Morgunblaðið - 26.02.1961, Síða 17
Sunnudagur 26. febr. 1961
MORGUNBLAÐIÐ
17
Fdlk
Framleiðandi kvikmyndarinn-
ar „Cid“ hafði heppnina með
sér. Aðeins þremur klukku-
stundum eftir að myndatökunni
var lokið rann aðalleikkonan,
Sophia Loren, í stiganum í
hótelinu sínu í Madrid og hand-
leggsbrotnaði. Maður hennar,
Carlo Ponti, sem staddur var í
London, kom undir eins á vett-
vang með fallegan hring í sára-
bætur. 1 honum voru fánalitir
i Ítalíu, rúbín, demantur og smar-
agð. Þau tóku svo næstu flug-
vél til Rómaborgar. Þrátt fyrir
umhyggjusemina, hefur Carlo
heyðzt til að fara fram á að
hjónavígslu þeirra verði ógild,
vegna þess að hann á á hættu
að verða tekinn fastur á ítalíu
fyrir fjölkvæni. Hér fylgir
mynd af Sophiu, þegar læknir-
inn er að búa um handlegginn
á henni.
móti í Kitsbúhel og er þarmeð
orðinn einhver mest dáða skíða-
hetja um allan heim. Guy Pér-
illat er franskur og hefur oft
verið nr. 2 í keppni þessari. En
enginn verður óbarinn biskup
og ekki dugir annað en æfa sig
daglega til áð ná áiangri á skíð-
um. Til þess þarf ekki endilega
skíðasnjó. Það má alveg eins
æfa sig á rúminu sínu. Þar
Fallhlífastökkvarinn frægi, Gil
Delamare, var búinn að reyna
að láta sig falla úr flugvél um
borð, hafði íent í sjónum og
í fréttunum
var dreginn upp í skipið. Blaða-
maðurinn Charles Bonnay ákvað
líka að reyna. Honum var
sleppt með fallhlíf yfir Santa
María, sterkur vindur bar hann
langt frá því, en amerískt skip,
sem elti portúgalska, brott
numda skipið, náði honum upp.
Þá fékk blaðamaðurinn að vita,
að meðan hann var að berjast
við að skera af sér fallhlífina í
sjónum, stóð bandarískur liðs-
foringi tilbúinn með byssu til
að skjóta hákarlana, sem sveim-
uðu í kringum hann.
Guy Perillat sigraði fyrir
skömmu í þremur greinum í
skíðakeppni á hinu árlega stór-
þjálfar Guy skrokkinn með þvi
að hafa 20 kílóa poka á öxlun-
um og hossa sér svo
\ÍS 11 -i V,* i>«» > T» *r .yc. r,:
N 'i r j •R N- i|i M ’R .u ;e u U 3>J LAT
mi 'I i j fí K !W M 'fl Q K R O K> -ft
e r R ö 9 Mo»* 1? ( \<F N i cr (t Ý R
>> ’fl s B j D R K 'I N 0 ii. R 1 T N 1 w <t Koí-
3 K 8 fl Nl N ft S X V & *'•* »1 rí* 5 N- fl--
• *« '0 í K- D A ’U: ■R w r R 0 T 3 1 i. H
U 'fl 3 \l e u r-' V 6 0 \ fl N rr* 9 V
i E V 1' tr«-. s*. 0 M fl R .'A P. U K s. r0ív e 'S'
V' S r 'o K e V p 1 R tr M 'o a N N
3 i F 'fl ?. V) M fl' R s 9 •'"t ’o
p i & R ? '/ V fl oc r J fl R r fl R
ft K *l R R N f? 'P 8t». N o r i N Æ
w 9 NOT, $ Úi N& ‘c ft N & H- f) ::::: þ '0 F N
jIC I V F R ■R ,\) 1 K Sr R e i 3 r f? V,
\y. ± T 'D .V- fl N •ft ro« 3 ± o T R
N£S :r 'fí H CL fl S' 1 r ft R ft U I CflT c: p
L T T 'D & "j í? T ft, 1 T Lf 8 (7 ft
Flestir kannast við sænsku
leikkonuna Bibi Anderson úr
kvikmyndum Ingmars Berg-
mans, en hún þykir einhver
bezta leikkonan á hvíta tjald-
inu. Um daginn var hún á
ferðalagi í Róm, ásamt manni'
sínum, Kjell Grete, en þau
gengu í það heilaga í Stokk-
hólmi fyrir nokkrum vikum og
fóru í brúðkaupsferð til Róma-
borgar, Napoli og Sikileyjar. —
Bibi Anderson hafði þá nýlokið
kvikmyndinni Ofbeldisgatan í
Júgóslavíu og á móti henni
leika Brmoderick Crawrod og
Valentína Cortese.
ÞAÐ er dálítið áhættusamt að
vera blaðamaður hjá franska
stórblaðinu Paris Match. Þegar
Santa María sigldi einhvers
staðar á Atlantshafi, undir
stjórn uppreisnarmanna, fékk
New York fréttaritari blaðsins
það verkefni að „fara um borð“.
☆
Sunnudagskrossgdtan
wmm
☆