Morgunblaðið - 14.01.1961, Síða 19

Morgunblaðið - 14.01.1961, Síða 19
Laugardagur 14. jan. 1960 MORKirWltT 4 Ð1Ð 19 Óljós vígstaða í Laos Vientiane, Laos, 13. jan. VÍGSTAÐAN í Laos er enn óljós. Stjórnarherinn heldur — Belg'ia Frh. af bls. 1 flokksins saman til fundar í borg inni Namur í samnefndu héraði. , Voru það nokkrir fulltrúar flokksins á þingi, borgarstjórar og formenn ýmissa flokksfélaga og verkalýðsfélaga, sem fyrir fundinum stóðu. Niðurstaða hans varð sú, að samþykkt var ein- róma ályktunartillaga, þess efnis, að hinir frönskumælandi Vallón- ar í Suður-Belgíu skuli krefjast sjálfsákvörðunarréttar í efnahags ■'legum og þjóðfélagslegum efn- um — sem virðist nánast jafn- gilda því, að krafizt sé stofnunar ' meira eða minna sjálfstæðs ríkis íiVallóna. I>ví var lýst yfir, að jfundarboðendur litu á sig sem 'löglega fulltrúa meirihluta vall- ónska þjóðarhlutans. tTti fyrir fundarihúsinu hafði verið hengt upp stórt spjald með áletruninni: „Vallóníu er nú nóg boðið". — Akveðið var á fundinum að biðja um áheyrn hjá Baldvin konungi til þess að afhenda honum ávarp, sem samþykkt var ein- róma. I sérstakri tilkynningu var sagt, að efni ávarpsins yrði ekki kunngert fyrr en það hefði verið afhent konungi. i i ★ JAFNAÐARMENN *. SUNDRAÐIR / Áberandi klofningur gerir nú vart við sig innan Jafnaðar- mannaflokksins. 1 gærkvöldi hélt Willy Schougens, framkvæmda- stjóri hinnar vallónsku deildar verkalýðssambands jafnaðar- manna, ræðu í Liege, þar sem hann réðst harkalega á forustu sambandsins í Briissel fyrir að hafa látið hjá líða að lýsa yfir allsherjarverkfalli í öllu landinu. Einnig gagnrýndi hann flokks- forustuna fyrir að hún skuli reyna að koma á málamiðlun við ríkisstjórnina og að hún hefir fallið frá kröfunni um, að sparn- aðarfrumvarp hennar verði dreg íð til baka skilyrðislaust. En í Briissel samþykkti stjóm verka- kýðssambands jafnaðarmanna hins vegar í dag, að hún væri því andvíg að beita allsherjarverk- ' falli í baráttunni. ★ HARÐORÐIR Á ÞINGI j Búizt hafði verið við því, að formaður Jafnaðarmannaflokks- ins, Leo Collard, flytti „sátta- ræðu“ á þingfundinum í dag. Hann heimsótti Eyskens sem nú iiggur sjúkur, fyrir fundinn — en þegar hann mætti til fundar ©g fékk orðið, var hann harðorð- ur. Sagði, að Eyskens hefði leitt Jiandið „frá einni skyssunni til 'annarrar" — og, að þjóðin Ætyddi ekki stjórnina lengur. („Það er því nauðsynlegt, að góð fViljaðir menn komi saman til •fundar án tafar og reyni í ein- diægni að finna lausn vandamál- enna“, sagði Collard. — Innan- Lríkisráðherra, Rene Lefebvre (úr iirjálslynda flokknum), sem kom ;íram fyrir hönd forsætisráð- ílierra sagði, að stjóm sín væri því samþykk, „að fram fari viðræð- i«r innan vébanda þingsins milli fcfulltrúa stjórnarinnar og andstöð- unnar — eftir atkvæðagreiðslu um sparnaðarfrumvarpið". ^ En Achille van Acker, fyrr- um forsætisráðherra jafnaðar manna, sem skoraði á báða aðila að reyna að ná sættum fyrir þrem dögum, stikaði nú upp í ræðustólinn og sagði með þjósti við stjórnarliðs- menn: — „Ykkur var rétt vin- arhönd um daginn — en nú er þetta allt og sumt, sem þið hafið að bjóða. Þið eruð einir ábyrgir fyrir því, sem nú kann að gerast. Já, látum ríkið bara sundrast, meðan nokkrir stjórnmálamenn eru önnum kafnir við að fullnægja metn- aðargirnd sinnii" áfram að senda bandarískar flugvélar, búnar eldflaugum og vélbyssum, frá Vientiane norður á bóginn, þar sem vinstrimenn og Pathet Lao- skæruliðar hafa aðalstöðvar sínar — en stjórnin segir flugvélarnar aðeins í æfinga- flugi. — Liðssveitir stjórnar- innar stefna að bænum Xieng Khouang — og frétta- menn eru margir þeirrar skoðunar, að ekki sé langt að bíða úrslitaátaka um hina mikilvægu „Krukku- sléttu“, sem fallhlífalið Kong Le höfuðsmanns og skæru- liðasveitir Pathet Lao hafa á valdi sínu. Franskur fréttaljósmyndari hefur átt viðtal við Kong Le, og sagði höfluðsmaðurmn m.a. að hann væri fús til að hefja samn inga um frið í landinu — þó með því skilyrði, að Boun Oum for- sætisráðherra segi áður af sér, enda sé stjórn Souvanna Phouma hin eina löglega stjórn landsins. Kong neitaði því, að i landinu væru nokkrar hersrveitir eða ein stakir hermenn frá Kína eða Norður-Vietnam — hins vegiar störfuðu nokkrir tæknisérfræð- ingar frá síðarnefnda landinu á vegum liðs sáns. Ekki vildi hann segja, hve margir þeir væru eða hvert verkefni þeirra vœri. Höf uðsmaðurinn kvaðst viss um sig ur yfir hægrimönnum — en það mundi ekki þýða, að kommún- ísk stjóm yrði sett á fót i Laos, enda kærði þjóðin sig ekki um slíkt. Franski ljósmyndarinn kvað varnir á Krukkusléttu mjög öfl- ugar, og mundi stjórnarliðum væntanlega veitast erfitt að ná hemii á síitt vald. Þá kvaðst hann hafa séð rússneskar flugvélar lenda þar, meðan hann stóð við. Skiptapi OSLÓ, 13. jan. fReuter) — Óttazt er, að níu manns, átta karlar og ein kona, hafi drukknað, er vestur-þýzka strandferðaskipið Miinster- land ("427 lestir að stærð) sökk sl. nótt á Skagerak. I dag fundu leitarskip og flugvéiar mannlausa björgun arbáta og brak úr skipinu í suðvesturátt frá Osló. — Kongó Framh. af bls. 1 nefndarinnaor, Justin Bomboko, kváðu hadCa leyst úr harðri launa deilu í Thysvilleherbúðu!num í dag, eftir að kornið hafði til al- varlegs ástands þar í gær, svo að lá við uppreisn. Mobutu her- stjórí hafði heimsótt herbúð- imar áður en forsetinn kom þang að. Lumumba var fangelsaður í Thysville hinn 2. des s/L — og töldu nú ýmsir, að erindi Kasa- vubu þangað hafði verið að ræða við Lumiumiba um ástandið í Kongó Því var siðar neitað, að sá hefði verið tilganglurinn. En, sem fyrr segir, liggur í loftinu, að eitthváð mikilvægt sé á döfinmi, og rikir mikil eftir- vaaiting og spenna í Leopold- ville — sem ekki minnkaði við frásögn hlaðsins „Prcsence Congolaise“ um að herstyrkur, hollur Lumumba, hyggist hefja atlögu gegn borginni hinn 21. þ.m. ★ Skutu á flugvél SÞ. Frá Elisabethville í Katanga 'berast þær fréttir, að Lumnunba hermenn hafi skotið á flugivél' frá SÞ, sem flutti liðsstyrk til Manono í norðurhluta fylkisins, sem Lumumfoamenn hafa á valdi sínu. Einn hermaður i fflugvél- inni særðist og var fiuttur til baka tad Eilsabethville — Einn ig hafa Balubamenn tafið lest frá SÞ með því að sprengja upp brú í Bukama í Norður-Katanga. IUarkaðserfiðleikar fiskimjölsframleiðenda rœddir á ráðstefnu í Róm í marzlok Kaupmannahöfn, 13. janúar. — (Einkaskeyti frá frétta- ritara Mbl.) — FAO, Matvæla- og landbún- aðarstofnun Sameinuðu þjóð anna hefir boðað til alþjóð- legrar ráðstefnu í Rómaborg úr 1,2 millj. í 1,9 millj- lesta á tímabilinu 1954—1959, en eft- irspurnin eftir vörunni hafi ekki aukizt í neinu hlutfalli við framleiðsluaukninguna. — Perú tuttugfaldaði framleiðslu sina á fyrrgreindu timabili, Chiie fjór- faldaði hana, og Island, Dan- mörk, Suður-Afríka og Sovét- ríkin tvöfölduðu framleiðsluna. — Þetta hafði í för með sér, að miklar birgðir fiskimjöls hrúguðust upp, og söluerfiðleik- arnir ollu verðfalli á heims- markaðinum. Urðu mörg lönd að draga úr fiskimjölsfram- leiðslu sinni á sl. ári af þess- um sökum. í lok marzmánaðar, og er tilgangurinn að reyna að finna íausn á vaxandi sölu- erfiðleikum fiskimjölsiðnað- arins í heiminum. — Ríkis- stjórnir margra landa og einstakir fiskimjölsframleið- endur hafa beiðzt aðstoðar FAO við að reyna að greiða úr markaðsörðugleikunum. Á Gífurleg aukning framleiðslu Forstjóri efnahagsráðs fisk- veiðadeildar FAO hefir greint frá því, að dagsframleiðsla fiski mjöls í heiminum hafi aukizt Framhalds Keflavík — Reykjavík SVEEN B. JOHANSEN, deildarstjóri talar um efni sem er ríkt í huga margra á þess- um tíma. Fyrsta erindið nefnist: FRELSI — KEPPIKEFLI ALLRA. — Hvað er að gerast í Afríku? — Hvaða þýðingu hefur það? Sunnudaginn 15. janúar. í Aðventkirkjunni, Reykjavík kl. 5 síðdegis. f Tjarnarlundi, Keflavik kl. 20,30. SÖNGUR — TONLIST. Velkomin umræður um Kongó NEW YORK, 13. jan. (NTB-Reut- er). — Belgía hlaut stuðning Frakklands, er Öryggisráðið hóf að nýju fund um Kongómálið í morgun — en Rússar hafa kraf- izt þess, að lýst verði yfir, að Belgía sé árásaraðili, vegna þess, að liðsmönnum Mobutus her- stjóra í Leopoldville var fyrir nokkru leyft að fara yfir vernd- argæzlusvæðið Ruanda Urundi til árása á liðsmenn Patrice Lu- mumba í Kivuhéraði. — Franski fulltrúinn kvaðst líta svo á, að Belgir hefðu aðeins farið að til- mælum Kasavubu forseta, sem teljast yrði löglegur þjóðhöfðingi Kongós. ★ Brezki fulltrúinn vísaði þeírri ásökun Rússa á bug, að BeTgir hefðu með athæfi sínu brotið samninginn um rétt til verndar- gæzlu í Ruanda Urundi — og að SÞ sæju í gegnum fingur við þá. Kvað hann óskiljanlegt, að Rúss- ar skyldu bera fram slíkar ásak- anir. — Hammarskjöld, sem kom til New York í dag, eftir ferð sína til Afríku, var viðstaddur fundinn. ★ Við lok árdegisfundarins báru fulltrúar Asíu- og Afrikuríkja fram ályktunartillögu þess efnis, að Belgir hafi gengið á svig við verndargæzlusamninginn, og er jafnframt tekið svo til orða, að Belgir skuli hætta öllum aðgerð- um gegn Kongó og flytja alla hernaðarlega starfsmenn, tækni- sérfræðinga og ráðgjafa frá land- inu. — Að svo búnu var fundi frestað, en boðaður að nýju í kvöld. i — Njósnamálin Framh af bls. 1 — Fleira fólk er grunað í sam- bandi við mál þetta, og hefir Scotl-and Yard vakandi auga á ferðum þess. ★ Njósnamál þetta er litið mjög alvarlegum augum — og telja margir það alvarlegasta atburð af slíku tagi eftir að upp komst um njósnir kjarnorkuvísinda- mannsins Klaus Fuchs í þágu kommúnista fyrir rúmum áratug. MALFLUTNINGSSTOFA Einar B. Guðmundsson te Guðlaugur Þorláksson P Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, III hæð. Sírnar 12002 — 13202 — 1360»- Systir okkar RAGNHEEOUR GRlMSDÓTTIR frá Kirkjubóli andaðist 9. þ.m. að Elliheimilinu Grund. — Kveðjuathöfn fer fram frá Elliheimilinu Grund májiudag 16. þ.m. kL 2. Jarðað verður í Kollafjarðarnesi. Systur hinnar látnu og aðrir vandamenn Fósturmóðir okkar ANNA ÓLFJÖRÐ lézt að heimili sínu Lindargötu 62, föstudaginn 13. jan. Albert Ólafsson, Páll Ólafsson, Margrét Ólafsdóttir. Eiginkona mín RAGNHILDUR PJETURSDÓTTIR verður jarðsungin frá Dómkirkjunni, mánudaginn 16. janúar kl. 10,30 f.h. Blóm eru vinsamlega afbeðin. Halldór Kr. Þorsteinsson Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og útför mannsins míns, SR. MAGNCSAR þorsteinssonar Sérstaklega þakka ég bankastjóm og starfsfólki Búnaðarbanka íslands fyrir virðingu og vináttu til hins látna. Ástríður Jóhannesdóttir Innilegar þakkir til allra f jær og nær, sem sýndu okkur vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar GlSLA JÓHANNSSONAR skipasmíðameistara frá Bíldudal Sigþrúður Gísladóttír, Lilja Gísladóttir, Jóhann L. Gíslason. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns, föður og tengdaföður okkar, PÁLS B. MELSTEÐ stórkaupmanns. Bogi Th. Melsteð, Ingibjörg Þorláksdóttir, Inga Melsteð Borg, Ragnar Borg. Hjartans þakkir færum við öllum, sem sýndu okkur vináttu og samúð í veikindum og við andlát og jarðar- för eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, SIGURÐAR BIRKIS söngmálastjóra þjóðkirkjunnar Guðbjörg Birkis, Sigurður Kjartan^ Regina Birkis, Jón Gunnlaugsson, Gunnlaugur Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.