Morgunblaðið - 10.02.1961, Page 14
14
MORGVNbLAÐlÐ
Föstudagur 10. febrúar 1961
ALLT Á SAMA STAÐ
œk
w
Champion
Kraffkertin
fáanleg í alla bíla
Notið aðeins
það bezta
CHAMPION
Enginn sem af eigin raun
hefir notað CMAMPION,
efast um gæði þeirra. Þér
sparið allt að 10%
eldsneyti.
Skiptið reglulega um
kerti.
Ecjill Vilhjálmsson hf.
Laugavegi 118 — Sími 22240
Verzlun við Laugaveg
Vefnaðarvöruverzlun í fullum gangi við Laugaveg til
sölu. — Greiðsluskilmálar geta orðið góðir, gegn
góðum tryggingum. (Húsaleiga mjög ódýr).
Upplýsingar í síma 11420.
Skrifstofuhúsnœði
á II. hæð við Austurstræti er til leigu frá
1. apríl. — Húsnæðið er eitt stórt herbergi
og tvö minni, auk geymslu. — Þeir, sem
óska nánari upplýsinga, sendi nöfn sín í
umslagi til afgr. Mbl, merkt:
„Austurstræti — 65“.
FélagsUf
Knattspyrnudeild Vals
Meistara- og 1. flokkur. —
Munið aefinguna í kvöld kl.7.40.
Kaffifundur eftir æfinguna.
Stjórnin.
Knattspyrnufélagið Þróttur
Knattspyrnuæfingar félagsins
verður í vetur í KR húsinu sem
hér segir:
M., 1., 2. fl. miðv.d. kl. 9.25—10.15
M., 1. 2. fl. sunnud. kl. 3.30—4.20
3. flokkuir sunnud. kl. 4.20—5.10
4. og 5. fl. laugard. kL 6.55—7.45
Félagarnir eru beðnir að klippa
töfluna úr og geyma hana.
Stjórnin.
Knattspyrnufélagið Þróttur
Allir Þróttarar í 234 og 5. fl.
sem ekki hafa aeft í vetur eru
beðnir að fara að koma á æfing-
ar félagsins sem eru alltaf í KR
húsinu sem hór segir:
2. fl. miðv.d. kl. 9.25—10.15
2. fl. sunnud. kl. 3.30—4.20
3. fl. laugard. kl. 7.45—8.35
3. fl. sunnud. kl. 4.20—510
4. og 5. fl. laugard. kl. 6.55—7.45
TTr* ir>
VOLVO
Einkaumboð:
GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F.
Suðurlandsbraut 16. Sími 35200.
Söluumboð Akureyri:
MAGNÚS JÓNSSON
Sími 1353.
Rafveitustiórastarf
við Rafveitu Hafnarfjarðar auglýsist hér með laust
til umsóknar. Samkvæmt gildandi reglugerð skal
rafveitustjóri vera rafmagnsvérkfræðingur. — Um-
sóknarfrestur er til 9. marz n.k.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði
9. febrúar 1961
STEFÁN gunnlaugsson
Vélbátar til sölu
10 lesta vélbátur frá 1958
12 lesta vélbátur frá 1957
17 lesta vélbátur með Kelvin-diesel frá 1958
17 Iesta vélbátur með nýrri GM-diesel
18 lesta vélbátur með Caterpillarvél smíðaár 1956
20 lesta vélbátur með nýrri GM-diesel
22 lesta vélbátur frá 1957
26 lesta vélbátur með miklum veiðarfærum
Dragnótaveiðarfæri og humarveiðiútbúnaður geta
fylgt í mörgum tilfellum.
Höfum einnig marga vélbáta til sölu af ýmsum öðr-
um stærðum.
Austurstræti 10, 5 hæð
Símar 13428 og 24850,
eftir kl. 7 sími 33983.
aftur
Aðeins ein yfirferð —
og allt hreint
Enginn eftirþvottur
Asgeir Sigurðsson hf.
Hafnarstiræti
OPIMUM
á morgun laugardaginn
fullkomna nýtízku k|öt\erzlun
að Ásgarði 22.
Höfum á boðstólum allra beztu
kjötvöru og kjötvinnsluvöru, álegg
niðursuðu, grænmeti o.fl.
Kjötverzlanir Tómasar Jónssonar
Wý verzlun