Morgunblaðið - 15.02.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.02.1961, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 15. febr. 1961 M ORGinS BL ÁÐIÐ 7 Ibúbir og hús Til sölu 3ja herb. íbúð á 2. hæð >úð Skúlagötu. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Lönguhlíð. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Goðhehima. 4ra herb. falleg risíbúð við Sogaveg. 4ra herb. vönduð hæð með bílskúr við Drápuhlíð. 5 herb. efri hæð við Barma- hlíð. 5 herb. nýleg íbúð á 2. hæð við Grettisgötu. 6 herb. nýtízku íbúð á 2. hæð við Tómasarhaga. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Austurbrún, ásamt bilskúr. 5 herb. glæsileg íbúð á 3. hæð við Hvassaleiti. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Bollagötu. Einbýlishús við Sogaveg, — teikning Þórs Sandholt 2 hæðir og kjallari. Hús með 2 þriggja herb. íbúð um við Melgerði í Kópavogi Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400. Vil kaupa ibúö 80—80 ferm. í nýju eða ný- legu húsi — helzt sambýlis- húsi. Útb. um 200 þús. Tilb. skilist á afgr. Mbl. merkt: — „E. R. 8. — 1478“. Laxveibimenn Tilboð óskast í veiðiréttindi í Sæmundará í Skagafirði frá 10. júlí til "25. ágúst n.k. Tilb. sendist fyrir 15. marz til Hall dórs Benediktssonar, Fjalii, sem gefur nánari upplýsingar. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. F.h. stjórnar Veiðifélags Sæmundarár Halldórs Benediktsson Góð dugleg stúlka er kann að smyrja brauð og laga mat, óskast 1. marz. — Skiptivaktir. — Tilb. sendist Mbl. fyrir 25. þ. m. merkt: „1145“ 4ra—6 herbergja íbúð óskast til leigu nú þeg ar eða 14. maí, há leiga í boði. Tilb. sendist Mbl. fyrir föstu dag, merkt: „Sjómaður 1149“ Výr sportjaklti tapaðist af bíl í austurbænum sl. laug ardag. Brúnn, úr riffluðu flau eli, með brúnköflóttum kraga og líningum. Finnandi vinsaml hringj í síma 11995. Fundarl. 7/7 sölu Nýhúsi Kópavogi 160 ferm. einbýlishús, 6 herb. Allt á einni hæð. — Fullgert að innan en ópúss að að utan. Bílskúr upp- steyptur. 2ja hæða hús 140 ferm., á efri hæð er 5 herb. íbúð en á neðri hæð bilskúr fullgerð ur og fokheld 2ja herb. íbúð með miðstöð. Fokheldar hæðir í stóragerði og á Seltjarnar nesi. 5 herb. hæðir tilbúnar undir tréverk alveg sér í Hálogalands- hverfi og Háaleitishverfi. Einar Sigurksnn hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 Kynning Þrítugur maður óskar að kynn ast góðri stúlku með fram- tíðarkynni fyrir augum. Tilb. sendist Mbl. fyrir hádegi á laugardag merkt: ,,Góð fram tíð — 1480“. LOXENE Lyfjashampoo í glösum, í plastpokum. Heildsölubirgðir: Kr. Ó. Skagfjörð h.f. Sími 2412Ö. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkutar púströr o. fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180 Brotajárn og málma kaupir hæsta verði. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsg. 2 — Sími 11360. VIKUR plötur Sími 10600. Góð Til sölu Ný 2ja herb. ibúöarhæb tilb. undir tréverk og máln ingu við Kleppsveg. Rúmgóð 2ja herb. kjallara- íbúð með sér inng. og sér hitaveitu í Hlíðahverfi. Rúmgóð 2ja herb. kjallara- íbúð rriéð sér inng. í nýlegu steinhúsi við Sogaveg, á- íívílandi kr. 180 þús. til 15 ára. Lítil 3ja herb. kjallaraíbúð með sér inng. og sér hita- veitu við Miðtún. 3ja—8 herb. íbúðir og húseign ir af ýmsum stærðum í bæn um. Fokheld raðhús við Hvassa- leiti. Raðhús og hæðir í smíðum í Kópavogskaupstað o. m. fl. hlýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl. 7,30-8,30 e.h. Sími 18546 Til sölu Hús í ganjja-bænum, húsið get ur verið 3 íbúðir. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð tilb. undir tréverk, — helzt í vesturbænum. FA8TEICHIA8ALAN Tjarnargötu 4 — Sími 14882 Merzendes Benz '60 diesel vörubíll. Taunus Station ’59 Willy’s jeppi ’47. Verð kr. 12 þús. Ford jeppi ’42. Skipti æskileg. Ford vörubíll ’47 Fordson pallbíll ’47 Höfum kaupendur að flestum tegundum bifreiða. Góðar út borganir. Gamla bílasalan RAUÐARA Skúlag. 55. — Símj 15812. Kuldaskór karlmanna Verð kr. 295,90 Kuldaskór kvenna og barna. Margar gerðir. Sendum gegn eftirkröfu. Skóverzlun PÉTURS ANDRÉSSONAR Laugavegi 17. Framnesvegi2. Simi 17345. Vinna — Vinna Ungur maður óskar eftir auka vinnu 3—4 daga í viku. Má vera heimavinna. — Skriftir, enskuþýðingar og öll önnur vinna kemur til greina. Tilb. óskast sent Mbl. merkt: „A- reiðanlegur — 1146“ fyrir næstu helgi. GOOD^TEAR Hjólbarbar 560x15 700x16 825x20 Snjóhjólbarðar 560x15 P. Stefánsson Hverfisgötu 103 — Sími 13450 Brauðskálinn LANGHOLTSVEGI 126 Seljum út í bæ heitan og kald an veizlumat, smurt brauð og snittur. Sími 37940 og 36066. K A U P U 1M brotajárn og málma HATT VERÐ — SÆKJUM Hjá MARTEINI Minerva skyrtan Sí-slétt poplín Fæst Marteini Til sölu hotaður tékkneskur bassi með stálstrengjum, kr. 6000,00. — Levin gítar með magnara kr. 6000,00. Uppl. í síma 14732. Hús — íbúðir Hefi m.a. til sölu <vg í skiptum: 2ja herb. ný kjallaraíbí ð í Sogamýri til sölu. Verð kr. 280 þús. Útb. kr. 100 þús. Eftirstöðv ar áhvílandi til 14 ára. 5 herb. mjög góð íbúð á hæð við Sogaveg í skiptum fyrir ein býlishús í Kópavogi. Fasteignaviðskipti Baldvin Jónsson hrl. Sími 15545. Austurstræti 12. Húsbyggjendur Ódýrir miðstöðvarkatlar. — Járnhandrið á svalir og stiga frá kr. 350,00. Verkstæði Hreins Haukssonar Birkihvammi 23, sími 3-67-70. • LILLEHAMMER • DR. HARDY • DUNHILL Verzlunin Bristol Pósthólf 706 — Reykjavík. Snjóhjólbarðar 650x16 600x16 550x16 820x15 670x15 640x15 600x15 590x15 560x15 550x15 750x14 700x14 590x14 560x14 520x14 670x13 640x13 590x13 Barðinn hf. Skúlagötu 40 Skrifstofa Varðarhúsinu Sími 14131 og 23142 Tvær reglusamar stúlkur í góðri atvinnu, óska eftir 2 herb. og eldhúsi sem næst miðbænum. Tiltb. merkt: „Miðbær — 1222“ send ist afgr. Mbl. fyrir föstudag. Málmhviki utan af landinælingatæki var fjarlægt á föstudaginn frá landmælingamerki í Kringlumýri. Landmælinga- merkið er hér um bil 300 m sunnan Miklubrautar í beinu framhaldi af Hamrahlíð. Hylk ið er um 30 cm langt og 17 cm breitt, sívalt með leður- ól. Sá sem fjarlægði hylkið tilkynni það vinsamlegast í síma 18770.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.