Morgunblaðið - 11.02.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.02.1961, Blaðsíða 5
Laugardagur 11. febrúar 1961 MORGUNBLAÐIÐ b I dag verða gefin saman í hjóna band af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú María Helga Hjálmars- dóttir, Sporðagrunni 11 og Ágúst torsteinsson, Laugarásveg 47. í dag verða gefin saman í hjóna band í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Fanney Jónsdóttir og Sigurður Angantýs son. Heimili ungu hjónanna verð- vir fyrst um sinn í Miðstræti 4. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Kristín Kjartans, Grettis- götu 6 og Aðalbjörn Þór Kjart- ansson, Grettisgötu 9*. Loftleiðir hf. — Snorri Sturluson er væntanlegur frá Helsingforq, K-höfn ©g Osló kl. 21:30, fer til New York kl. 13:00. Flugfélag fslands h.f.: — Millilanda- #lug: Hrímfaxi fer til Ösló, Kaupmh. €>g Hamb. kl. 08:30 í dag. Væntanlegur ®ftur kl. 15:50 á morgun. — Innanlands flug 1 dag: Til Akureyrar (2), Egils- ctaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðár- króks og Vestmannaeyja. — Á morg- l»n: Til Akureyrar og Vestmannaeyja. H.f. Jöklar: — Langjökull kemur til Austfjarða í kvöld frá Noregi. — Vatna Jökull kemur til Rvíkur á morgun. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla fór #rá Rvík í gær vestur úm í hringferð. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. •— Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum é hádegl í dag til Rvíkur. — I>yrill er é leið til Manchester. — Skjaldbreið er í Rvík. — Herðubreið er væntanleg til Rvíkur í kvöld að austan. Skipadeild SÍS.: — Hvassafell er á Húsavík. Arnarfell er í Gdynia. Jök- tilfell er á leið til íslands. Dísarfell er é leið til Leith. Litlafell er í Faxaflóa. Helgafell er á leið til Rostock. Hamra- fell er á leið til Rvíkur. Læknar fjarveiandi Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Haraldur Guðjónsson öákv. tíma Karl Jónasson). Sigurður S. Magnússon óákv. tima — (Tryggvi Þorsteinsson). Oddur Ólafsson óákv. tíma. (Árni Guð mundsson). Söfnin Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 1,30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl. 1,30—4 eh. Listasafn ríkisins er lokað um óákv tíma. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ í Iðnskólahús- inu Skólavörðutorgi er opið virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga frá kl. 13—15. Bæjarbókasafn Reykjavíkur sími: 12308 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a Útlán: Opið 2—10, nema laugard. 2—7 og sunnud. 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugard. 10—7 og sunnud. 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla virka daga 5—7. Útibúið Hafsvallagötu 16: Opið all* virka daga frá 17.30—19.30. 27, opið föstud. 8—10 e.h., laugard. og sunnud. 4—7 eh. BLÖÐ OG TÍMARIT ÆSKAN, 1. tbl. 1961, er nýkomin út og ekki að efa, að hún muni verða börnum um allt land aufúsugestur. Efnið er fjölbreytt, greinar, lesenda- bréf, ævintýri, sögur, myndir og alls konar fróðleikur. Þá er fyrsti hluti ævisögu Shirleyjar Temple, bréfa- skiptadálkur o. fl. Sjómannablaðið Víkingur 1.—2. tbl. 1961 er nýkomið út. Þetta hefti Víkings ins er mjög efnismikið og mynd- skreytt. Birtar eru yfir 160 myndir af skipstjórum í Vestmannaeyjum og bát- um þeirra og margar myndir frá at- hafnalífi Vestmannaeyinga. I blaðinu eru m.a. þessar greinar: Friðun hrygningasvæða eftir Eyjólf Jónsson skipstjóra, grein um hvali; MENN 06 = MLtFHi= FYRIR nokkru kvaddi Kenne- dy forseti Bandaríkjanna hina fimm yfirhershöfðingja Banda ríkjahers á fund sinn í Hvíta húsinu. Þar sem her Banda- ríkjanna er meginuppistaðan í varnarkerfi Atlantsliafs- bandalagsins, má segja að á þessum mönnum hvíli mikil ábyrgð á vörnum hins vest- ræna heims. Mennirnir eru (talið frá vinstri): David M. Shoup, hers höfðingi landgönguliðs flotans, Thomas P. White, yfirmaður flughersins, I.ymen L. I.emn itzer, yfirmaður herforingja- ráðsins, Kennedy forseti, Ar- 'Ieigh A. Burke, aðmíráll, yfir- maður flotans, og G. II. Deck- er, yfirhershöfðingi landhers- ins. Matsveina- og veitingaþjónaskólinn eft ir Böðvar Steinþórsson bryta og frétta þáttur er um fiskveiðar og siglingar. Þá er grein um Asdic tæki og notkun þeirra eftir Friðrik Jónsson útvarps- virkjameistara og Axel Schöth stýri- maður skrifar grein um útgerðarmál. Þá er greinin Vetrarvertíðin 1960 í Vestmannaeyjum, með upplýsingum um aflabrögð; grein um fullvinnslu nets í vörpugerð, eftir Sigfús Magnús- son, skipstjóra, o. fl. Betra er berfættum en brókarlausum að vera. Blindur er bóklaus maður. Fyrr skýtur bogi en flýgur dúfa. Bón vill hafa bón til launa. Æ sér gjöf til gjalda. Hver er sínum gjöfum líkur. (íslenzkir málshættir). ! / (JM þessar mundir eru tékknesk börn i vetrarfríi. Mörg þeirra hafa notað tækifærið og farið á skíði upp til fjalla í norðurhluta Bæheims. Sólfar hefur verið lít- ið þar að undanförnu, en eins og sést á myndinni, hafa tékkneskir unglingar jafnmikinn áhuga og íslenzkir á því að láta engan sól- argeisla fara til spillis, því að þar eins og hér er enp i t;zku að vera sólbrenndur. Barnarúm Ódýr og góð barnarúm til sölu. Húsgagnavinnustofa Sighvatar Gunnarssonar Hverfisg. 96. Sími 19274. Keflavík Stúlka óska-st til heimilis- starfa um tíma. Uppl. í síma 1286. Ibúð óskast 2—3 herbergja nú þegar. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 19800. Óska eftir 2ja herb. íbúð með hús- gögnum. Helzt í Njarðvík eða Keflavík. Tilb. sendist afgr. Mfol. merkt: „Í465“. Háfjallasól Til sölu nýr háfjallasólar- lampi. Uppl. í síma 36324. Overlock saumavél til sölu ásamt prjónavél, nr. 7, 260 nála á br. Tilb. sendist Mfol. fyrir 17. þ. m. merkt: „Overlock — 1466“. Vantar húsnæði fyrir lítið járnsmíðaverk- stæði. Þarf að vera með innkeyrsludyrum. Bílskúr kemur til greina. Uppl. í síma 23237. Rafha suðupottur 100 lítra til sölu. Uppl. í síma 23900. Óskum eftir góðri 3ja herb. íbúð, sem fyrst. Aðeins tvennt full- orðið í heimili. Uppl. í síma 13698. íbúð óskast til leigu, 1—2 herb. og eldhús. Uppl. í dag og á morgun í síma 34882. Nýleg íbúð til leigu í Keflavík. Uppl. í síma 1580. Bílskúr sem einnig getur verið iðnaðarhúsnæði til leigu að Holtagerði 11 Kópavogi. — Uppl. á staðnum. Nýtt roca-baðker með svuntu til sölu. Uppl. í síma 18950 og 18649. Fiat 1100 1959 Skemmtilegur og velmeð- farinn bíll til sýnis og sölu að Freyjug. 37 frá kl. 1—5 í dag. Vantar stóra og góða búð, helzt með engum hillum. Tilb. merkt „Bókabúð — 1498“ sendist afgr. Mbl. sem fyrst. Kominn heim Sig Samúelsson læknir Keflavík Keflavík — Reykjavík „HIÐ ÓMÖGULEGA GJÖRT MÖGULEGT“ — Hvers vegna urðu örlög mannsins háð Kristi? Um ofannefnt efni talar Svein B. Johansen, SUNNUDAGINN 12. febrúar í Aðventkirkjunni, Reykja- vík, -kl. 5 síðdegis, í Tjarnarlundi, Keflavík kl. 20,30. Söngur — Tónlist AUir velkomnir. Góð 2ja-3ja herb. íbúð helzt innan Hringbrautar, óskast til leigu fyrir Þriggja manna fjölskyldu allt fullorðið. Ábyggileg greiðsla. — Upplýsingar í síma 18808, í dag kl. 2 til 4 og mánudag kl. 5 til 7. Laxveiði Stangaveiðifélag Keflavíkurflugvallar óskar eftir að taka á leigu laxveiðlá eða hluta úr laxveiðiá næsta sumar eða í lengri tíma. — Upplýs- ingar í Reykjavík í síma 14495, eftir kl. 7 á virkum dögum og eftir hádegi á helgum. — Fyrirspurnir má einnig senda til félagsins í pósthólf 94 í póst- hús Keflavíkurflugvallar. 9 *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.