Morgunblaðið - 11.03.1961, Síða 3
Laugardagur 11. marz 1961
MORGVNBLAÐIÐ
3
Fyrsta höggið
ræður úrslitum
S Á sem kemur fyrsta
högginu á andstæðinginn
verður heimsmeistari.
Þannig eru horfurnar
um úrslit heimsmeistara-
keppninnar í þungavigt í
hnefaleikum, sem háð
verður milli Svíans Inge-
mar Johansson og Banda-
ríkjamannsins Floyd Patt-
erson aðfaranótt næst-
komandi þriðjudags í
Convention Hall, Miami í
Florida, eftir því sem
íþróttafréttamenn Ekstra-
blaðsins í Kaupmanna-
höfn segja.
FYBSTA HÖGGIÐ
Fréttamennirnir eyddu einni
kvöldstund í að skoða ítarlega
kvikmyndir af tveim fyrri
keppnum sem þeir Ingo og
Floyd hafa háð um heims-
meistaratitilinn, og komust að
raun um það að sá, sem fer
bezt af stað, muni sigra Segja
þeir að myndirnar sýni eftir-
farandi:
1. Fyrsta högg Ingemars gerði
út um heimsmeistarakeppn-
ina 1959.
2. Fyrsta högg Floyds gerði út
um heimsmeistarakeppnina
1960.
En myndirnar sýna einnig
verulegan mun á þessum
tveim hnefaleikameisturum,
og virðist sá munur Floyd
Patterson í hag í þessari
þriðju — og sennilega síðustu
— keppni þeirra um heims-
meistaranafnbótina.
EKKI INGO í VIL
— Þegar hægri hönd mín
hittir í mark, mega þeir telja
upp að 1000 yfir vesalings
Floyd, sagði Ingo áður en síð-
ari keppni þeirra hófst.
Eins og efalaust flestir
í fyrsta sinn sem Floyd var sleginn niður í keppninni 1959
má segja aS sigur Ingos hafi verið tryggður.
I fyrsta sinn sem Ingo var
var sigur Floyds tryggður.
muna, fór þetta nú öfugt, og
verður að líta á orð Svíans
sem markleysu. Munurinn á
Floyd og Ingo liggur að vísu
í höggfestu, en sannarlega
ekki Svíanum í vil. Hægri
hönd Ingemars hefur vakið
ógn um víða veröld. En sann-
leikurinn er sá að Floyd slær
fastar en Svíinn, bæði með
vinstri hendi og þeirri hægri.
Aillir, sem einhvern skilning
hafa á hnefaleikum,, hljóta
að sjá þetta við samanburð
á kvikmyndunum tveim.
FLOYD FYLGIR EFTIR
Fyrsta högg Ingós í keppn-
inni 1959 gerði að vísu út af
við Floyd. Það fékk mjög mik
ið á hann. Hann var sleginn
niður sex sinnum, en stóð upp
aftur. Sjöunda höggið, sem
felldi Floyd, var óhreint, og
ekki leikur vafi á því að hann
gat staðið upp ef það hefði
komið að gagni.
Allt öðru máli gegndi þeg-
ar Floyd sló Ingemar niður í
fyrra. Fyrsta höggið gerði al-
gjörlega út um leikinn. Svíinn
lá. Hann stóð upp þegar talið
hafði verið upp að níu, en var
mjög valtur á fótunum. Næsta
högg. Floyds batt enda á leik-
inn.
Niðurstaðan hlýtur að vera
sú að Floyd slær fastar en
Ingo. Þar að auki kann hann
að fylgja strax eftir áhrifum
fyrsta höggsins. Það lýsir ó-
neitanlega veikfjika Svíans
að hann gat ekki lokið fyrstu
sleginn niður í keppninni 1960
keppninni fyrr en hann sló
Floyd niður í sjöunda sinn.
HVOR VINNUR?
Hvor vinnur svo þessa spenn
andi keppni að þessu sinni? ;
Ekki að ástæðulausu telja ^
flestir hnefaleikasérfræðingar
Floyd miklu sigurvænlegri og
telja hann hafa sýnt greini- (
lega yfirburði sína í keppn-
inni í fyrra. En í Svíþjóð eru ;
inargir, sem trúa algerlega á i
sigur Ingos. Ef til vill byggist
bjartsýni þeirra á þeirri stað- ,
reyhd að í þungavigtarkeppni 1
getur allt skeð.
Það er athyglisvert að
fylgjast með fréttunum,
sem berast frá æfinga-
stöðvum hnefaleikaranna. i
Báðir eru þeir varkárir.
Fyrir fyrstu keppnina
sagðist Floyd Patterson I
ekki álíta Svíann hættu-
legann andstæðing, og
Floyd beið ósigur. Fyrir
næstu keppni var Ingo
óspar á gortið og var sleg
inn í rot.
í þetta sinn eru bæði
Floyd og Ingo bjartsýnir,
en nú virða þeir báðir
andstæðinginn. Hvorugur
mun verða of sigurviss.
Hvorugur mun vanmeta
keppinautinn.
barnaheimili Hafnarfjarðar
Glaumbæ
Hafnarfjarðarbíói.
Hafnfirðingar. Styrkið barna
heimilið í Glaumbæ með því að
kaupa merki dagsins, og tryggið
með því dvöl a.m.k. 30 hafn-
firzkra barna á sumri komanda.
Fjáröflunardagui barnuheiMÍlis-
sjóðs í Gluumbæ
^BARNAHEIMILISSJÓÐUR Hafn
erfjarðar hefur fjáröflun fyrir
barnaheimilið í Glaumbæ við
óttarsstaði á morgun sunnudag
inn 12. marz, en það er afmælis
dagur Theodórs heitins Mathie-
Fyrri
vígslan
25. maí
STOKKHÓLMI, 9. marz NTB
Hin borgaralega hjónavígsla
þeirra Birgittu Svíaprinsessu
og Georges prins af Hohenzoll
ern hefur verið ákveðin 25.
maí n.k. Kirkjuleg, rómversk-
kaþólsk vígsla mun fara fram
nokkrum dögum siðar í Sig-
maringen, heimahögum brúð
gumans.
sens læknis. Alls hafa nokkuð á
annað hundrað börn dvalið í
Glaumbæ undanfarin fjögur sum
ur. Hefur heimilið bætt úr mjög
brýnni þörf. Stjórn þess hafa
áv.allt borizt miklu fleiri beiðn
ir um sumardvöl. barna heldur
en hægt hefur verið að sinna.
Það eru barnaverndar- og líknar
félögin í Hafnarfirði, sem hafa
sameinazt um rekstur þessa heim
ilis. Ennfremur háfa Hafnarfjarð
arbær og ríkissjóður styrkt heim
ilið með myndarlegum fjárfram
lögum. Þá hafa margir einstakl
ingar stutt það með ráðum og
dáð.
Það kostar mikið fé að reka
slíkt heimili sem Glaumbæ, og á
sunnudaginn kemur verður
merkjasala í bænum til fjáröflun
ar fyrir Glaumbæ. Verða merkin
afhent í skátaskálanum kl. 10—
12 á sunnudagsmorguninn. Góð
sölulaun verða veitt. Þá verður
skemmtun fyrir börn kl. 13 í
STAK8TEII\IAR
„Sorglegur atburður“
Tíminn kallar það í gær „sorg
legan atburð“ að Alþingi skull
hafa samþykkt tillögu ríkisstjórn
arinnar um lausn fiskveiðideil-
unnar við Breta. Allir fslending-
ar vita þó, að ríkisstjórn undir
íorystu Framsóknarflokksinn,
vinstri stjórnin, gerði árið 1958
brezku stjórninni tilboð til sátta
í fiskveiðideilunni, sem var ís-
lendingum stórum óhagstæðara
en það samkomulag, sem nú hef
ur náðst. Með tilboði Hermanns
Jónassonar til Breta var gert
ráð fyrir því að Bretar fengju >t
fiska milli 12 og 6 mílnanna
næstu 3 ár kringum allt landið.
Þar var ekkert svæði undanskil-
ið. Þar var heldur ekki gert rá8
fyrir einni einustu grunnlínu-
breytingu.
Fyrir þetta vildi Hermana
Jónasson kaupa viðurkenninga
Breta á 12 mílunum fyrir rúm-
um 2 árum.
Nú, þegar samkomulag hefur
orðið, um mikla útfærslu gruna-
lína og stórum takmarkaðri fisk-
veiði Breta milli 6 og 12 mila-
anna næstu 3 árin, en tilboð Her-
manns Jónassonar gerði ráð fyr-
ir, þá kaliar Tíminn og Frana-
sóknarflokkurinn slíkt samkomu
lag við Breta „sorglegan atburð“!
Það er auðsætt, að Framsóka-
arflokkurinn er hættur að gera
minnstu tilraun til þess að vera
sjálfum sér samkvæmur. Hann
hefur gengið í björg með komm
únistum, sem dilla honum þar
og æra með hinum austræna
seið.
Sjómennirnir dóm-
bærastir
Alþýðublaðið birtir í gær for-
ystugrein um laiusn fiskveiði-
deilunnar og er í niðurlagi henn
ar komizt að orði á þessa leið:
„Samtök sjómanna og útvegs-
manna og ýmis önnur samtök
fagna þessari lausn fiskveiði-
deiiunnar og telja hina nýju út-
færslu, er grunnlínubreytingam
ar hafa í för með sér mjög mik-
ilvæga fyrir íslenzkar fiskveiðar.
Engir eru dómbærari á þessi mál
en sjómenn og útvegsmenn. Á-
nægja þeirra með lausn málsins
sýnir, að ríkisstjórnin hefur far-
sællega ieyst fiskveiðideiluna við
IBreta og tryggt sigur þjóðar-
innar í miklu hagsmunamáli fs-
lendinga“.
Alþjóðadómstóllinn
og íslendingar
f ræðu, sem Bjarni Benedikts-
son, dómsmálaráðherra, flutti í
umræðunum um Iausn fiskveiði
deilunnar sl. fimmtudag, vakti
hann m.a. athygli á þvi, að ís-
Iendingar hefðu árið 1952 byggt
ráðstafanrir sínar til verndar fiski
miðunum á grundvelli úrskurðar
alþjóðadómstólsins í Haag í fiski
veiðideilu Norðmanna og Breta.
Ádeilur stjórnarandstæðinga hér
heima nú, og tortryggni gagn-
vart alþjóðadómstólnum væru
því hinar fráleitustu. Komst
dómsmálaráðherra síðarr að orði
á þessa leið um þetta efni:
„Það var hann, þessi alþjóða-
dómstóll, sem nú er sagt að ætíð
sé á eftir, það var hann sem settj
fram í skýru og stuttu máli þær
helztu röksemdir sem við höfum
fram á þennan dag byggt á, ekki
aðeins það sem við gerðum 1952,
heldur einnig réttarlega túlkun
á því, að aðgerðirnar 1958 hafi
haft við lög að styðjast. Það er
þess vegnra algjört öfugmæli og
lýsir fullkominni vanþekkingu á
sögu þessa máls, og alls sem f
því hefur gerzt, þegar sagt er að
alþjóðadómstóllinn sé þarna át
eftir þróuninni, 20—30 árum, þeg
ar það liggur fyrir að í því eina
máli þessarar tegundar, sem lagt
hefur vepið undir hann, vann
hann brautryðjandastarf og okk-
ur fslendingum alveg sérstaklega
ómetanlegt brautryðjendastarf“.