Morgunblaðið - 10.03.1961, Síða 4

Morgunblaðið - 10.03.1961, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 10. marz 1961 r~ t V iðtæk j avinnus tof an Laugavegi X78 — Símanúmer okkar er nú 37674. Keflavík íbúð til leigu 3 herbergi og eldhús. Húsgögn geta fylgt. Uppl. í síma 2083 Keflavík íbúð til leigu í nýju húsi. Sími 1580. Trésmíði Smíðum eldhúsinnrétting- ar, svefnherbergisskápa, — járnum og setjum í hurðir. Sími 14270. Iðnaðarhúsnæði Ca. 100 ferm. húsnæði ósk- ast til leigu fyrir iðnað. — Sími 22730 og 14270. Til sölu vel með farinn barnavagn, einnig mohair kjóll og kápa. Uppl. í sima 37022. Ung hjón sem bæði vinna úti, óska eftir 2—4 herb. íbúð. Veru leg fyrirframgr. kemvjr ekki til greina. Uppl. í sími 18560 kl. 9—5 og 33052 á öðrum tímum. Bátaeigendur 20 til 30 tonna bátur ósk- ast til leigu. Tilb. sendist blaðinu fyrir laugardags- kvold, merkt: „Bátur 1781“ Trilla 4—10 tonna trilla með góðri vél óskast til leigu nú þegar eða ekki síðar en 1. apríl. Uppl. í síma 16692. Múrverk! Tilboð óskast í múrhúðun 4ra herbergja íbúðar. Nán ari uppl. í sírna 10053 milli 7—9 næstu kvöld. Framtíð Örugga framtíð getur karl eða kona öðlazt gegn fjárframlagi við fram- leiðslufyrirtæki. — Tilboð merkt: „Trygging 1784“, sendist Mbl. Herhergi Bjart kjallaraherbergi, — 4,2x2,7 m, með forstofu- inngangi, er til leigu á Hagamel 43. Uppl. í síma 17866. íbúð óskast 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu frá 1. mai. Tvennt fullorðið. Uppl. í síma 19280. A T H U G I » að borið saman - '3 útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — í dag er föstudaguriim 10. juarz 69. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10:51. Síðdegisflæði kl. 23:37. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir)' er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 4.-11. marz er í Reykjavíkurapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugard. frá 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Fom- haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna. Upplýsingar í síma 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 4.-11. marz er Kristján Jóhannesson, sími: 50056. Næturlæknir í Keflavík er Kjartan Ölafsson, sími 1700# I.O.O.F. 1 =é 1423108^ = Kvm. FRETTIR 100 Sænskar krónur — 736,80 100 Finnsk mörk — 11,88 100 Austurrískir shillingar — 147,30 100 Belgiskir frankar — 76,20 100 Franskir frankar — 776.44 100 Tékkneskar krónur — 528.45 100 Vestur-þýzk mörk — 954,90 1000 Lírur — 61,29 — 63,50 100 Gyllini — 1047,60 100 Svissneskir frankar — 882,95 Nú skulum göfgan geisla guðs hallar vér allir, ítr þann er Óláfr heitir, alstyrkan vel dýrka; þjóð veit hann und heiða hríðblásnum sal víða (menn nemi mál sem inni mín) úarteignum skína. Útr geisla; Einar prestur Skúlason. MFA/A/ 06 i m AMi£FA//m ÞAÐ er alltaf skemmtilegt, þegar fslendingar, eða fólk af íslenzku bergi brotið, kemst til vegs og metorða úti í hin- um stóra heimi. Nú síðast var það Magnús Magnússon, blaðamaður í Glasgow. Hann var nýlega hækkaður í tign við Scottish Daily Express, er nú orðinn aðstoðarritstjóri, eftir aðeins sjö ára blaða- mannsstarf, aðeins 31 árs að aldri. Magnús er sonur Sigur- steins Magnússonar, ræðis- manns í Leith. Han-i var ekki nema nokkurra mánaða gam- all, þegar foreldrar hans fluttust búferlum frá íslandi svo að Magnús er uppalinn í Skotlandi, þótt fæddur sé á fslandi. Eftir stúdentsprófið las hann enskar bókmennrtir í þrjú ár í Oxford — og síðan •norrænu í tvö ár. Að því Elliheimilið. — Föstumessa í kvöld kl. 6,30. Séra Sigurbjörn Gíslason. Hallgrímskirkja. — Biblíulestur 1 kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Séra Sigurjón Arnason. Félagið „Gnoð'* minnir félaga sína á skemmtunina laugardagskvöldið kl. 9 í Breiðfirðingabúð, uppi. Takið með ykkur gesti. Frá Guðspekifélaginu. — Stúkan Baldur; fundur í kvöld kl. 20,30. Tvö stutt erindi_ Grétar Fells og stúkufor- maður. Hljómlist. Gestir velkomnir. Minningarsjóður Landsspítalans. — Minningarspjöld Landsspítalans. — Minningarspjöld sjóðsins fást á eftir- töldum stöðum: Verzl. Öcúlus, Austur- stræti 7, Verzl Vík, Laugavegi 52 og hjá Sigríði Bachmann, forstöðukonu, Landsspítalanum. — Samúðarskeyti sjóðsins afgreiðir Landssíminn. Bræðrafélag óháða safnaðarins, — spilakvöld í Kirkjubæ laugardaginn 11. marz kl. 8,30. • Gengið • Sölugenel 1 Sterlingspund ....... Kr. 106,42 1 Bandaríkjadollar ...- — 38.10 1 Kanadadollar ........ — 38,64 100 Danskar krónur ........ — 551,00 100 Norskar krónur ....... — 532,45 — Þessir nýtízku Iampar eru kannske fallegir, elskan mín, en þeir gætu nú verið þægi- legri .... — Finnst þér, að trúlofun eigi að vera löng eða stutt? — Auðvitað löng! Því lengri trúlofun, því styttra hjónaband! loknu gerðist hann blaðamaðk ur við Scottish Daily Expressí — með fyrrgreindum árangri. ’ Þetta er stærsta blað Skot- ' lands, gefið út í 620 þús. ein tökum, næst kemur Daily Record með 500 þús. eintök, en hið víðþekkta blað Scots- man er aðeins gefið út í 85 þús. eintökum. Scottish Daily Express er í rauninni Skotlandsútgáifa Lundúnablaðsins Daily Ex- press, sem talið er vera annað stærsta dagblað í heimi, gefið út í 4,25 millj. eintaka. Að- eins Daily Mirror er stærra, 44,5 millj. eintök. Magnús á margra góða^ kunningja hér á fslandi og m. a. er bróðir hans, Sigurður, starfandi læknir hér í bæ. Magnús hefur á undanförn- um árum komið oft til ís- lands, einu sinni á ári að jafn iði, og fylgist vel með í ís- lenzkum bókmenirtaheimi. Hann þýddi Njálu ásamt Her- mannj Pálssyni, lektor í Edin 'horg og hefur Njáluþýðing þeirra Hermanns hiotið góða dóma í hinum enskumælandi löndum. Nýlega kom út í Breti landi þýðinrg Magnúsar á Atomstöðinni og nú er hann að byrja á> annarri bók eftir Kiljan, Paradísarheimt. JÚMBÓ í KÍNA + + + Teiknari J. Mora 1) Sjóferðin reyndist miklu ánægjulegri en áður, þegar þorpar- arnir tveir voru á bak og burt. — Ég verð að játa, að mér fannst ég alls ekki öruggur, á meðan þessi Wang-Pú var að sniglast hér um borð, sagði hr. Leó við Júmbó. 2) Það var ekki von, að hr. Leó renndi grun í það, að hann var bara hreint ekkert öruggari nú en áður. Úti á hafinu hafði Wang-Pú nefni- lega tekizt að vekja athygli flug- manns nokkurs, sem af tilviljun flaug nálægt bátskelinni. 3) — Ping Pong veifaði vasaklútn- um sínum eins og óður maður, en Wang-Pú öskraði sig hásan af gleði, þegar flugvélin lækkaði sig og sett» ist á sjóinn hjá bátnum. Jakob blaðamaðux Eftir Peter Hofíman sem — Hvað kom fyrir? — Þessi náungi .... ó .. — Þér rákuð höfuð yðar í. Svona hljóp héðan út! .... Hvar er .... , yfið mér að hjálpa yður í stól! O, eg er viss u enn á hlaupum! hann er

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.