Morgunblaðið - 26.02.1961, Qupperneq 24
íþróttir
Sjá bls. 22.
Reykjavíkurbréf
Sjá blaðsíðu 13.
47. tbl. — Sunnudagur 26. febrúar 1961
Konurnar
stððva flotann
EIN S og skýrt var frá í
blaðinu í gær náðist sam-
komulag með atvinnurekend-
um í Vestmannaeyjum og
fulltrúum verkalýðsfélagsins
þar um kaup verkamanna,
en verkfall þetta hefur stað-
ið frá því 25. janúar sl.
Samkomulagið hafði ekki ver-
ið undiritað, er blaðið hafði sam
band við Vestmanmaeyjar
tkömmu eftir hádegi í gær, en
stóð til að það yrði gert á
hverri stundu. Áformað er að
þetta samkomulag gildi til 15.
Lumumba -
ur maður
helg
A.CCRA, Ghana, 25. febr.
(euter) — ,,Afríkukirkjan" í
Ghana, hin kristna kirkja
Ghanaríkis, sem stofnuð var
fyrir hálfu öðru ári, lýsti því
yfir I gærkvöldi, að hún
hefði tekið Patrice Lum-
umba„ hinn myrta forsætis-
ráðherra Kongó, í heilagra
manna tölu.
★
Marigvíslegur annar heiður
hefir Lumumba hlotnazt látn-
um. Þannig hefir Sovétstjórn
in t d. tilkynnt, að „Vináttu-
háskólinn" í Moskvu fyrir er-
lenda stúdenta muni skírður
upp og nefndur ..Patirce Lum
umba-vináttuháskólinn". —
Þá hefir nefnd sú i Póllandi,
sem fjallar um friðsamlega
hagnýtingu kjarnorkunnar,
Iýst yfir, að stofnaðir verði
tveir sjóðir, er beri nafn
Patrice Lumumba, en úr
þeim skuli veita afrískum
námsmönnum styrki til náms
og rannsókna á sviði kjam-
orkuvísinda í Póllandi.
mai eða þar til vertíðin er úti.
Samkvæmt því hækkar kaup
verkamanna ekki, en hins vegar
er gert ráð fyrir því, að fisk-
vinna verði færð til um launa-
flokka og fyrri matmálstími
verði- greiddur.
Samkomulag hefur enn ekki
náðst við verkakvennafélagið
Snót, en samningafundur hófst
kl. um 2 í gærdag. Búizt er við
að samkomulag náist fljótlega,
eftir að samið hefur verið við
verkamenn, þar sem konunum
verði boðið upp á svipaða samn-
inga og þeim.
Róðrar munu ekki hefjast
aftur 1 Vestmannaeyjum fyrr en
samkomulag hefur einnig náðzt
við Snót, og verkalýðsfélagið full
gildir að samkomulag, sem full-
trúar þess hafa nú gert við at-
vinnurekendur.
Trésmioir, hrindið komm-
únistum af höndum ykkar
Tryggið sicjur B listans
Kosningu likur i kvöld
STJÓRNARKJÖRINU í Tré-
smiðafél. Reykjavíkur held-
ur áfram í dag. Kosið er í
skrifstofu félagsins, Laufás-
vegi 8, og hefst kosningin
kl. 10 árd. og stendur til kl.
10 síðd. og er þá lokið, en
hlé verður á kosningunni um
hádegið, frá 12 til 1.
Listi lýðræðissinna er B.-list-
inn og er hann skipaður mönn-
um sem með störfum sínum í
Fræðslukerfið rætt
almennum fundi
Heimdallar
HEIMDALLUR, félag ungra
Sjálfstæðismanna, heldur al-
mennan fund í dag, sunnudag,
í Sjálfstæðishúsinu. Fundurinn
hefst kl. 2.30 e. hád., og er öll-
um heimill aðgangur.
Umræðuefni fundarins verð-
ur: „Er þörf breytinga á fræðslu
kerfinu?" Þrír þekktir æskulýðs
frömuðir munu hafa framsögu
um málið, en að ræðum þeirra
loknum hefjast frjálsar umræð-
ur. Framsögumennirir eru: Séra
Bragi Friðriksson, framkvæmda-
stjóri Æskulýðsráðs Reykjavík-
Innbrot
ALLMÖRG innbrot hafa verið
framin hér í bænum að undan-
förnu og enn var eitt framið í
fyrrinótt. Brotist var inn í
verzlun Volvo-umboðsins, við
Suðurlandsbraut og stolið þar
nýtízku Husquarna saumavél og
tveim litlum ferðaritvélum.
ur, Jóhann Hannesson, skóla-
meistari á Laugarvatni, og Þór
Sandholt, skólastjóri Iðnskólans.
Hér verður tekið til umræðu
mikilvægt mál, em deilur hafa
staðið um árum saman, erida
ekki undarlegt, þótt sitt sýnist
hverjum um lögbundið uppeldis-
kerfi, sem mótar og menntar
komandi kynslóðir. Undir hæfni
þessa fræðslukerfis er það bein-
línis komið, hvort æska lands-
ins er fær um að erfa það og
skila enn ríkulegri arfi í hendur
afkomenda sinna. Vitað er og við
urkennt, að síaukin vélvæðing
og tækniiþróun kallar á aukna
tæknimenntun hjá hverri þjóð,
ef hún ætlar ekki að dragast
aftur úr, en hitt er enn óleyst
vandamál, að hve miklu leyti sú
aukning þarf eða má verða á
kostnað andans mennta. — Þar
sem þetta umræðuefni er sér-
staklega mikilvægt á vorum
dögum og snertir hvern mann,
ber að fagna því, að Heimdallur
skyldi velja það fyrir fundar-
efni.
félaginu hafa sannað að þeir
hafa allt af sett hagsmuni fé-
lagsins ofar stjórnmálalegri tog
streitu.
Aftur á móti er listi kommún-
ista skipaður mönnum, sem ver
ið hafa algert handbendi komm
únistaflokksins og hagað öllum
sínum störfum eftir því.
Þjóðviljinn reyndi i gær að
gera mikið úr þvi, sem núver-
airdi stjórn félagsins hafi gert
fyrir félagið á sl. ári. Sannleik-
urinn er aftur á móti sá, að ald-
rei hefur setið jafn duglaus
stjórn í Trésmiðafélaginu, en
einmitt sú sem nú er. Þetta vita
trésmiðir mæta vel og eru því
hrósyrði Þjóðviljamanna hið
mesta háð, sem allir hlæja að,
sem til þekkja.
Nógur fiskur
AKRANESI. 25. febr. — EUefu
bátar eru á sjó héðan í dag.
Tveir bátar Ver og Reynir, eru
að leggja þorskanet i dag. Afla-
hæstu bátarnir í gær voru: Sig-
urvon með 7,5 lestir, Sæfari
með 6 lestir og Heimaskagi með
5 lestir. Nógur fiskur er hjá
trlllubátunum, þegar gefur k sjó.
Vélbáturinn Sigurður SI lóð-
aði í 20 mínútur á leið suður
til Reykjavíkur í gær á 5 metra
þykka ýsutorfu niður við botn.
Heiðrún fékk í gær 11 tonn af
ýsu í einu kasti.
656 tonn af
togarafiski
FJÓRIR togarar lönduðu hér i
Reykjavík í síðustu viku, alls
um 656 tonnum. Mestan afla
hafði Júpiter sem landaði 255
tonnum af Nýfundnalandsmið-
um. — Ingólfur Arnarson var
með 146 tonn, Marz 150 og Skúli
fógeti 106.
Trésmiðir, sameinizt i barátt-
unni fyrir sigri B:-listans og
tryggið með því samtökum ykk
ar stéttarlega stjórn, sem mun
hindra að þessi þýðingarmiklu
samtök verði notuð áfram í
þágu kommúnistaflokksins.
Stjórn og varastjórn B.-list-
ans er þannig skipuð: Magnús
Jóhannesson, form., Sigurður
Pétursson, varaform., Guðmund
ur Sigfússon ritari, Kristinn
Magnússon, vararitari, Þorleif-
ur Th. Sigurðsson gjaldkeri.
Varastjórn: Magnús V. Ste-
fánson, Kári Ingvarsson, Sveinn
Guðmundsson.
FUNDUM Norðurlandaráðs
lauk á föstudaginn, sem
kunnugt er. — Á miðviku-
dagskvöldið hafði danska
ríkisstjórnin boð inni fyr-
ir fundarmenn í Fredertks-
berg-höllinni. — Er menn
voru seztir til borðs í ridd-
arasalnum, flutti Kamp-
mann forsætisráðh. ávarp
og bauð gesti velkomna. Er
mynd þessi tekin af há-
borðinu við það tækifæri.
Lengst til vinstri er Erik
Eriksen, forseti Norður-
landaráðs, þá Sukselainen,
forsætisráðherra Finnlands,
Nils Hönsvold, stórþing-
maður frá Noregi, frú Rósa
Ingólfsdóttir, kona Guð-
mundar 1. Guðmundsson-
ar, utanríkisráðh., Kamp-
mann (að flytja ávarp
sitt), Bertil Ohlin, þing-
maður frá Svíþjóð, og Ól-
afur Thors, forsætisráð-
herra.
-4'
Samsíarf Norður-
landa í mentamálum
Ein merkasta ályktun Norðurlandaráðs
EITT hið merkasta, sem gerðist á
fundum Norðurlandaráðs( en þar
voru afgreidd rúmlega 30 mál),
má vafalaust telja áyktun ráðs-
ins um að beina því til ríkis-
stjórna Norðurlanda, að þær láti
gera áætlun til 3ja ára, í sam-
vinnu við norrænu menningar-
nefndina og menntamálanefd
ráðsins, um eflingu samstarfs
milli æðri menntastofnana og
rannsóknarstofnana á Norður-
löndum — svo og áætlun um að
korna á fót stofnun, sem annist
kerfisbundna vinnuskiptingu á
ölium sviðum vísindarannsókna
cg vísindalegrar menntunar.
— ★ —
Ole Björn Kraft frá Danmörku
lagði til, að fylgzt verði náið með
væntanlegri stofnun Evrópu-há-
skóla, sem ríki sex-velda mark-
aðsbandalagsins gera ráð fyrir,
að komið verði á fót — en önnur
ríki eiga einnig að geta átt þar
hlut að máli. — Þá var samþykkt
einróma að beina því til ríkis-
stjórna Norðurlanda, að sam-
ræmd verði fræðsla í sjómanna-
skólum landanna og kröfur þær,
sem gerðar eru til menntunar
skÍDstiórnarmanna. Er takmarkið
að koma á fót frjálsum vinnu-
markaði innan Norðurlanda á
því sviði.
Frakkar sleppa
West Breeze
ORAN, Alsír, 25. febrúar.
(Reuter) t dag leyfðu
frönsk flotayfirvöld, að
brezka skipið West Breeze
héldi áfram för sinni til
Liverpool, en eins og áð-
ur hefur verið frá skýrt
var skipið, sem var á leið
frá Shanghai, stöðvað af
frönsku herskipi úti á
rúmsjó sl. fimmtudag og
fært til hafnar í Alsír, þar
sem farmur þess var athug
aður. — Óttuðust Frakkar,
að í skipinu væru vopn,
ætluð uppreisnarmönnum í
Alsír.
— ★ —
Brezka rikisstjórnin mun
hafa mótmælt töku skipsins
sem algerlega ólöglegum að
gerðum.
i