Morgunblaðið - 23.02.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.02.1961, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 23. februar 1961 MORCXJTSBLAÐIÐ 5 MENN 06 '1 = mLEfNI= Pauline Lumumba hin 28 ára gamla ekkja hins myrta fyrrverandi foraætisráffherra Kongó, Patrice Lumumba, gekk ber niður að mitti eftir götum Leopoldville daginn eftir að maffiur hennar var myrtur, tii þess að sýna sorg sína. Með henni gengu rúm- lega hundrað fylgjendur hins látna manns hennar, konurn- ar berar niður að mitti og kari mennirnir með drjúpandi höf- uð. Flokkurinn gekk frá húsi Lumumba í blökkumanna- hverfinu og bar tvo hvíta fána til þess að sýna andstæðingum Lumumba að tilgangurinn með göngiu þessari, sem endaði við aðalstöðvar S. Þ. í Leopold ville, væri friðsamlegur. Fyrir utan aðalstöðvarnar stóð flokkurinn hljóður á með an Pauline Lumumba bað um ieyfi til þess að fá að hitta Rajeshwar Dayal, fulltrúa S. Þ. í Kongó, að máli. Ásamt yngri bróður manns síns Albert og Joseph Lutula, fyrrv. landbúnaðarráðlierra og með tveggja ára gamlan son sinn á handleggnum, var henni leyft að komast fram hjá Túnisbúunum, sem voru á verði fyrir utan bygginguna með vélbyssur að vopni. Ber- fætt og grátandi gekk hún inn í lyftuna, sem flutti hana upp á 6. hæð til skrifstofu Dayals. Þar inni var hún tæpan klukkutíma og á eftir skýrði Albert Lumumba frá því, að hún hefði beðið S.Þ. um aðstoð til þess að fá lík manns síns flutt heim, þannig að hann gæti fengið kristilega greftrun. Pauline Lumumba er ka- þólsk og Lumiumba var skírð- — Myndin var tekin þegar hún fékk fréttir um að maður henn- ar hefði verið fluttur til Katanga. ur í kaþólskri trú, en gekk í Dayal hefffi lofað frú Lum- bandarískan methodista skóla. umba aðstoð S. Þ. til þess að Hann skipti sér aldrei mikið fá lík manns hennar flutt frá af trúmálum. hinum óþekkta greftrunarstað Albert Lumumba sagði að í Katanga til Leopoldville. 20 mínútur? ★ riún: — Ætlarðu ekki að fara að gifta þig, frændi? Frændinn: — Nei, sú kona, sem vildi eiga mig, væri mjög heimsk, Söfnin Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1,30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl. 1,30—4 eh. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. »ema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavikur sími; 12308 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a TJtlán: Opið 2—10, nema laugard. 2—7 ©g sunnud. 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugard. 10—7 og sunnud. 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla Virka daga 5—7. Útibúið Hafsvallagötu 16: Opið all« ▼irka daga frá 17.30—19.30. Tæknibókasafn IMSÍ í Iðnskólahús- lnu Skólavörðutorgi er opið virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga kl. 1,30—4 e.h. ★ Kaupmaðurinn: — Verðið á baðmullinni er alltaf að hækka núna. Frúin: — Hversvegna ætli það sé, kannske pestin sé komin í baðmullarkindurnar. ★ — Konan mín hefur ákaflega erfitt hlutverk í leiknum, sem er verið að leika hérna núna. — Erfitt? Ég hef ekki heyrt hana segja eitt einasta orð. — Já, það er einmitt það, sem er svo erfitt fyrir hana. Göfugir menn krefjast alls af sjálf- um sér, en lítilfjörlegir menn krefj- ast alls af öðrUm. Konfucius. Sá, sem krefst mikils af sjálfum sér, en Iftils af öðrum, mun ekki verða hataður. Konfucius. • Gengið • Sölugengl 1 Sterlingspund ....... Kr. 106,66 1 Bandaríkjadollar _..... — 38.10 1 Kanadadollar ......... — 38,44 100 Danskar krónur ....... — 551,00 100 Norskar krónur ....... — 533,00 100 Sænskar krónur ....... — 736,80 100 Finnsk mörk ......... — 11,92 100 Austurrískir shillingar — 147.30 100 Belgískir frankar .... — 76,44 100 Svissneskir frankar .. — 880,90 100 Franskir frankar ..... — 776,44 100 Tékkneskar krónur .... — 528.45 100 Gyllini ............. — 1005.10 100 Vestur-þýzk mörk — 912,70 100 Pesetar ............. — 63.50 1000 Lírur ...............— 61.29 ÁHEIT og CJAFIR Áheit á Neskirkju: Frá G. E. kr. 100, og frá NN 250. Afhent frá Stefaníu Gísladóttur. Með þakklæti. Séra Jón Thorarensen. Læknar fjarveiandi Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Gunnlaugur Snædal fjarverandi frá 19. febrúar um mánaðartíma. Staðgeng- 111: Tryggvi Þorsteinsson. Haraldur Guðjónsson óökv. tíma Karl Jónasson). Oddur Ólafsson óákv. tíma. (Árni Guð mundsson). Sigurður S. Magnússon óákv. tíma —> (Tryggvi Þorsteinsson). Víkingur Arnórsson um óá'kv. tíma. — (Ölafur Jónsson, Hverfisg. 106, sími 18535). Gefin hafa verið saman í hjóna band af sr. Þorsteini Björnssyni, ungfrú Margrét Einarsdóttir og Moritz W. Sigurðsson, banka- starfsmaður. Heimili þeirra verð ur fyrst um sinn að Glaðheimum 22. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Hrönn Jónsdóttir, starfs- stúlka, Elliðavatni og Sólvin Elvar Kristjónsson, húsgagna- smíðanemi, Þrastargötu 4. 80 ára verður í dag Jón Berg- þórsson, Hlíðarbraut 10, Kópa- vogi. en heimska konu vil ég ekki eiga. Óskum eftir vel með farinni „Silver Cross“ barnakerru. Uppl. í síma 16106. Volvo Stadion 1955 óskast til kaups. Uppl. í síma (92) 1592, Keflavík. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæiar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Rauðamöl Fín og góði rauðamöl til sölu. Heimkeyrt. — Sími 50146 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir barn- laus hjón, sem bæði vinna úti. Uppl. í síma 11379. Atvinna Piltur óskar eftir vinnu. Reglusamur. Hefur bilpróf. Uppl. í síma 11082. Vanur bifreiðastjóri óskar eftir starfi. Uppl. í síma 37968 næstu daga. Garðeigendur Það er kominn timi til að klippa trén. Nýja símanúmerið mitt er 3-74-61. Pétur Axelsson (áður HEIDE). Verkstjóri óskar eftir herb. í ná- grenni Hlíðarhverfis. UppL í síma 10161. Kvenstúdent — Kennari vill taka að sér að lesa með börnum og ungling- um. Uppl. í síma 35238. Maður með staðgóða málakunn- áttu óskar eftir vinnu. — Tilb. merkt: „ekki verka- mannavinna — 1495“, send ist Mbl. fyrir 25. þ. m. MiÖstöðvarofnar 150/500 og 200/300 Fittings — Miðstöðvardælur * A. Einarsson & Funk hf. Garðastræti 6 — Sími 13982 Fáfnir Viðgerðarverkstæði Fáfnis annast allskonar viðgerðir á barnavögnum og kerrum. — Saumum skerma og svunt- ur. — Póstsendum um landið allt. Sími 12631. Fáfnir Skólavörðustíg 10 HALLÓ ! HALLÓ ! Kjarakaup á Langholtsvegi Kvenpeysur, Drengjapeysur. Barnapeysur. Goll- treyjur. Sloppar. Kvennærfatnaður. Barnabolir. Bleyjubuxur. Sokkabuxur. Undirkjólar. Ná,ttkjólar. Herrasokkar. Kvensundbolir. Kvenblússur. Allskonar metravara og ótal m. fl. Aðeins nokkrir dagar eftir. * Ltsalan Langholtsvegi 19 Þekkt dönsk efnaverksmiðja óskar eftir að komast í samband við Bílainnflytjanda sem getur flutt inn úrvalsvöru á samkeppnisfæru verði til íslands. M. a. ýmsar nýjungar í Aerosol sprautudunkinn. — Til greina koma aðeins bíla- vörubúðir, verkstæði, eða benzínstöðvar, sem geta keypt í fastan reikning. — Tilboð merkt: „997“, sendist til Aller Reklamebureau A/S, Nyropsgade 26, Köbenhavn V. 2 vanir sjómenn óska eftir plássi á góðum netabát. Annar vanur stýri maður. Tilb. sendist Mibl. fyrir kl. 18 í kvöld, merkt: „1499“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.