Morgunblaðið - 11.02.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.02.1961, Blaðsíða 15
Laugardagur 11. febrúar 1961 MORGUNBLAÐIÐ 15 Togstreita Rússa og Kínverja í Indlandi MAHARAJINN í Bútan, sem er furstaríki í Himalayafjöllum milli Tíbets og Indlands, er kom- inn til Delhi til þess að ræða við Nehru tilkall Pekingsjórnarinn- ar til 300 fermílna af landi Bút- ans. Bútan er í samningsbcyidum við Indland, sem veita Indlandi rétt til þess að fara með utan- ríkismál fyrir Bútan. Maharajinn UM áratuga skeið hefir verið bú- ið svo að sparifjáreigendum að allt hefir hnigið að því að gera eign þeirra verðlausa, með fall- andi gengi og vaxandi dýrtíð. Svo að sparifé er staðið hefir í banka síðan á stríðsárunum er tapað að nálega % hlutum á móti þeim lífsþörfum, er nú ætti að kaupa fyrir það fé. I Svo langt var þetta fjármuna- tap komið 1958—59 og fast orðið í meðvitund almennings, að í al- mæli var, að fáir væru svo vit- lausir í fjármálum að þeir leggðu fé sitt í banka eða sparisjóði, því að það yrði einskis virði þá og þegar. Sjálfsagt væri því, að nota þá aura til einhvers annars, kaupa eitthvað, jafnvel þó hlutað eigandi þyrfti þess ekki með, eða hefði þess verulega þörf. Fá sér vínföng, sækja skemmtanir o.s. frv., njóta líðandi stundar og eyða öllum aurum sem handbærir voru. Þegar núverandi ríkisstjórn lét hækka bankavexti var í fyrsta sinn um áraraðir sýnd viðurkenn ing á því að sparifjáreigendur hefðu verið hart leiknir, og gerð viðleitni á því að létta nokkuð á þeirri ránshendi sem farið hafði um spariféð, og bæta þeim að nokkru það sem þeir voru búnir að tapa. Upplýst hefir verið að vaxta- hækkun sú er varð á sl. ári myndi færa sparifjáreigendum 70—80 milljónir króna og er þó sannar- lega lítill hluti þess fjár er þeir hafa misst. Nú hefir ríkisstjórnin fært véxt ina niður um 2% bæði af inn- stæðufé og útlánum. Það þykir sumum, einkum stjórnarandstæð- ingum ekki nóg, krefjast þess að vextir séu lækkaðir á ný, í það sem þeir áður voru. Framleiðsla til lands og sjávar þoli ekki slíka vaxtabyrði. Sparifjáreigendur verði að lána fé sitt fyrir sömu lágu vextina og áður fyrr. Eflaust eiga hækkaðir vextir nokkurn þátt í því að erfiðlega hefir gengið með atvinnurekstur sl. ár, en aðalorsök getur það ekki verið. Þar kemur svo margt ann að til áhrifa. Eigi það að verða veruleg stoð fyrir framleiðsluna og mikilla erfiðleikabót, að færa innstæðuvexti niður í það sem þeir áður voru, er ekki ólíklegt, að þeir sem því trúa, verði fyrir nokkrum vonbrigðum í því sam- bandi. Því sennilegt er að töluverður hluti þess f jár verði í skyndingu tekið út úr bönkum og sparisjóð- um, og lánað utan við bankastarf semina. Því enginn hörgull er á lántakendum með þeim vöxtum er nú gilda og eftirlit með þeim lánveitingum geta bankarnir ekk •Kt haft og er þá verr farið. Eftir RawSe Knox í Sikkim, sem er í samskonar samningsböndum við Indland og einnig liggur að Tibet, kom ný- lega til Dehli. A hinum árangurslausa Rangoon fundi milli kínverskra og indverskra sérfræðinga um landamæraþrætu Indlands og Hverjir eiga svo trúlega megin hluta þessa sparifjár? Þaö eru sennilega börn, ungbngar og aldr að fólk, sem eru að spara þetta saman, ýmist til að eiga við stofn un heimilis- eða til að lifa á í ell- inni. Þeir skulu lána þetta spari- fé sitt gegn láfgum vöxtum til þeirra er braska vilja með það í einhvers konar framkvæmdum, sem vafasamt er að telja aliar til framleiðslu. Og að því leyti er vaxtalækkun næmi enn á ný hjá sparifjáreigendum, er það tekið frá þeim sem minnst eiga og ó- máttkastir eru í þjóðfélaginu, og lánað þeim til hagsbóta er marg- ir hverjir eru eignamestir í land- inu. Á margan annan hátt má létta undir með þeim er sanna framleiðslu stunda. Hætta er líka á að sækja mundi í sama horf með vantrú á gjald- miðilinn og ótta við nýtt gengis- fall. SENDIHERRA Belgíu í Osló hef- ur sent Mbl. grein, þar sem gagn- rýnd eru nokkur ummæli, sem birtust í frásögn hér í blaðinu ný- lega. Telur Mbl. sjálfsagt að birta grein þessa, þar sem það vill jafn an hafa það er sannara reynist í hverju máli. Fer grein sendiherr ans hér á eftir: Herra ritstjóri! Eg verð að viðurkenna, að ég varð mjög undrandi er ég las í Morgunblaðinu þann 17. janúar sl. langa grein sem kallaðist „Landið án sameiningar og tungu“ (Fyrirsögnin var: Landið sem vantar eigin þjóð og mál, ath. ritstj.) og þegar ég komst að þvi að höfundur átti við Belgíu með þessari undarlegu lýsingu. Eg vona að þér hafið ekki á móti því að ég komi hér með nokkrar athugasemdir við grein- ina, þar sem ég veit, að þér vilj- ið vera óhlutdrægur, þá vona ég að þér birtið þessar athugasemd- ir, svo að það fái að koma fram sem sannara er. Þeir sem hafa lesið bæ’kur Ses- ars af Gallastríðunum þekkja um sögn hans um Belgíumenn: ,,Gall orum omnium fortissimi sunt Belgae" (Belgir eru hraustastir allra Galla). Sesar varð einnig fyrsti rit- höfundurinn, sem notaði orðið Kína, „féllust Kínverjar ekki á þá staðhæfingu, að landamæri Bútans og Sikkims bæri að ræða við Indverja", eins og Nehru komst að orði á blaðamanna- fundi. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum hafa Kínverjar nú leitað hófanna við Maharajinn í Bútan um landamæraviðræður og boðið í staðinn skilyrðislausa aðstoð. Kínverjar hafa, að því er virðist, ekki í hyggju að láta af landamærakröfum sínum. Rússar virðast leggjast gegn ógnun Kínverja við Indland. Ekki þó með afskiptum af gerðum Kínverja, eins og Indverjar höfðu vonað, heldur með samkeppni við Kínverja. Samkvæmt orðum Júgóslava, sem nýlega hafa haft samband við starfsmenn sendi- ráða frá kommúnistalöndum í Evrópu, hyggjast Rússar auka iðnaðaraðstoð sína við Indland eins mikið og kostur er á, til þess að flýta fyrir vexti stéttar iðn- verkamanna. Það er skoðun Rússa, að eina vonin um komm- únískt Indland sé íólgin í þessu. Rússar hafa ekki dregið dul á þá skoðun sína, að kommúnista- flokkur Indlands sé veikur, sundraður og óáreiðanlegur. ☆ Þegar Júgóslövum var boðið í sendiráð kommúnistaríkja í Nýju Dehli, höfðu þeir ekki stig- ið þar fæti um fimm ára skeið. Þeir hafa ráðið það af spurning- um, sem fyrir þá voru lagðar, að Rússar reyni nú að skilja bet- ur efnahagslíf Indlands, sem „Belgica" um héruð okkar. Eft- ir hernám Rómverja komu tím- ar glundroða og innrása en á fimmtu öld hófst hægfara þróun í framfaraátt. Má ég nefna Clovis (Klodevig) og hvernig hann skipti héraðinu milli afkomenda sinna, stofnun ríkisins Austrasíu, (landsvæðið milli Maas, Rínar og Mósel) sem var þungamiðja frankverska konungsríkisins.. Eft ir hið risastóra keisaraveldi Karlamagnúsar, skiptist landið að nýju og belgísku héruðin urðu þýðingarmikill hluti Lotharing- ia. A lénstímunum mynduðust hin ýmsu greifa og hertogadæmi (Flandur, Namur, Liége, Bra- brant, Hainaut) og dreymdi léns- herrana um það að sameina þau öll undir eina stjórn. Allir vita, að Búrgundar-her- togum tókst að láta þann draum rætast á 15. öld. Héruðin, sem þeir réðu yfir eignuðust sérstæða menningu og svipmót, sem eng- inn getur af þeim skafið. Þau fóru fram úr flestum öðrum ríkjum Evrópu í list, verzlun, iðnaði og öðru því sem til heilla horfði. María af Búrgund, einkaerfingi Karls djarfa giftist Mavimilian af Austurríki og við þá giftingu komust héruðin undir stjórn þjóðhöfðingja í miklu stærri Krúsjeff. byggist á þvi að samræma áætl- anir þeim skilyrðum, sem fyrir hendi eru, eins og gerist í Júgó- slavíu. Hin kommúnísku lönd gera fyrst áætlanir en reikna síð- an út kostnað — erfiðleikar, sem kunna að verða á veginum eru skriíaðir á reikning lin»s góða niálstaðar. Bergmál af ágreiningi Rússa og Kínverja um baráttuað/erðir í Indlandi mátti heyra i samþykkt kommúnistaflokks Vestur-Beng- als, sem gerð var í síðustu viku. Ibúar Vestur-Bengal eru nærri 30 milljónir og koma um það bil 800 í'búar á hverja fermílu. Kommúnistaflokkurinn þar er sennilega öflugri, en í nokkru öðru indversku ríki. A nýafstöðn- um fundi Kommúnistaflokks Indlands voru fulltrúar frá ríkjum og stóð svo í næstu þrjár aldir. Þau héldu samt við sér- stæðri menningu sinni og rifja má upp, að þegar Karl fimmti stofnaði Búrgúnda-beltið þá ætl- aðist hann til að öll héruðin í því yrðu óaðskiljanleg heild. Sú ráðagerð fór því miður út um þúfur í trúarbragðastyrjöldun- um á 16. öld, og Niðurlönd nú- tímans voru aðskilin frá suður- hluta beltisins. En landamæra- línan, sem þá var dregin sýnir að héiuð Belgíu voru þá þegar orðin ein heild og var landamæta línan ekki dregin á nokkurn háti eftir því hvaða tungumál voru töluð í héruðunum. Eftir dauða Filippusar 2. urðu belgísku hér- uðin næstum fullkomlega sjálf- stæð undir stjóm Alberts og Isa- bellu. Samkvæmt friðarsamningn um í Utrecht urðu himr austur- rísku Habsborgarar prinsar yfir fcelgísku héruðunmn. Fáir vita, að á árunum 1789— 1790 brauzt út bylting, sem oili því að stofnað var „Ríkjasam- band hinna sameinuðu belgisku ríkj'a“. Það er óþarfi að nefna tímabil styrjalda frönsku bylt- ingarinnar og franska keisara- dæmisins, sem leiddi til þess að héruð Belgíu og Hollands voru hernumin fram til 1814, en þá var ákveðið á Vínarfundinum mikla að sameina 17 héruð Nið- urlanda og bæta við héraðinu Liege, og skyldu þau öll vera undir stjórn Vilhjálms konungs af Niðurlöndum. Enda þótt Vil- hjálmur konungur gerði allt, sem hann gat fyrir þegna sína í suð- Vestur-Bengal ákveðið á bandi Kínverja. En fulltrúar annarra deilda flokksins sem er ugg- andi vegna þeirra óvinsælda, sem kínverskir kommúnistar afla indverskum kommúnistum, studdu utanríkisstefnu. Nehrús. Kommúnistaflokkur Vestur- Bengals hefur í þessari sam- þykkt hvatt stjórn Indlands „til þess að herða utanríkisstefnu sína, án tillits til afturhaldsafl- anna í landinu". Þar sem hvergi er minnzt á landamæraþrætuna í þesesari samþykkt, er erfitt að skilja hana sem stuðning við Nehrú. ☆ ' Þá hafa kommúnistar í Vestur- Bengal kjörið Promode Das Gupta ritara sinn, en hann er álitinn harðsnúinn fylgismaður Kínverja. Menn sem dómbærir eru á þessi mál, líta svo á, að áhrif Calcutta-deildar kommúnista- flokks Vestur-Bengals fari þverr andi og aukin áherzla sé nú lögð á landbúnað. Þar eð Calcutta er stærsta iðnaðarborg Ind- lands, með 4,750.000 fbúa, er sigur landbúnaðar-byltingardeild arinnar”, sem er hlynnt Kínverj- um, mjög athyglisverður. Prom- ode Das Gupta og hans líkar halda því fram, að Kommúnista- flokkur Indlands verði að leita stuðnings frá Kína, vegna stærð- ar Kína, nálægðar og þjóðfélags- hátta, sem svipar til þjóðfélags- hátta í Indlandi. Kommúnískir verkamenn verði því að leita út á akrana. Hverjar sem iðnaðarframfarir kúnna að verða í Indlandi, verða þær áreiðanlega ekki nærri landamærum Kína. Þar verður kommúnisminn að vinna fylgi bænda. Baráttan milli hinna rússnesku og kínversku aðferða til þess að ná hinu kommúníska takmarki er því í algleymingi. Ef til vill má það vera hinu lýð- ræðislega Indlandi nokkur hugg- un hve málskrafsmiklir indversk ir kommúnistar eru um þessa baráttu. (Observer — öll réttindi áskilin) urhluta landsins, þá kom fljótt í Ijós, að þessi fyrirhugaða sam- eining gat ekki gengið, vegna andstæðna í trúarbrögðum, inn- anríkismálum og af öðrum orsök- um. Sjálfstæð Belgía, var ekki, eins og blað yðar heldur fram, sköp- uð af stórveldum Evrópu, heldur myndaðist hún upp úr belgísku byltingunni, sem stórveldin stað- festu svo síðar, enda vöru þeim ljósar hinar miklu andstæður milli norður og suður-héraðanna. Eftir þessar stuttu sögúlegu at- hugasemdir langar mig til að bæta því við, að Belgía . er: ekki eina evrópska landið, sem hefur fleiri en eitt tungumál. Eg mætti kannski benda á Svissland, en enginn dregur í efa að það land hafi sérstæða menningu samein- aðrar þjóðar. Mismunandi sjónarmið geta stundum komið upp mil'E Flæm- ingja og Vallóna; það má vera að þeir líti sínum augum hvorir á stefnuna í efnahagsmálúm, og það kemur e. t. v. fyrir á erfið- leikatímum að þetta ytra ósam- lyndi sé notað í pólitískum til- gangi, Fáeinir öfgamenn geta þá jafnvel stungið upp á stofnun sambandsstjórnar. En yfirgnæf- andi meirihluti þjóðarinnar er andsnúinn hverskonar breyting- um í þá átt. Þetta söguyfirlit sarinar, að þjóðerniskennd Belga hejur ætíð orðið yfirsterkari á tímabundn- um skeiðum hernáms: Hinar mörgu uppreisnir gegn erlendu valdi sýna að það er sámhengi og lífskraftur í þessari þjóðern- iskennd í heild, og að hún er jafnvel eldri en þjóðerniskennd margra stórþjóða. Með fyrirfram þakklæti fyrir birtingu. Chevalier de Fontaíne < sendiherra Belgíu, : ^ Vaxtalœkkun á sparifé Samhengi og lífskraftur í sjálfstœðisbaráttu Belga Nokkrar athugasemdir eftir Chevalier de Fontaine, sendiherra Belgíu í Osló

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.