Morgunblaðið - 23.02.1961, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.02.1961, Blaðsíða 12
> 12 UORCViyPT 4»Ifí Flmmtudagur 23. febrúar 1961 Viðskiptamálaráðherra svarar fyrirspurnum um niðurgreiðslur GYLFI Þ. GÍSLASON, við- skiptamálaráðherra svaraði á fundi sameinaðs þings í gær svohljóðandi fyrirspurn Hall dórs E. Sigurðssonar og Ás- geirs Bjamasonar, sem þeir beindu til ríkisstjórnarinnar: að til þess að unnt væri að svara henni, þyrfti að áætla það magn, sem gera má ráð fyrir, að seljist á árinu. Hagstofan hefði nú gert þessa áætlun skv. nýjustu og áreiðanlegustu upplýsingum, sem völ er á. Vörumagn, sem gert er ráð fyrir, sína á nýjum og raunhæfari upp- lýsingum. Að lokum gat ráðherrann þess, að niðurgreiðslum á öðrum mjólk urvörum en smjöri hefði verið hætt 16. september sl. og að á si. ári hefði einnig verið hætt niðurgreiðslum á ull, gærum og skinnum. Halldór E. Sigurðsson kvaddi sér hljóðs eftir ræðu ráðherra. Heildarniðurgreiðsla — ★ — „1. Hvaða vörutegundir voru greiddar niður, og hve miklu nam niðurgreiðslan á hverri vöruteg und á s.l. ári miðað við kg eða iítra? 2. Hvað er áætlað, að niður- greiðsla á hverri vörutegund nemi miklu samtals á yfirstand andi ári?“. Viðskiptamálaráðherra svarar í svarræðu sinni sagði við- skiptamálaráð- herra, að eftir- farandi væri tæmandi skrá vörutegundir um það, hvaða hefðu verið greiddar niður á s. 1. ári og hve miklu niðurgreiðslan hefði numið miðað við kg eða lítra: Vörutegune. Dilka- og geldfjár- kjöt .............. Upph. í kr. 7,80 pr. kg Ærkjöt .......... 3,40 — — Geymslu- og vaxta- kostn á kjöti .. 0,30 —mán Mjólk frá mjólkur- búum og heima mjólk seld frá viðurkenndum mjólkurbúðum 2,72 — lít Heimamjólk seld utan mjólkur- búða, beint til neytenda .... 1,80 — Flöskugjald 0,05 — — Smjör 34,35 — kg Kartöflur (1. fl.) .. 2,36 — — Geymslugjald kar- taflna 1. 11. ’60 til 1. 2. 1961 .. 0,24 — Sama síðan 1. 2. ’61 0,50 — Smjörlíki 7,99 — — Saltfiskur 9,15 — — Nýr þorskur 1,90 — — Ný ýsa 1,60 — — Kaffi 16,08% fob Innfl. fóðurbætir .. 18,61% — Innfl. áburður .... 18,61% — ★ Um seinni hlufca fyrirspurnar- innar tók ráðherrann það fram, Kona til Parísar Kona sem hefur reynslu í matargerð og almennum hús- störfum óskast á heimili í París. íslenzkir húsbændur, aðeins þrennt í heimili. — Uppl. í síma 1-11-61. Jörð til sölu Jörðin Hokinsdalur í Auð- kúluhreppi Vestur-ísafjarðar- sýslu er til sölu nú þegar. Allar upplýsingar gefur Guðrún Þorleifsdóttir, Bíldu- dal, og í síma 35901, Reykja- vík. að selt verði: f Dilka og geldfjárkjöt: 7.600 tonn ............... 59.280.000,00 kr. Ærkjöt; 350 tonn ..................................... 1.190.000,00 — Geymslu- og vaxtakostnaður ................. 11.500.000,00 — Mjólk frá mjólkurbúum og heimamjólk seld frá viðurkenndum mjólkurbúðum: 40 millj. 1. 108.800.000,00 — Heimamjólk: seld utan mjólkurbúða, beint til neytenda: 2 millj. lítra .......................... 3.600.000,00 — Flöskugjald: 20 millj. lítra ......................... 1.000.000,00 — Smjör: 1.200 tonn ................................... 41.200.000,00 — Kartöflur: 10.000 tonn ............................ 23.600.000,00 — Geymslukostnaður kartaflna ........................... 1.000.000,00 — Smjörlíki: 2.100 tonn ............................... 16.779.000,00 — Saltfiskur: 950 tonn ................................ 8.693.000,00 — Nýr þorskur: 2.200 tonn .............................. 4.180.000,00 — Ný ýsa: 4.400 tonn ................................... 7.040.000,00 — Kaffi: 1.350 tonn .................................... 6.500.000,00 — Innfluttur fóðurbætir: 18.500 tonn .................. 12.000.000,00 — Innfluttur áburður: 12.000 tonn ..................... 4.500.000,00 — Niðurgreiðslur samtals: ....................... 310.862.000,00 kr. Sagði viðskiptamálaráðherra, að þetta væri dálítið hærri upp- hæð en ráð er fyrir gert á fjár- lögum (302.9 millj. kr.) og sfcaf- aði það aðallega af því, að Hag- stofan hefði nú byggt áætlun Kvað hann tilgang fyrirspyrj- anda hafa verið þann einan að fá þessar upplýsingar fram og þakkaði ráðherra fyrir mjög greinargóð svör. Ceirþrúður Geirsdóttir MirtningarorÖ Borin verður til moldar í dag Geirþrúður Geirsdóttir. Hún andaðist í hárri elli, skorti aðeins ár á nírætt, 15. febrúar. Við frá fall hennar var enn kvistað úr stórum systkinahóp. Þórður Geirs son lögregluþjónn bróðir hennar lézt fyrir tveimur árum. en af 14 systkinum lifa nú aðeins tvö, Jóna á Akranesi og Guðmann á Stokkseyri. Foreldrar Geirþrúðar voru hjónin Guðrún Jónsdóttir ljós. móðir og Geir ívarsson á Bjarna Samkomur Zion Óðinsgötu 6A Samkoman fellur niður í kvöld vegna hinnar almennu samkomu í Dómkirkjunni. Heimatrúboð leikmanna. H jálpræðisherinn Samkoman í kvöld fellur nið- ur. — Veitið athygli auglýsingu um sameiginlegar samkomur í Dómkirkjunni. Kristilegar samkomur Norðmennirnir^ Erling Moe, guðfræðingur, og Thorvald Fröt- land söngprédikari, tala og syngja á sameiginlegum sam- komum í Dómkirkjunni í kvöld, annað kvöld, laugardag og sunnu dag kl. 20.30. K.F.U.M. og K. Kristnboðssam- bandið, Heimtrúboð leikmanna, Kristlegt stúdentafélag, Kristileg skólasamtök og Hjálpræðisher- inn. Allir hjartanlega velkomnir. K.F.U.M. ad. Fundur í kvöld fellur niður vegna samkomu í Dómkirkjunni. stöðum I Grímsnesi og þar ólst hún upp þar til hún gekk að eiga Brynjólf Sigurðsson frá Asmúla í Holtum og reisti með honum bú í Austurkoti á Vatnsleysu- strönd. Til Reykjavíkur fluttust þau hjónin 1921 og hér lézt Bryn jólfur 3. sept. 1931. Síðustu árin bjó Geirþrúður í skjóli dóttur sinnar Kristínar og manns henn ar Guðmundar Guðjónssonar gjaldkera á Karlagötu 21. Af sjö börnum Geirþrúðar og Bryn jólfs eru nú þrjú á lífi, systurn ar Kristín og Jóna og bróðir, bú settur í Ameríku. Geirþrúður sáluga var mikil hæf kona og skapföst. Hún var fríð og svipmikil og tiltakan- lega hárprúð, svo að segja mátti, að hún hartnær níræð mætti hyljast í miklum og lít.t Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mán., gegn örugg um tryggingum. Uppl. kl. 11 til 12 f.h. og 8 til 9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A — Sími 15385 K.F.U.K. nd. Munið föndurfundinn í kvöld kl. 7.30. — Hugleiðing Bjarni Ólafsson. Sveitastjórarnir. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. — Amarískur kvartett syngur. — Allir velkomnir. hærðum lokkum. Hún var góð- viljuð og líknsöm öllu lifandi og hænd að börnum, sem fundu hjá hennl skilning og traust. Fjölmennur vinahópur og mik ill ættbogi Geirþrúðar hér í bæ og víðar tregar hina látnu sæmd arkonu. L. S. Söng-tríó hljómsveitar Svavars Gests og Eily Vilhjálmsdóttir. Úrslit danslaga- keppni SKT í kvöld UNDANFARNAR vikur hefur danslagakeppni SKT staðið yfir. Undankeppniskvöld gömlu dans- anna hafa farið fram í Góðfcempl- arahúsinu og nýju dansanna í Sjálfstæðishúsinu. Alls bárust um áttatíu lög í keppnina og voru 32 leikin á und ankeppniskvaildunum. Átta lög úr hvorum flokki verða leikin á miðnæturskemmtun í Austur- bæjarbíói annað kvöld. Áheyrendur munu greiða at- kvæði um lögin, en þrjú atkvæða hæstu lögin í hverjum flokki hljóta verðlaun, sem afhent verða á skemmtuninni, því vonast er til þess, að flestir höfundanna verði staddir á skemmtuninni. Mörg nýstárleg lög hafa komið fram á undankeppninskvöldun- um og má geta þess, að hljóm- sveit Svavars Gests mun leika tvö atkvæðahæstu lög nýju dans- anna inn á plötu strax á morgun, og verður hún væntanlega komin á markaðinn eftir 3—4 vikur. Ragnar Bjamason er söngvari hijómsveitarinnar. Mun hann syngja á hljómleikunum ásamt Elly Vilhjálms, en jafnframt syngja þarna með aðstoð hljóm- sveitar Baldurs Kristjánssonar þau Sigríður Guðmundsdóttir, Svala Nielsen og Sigurður Ólafs- son. F élagslíi Glímuráð Reykjavíkur Aðalfundur G. R. R. verður haldinn miðvikudaginn 1. marz nk. að Grundarstíg 2A og hefst kl. 20.30. Venjuleg aðalfundar- störf. — Stjórnin. Hópferðir Höfum allar stærðir af hóp- ferðabílum í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson Sími 32716 Ingimar Ingimarsson Sími 34307 Efni til bókbands, horns- og beinsskurðar. Tágaefni í skart gripi, emalering. — Skrifið og biðjið um hina mynd- skreyttu verðskrá okkar, sem fæst ókeypis. Odense Verktójs — Magasin Odense Danmark. Meðan talning atkvæða fer fram munu hinar indversku dans meyjar Gugler systur skemmta og þá einnig gamanvísnasöngvar- inn Ómar Ragnarsson, en kynnir verður Baldur Georgs. Tryggvína Sigurðarí1^*" * 75 ára í GÆR var 75 ára Tryggvína Sig- urðardóttir frá Steindyrum í Svarfaðardal. Um þrítugt mun hún hafa byrjað búskap með manni sínum Jóni Jónssyni frá Hamri í Hegranesi, Skagafirði. Síðar stofnuðu þau heimili að Þverá í Hrollleifsdal í Skagafirðil og þar bjuggu þau sæmdar búil um nokkurt árabil. Síðar fluttust þau til Sauðárkróks og bjuggu þar til Tryggvína missti mann sinn, 20. febr. 1946. Þeim hjónum varð sjö barna auðið, en eitt þeirra misstu þau árið 1942. Árið 1948 fluttist Tryggvína til Reykjavíkur ásamt f jórum börnum sínum, en tvö eru búsett úti á landi. Tryggvína dvelst nú á þessum merku tíma- mótum að Dvalarheimili aldr« aðra sjómanna — Hrafnistu. i Innilega óskum við þér til ham ingju með þennan merkisdag og alla framtíð. Valgarð Krlstjánsson, Jón Tryggvi Kristjánsson, Kristján Jónsson. Lenti í Stokkhólmi ÞOKUSAMT HEFUR verið i Kaupmannahöfn að undanförnu og hafa orðið miklar truflanir á flugsamgöngum þangað. Vis- count-vél Flugfélagsins, sem komi iheim í gærkveldi, varð að snúa frá Kaupmannahöfn í fyrrakvöldl og var um nóttina í Stokkhólmi. Komst hún til Hafnar í gærmorg un og þaðan aftur skömmu síðar þegar eitthvað rofaði til.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.