Morgunblaðið - 10.02.1961, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 10.02.1961, Qupperneq 4
MORCVJSBL AÐIÐ Föstudagur 10. februar 1961 Tekið á móti fatnaði til hreinsunar og pressun ar í bókabúðinni Álfheim- um 6. Efnalaug Austurbæjar Viðtækjavinnustofan Laugavegí 178. — Símanúmer olr'",r er nú 37674. Fjölritun Skipholti 28, 3. hæð t.v. Sími 16091, eftir kl. 6. Rennismíði (tré) Tek að mér allskon ar rennismíði. Eirmig við- gerð í húsum. Sími 10664. Bíll óskast vel með farinn 5—6 manna bíll.árgerð ca. 1950—’55. — Uppl. í síma 19761. Kona óskast til þess að sjá_ um kaffi*- stofu stúdenta í Háskólan- um. Lysthafendur komi til viðtals í kaffistofuna kl. 1—2.30 laugaxd. 11. febr. Píanóeigendur Stillingar og viðgerðir. Snorri Helgason Digranesvegi 39 Kópavogi Sími 36966. Dönsk ,smurbrauðsdama‘ er hefur meðmæli, óskar eftir starfi 2—3 daga J viku. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt: „45658 — 1215“ Keflavík Stór íbúð til leigu. Uppl. í dag og á morgun í síma 2167. Til leigu 2 herb. og eldhiús í nýtízku húsi nálægt miðbæ gegn daglegri húshjálp. Uppl. í síma 14557 til kl. -7. Tækifæriskaup Brúðarkjóll og slor ásamt samkvæmiskjól til sölu — meðalstærð — Sími 37175. B. S. P. R. 4ra herbergja íbúð er til sölu. >eir félagsmenn, sem hafa áihuga, snúi sér til formanns félagsins innan 7 daga. Rakarastóll 1. flokks (úr eik) í prýði- legu standi til sölu. Uppl. í síma 12304. Tveggja til þriggja herbergja íbúð óskast til leigu 1. marz. Uppl. í síma 35176. Svefnsófi til sölu Upplýsingar í síma 24615 kl. 2r-4. x oag er föstudagurinn 10. febrúar. 41. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 00:05. Síðdegisflæði kl. 12:40. Slysavarðstofan er opin allan sðlar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir). er á sama staö kL 18—8. — Sími 15030. Næturvörður 4.—11. febr. er í Vestur bæjar apóteki, sunnud. í Austurbæjar apóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru op- ín alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn haga 8. Ljósböð fyrir böm og full- orðna, upplýsingar í sfma 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði 4.—11. febr. er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Næturlæknir í Keflavík er Arnbjörn Ólafsson, sími 1840. I.O.O.F. 1 == 1422108^ = 9.H.F.,0 FRETTIR Hallgrímskirkja. — Biblíulestur 1 kvöld kl. 8.30. Sr. Sigurjón Þ. Arnason Minningarsjóður prófessors Ólafs Lárussonar: — Minningarspjöld fást í skrifstofu Háskóla íslands, Bókaverzl- un Sigfúsar Eymundssonar og Bóka- verzlun Snæbjarnar Jónssonar & Co. Minningarspjöld Kvenfélags Háteigs- sóknar eru afgreidd hjá: Agústu Jó- hannsdóttur, Flókag. 35, Aslaugu Sveinsdóttur, Barmahl. 28, Gróu Guð- jónsdóttur, Stangarh. 8, Guðbjörgu Birkis, Barmahl. 45, Guðrúnu Karls- dóttur, Stigahl. 4 og Sigríði Benónýs- dóttur, Barmahl. 7. Minningarspjöld Blómsveigasjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur eru seld hjá Emilíu Sighvatsdóttur, Teigagerði 17, Guðfinnu Jónsdóttur, Mýrarholti við Bakkastíg, Guðrúnu Benediktsdóttur, Laugarásvegi 49, Guðrúnu Jóhanns- dóttur, Ásvallagötu 24, Ólöfu Björns- dóttur, Túngötu 38, Skóverzlun Lár- Áslaugu Ágústsdóttur, Lækjargötu 12B. Minningarspjöld Sjálfsbjargar, fé- lags fatlaðra, fást á eftirtöldum stöð- um: Bókabúð Isafoldar, Austurstræti 8, Reykjavíkur Apóteki, Verzl. Roða, Laugavegi 74, Bókaverzluninni, Laug- amesvegi 84, Garðs-Apóteki, Hólm- garði 34, Vesturbæjar Apóteki, Mel- haga 20. Minningarspjöld Kvenfélags Nes- kirkju fást á eftirtöldum stöðum: — Verzl. Hjartar Nielsen, Templarasundi 3, Búðin mín, Víðimel 35, Verzlun Stefáns Arnasonar, Grímstaðaholti. Herbergi félags frímerkjasafnara, Amtmannsstíg 2 er opið mánudaga kl. 8—10 e.h., miðvikudaga kl. 8—10 e.h. (fyrir almenning, ókeypis upplýsing- ar um frímerki og frímerkjasöfnun), laugardaginn 4—6 e.h. Loftleiðir hf.: — Föstudag ,10. febr. er Leifur Eiríksson væntanlegur frá Glasgow og London kl. 21.30, fer til New York kl. 23.00. Flugfélag islands hf.: — Hrímfaxi fer til Oslóar, Khafnar og Hamborgar kl. 8:30 í fyrramálið. Innanlandsflugið: 1 dag til Akureyr- ar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísa fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vest mannaeyja. A morgun til Akureyrar, Egilsstaða, Húsavíkur, isafjarðar, Sauð árkróks og Vestraannaeyja. Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- foss er í Rvík. — Dettifoss er í Gauta- borg. — Fjallfoss er í Rotterdam. — Goðafoss er á leið til Rvíkur. — Gull- foss er í Kaupmh. — Lagarfoss fer frá Rvík kl. 05:30 í dag til Akraness eða Hafnarfjarðar. — Reykjafoss fer frá Hafnarfirði kl. 06:30 í dag til Kefla víkur. — Selfoss er í Hull. — Tröllafoss er í Rotterdam. — Tungufoss fór frá Rvík 1 gær til Keflavíkur. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla fer frá Reykjavík á hádegi í dag vestur um land í hringferð. Esja er á Aust- fjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vestmanna- eyja. Þyrill er á leið til Manchester. Skjaldbreið kemur i Rvíkur í dag. Herðubreið er á leið til Rvíkur að aust an. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er 1 Valencia. Askja er í Valenc ia. Jöklar hf.: — Langjökull er á leið til íslands. Vatnajökull er á leið til Rvíkur. Hafskip hf.: — Laxá fór frá Akra- nesi í gær til ísafjarðar. Skipadeild SÍS.: — Hvassafell er á Norðurlandshöfnum. Arnarfell er í Gdynia. Jökulfell er á leið til Islands. Dísarfell er á leið til Leith. Litlafell er í Rvík. Helgafell er á leið til Rostock. Hamrafell er á leið til Rvíkur. Sofnin Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 1,30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl. 1,30—4 eh. Listasafn ríkisins er lokað um óákv tíma. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ f Iðnskólahús- inu Skólavörðutorgi er opið virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga frá kl. 13—15. Bæjarbókasafn Reykjavíkur sími: 12308 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a Útlán: Opið 2—10, nema laugard. 2—7 og sunnud. 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugard. 10—7 og sunnud. 2—7, Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla virka daga 5—7. Útibúið Hafsvallagötu 16: Opið alla virka daga frá 17.30—19.30. 27, opið föstud. 8—10 e.h., laugard. og sunnud. 4—7 eh. • Gengið • Sölugengf 1 Sterlingspund ...... kr. 106,78 1 Bandaríkjadollar ..... — 38.10 1 Kanadadollar ......... — 38,44 100 Sænskar krónur ....... — 737,60 100 Danskar krónur ....... — 552,15 100 Norskar krónur ........ — 533,55 100 Finnsk mörk .......... — 11,92 100 Gyllini ............ —1009,175 100 Austurrískir shillingar — 147.30 100 Belgískir frankar .... — 76.44 100 Svissneskir frankar «.. — 884.95 100 Franskir frankar ..... — 776,44 100 Tékkneskar krónur ........ — 528 45 100 Vestur-þýzk mörk . — 912,70 100 Pesetar .............. — 63.50 1000 Lírur ............... — 61,29 HÚSRÁÐ HANZKAÞVOTTUR Fólk veigrar sér oft við að senda hanzka í hreinsun í efnalaug, bæði af því að það kostar tals- vert, og eins af því að það tekur oft nokkurn tíma. Ef um glófa er að ræða, sem þola þvott skv. upp- Iýsingtum seljanda, þá er fólki líka óhætt að þvo þá sjálft. Við slíkan þvott skyldi fólk þó ekki nota venjulegar sáputegundir, heldur „shampoo“, því að það er „mildasta“ þvottaefnið, sem fólk á völ á við hanzkaþvott. Þeir, sem framleiða rúskinnsblússurn- ar, sem nú eru í tízku, ráðleggia fólki einnig að þvo þær upp ur „shampoo". Nú, þegar margir eru fastir vi# rúmið vegna ásóknar alls kyns pesta, er ekki úr vegi að birta þessa mynd. Hún sýnir, hvernig sjúklingur nokkur hefur fest plastpoka með öryggisnælum við rúmdýnuna. Pokinn gegnir hlut* verki ruslakörfu; í hann getiur sjúklingurinn sett pappírsvasa- klúta, appelsínubörk o. s. frv., í stuttu máli: allt drasl, sem hana þarf að losna við úr rúminu. JÚMBÓ og KISA Teiknari J. Moru ■ Cop^rigM^J^^Boi^^Cogenho^ 1) — Ussss, hvíslaði Júm- bó, þegar þau gengu yfir hallargarðinn, — það er ljós á bak við gluggahlerana þarna! Komið þið, við skulum fara þangað. 2) Þegar þau voru rétt komin upp að veggnum og stóðu beint undir gluggan- um, var hlerunum skyndilega svipt frá og einhverju kast- að út um gluggann. 3) BANG! BANG! — ó-ó, það lá við, að Júmbó æpti upp, — hver sló mig í höf- uðið. En hleranum var strax lokað aftur, og Júmbó sá, að það voru tvær niðursuðudós- ir, sem höfðu hitt hann á höfuðið. 4) — Þetta eru sams kon- ar dósir eins og við fundum í kofanum, þar sem við stóð- um af okkur rigninguna. Þá erum við á réttri leið! hvísl- aði hann og réð sér varla fyrir æsingi. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman —- Það gleður mig að sjá yður opna augun, frú Marvin! — Hve-hvernig komust þér hing- að inn? — Ég ruddist inn Ég verð alltaf forvitinn er ég sé búið um hurðir þannig, að þær sju loftþéttar! Og þessar blaðaúrklippur vekja einnig forvitni. mína! — Rífið þær, JakobJ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.