíaU í H.I. ver&ur óbreytt klukkustundum á eftir áætlun er það kom. Meðan skipið var á leið hingað til Reykjavíkur, höfðu skipsmenn tekið sig saman um að efna til samskota meðal skipshafnarinnar, líklega lið- lega 100 menn. Safnað var sæl- gæti og það skyldi gefið börn- um, sem rúmliggjandi eru í Landakotsspítalanum þegar til Reykjavíkur kæmi. Vildi skips- höfnin á þann hátt votta þakk- læti sitt til lækna og hjúkrun- arliðs spítalans, en þar hafa skipsmenn oft notið hjúkrunar og lækningar á undanfömum ár um. Fóru 4 skipsmanna með sælgætispokann í gærkvöldi í spítalann, þar sem þeim var tekið með mikilli gleði af barnadeildarsj úklingum. Það er engu likara en hér sé um að' ræða mynd af skipsflaki. Svo er þó ekki. — Þetta er togarinn Jón Þor- láksson og á bls. 6 er frétta- grein um það, hvað verið er að gera við skipið. — Mynd- in var tekin í gærdag, aí skipinu. Ljósm. Mbl. vignir. ÖrSngleíkar hjá B.Ú.R. Á FUNDI útgerðarráðs Rvíkurbæjar, skömmu fyrir jólin, skýrðu fram- kvæmdastjórar Bæjarút- gerðar Reykjavíkur frá hinum mikla aflabresti hjá togurunum undan- fama mánuði. Hefði afla leysið leitt til mikilla fjárhagsörðugleika hjá Bæjarútgerð Reykjavík- ur. — Fr amk væm dastjórarnlr töldu aflaleysið á heima- miðum stafa af verulegu leyti af því, að mörg beztu veiðisvæði togar- anna, sem áður voru, eru nú innan fiskveiðiland- helginnar og bönnuð tog- urunum til veiða. Enn- fremur hafi afli brugðizt nær algerlega á fjarlæg- um miðum. 4. tbl. — Föstudagur 6. janúar 1961 Björgvin Guðmundsson Akureyrar 1932, en árið áður gerðist hann söngkennari bæði við Menntaskólann og Barna- skólann á Akureyri. Björgvin Guðmundsson er löngu þjóðkunnur sem merkt Og mikilvirkt tónskáld. Hann samdj allmörg stór og viðamikil verk og mikinn fjölda sönglaga, bæði fyrir kóra og einsöng. Einnig samdi hann mörg lög fyrir píanó og orgel. Frú Margrét Jónsdóttir lifir mann sinn rúmlega sextug að k aldri. FI M M þúsund nýir miðar voru gefnir út nú um ára- mótin í Happdrætti Háskóla íslands. Eru þeir að mestu leyti uppseldir nema örlítið sem liggur í umboðunum í Reykjavík. Dregið verður í 1. flokki mánudaginn 16. janúar. Þeir, sem áttu miða í happdrættinu á sl. ári, eiga forkaupsrétt á númerum sínum til 10. janúar nk., og því nauðsynlegt að fólk hafi samband við umboðsmann sinn fyrir þann tíma. Útgefnir miðar í H.í. eru nú 60 þús. talsins. Vinningum var einnig fjölgað, í 15000 yfir árið, þannig að vinningshlutfallið verður óbreytt, þ. e. a. s. fjórði hver miði fær vinning að meðal tali, eins og áður. Upphæð hæsta vinningsins er ein milljón, en þar sem margir hálfmiðar og fjórðungsmiðar eru seldir, er líklegt að hái vinningurinn skiptist. Fjórðungs miðar í H.í. eru 56,900 að tölu, hálfmiðar 46,300 og heilmiðar 22,625. Endumýjunarverð heilmiða er kr. 60,00, hálfmiða kr. 30,00 og fjórðungsmiða kr. 15,00. Helgaíell minnist almæiis Tómasar Á setugsafmæli Tómasar í dag gefur bókaútgáfan Helgafell út nýja heildarútgáfu á verkum skáldsins. Eru í safninu ljóð þess öll sem áður hafa birzt og enn- fremur ljóðaflokkurinn Mjallhvít og dvergarnir sjö, sem ekki hefir áður komið í heildarútgáfum hans. Framan við ljóðasafnið er löng og ítarleg ritgerð um Tómas Guð mundsson og skáldskap hans eft- ir Kristján Karlsson, rithöfund. Ritgerð Kristjáns er um fjörutíu blaðsíður í sjö köflum og eru eftirfarandi ályktunarorð eins kaflans. „(Tómas) er áreiðanlega ásamt Jónasi skemmtilegasta skáld tungunnar“. Bókin er mjög fallega útgefin, alls tæpar 300 bls. Síld Síld Sjá bls. 11. Synir og feður Sjá blaðsíðu 8. Dágúður afli við Jökul

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.