Morgunblaðið - 11.02.1961, Blaðsíða 1
24 siður
<-»
tfttMafrifr
48. árgangur
34. tbl. — Laugardagur 11. febrúar 1961
Frentsmiðja AVorgunblaðsins
Obreytt
stefna
hjá Kennedy
LONDON, 10. febr. (Reuter). —
ilome lávarður utanríkisráðherra
Breta gaf í skyn á fundi í lá-
Varðadeildinni í dag, að ágrein-
Ingur myndi haldast milli brezku
©g bandarísku stjórnarinnar um
afstöðu til kínversku kommúnista
Btjórnarinnar. Starfsmenn brezka
utanríkisráðuneytisins létu einn-
ig í það skína, að það hefði orðið
Bretum nokkur vonbrigði, að hin
nýja stjórn Kennedys hefði ekki
fengizt til að styðja upptöku kín-
versku kommúnistastjórnarinnar
f SÞ.
Lord Home sagði í ræSu sinni
I dag, að brezka stjórnin hefði
altaf verið þeirrar skoðunar, síð-
an kommúnistar náðu Kína á sitt
vald, að óhjákvæmilegt væri að
viðurkenna slíkar staðreyndir í
alþjóðamálum og því væri það
f ásinna að ætla sér að halda Kína
titan við SameÍMuðu þjóðirnar.
Þrátt fyrir það þótt þetta hefði
verið skoðun Breta á málinu,
sagði Home, að þeir hefðu stutt
þá stefnu Bandaríkjamanna á
þingi SÞ að fresta umræðum um
málið, einfaldlega vegna þess, að
ella væri hætta á svo mikilli
eundrung í SÞ, að samtökunum
væri stefnt í voða.
Börn farast
í snjóflóði |
LENZERHED3E í Svisslandi, 1
10. febr. (Reuter) Fjögur \
tókst að bjarga úr snjóflóðinu
og voru þau grafin úr sn.jón
unx.
Bornin áttu heima í bænrum
Glarus í Svisslandi og voru á
Sskíðum í fjallshlið skammt
frá bænum, L
***
Lumumba siapp
Aðrir telja það uppspuna.
Hann hafi verið skotinn
Leopoldville, 10. febr. (Reuter)
BÍKISSTJÓRN Katanga til-
kynnti í dag, að Lumumba,
fyrrv. forsætisráðh. Kongó,
hefði sloppið úr haldi og
væri hans nú leitað dauða-
leit á stóru svæði.
Einn af meðlimum sátta-
nefndar SÞ í Kongó telur að
þessi frásögn af undankomu
Frakkarharma árás
ina á Breshnev
Bn Rússar áttu sjáltir nokkra sök á henni
Paria, 10. fébrúar. — (Reuter)
FRANSKA utanríkisráðu-
neytið lýsti því yfir í dag, að
það teldi mjög miður að at-
vik það skyldi koma fyrir í
gær út af ströndum Alsír, að
franskur orustuflugmaður
skaut aðvörunarskotum fram
an við flugvél Brezhnevs,
forseta Rússlands.
En um leið lýsa fransklr
stjórnarerindrekar því yfir,
að Rússar hafi ekki gefið
neinar upplýsingar um það
fyrirfram að forseti Sovét-
ríkjanna yrði þarna á ferð.
Franska f lugumferðarstjórnin
hafði fengið tilmæli frá Rúss
um um að rússnesk flugvél
fengi að fljúga yfir Miðjarð-
arhafið og varð það leyfi
veitt.
Hinsvegar segja Frakkar,
að flugvél forsetans hafi ver-
ið komin langt úr af áætl-
aðri leið. Hún hafi flogið
miklu nær ströndum Alsír,
en áætlað var
Á hættusvæði
Var flugvélin komin inn á
hættusvæði, sem Frakkar hafa
yfirlýst út af ströndum Alsír,
vegna styrjaldarinnar, sem geis
að hefur þar í landi. Það er
rramih. á bls. 23
Lumumba sé uppspuni, gerð-
ur af Katanga-stjórn til að
Er hann
Sloppinn ?
BELGKAD 10. febr. Júgó-
slavneska blaðið Borba birt-
ir þá frétt í kvöld, að Lu-
mumba hafi komizt undan og
segir blaðið að hanm sé kom
inn til bæjarins Bukawa í
Kivu-héraði austast í Kongó, I
en þar eru fylgismenn hans |
við völd. (
hylja yfir það, að Lumumba
hafi þegar verið skotinn.
Nefndarmaðurinn bætti því
við, að ef „Lumumba hefur
verið drepinn, mun ekki tak-
ast að koma á friði í Kongó
næstu 20 árin".
A AFSKEKKTUM BÓNDABÆ
Það var innanríkisráðherra
héíaðsstjórnarinnar í Katanga,
Godefröid Munongo, sem gaf í
dag út tilkynninguna um að
Lumumba hefði sloppið úr
haldi. Jafnframt skýrði hann nú
í fyrsta skipti frá því að Lum-
umba hefði ekki verið geymdur
í fangelsi, heldur á afskekktum
bóndabæ í vesturhluta héraðs-
ins, um 60 mílur frá landamær-
um portúgölsku Angóla.
Munongo sagði, að þarna
hefðu auk Lumumba verið
geymdir tveir nánustu aðstoð-
armenn hans, Maurice Mpolo og
Framh. á bls. 23
Á leið til haín
ai eftir olagið
Mynd þessi var tekin í gær-
dag, þegar varðskipið Óðinn
var að draga vélbátinn Krist-
ján Hálfdáns inn til ísafjarð-
ar. Hafði Óðinn fengið skeyti
snemma á mánudagsmorgun
frá vélbátnum Gunnvöru, sem
þá var samhliða Kristjáni
Hálfdáns og sagði í skeytinu
Frh. á bls. 23
Þórarinn Sigurgeirsson
— fórst í sjóslysinu
Rússneska tunglið eyðist
Enginn mabur í því
London, 10. febrúar. (Reuter)
KONUNGLEGA stjarn-
fræðistofnunin í Edinborg
fékk í morgun skeyti frá
Moskvu, þess efnis, að m'i
væri þess að vænta, að hið
risavaxna rússneska gervi-
tungl, kæmi mjög bráðlega
inn í gufuhvolf jarðar og
myndi það brenna upp til
agna vegna núníngs við loft-
hjúpinn.
Síðan það var Ijóst, að
gervitungl Rússa væri að
Ijúka ferð sinni og eyðast
upp, hafa fengizt fregnir af
því úr ýmsum áttum, að
engir menn hefðu verið um
borð í þessu gervitungli. En
mjög sterkur orðrómur hafði
gengið um það síðustu daga,
að Rússar hefðu nú orðið
fyrstir allra til að senda lif-
andi menn út í geiminn.
Engin rannsóknartæki
Einn kunnasti vísindamaður
Rússa, prófessor Leonid Sedov,
lýsti því yfir í viðtali við
Pravda í dag, að hvorki hefði
verið lifandi maður né dýr með
þessu síðasta gervitungli. Sedov
sagði ennfremur, að þetta gervi
tungl, sem vó 6% lest, hefði
ekki haft innanborðs nein vís-
Framdi. á bls. 23