Morgunblaðið - 11.02.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.02.1961, Blaðsíða 7
Laugardagur 11. febrúar 1961 MORCVNBLAÐ1Ð 7 L&L Ferðaskrifstofan LÖIMD & LEIÐIR OPNAR í DAG i Austurstræti 8. — 2. hæð. Sími 3-65-40 Opið virka daga kl. 4—6. laugardaga 1—3 ÖLL FYRIRGREIÐSLA FERÐAMANNA Bílför — Flugför Járnbrautarför Hótelpantanir — Bílaleiga F erðatryggingar Skipulagning ferðalaga GisSaved hj olbarðar íyrirliggjandi 750 x 20 825 x 20 900 x 20 1000 x 20 1100 x 20 BILABUB 8IS Hringbraut 119 — Símar 15099 og 19600 ALLT HEIMILIÐ SKÍNANDI FAGURT Aim imlimiimgs MEÐ ÞESSUM JOHNSON’S FÆGILÖGUM Notið PRIDE fyrir húsgögnin Pride — þessi frábæri vax vökvi, setur spegilgljáa á húsgögnin og málaða fleti án nokkurs núnings. Og Pride gljái varir mánuðum saman, verndar húsgögnin gegn fingraförum, slettum, ryki og óhreinindum. Fáið yður Pride — og losn- ið við allt nudd er þér fægið húsgögnin. Notið Glo-Coat á gólfin. Glo-Coat setur varan. legan gljáa á öl#gólf án nokkurs núnings - gler- harða húð, sem kemur í veg fyrir spor og er var- anleg. Gerir hreinsun auðveldari! Fljótari! Notið Gio-Coat í dag — það gljáir um leið og það þornar! johnson/sTwax products MALARINN H. F. Sími 11498 — Reykjavík bbbbbbbbbbbbbtíabbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb Málningasprautur Fjórar gerðir fyrirliggjandi Qy , , Simi 35697 ggingavorur h.f. Laugaveg 178 b b b b b b b b b b b b Til sölu Hús og '’búðir Einbýlishús, 2ja íbúða hús, 3ja íbúða hús og stærri húseignir í bænum, m. a. á hitaveitusvæði. 2—8 herb. íbúðir í bænum o. m. fl. I\iýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 VIKUR er leiðin til lækk- unar Sími 10600. lUnemia !3ÍííL,&ÍSÆyLi&®l S/Wfi: 1114 4 Barónsstíg 3. Tií sýnis og sölu i dag Dodge ’55 minni gerð. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Mercedes-Benz 219 ’57 mjög fallegur bíll. Opel Karavan ’57. Volkswagen ’57. Mercedes-Benz 180 ’55. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Fiat Stadion ’55, verð 68 þús. Staðgreiðsla. Plymouth ’46, góður bíll. Chevrolet ’52. Skipti á Dodge Weapon ’53—’57 koma til greina. Chevrolet ’56, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Ford Galaxie ’59 6 cyl. sjálfskiptur glæsilegur bíll. Skipti á eldri bíl koma til greina. Volkswagen ’54, ’55, ’56, ’57, ’58, ’59, ’60, ’61. OPIÐ ALLA DAGA. Ódýr blóm Tulipanar, Hyasentur, Páska- liljur og Pottablóm. — Opið fré kl. 10—10 alla daga. Blómaskálinn við Nýbýlaveg og Kársnesbr. Sími 16990. BÍLmilNN VIÐ VITATORG Sími 12-500 Chevrolet Corvair ’60, ekinn 6 þús. km. Fiat 1100, De Lux ’60, sem nýr. Ford Taunus ’60 sem nýr. Moskwitch ’60 ekinn 9 þús. km. Sömuleiðis bílar af öllum atærðum og gerðum. Höfum kaupendur að nýjum Volkswagen bifreiðum. BÍ LASALINN VIÐ VITATORG Simi 12-500 BIFREIÐASALAN Chevrolet Bel Air ’55, í góðu standi, fæst með góðum skilmálum. Rússneskur jeppi ’59, með blæju. Keyrður aðeins 19 þús. km. Fæst á góðu verði. Volkswagen allir árgangar. Chevrolet ’59 taxi mjö" v^l uppgerður. Lítil útb-.áun. Alls konar skipti koma einnig til greina. Vörubifreiðir Mercedes-Benz ’61, 7Vi tonn á grind, svo til ókeyrður. Ford F. 600 ’61. Lítið ekinn. Mercedes-Benz ’59, 5 tonna, lítið ekinn. Chevrolet Víking ’60, en ’59 árgangur. Keyrður aðeins um 15 þús, km. Volvo ’57, ’55, ’54, ’47. Mercedes-Benz ’54, ’55. Chevrolet ’56, ’55, ’54, ’53, ’52 ’51, ’48, ’47, ’46. Ford ’57, ’55, ’54, ’53, ’52, ’51, ’47, ’46. Dodge ’55, góður bíll. Höfum einnig mikið úrval af öllum tegundum og árgerðum bif- reiða. BIFREIÐASALAN Bergþórugötu 3 — Sími 11025 Skiði Skíðaskór Skíðastafir Skíðabindingar Skíðabuxur (streteh gaberdine) Ath. Hafið skíðabindinguna í lagi. — Hefi varahluti í flestar tegundir skíða- bindinga. Jörð til sölu Jörðin Mýrarkot í Grímsnesi er til sölu. Túnið gefur af sér 500—600 hesta, og miklir ræktunarmöguleikar. Jörðin er við þjóðveginn. Laus í næstu fardögum. Nánari upp- lýsingar gefa: Helgi Þórðarson, Álfaskeið 49, Hafnarfirði. Kristján Hannesson ábúandi jarðarinnar. Sími um Minni-Borg. íbúð — Jeppi Óska eftir að kaapa góða 2—3 herb. ris- eða kjallara- íbúð. Hef vel með farinn landbúnaðarjeppa upp í út- borgun. Tilb. merkt: „1461“ sendist Mibl. Húsbyggjendur Ódýrir miðstöðvarkatlar. -— Járnhandrið á svalir og stiga frá kr. 350,00. Verkstæði Hreins Haukssonar Birkihvamml 23, sími 3-67-70. Bílamiðstöðin Vffl Amtmannstíg 2C. Simi 16289 og 23757. 'onsul ’55 fæst í skipt- —.1 fýrir Ford ’56 6 manna. Fiat ’55 Stadion fæst í skipt- um fyrir Moskwitch ’59-’60. Mercedes-Benz eða Volvo diesel vörubíll ’54—’56 ósk- ast í skiptum fyrir Cevrolet ’55 fólksbifreið. Opið í allan dag. Bílamiðstöðin VAGM Amtmannsstíg 2C. Sími 16289 og 23757. og kaupir hæsta verði. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsg. 2 — Sími 11360. K A U P U M brotajárn og málma HATT VERÐ — SÆKJUM Leigjum bíla AN ökumanns. Ferðavagnaafgreiðsla E.B. Sí.ni 18745. Víðimel 19, Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Brauðskálinn LANGHOLTSVEGI 126 Seljum út í bæ heitan og kald an veizlumat, smurt brauð og snittur. Sími 37940 og 36066.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.