Morgunblaðið - 22.02.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.02.1961, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikud ;<j^ ur 22. febr. 1961 15 Félagslíl Handknattleiksdeild Vals Meistara, 1. og 2. flokkur karla. Fundur verður í kvöld (miðvikudag) í Café Höll (uppi) kl. 8.30. — Raett verður um framtíðarverkefni. — Áríðandi að allir mæti stundvíslega. Valur. Körfuknattleiksdeild Ármanns Kvennaflokkur, æfing verður í íþróttahúsi Jóns Þorsteinss., miðvikudag kl. 8. — Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. SKIPAUTGCRB RÍKISINS E S J A austur um land í hringferð 27. þ. m. Tekið á móti flutningi í dag og árdegis á morgun, til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarf jarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Kópaskers og Húsavíkur. Farseðlar seldir árdegis á laug- ardag. I. O. G. T. Stúkan Einingin nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8.30. — „Sitt af hverju tagi“. Samtals- þáttur, upplestur og söngur. — Hvor flokkurinn verður fjöl- mennari? Æðstitemplar. St. Mínerva nr. 172 heldur fund í kvöld kl. 20.30. Æ. T. Skemmtiklúbbar Æskulýðsráðs I Breiðfiröingabúð í kvöld kl. 8. ★ Gestur klúbbsins í kvöld er? Óskalögin 'Ar Marsinn ★ Leikurinn Sveinn og Magnús stjórna Þeir, sem ætla að spila eða tefla, vinsamlegast taki með sér spil og töfl. Stjórnin óhscaSj^ Slml 2-33-33. Dansleikur í kvöld kL 21 KK - sext^ttinn Söngvari Diana Magmisdáttir Sœtaskipti Vil kaupa framsæti í Mercedes Benz „180“ model 1955. — Get látið stóla úr sama bíl í skiptum. Upplýsingar í síma 16285. Síðasta sinn utan Reykjavíkur Skemmtikraftaumboð Kr. Vilhelmss. Suðurnes — DANSLEIKUR í Samkomuhusi Njarðvíkur 1 kvöld kL 9 - BILL FORBES ^ KASSAR — ÖSKJUR nDMBÚÐIRV Laufásv 4. S 13492 % Miðnæturskemmtuii — Danslagakeppni SKT1961 í Austurbæjarbíói annað kvöld kl. 11,15 , Úrslitin í gömlu og nýju dönsunum. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar Áheyrendur greiffa atkvæffi um átta lög í hvorum flokki og þrjú atkivæffahæstu lögin í hvorum flokbi hljóta verfflaun, sem af- hent verffa höfundum laga og ljóða á hljómleikunum. Auk þess skemmtir hinn landskunni Omar Ragnarsson Kynnir: BALDUR GEORGS SVALA NIELSEN SIGRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR SIGURÐUR ÓLAFSSON Hljómsv. Svavars Gesfs RAGNAR BJARNASON og ELLÝ VILHJÁLMS. Auk þess skemmta hinar indversku dansmeyjar Giigler-systur Svala Sigurður .. v. .. f; Sigríffur Indversku dansmeyjarnar Ómar Ellý Ragnar Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói frá kl. 2 í dag. Sírni 11384. — Fólki er ráðlagt að tryggja sér miða strax í dag, þar sem aðeins er um þessa einu skemmtun að ræða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.