Morgunblaðið - 10.02.1961, Side 23

Morgunblaðið - 10.02.1961, Side 23
Föstudagur 10. febrúar 1961 MORCVNBLAÐ1Ð 23 — Togaramenn Framh. af bls. 24. arana? — Jú, það er skotist vest- ur á Nýfundnalandsmið og reynt í nokkra daga. Vegna þess hve aðstaðan er margra hluta vegha erfið eins og leitinni er háttað, verður þetta að mínum dómi Guðmundui Sæmundsson 70 úru MIG langar til að senda þér, vinur og frændi, örfáar línur. Og vegna þess að þú segist vera sjötugur í dag, sendi ég þær á þennan hátt. Æviferil þinn hirði ég ekki að rekja, og þeir, sem þekkja þig, kannast við hann. Átján börn í álfheimum, sagði karlinn. Þú eignaðist 19, að vísu ekki í álfheimum. Við höfum ekki haft neinar sagnir af álfa- börnum, en þín börn þekkjum við, og fyrir þau þarft þú ekki að skammast þín. Þú eignaðist tvær konur. Aðra misstir þú, hina átt þú enn, og ég vonast til að hún lifi þig. Þessar tvær konur hafa gert þér lífið léttara, með frá- bærum mannkostum. Ég held að ég skrifi þér ekki meira í dag, kæri frændi, en ég held að það sé misskilningur að þú sért sjö- tugur í dag, en þú um það. — Deir fé, deyja frændur, en orð- stír deir aldregi, þeim sem góð- an getur. P. F. meira og minna kák. Því geta togararnir ekki fengið sér til að- stoðar skip eins og t. A. síldveiði- flotinn fær og öllum þykir sjálf- sagt? >(!)> Hagsmunamál þjóðarinnar Það er skoðun okkar að víð- ar séu fiskislóðir en hér við landið. Og þá dettur mér í hug, sagði Markús skipstjóri, því ekki taka einhvern tog aranna sem nú iiggja í reiðu- leysi vestur í Þanghafi og senda þá til fiskileitar fyrir togarana. Eg er einn af þeim togara- mönnum, sem ekki er undir það búinn enn sem komið er, að gef- ast upp þótt í móti blási. Það hlýtur að vera hagsmunamál þjóð arinnar að togararnir komi að sem mestum notum og þeir geti skapað mikla og arðvænlega at- vinnu í landi, þar sem við höf- um á undanförnum árum komið upp miklum frystihúsum. a Fjarlæg mið er ekki hægt að stunda á togurunum okkar, til ísfiskveiða, nema þar sé nokkurn- veginn rakin aflavon. Eins og stendur getur þorri flotans ekki verið meir en vikutíma að veið- um á sjálfu veiðisvæðinu t. d. vestur við Nýfundnaland, vegna takmarkaðra eldsneytisbirgða. Stöðug leit Þetta er ekkert smámál skal ég segja þér, sagði Mark- ús Guðmundsson og bætti við. — Það er lágmarkskrafa þeirra manna sem ennþá starfa á togaraflotanum, að nú verði brugðið skjótt við. — Skip verði haft til taks næsta vor, skulum segja eigi síðar en í apríl, til þess að hefja skipulega og stöðuga leit að nýjum fiskimiðum á fjarlæg- um slóðum. Það skip, sá tog- ari, skulum við segja, getur auðveldlega tekið vistir og hvcrskonar nauðsynjar erlend is, eftir hvar henta þykir í hvert skipti. Ófært er með öllu að láta leitarskipið þurfa að sigla alla leið til íslands eftir nauðþurftum til skips og áhafnar. — Og hvað er Marzinn með mikið? — Eg veit það ekki — þetta var sáralítið, skulum segja 130 til 140 tonn. Og í dag mun Markús Guð- mundsson enn leggja frá bryggju hér í Reykjavík á veiðar. — Handknattleikur Framh. af bls. 22 liðið fagni auðveldlega sigri. Kem ur þar fyrst og fremst til margra mánaða samæfing m.a. tíðar æf- ingar í salnum í Keflavík. Að því leyti til er sem landsliðið leiki á heimavelli en margir hinna stíga þar nú í fyrsta sinn fæti á gólf. Hins er líka að gæta að um enga samæfingu hefur ver- ið að ræða hjá liðsmönnum „pressuliðsins". Hvernig er liðið undirbúið? Það verða án efa margir sem vilja fylgjast með lokaæfingu landsliðsins. Brottför til lokaá- taka heimsmeistarakeppninnar er á næsta leiti og verður fróðlegt að sjá hvernig undirbúningur liðsins hefur tekizt, en hann hef- ur verið reynt að vanda sem bezt eins og lesendum Mbl. er kunn- ugt af fréttum. Ferðir verða suðureftir með á- ætlunarbílum frá BSÍ. Það er óhætt að hvetja alla til að sjá leikinn. Það fer vel um fólk á góðum áhorfendabekkjum þessa stærsta íþróttahúss á landinu. og iangömmu sé nú sárt saknað, munu þó aliir, bæði vinir og vandamenn gleðjast vfir því, að sigurinn er unninn og fjötrar líkamans leystir. og kveðja hina látnu í öruggri von um, að hún vakni í butu frá nýrunnum degi á æðra sviði tilverunnar, þar sem henni verður fagnað af áður horfnum ástvinum og nýtt starf- svið bíður. Far þú í friði, friður guðs þig blessi. Margrét Jónsdóttir — Kongó Framh. af bls. 1 hinnar nýju ríkisstjórnar, sagði hann meðal annars, „að hann hefði svipt ríkisstjórn Lumumba völdum í september sl. vegna þess að hún hafi „svikið landið og þjóðina". Sagði hann að her- inn hefði aftur komið á friði. En algjör einkaréttindi sérhverr ar ríkisstjórnar væri að við- halda friði og verja landið. Er litið á þessi ummæli sem að- vörun til Öryggisráðsins um • að láta ekki verða úr því að af- vopna Kongóher. Mobutu, sem Kasavubu skip- aði yfirmann hersins í síðasta mánuði, var fjarverandi frá Leo poldville í dag. Hann er sagður vera í Equator-héraði, en þang- að er nú verið að flytja herlið og vistir upp eftir Kongófljóti, bersýnilega- til að hefja nýja sókn gegn stuðningsmönnum Lumumba í Orientale-héraði. — Skibamenn Framhald af bls 22. unum. Þar hefðu þeir lýst á- nægju sinni yfir dvölinni og hrifni yfir öllum aðstæðum til æfinga og lærdóms. Kristinn Benediktsson frá fsa- firði hefur verið annars staðar og m.a. keppt á einhverjum mót- um. Fréttir bárust af honum í Migeve á dögunum þar sem hann stóð sig eins vel og beztu menn Norðmanna, Svía og Finna. Síð- an var för hans heitið til Ítalíu á svonefnt Tre-Tre mót og síðan hyggst hann fara til Sviss á mót þar. — Minningarorð Framh. af bls. 17. vinátta milli þessa tveggja heim- ila. Minnist ég þeess, að ég fylgdi eitt sinn föður mínum, sem var hér á ferð, á fund Konkordíu að Varmahlíð, en svo nefndu þau Björg og Sigurður lögregluþjónn býli sitt í Eskihlíðinni. Höfðu þau Konkordía og faðir minn þá margt að ræða. Konkordía Var bókhneigð og Ijóðelsk og hafði yndi af ætt- vísi og þjóðlegum fróðleik og las jafnan niikið meðan henni ent- ist nokkurt þrek. Stytti það henni án efa margar stundir eft- ir að hún kom hingað til Reykja- víkur, því að hún var tíðast við rúmið, sem kallað er. Dóttir hennar hefir sagt mér, að á upp- vavtarárum sínum bafi móðir sín haft á hendi afgreiðslu lestrar féiagsbóka sveitarinnar að hálfu leyti — og lagt það á sig þrátt fyrir heilsuleysið, vafalaust með fram til þess að komast yfir sem flestar bækur til að lesa. Mér kom Konkordía heitin þannig fyrir sjónir, að hún hafi verið væn kona og kurteis, ó- venju hógvær og prúðmannleg kona, sem bar sjúkdómsböl sitt með stillingu, án þess að mögla. En drottinn leggur líkn með þraut. Fegursti sólargeislinn í lifi Konkordíu var áreiðanlega einkadóttirin, sem seint og snemma varð henni stoð og stytta. Og á heimili hennar og dótturdóttur sinnar átti hún jafn an óbrigðult skjól eftir að hún varð ekkja og naut þar frábærr- ar ástúðar og umhyggju, og hin síðari árin þarfnaðist hún vissu- lega engu minni umönnunar en ómálga barnið. En eliir dagar eiga kvöld um síðir. Nú er hinn iangi dagur sjúkdóms og þrauta liðinn. Og enda þótt góðrar móður, ömmu Skrifstofur lögmanna verða lokaðar eftir hádegi í dag vegna útfarar Dr. Ólafs Lárussonar, prófessors. Lögmannafélag íslands AÐALSKRIFSTOFAN, TJARNARGÖTU 4, VERÐUR LOKUÐ frá hádegi í dag vegna jarðarfarar prófessors Ólafs Lárussonar HAPPDBÆTTI HÁSKÓLA ISDANDS Kæru vinir! Þakka ykkur hjartanlega alla astúðina sem þið sýnduð mér sjötugum, með ánægjulegum heim- sóknúm, höfðinglegum gjöfum og öðrum vinarkveðjum. Helgi Ágústsson Innilega þakka ég frændfólki mínu og vinum fyrir gjafir, skeyti og allan hlýhug á áttræðisafmæli mínu. Sigríður Jensdóttir Iðnskólinn í Reykjavík Kvöldnámskeið fyrir húsasmiði og múrara, sem ætla sér að sækja um löggildingu byggingarnefndar til að standa fyrir byggingarframkvæmdum í Reykja- vík, og fyrir þá, sem hlotið hafa slík réttindi, hefst mánudaginn 27. febrúar n.k. kl. 20,30. Innritun fer fram í skrifstofu skólans á venjulegum skrifstofutími til 24. febrúar. Námskeiðsgjald, kr. 200.00 grerðist við innritun. — Náfnskeiðið er haldið í samráði við byggingarnefnd Reykjavíkurbæjar. Skólastjóri Móðir okkar GUÐNÝ ÞÓRÐABDÓTTIR Völlum, Bústaðabletti 10, andaðist aðfaranótt 9. þ.m. — Jarðarförin ákveðin síðar. Börnin Eiginmaður minn PÉTUB BOGASON læknir andaðist í dag, Hörsholm 8. febrúar Lára Bogason Sonur minn INGIBERGUR KARLSSON Karlsskála, Grindavík verður jarðsunginn laugardaginn 11. febrúar. — Hús- kveðja frá heimili hans, Karlsskála kl. 1 e.h. — Ferð frá Keflavík kl. 11,30 f.h. Guðrún Steinsdóttir og aðstandendur Jarðarför eiginmanns mins, ÁRNA ÁRNASONAR trésmíðameistara fer fram laugardaginn 11. þ.m. og hefst kl. 2 e.h. frá heimili hans, Skólabraut 22, Akranesi. — Blóm eru vinsamlegast afbeðin, en þeim sem vildu minnast hing látna er bent á styrktarsjóð sjúkrahússins á Akranesi. Fyrir mína hönd, barna og tengdabarna. Margrét Finnsdóttir. Alúðar þakkir til allra þeirra, er sýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og útför ÓLAFlU VILBORGAR HANSEN Halldór Hansen Halldór J. Hansen, Rebekka Hansen, Kristín Þorsteinsdóttir, Halldóra Þórðardóttir Sigrún Hansen, Sigbjörn Þórðarson María Helgadóttir, Bjarni Jóhannesson Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát föður okkar og tengdaföður FRITZ H. BERNDSEN frá Skagaströnd Anna Berndsen, Hallgrimur Jónsson, Henrietta Berndsen, Óskar Sumarliðason, Clara Berndsen, Þórarinn Jónsson, Elísabeth Berndsen, Jón Þórarinsson, Jörgen Berndsen, Kristjana Lárusdóttir, Hans Berndsen, Maggý Berndsen,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.