Morgunblaðið - 10.02.1961, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 10.02.1961, Qupperneq 22
MORGVNBLAÐIB / Föstudagur 10. febrúar 1961 22 !,élilr ífiWqgHÍtaí^ ntj Lokaæfingin: landsliö-pressa N Ú hafa verið valin liðin, sem mætast í einni af síð- ustu alvarlegu æfingum landsliðsins í handknattleik fyrir Þýzkalandsförina. Leik- urinn verður gegn liði er í|>róttafréttamenn völdu og fer hann fram í stærsta fim- leikasal landsins, íþróttahús- inu á Keflavíkurflugvelli. — Hefst leikurinn kl. 3 á sunnudaginn. ★ Liðin Lið landsliðsnefndar eru liðs- menn þeir sem utan fara að tveim undanskildum. Eftirlét landsliðs- nefndin blaðamönnum annan markvarða sinna Hjalta Einars- son, svo leikurinn yrði jafnari, og Kristján Stefánsson FH er for fallaður vegna annars leiks sama dag. Hinir 11 eru: Sólmundur Jónsson Val Einar Sigurðsson FH Gunnlaugur Hjálmarsson ÍR Pétur Antonsson FH Birgir Björnsson FH Ragnar Jónsson FH Hermann Samúelsson ÍR Karl Benediktsson Fram Karl Jóhannsson KR Örn Hallsteinsson FH Erlingur Lúðvíksson ÍR M A R G I R íslenzkir skíða- menn — að minnsta kosti 9 — eru nú við æfingar í Austurríki. Hafa æ fleiri skíðamenn sótt þangað til að fá þá þjálfun og æfingu, sem bezt verður á kosið. — ís- lenzku skíðamennirnir hafa komizt í kynni við góða vini, sem hafa aðstoðað þá og hjálpað til góðrar aðstöðu til æfinga og kynnt þeim nýj- Lið það er blaðamenn völdu gegn landsliðinu er þannig skip- að: — Hjalti Einarsson FH Guðjón Jónsson Fram Hilmar Ólafsson Fram Heinz Steinmann KR Ágúst Oddgeirsson Fram Matthías Ásgeirsson ÍR Reynir Ólafsson KR Pétur Stefánsson KR Berþór Jónsson FH Jón Friðsteinsson Fram Varamarkvörður beggja liða verður Guðmundur Gústafsson í Þrótti og vegna mögulegrar fjar- veru Reynis Ólafssonar tilnefndu blaðamenn Geir Hjartarson í Val í lið sitt. ★ Ólík aðstaða Það má hiklaust telja að lands- Frh. á bls. 23. ungar í skíðaíþróttinni. Flestir íslendinganna eru í Wagrain í Austurríki. Það upp lýsti Ellen Sighvatsson form. SKRR í gær er Mbl. innti hana eftir því í tilefni hótelsbrun- ans í Sviss, hv<nt hugsanlegt væri að nokkur okkar landa hefði Ient í brunanum. Frúin kvað þá alla nema einn hafa ætlað til Wagrain í Anisturríki og þaðan hefði hún fengið kort frá þeim á dög- Frh. á bls. 2-3 /s/. skíðamenn œfa í Austurríki ...T -nvTí-Yíí'w 'V' 1 ll' J11 I Þetta eru hann Arinbjörn, hún Ágústa og hún Sólrún. Við hittum þau niðri á Tjörn á skautum. Þ.e.a.s. Arinbjörn, sem er ekki nema f jögurra ára, var ekki á skautum helidur bara að reyna að styðja við hana Ágústu systur .,ína og tosa á fætur, eins og hann sagði. Hún hafði bara komið tvisvar sinnum á skauta áður og fæturnir vildu svíkja hana og renna sinn í hvora áttina. Þessi þrjú höfðu því æríð verkefni og máttu ekkert vera að hugsa um að stilla sér upp fyrir framan hann Ólaf K. Magn- ússon, þegar hann birtist með myndavélina á Tjörn- inni. En það gerðu öll hin börnin. Þau hópuðust að honum og komu svo nærri að hann gafst upp. Og þvi fá þau enga mynd af sér í blaðið. 2 LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA Heilræðin þrjú — Grísk þjóðsaga — „Við erum á leið til kon tfngsins með allan skatt- inn“, svöruðu þeir. „Þá eigum við samleið", sagði Jalemos og slóst í fylgd með þeim. Brátt komu þeir að krossgötum, þar sem ann ar vegur lá niður að krá nokkurri. Þangað vildu allir fara, nema Jalemos, sem mundi eftir öðru heil ræði húsbónda síns: Vík aldrei af þeim vegi, sem þú einu sinni hefur valið þér- „Mér gafst vel að fylgja fyrsta heilræðinu“, hugs- aði Jalemos með sér ,og því skyldi ég þá ekki líka hlýða því næsta“. Þess vegna hélt hann einn áfram, þegar samferða- menn hans fóru til krár- innar. Þeir drukku meira en þeir hefðu átt að gera, og þegar þeir héldu aftur hugga hann, en hann hélt áfram að skæla og vildi ekkert skipta sér af kisu. Þá stökk hún á bróður hans og klóraði hann svo í kinnina að bíæddi úr. Hann fór þá líka að skæla og settist á þúfu þar hjá. En kisa sat malandi mitt á milli bræðranna og virtist mjög hróðug yfir að hafa hefnt fyrir vin sinn. af stað réðustu ræningjar á þá og tóku a-llt góssið, sem þeir höfðu meðferðis. Jalemos komst heilu og höldnu heim til sín með gullklumpana og barði að dyrum. Kona hans kom til dyra, en hún þekkti bann ekki aftur eftir öll þau löngu ár, sem liðjð höfðu frá því, er hann fór að heim- an. „Ég er gamall og þreytt ur ferðamaður“, sagði hann, „sýnið mér gest- risni og -lofið mér að sofa í húsi yðar í nótt“. „Það get ég ekki“, svar- aði konan, „maðurinn minn er ekki heima. En þú mátt sofa í gripahús- inu, þar er hlýtt og nota- legt“. Jalemos hélt nú þang- að, en hann sá, að ungur maður gekk inn í húsið. Hann hélt þá, að kona sín hefði gleymt honum og gifzt öðrum manni. Hann varð óður af reiði og ætlaði að fara inn í húsið og ráðast á unga manninn, en þá kom hon- um í hug þriðja heilræðið, sem hann hafði fengið: „Gerðu aldrei neitt í fljót ræði. Ef þú reiðist að kvöldi, skalt þú bíða morguns með að ákveða gerðir þínar. Hann bældi niður reiði sína og lagðist til svefns. Morguninn eftir sá hann unga manninn standa í dyrunum og tala við kon- una. „Vertu sæl mamma“, sagði hann. „Ég kem heim til miðdegisverðar og þá skal ég koma með fisk í soðið“. Þá skildist Jalemos, að ungi maðurinn var sonur hans og hann flýtti sér til þeirra og sagði til sín. Auðvitað urðu þau mjög glöð, og ekki dró það úr ánægju þeirra, þeg ar Jalemos keypti þeim stórt og fallegt hús. Auð ævi hans voru svo mikil, að þau gátu lifað glöð og áhyggjulaus, það sem eft- ir var ævinnar. Endir. Gátur 1. Ég þekki nafnorð með 5 stöfum. Taki ég fjóra þeirra, verða fimm eftir. En ta'vi ég fimm, verður heilt nafnorð eftir. 2. Áin rennur í sjóinn og breytist í blóm, ef fyrsti stafur í nafninu^ sem hún heitir þá, er felldur burt. 3. Hvaða karlmanns- nafn verður að kven- mannsnafni, ef tveir fremstu stafirnir eru fluttir aftur fyrir? r>ei Skrítla — Mamma, er manni nokkurn tíma refsað fyrir það ,sem maður ger- ir ekki? — Nei, væni minn. —Það er gott. Ég hefi ekkert reiknað af heima- dæmunum mínum í dag. 11. Ungu stúlkunum var sagt að leggjast til svefns í innri hellinum. Það var nauðsynlegt, að þær væru nokkurn veg- inn úthvíldar fyrir þær hættur og erfiði, sem beið þeirra að morgni. En allt í einu rauf hræðilegt hljóð nætur- kyrrðina. Jafnvel Fálka- auga kannaðist ekki við þetta hljóð, og hann gat ekki gert sér grein fyrir frá hverjum það kæmi. En Heyward sagði, að villidýr mundu hafa ætl- að að ráðast á hestana og gert þá svona hrædda. — Uncas ætlaði að fara nið- ur eftir fljótinu, þangað sem hestarnir stóðu bundnir, en áður en hann kæmist af stað heyrðist úlfavæl úr skóginum, og þá sáu þeir, að fjandmenn þeirra höfðu rekið úlfana á flótta. Uncas sneri því aftur til félaga sínna og þeir földu sig bak við klettasnasir uppi yf ir hell- ismunnanum og voru á verði. 12. Það var lítið um svefn þessa nótt. Reyndar Davíð söngvari reis þá upp 1 allri sinni hæð og sagði: „Hvers vegna í ó- sköpunum öskra þeir svona?“ Á samri stundu var skot ið á hann yfir fljótið, og hann féll eins og hann væri steindauður. Falli hans var fagnað með trylltu siguröskri. En skömmu síðar kvað við skothvelur frá riffli Fálka auga. Einn af fjandmönn- unum féll, og húronarnir leituðu strax skjóls aftur inni í skóginum. Heyward notaði tækifærið til að koma stúlkunum og Davíð á öruggan stað inm í hellinum. J. F. COOPER SlBASTI MÖHÍKAH blunduðu þær Alísa og Cora eitthvað, þegar þær voru orðnar úrvinda af þreytu, en í birtingu um morguninn skipaði Fálka- auga Heyward að vekja þær. Þær hrukku upp af fasta svefni og ósjálfrátt rak Alísa upp -hræðsluóp. Því var samstundis svarað með ópum og óhljóðum úr skóginum handan fljóts- ins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.