Morgunblaðið - 26.02.1961, Síða 4

Morgunblaðið - 26.02.1961, Síða 4
MORGUNBLAÐ1Ð Sunnudagur 26. febr. 1961 **> Ibúð óskast 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu í Þingholt- unum, eða sem næst Mið- baenum. Uppl. í síma 22132. r w 2HII3 SENDIBÍLASTQÐIN r Bílkrani til leigu Hífingar, ámokstur og gröftur. V. Guðmundsson Sími 33318. Leigjum bíla án ökumanns. FERÐAVAGNAR Afgreiðsla E. B. Sími 18745. Víðimel 19. Garðeigendur Það er kominn tími til að klippa trén. Nýja símanúmerið mitt er 3-74-61. Pétur Axelsson (áður HEIDE). Ung reglusöm hjón óska eftir 2ja herbergja íbúð. Uppl. 1 síma 14267 milli kl. 5 og 7 í dag. Sem nýr Pedegree barnavagn til sölu. Sími 34462. Til sölu lítið notuð Walker-Tumer borvél. — Uppl. í síma 32759. Ung hjón með 1 barn, óska eftir 2—4 herbergja íbúð. — Uppl. í síma 33152. Trillueigendur Vil kaupa nýlega 4—7 tonna trillu. Uppl. í síma 32351. Keflavík — Njarðvík Til sölu notaður barna- vagn Silver Cross gerð. — Uppl. í síma 1630. Óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð nú þegar eða fyrir 14. maí, Þrjú í heimili. Fyrirfram- greiðsla. Sími: 32885. Kalt borð og snittur Fermingar og aðrar veizl- ur, stærri og smærri. — Stakir réttir. Sendum heim. — Sími 34101. Sya Þorláksson, Tækifæriskaup Til sölu af sérstökum á- stæðum nýtízku sófasett, kr. 5500. Uppl. í síma 12043. Þvottapottur Rafha, 50 1, sem nýr til sölu Bústaðavegi 71, niðri. Verð kr. 1700,— 1 dag er sunnudagurmn 26. febr. 57. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3:09. Síðdegisflæði kl. 15:35. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 25. febr. til 4. marz er í Vesturbæjarapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugard. frá 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn- haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna. Upplýsingar 1 síma 16699. Næturlæknir I Hafnarfirði 25. febr. til 4. marz er Garðar Olafsson, sími 50536 og 50861. Næturlæknir I Keflavík 26. febr. er Jón K. Jóhannsson, sími: 1800 og 27. febr. Kjartan Ölafsson sími: 1700. I.O.O.F. 3 == 1422278 = M E 5 5 U R - Mosfellsprestakall. Messa í Arbæjar- skóla kl. 2 e.h. Sr. Bjarni Sigurðsson. FRETTIR Bregið hefir verið í happdrætti Hand knattleikssambands Islands. Upp komu nr. 6119 og 6899. Vinningar voru tveir, tvær flugferðir með Loftleiðum til London og til baka. Upplýsingar um happdættð gefur Axel Sigurðsson, sími 19630. Sálarrannsóknafélag íslands. — Fund urinn, sem frestað var í síðustu viku, verður 1 Sjálfstæðishúsinu annað kvöld, mánudag 27. febr. kl. 8,30 e.h. Tónlistarkynning verður í hátíðasal háskólans í dag, sunnudag 26. febr., kl. 5 e.h. Fluttur verður af hljómplötu- tækjum skólans fyrri hluti óperunnar Fídelíó eftir Beethoven, en seinni hlut inn á sama stað og tíma á sunnudag inn kemur. Listamenn við Vínaróper- una flytja, stjórnandi Wilhelm Furt- wángler. Dr. Hóbert A. Ottósson flyt- ur inngangsorð og skýringar. Öllum er heimill ókeypis aðgangur. Flugfélag íslands hf.: — Hrímfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 15:50 í dag j frá Hamborg, Khöfn og Oslo. Fer til Glasgow og Khafnar kl. 8:30 1 fyrra- málið. Innanlandsflug: I dag til Akureyrar Þetta er ein af myndum þeim, er Ottó Gunnlaugsson sýnir í Bogasal Þjóðminja- safnsins um þessar mundir. Myndina nefnir listamaSurinn „Vetur við Ægissíðu", en fyrir og Vestmannaeyja. A morgun til Ak- ureyrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir hf.: — Edda er væntanleg frá New York kl. 7, fer til Oslo, Gauta borgar og Khafnar kl. 8.30. Leifur Ei- ríksson er væntanlegur frá New York kl. 8.30, fer til Glasgow og Amsterdam kl. 10. Eimskipafélag Reykjavíkur hf.: — Katla er í Hamborg. Askja lestar á N orðurlandshöf num. myndin er útsýnið úr glugga listamannsins. Á sýningunni eru alls fimm myndir af þess- um gömlu verbúðum, málaðar á mismunandi árstímium og í mismunandi birtu og hafa þegar f jórar þeirra selzt. Einn ig hefur listamaðurinn verið beðinn að gera tvær myndir, sem líkastar þeirri er hér birt ist. Á sýningunnl eru alls 40 myndir, 30 pasteimyndir og 10 Orð lífsins Orð lifsins: En sömuleiðis hjálpar Andinn veikleika vorum, þvi að vér vitum ekki, hvers vér eigum að biðja eins og ber, en sjálfur Andinn biður fyrir oss með andvörpunum, sem ekkl verður orðum að komið. En Hann sem hjörtun rannsakar, veit hver er hyggja Andans, að Hann biður fyrir heilög- um eftir Guðs vilja. En vér vitum, að þeim sem Guð elskar, samverkar allt til góðs, þeim sem kallaðir eru sam- kvæmt fyrirhögun. — Rómv. 8.26—29. olíumyndir. Þær eru allar málaðar á síðustu tveimur ár- unum, nema ein „Þvottakona" sem máluð er 1947. 22 mynd- anna eru seldar og aðsókn að sýningiunni hefur verið frem- ur góð. Sýningunni Iýkur í kvöld. Þetta er fyrsta sýning Ottós, hann stundaði nám einn vetur 1951—1952 í Englandi og hef- ur síðan fengizt við að mála, aðallega í frístundum. ■II. jnp Wk ' » ^„„^6600"“...... ■ *■/-- s/ •ÓL — -■ . . - A v t* -•< *> V V ý<- ^ -//s JÚMBO í KINA Mora 1) Seinna tók hr. Leó til óspilltra málanna að ganga frá farangri sínum. Hann tæmdi næstum því allar skúffur og skápa, því að - eins og hann sagði: 2) — Það er um að gera að búa sig sem bezt út í svo langa ferð. — Gætið yðar að detta ekki um fataburstann þarna, aðvaraði Ah-Tjú, — þér gætuð.... 3) ....fallið illa með allt þetta, sem þér hafið í fang- inú! Aðvörunin kom því miður ekki fyrr en einmitt í sama bili og hr. Leó steig á burstann .... 4) .... og Ah-Tjú var ekkl búinn að tala út fyrr en síð-. asti skórinn hafði hitt hr. Leó í höfuðið! Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman — Ef fleiri þjónar koma með Ég mun horfa á þig syngja næsta Montv komúm aftnr? væmin bréf frá frá lag, eins og ég var vanur. Ástar- nei! En í bréfinu stendur: Dell, ástin. kveðjur, Monty.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.