Morgunblaðið - 26.02.1961, Síða 9
Sunnudagur 26. febr. 1961
MORCVNVT 4 ÐIÖ "
9
Trésmiðjan Víðir hf.
auglýsir JW------>
Við kappkostum ávallt að géfa sem flestum kost á að eignast húsgögn með
s«m beztum kjörum og á sem hagstæðustu verði. Við bjóðum yður nú sem
endranær flestar gerðir húsgagna með aðeins 8% útborgun og eftirstöðvarnar
með jöfnum m.á,naðargreiðslumJ en gegn staðgreiðslu gefum við 10% af-slátt.
Landsmenn athugið að við sendum húsgögn í póstkröfu hvert
á land sem er. -— Biðjið um upplýsingar og við munum veita
yður þær.
Trésmúðfan Víðir hf.
Laugaveg 166 — Sími 22222.
SKYRXAN
Heill (ósanisettiir) flililii
me<$ sérstökn iniileggi wg
fnnsauiuiiiluin plastic-stíf-
niu í hornunum.
^ Flililiinn helilnr á v a 111
sínni áferðarf allegu
lögun.
i M I V i: lt V A skyrtnna
fiarf ekki ai>' strauja, að- •
eins hengja til þerris, wg
á eftir er hún eins og nv. •
^ Þér eruð ekki skyrtu- #
fátækur, ef þér eignist
MIAEBVA skyrtu. #
mmiA
Austurstiæti 22 Sími 11595
Vesturveri — 17575
Skólavörðustíg 2 — 17575
Dseselvél
Perkins dieselvél 90 ha. 6 cyl. til sölu. Vélin er með
nýjum sveifarás, nýjum heddum og í góður ásig-
komulagi. Einnig 5 gíra Ford vörubílsgírskassi ská-
tenntur. Ford hásing með tvöföldu drifi og áfestum
fjöðrum. Ford stýrisvél „complet" 1947.
H. JÓNSSON & CO.
Brautarholti 22. Sími 22255.
ZETOR DIESEL
DRÁTTARVÉLAR
Bændur og aðrir kaupendur dráttarvéla.
Við getum afgreitt nú þegar nokkrar ZETOR 25 A
dráttarvélar, BUSATIS sláttuvélar og ámoksturs-
tæki fyrir allar tegundir dráttarvéla.
Verðið á ZETOR 25 A er það hagkvæmasta á
markaðnum, um kr. 72.900.00.
Innifalið í verðinu er vökvalyfta, rafmagnsútbún-
aður, verkfæri, varahlutir o. fl.
ZETOR 25 A dráttarvélarnar hafa i hvívetna hlotið
lof og traust eigenda og á þrem sl. árum eru yfir
70 dráttarvélar þessarar tegundar fluttar til landsins.
Leggjum áherzlu á alla varahlutaþjónustu og til-
kynnum jafnframt, að ár hvert sendum við eftir-
litsmann frá verksmiðjunum til leiðbeininga í með-
ferð og viðhaldi ZETOR dráttavéla til þeirra, sem
þess óska.