Morgunblaðið - 10.02.1961, Síða 24

Morgunblaðið - 10.02.1961, Síða 24
íþróttir Sjá bls. 22 Könnunarflug er á bls. 13. Engir fundir Róið alls staðar nema hér sunnan lands ENGINN FUNDUR var í gær með samninganefndum Far- manna- og fiskimannasambands- ins og útgerðarmanna og hafði ekki verið boðaður í gærkveldi. Yfirmenn á bátum á Suður- nesjum, Akranesi og Reykjavík eru í verkfalli og á miðnætti s.l. hófst verkfall Sikpstjóra- og stýrimannafélagsins Kára í Hafn arfirði. Annars staðar á Iandinu er ró- ið og hefur afli verið góður víð- ast hvar — sums staðar mjög góður. Á Vestfjörðum róa sjó- menn upp á væntanlega samn- inga, en Skipstjóra- og stýri- mannafélag Norðlendinga hefur boðað til verkfalls 15. febrúar n.k. hafi samningar þá ekki tek- izt. ★ 1 GÆR var engitnn fundur hald- inn með fulltrúum Verkalýðsfé- lags Vestmannaeyja og atvinnu- rekendum. Vestmannaeyingam- ir, sem hingað komu til funda með sáttasemjara, voru enn í bænum í gærkvöldi, en þá hafði sáttasemjari ekki boðað nýjan fund. Njósnarar London, 9. febr. — (Reuter) Markús Guðmundsson skipstjóri Flugfélagið undir- býr flugvélakaup AÐ UNDANFÖRNU hefur Flug- félag íslands verið að leita fyrir sér um kaup á millilandaflugvél erlendis. Hafa fulltrúar félagsins farið til New York til þess að kynna sér markaðinn og eru nú í Kaupmannahöfn, því SAS mun hafa nokkrar DC-6 flugvélar á boðstólum. Það mun einkum vera DC-Nb, sem til greina kemur og þá jafn- vel tvær, því Flugfélagið hefur nú fengið margvísleg verkefni til lausnar. Sólfaxi er í ískönn- unarfluginu við Suður-Græn. land og leiguvél í innanlands. flugi á Grænlandi. Sú vél er að« eins leigð til loka febrúar og munu Flugfélagsmenn hafa full- an hug á að láta eigin vél annast þetta flug hið fyrsta — og yrði hún bundin þar. Þá verður töluvert um leigu- flug í sumar eins og að undan- fömu og skortir félagið þá til. finnanlega flugvél til viðbótar. Togaramenn krefjast /é/f- arskips þegar í apríl Ný framhaldssaga Myrkra- verk 1 dag hefst í blaðinu ný framhaldssaga „Myrkraverk“ skrifuð af ungri enskri stúlku Beverley Cross. Sagan kom út í Englandi 1956 og ári síðar í Bandaríkj- unum. Hún hefur orðið vinsæl meðal þeirra, er gaman hafa af spennandi og ógnvekjandi sögum. Hæfileika höfundar til að láta lesendann halda niðri í sér andanum í ofvæni hefur verið líkt við Alfred Hitch- cock. Það væri bjarnargreiði að skýra lesendum frá efni sög- unnar, en söguhetjan kynnist bæði ógnum og ástum þeim, er Parísarborg hefur að geyma. í DAG var ákveðið í London að þrír karlmenn og tvær konur skuli verða dregin fyr ir dóm, ákærð fyrir njósnir. Þetta var þriðji dagur undir- búningsrannsókna í málinu, og fóru þær fram fyrir lukt- um dyrum. Fulltrúi brezku leyniþjónust- unnar, sem kallaður var sem vitni, lýsti því yfir að við hús- rannsókn hjá einum hinna ákærðu hafi fundizt mikrófilm- ur og tæki til að taka örsmáar myndir, sem eru ekki stærri en hárfínn punktur. Einnig voru lögð fram við rannsóknina ýms skjöl og teikn- ingar. Var yfirmaður úr flotan- um kvaddur til að skoða gögn- in, en þau höfðu öll fundizt við húsleitina. Kom í ljós að þarna voru leynigögn varðandi kaf- bátavarnir Breta, svo og teikn- ingar af Dreadnought, fyrsta kjarnorkukafbáti Breta. Samtal við Markús — ÖLL þau ár, sem ég hef verið á togara, en þau eru tuttugu nú, hef ég ekki reynt annað eins fiskileysi og verið hefur nú um langan tíma. Þó ég sé ekki fiskifræðingur, þá virðist mér sem öll sólar- merki bendi til þess, að hér við land sé að hefjast tíma- bil fiskileysis. Það var einn hinna dug- meiri og reyndari togaraskip stjóra flotans, Markús Guð- mundsson, sem þannig komst að orði í samtali við Mbl. í gær. Marz kom af veiðum með „dálítinn slatta', svo að notað sé orðalag skipstjór- ans, eftir 17 daga veiðiför á heimamiðum. Á heimamiðum Við fórum fyrst austur á Síðu- Loftleiðir fá þriðja Cloudmaster Myndin var tekin, er full- trúar Pan American ræddu við stjórn Loftleiða. Talið frá vinstri: Einar Árna- son, E. K. Olsen, Kristján Guðlaugsson, Mr. Swayze, Sigurður Helgason, Mr. Rice og Alfreð Elíasson. LOFTLEIÐIR hafa nú keypt þriðju Cloudmastervélina. — Samningar þar að lútandi voru undirritaðir við Pan American í New York í fyrra dag. Fyrri Cloudmastervél- arnar tvær voru einnig keypt ar af Pan American og verð- ur þessi þriðja nákvæmlega sömu gerðar. Hún verður af- hent Loftleiðum 1. marz og tekin í notkun 1. apríl, en þá gengur sumaráætlun félags- ins í gildi. Upphaflega var ráðgert að Loftleiðir fengju nýju vélina fyrir áramót, en nokkur dráttur varð á kaupunum vegna þess að mismunandi gerðir komu til greina. Tveir fulltrúar Pan American, F. J. Swayze og E. Rice, komu svo hingað á dög- unum og gengu að mestu frá kaupunum við stjórn Loftleiða. — ★ — í sumar verða eingöngu Cloudmastervélar á flugleiðum Loftleiða. Hver þeirra hefur 80 sæti, eða 240 samtals, en auk þess á félagið enn eina Sky- mastervél, Heklu, sem leigð hefur verið Flugfélagi íslands til Grænlandsflugs út þennan mánuð. Samkvæmt sumaráætlun fé- iagsins verða 8 vikulegar ferð- ir millj Evrópu og Ameríku með viðkomu hér. Jafngildir það 32 ferðum i viku til og frá íslandi, svo að tölulega gæti gæti félagið þá flutt 2,560 far- þega til og frá landinu í viku hverri. Er þetta allmikill vöxt- ur miðað við það, sem áður var. Undanfarin ár hafa Loftleiðir haft nokkrar norskar flugáhafn- ir í þjónustu sinni, en frá 1. apríl verða flugliðarnir ein- göngu íslenzkir. Geta flutt 2,560 farþega vikulega til og frá Islandi i sumar skipst. Cuðmundsson grunn, eða Meðallandsbugtina, síðan á Selvogsbanka. Vorum við á hvoru veiðisvæði í nokkra daga. Við köstuðum trollinu fjór- um sinnum á hvorum stað. En svo algjört var fiskileysið að varpan kom þurr upp eins og við köllum það, sagði Markús. Þá var siglt vestur með landi allt norður á Halamið. Komum við þangað í stormi, er brátt lægði. Fiskileysl Og eins og vant er, fyrst eftir storm, var lítilsháttar veiðl fyrstu dagana. Þrjá síðustu dag- ana á Halamiðum vorum við í fiskileysi og þó trollað væri í allar áttir kom trollið þurrt upp. — Þetta er voðalegt fiskileysi. — Voðalegt er það vissulega og það er mín skoðun að fiski. leysi sé framundan. — Hvað á þá að gera við tog. arana? >#■ Því ekki? Okkur togarasjómönnum þykir fiskiskipaflotanum vera mis- munað stórkostlega. Hvað er gert til að leita nýrra miða fyrir tog- Framih. á bls. 23 Maiðjcað hveiti á Vopnafirði Vopnafirði, 9. febrúar. MAÐKAR í hveiti er nokk- urskonar allsherjarsamnefn- ari fyrir einokunartímabil verzlunar á íslandi og til- heyrir annálum. En hér á Vonpafirði hefur þetta nú átt sér stað, og hafa húsmæð ur fundið 4—50 maðka við að sigta úr hveitipokum þeim, sem þær kaupa hér og vega 10 ensk pund. ★ Maffkur í sigtinu Fyrir nokkru spurðist það hér í kauptúninu, að fundizt hefðu maðkar í hveiti. Húsmæð urnar athuguðu hveitið, en sáu ekkert kvikt í því. En til þess að vera nú öruggar um að ekki væru neinir maðkar í hveitinu, höfðu húsmæðumar tekið fín- sigtin fram. Þetta hveiti er í 10 punda sekkjum og kemur pakk- að frá framleiðendum. Þegar húsmæffurnar höfffu sigtaff úr pokunum, lágu eftir í sigtinu frá 4—50 maffk ar. Þaff hafffi veriff ógerning- ur aff sjá þá með berum augunum, því þeir höfffu tek- iff svo mikiff hveiti utan á sig. Maffkarnir eru sumir aff- eins svo sem tveir millimetr- ar aff stærff, en þeir stærstu fullur sentimetri. Þeir lífcj- ast flugumaffki meff svarta hauslotu. ★ Vart um jólin Maðkanna í hveitinu mun hafa orðið vart um jólin. Þá hafði fólk hér úr nágrenni Vopnafjarðar komið hingað til að kaupa til jólanna og þá m. a. tvo litla hveitisekki af Polar Star-hveitinu. Þar eð hjónin töldu sig hafa orðið þess vör fyrr að maðkar væru í hveiti- skúffu á heimili þess, tóku þau þetta hveiti, sem þau komu með heim til sín, strax og sigtuðu upp úr báðum pokunum. Var það gert til þess að fá úr því skorið hvort maðkur væri í hveitinu þegar það kæmi á heimilið, eða hvort hann væri búinn að taka sér „bólfestu“ þar á heimilinu. ★ Til athugunar Hjónin fundu strax maðka í nýja hveitinu, og þannig þótti hafa fengizt úr því skorið að það hefði verið orðið maðkað í Framh. á bls. 2 Dágóður afli - vantar verkafólk ESKIFIRÐI, 9. febrúar — Afli útilegubátanna héffan hefur veriff dágóffur aff undanfömu. Undanfarna daga hafa þeir lagt hér upp eftir 5—7 lagnir og var Seley meff 60 tonn, Vattarnes 58, Guffrún Þorkels dóttir með 53 og Hólmanes meff 46 tonn. — Þessi afla- sæld hefur skapaff geysimikla atvinnu þessa stundina og er skortur á vinnuafli. — Fréttarltari.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.