Morgunblaðið - 12.03.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.03.1961, Blaðsíða 9
Sunnudagur 12. marz 1961 MOROl'NBL 4ÐIÐ 9 SALA - SKIPTI HÚS SALA 4ra herb. ibuðir við: Einbýlishús við Selvogsgrunn, á stórri erfðafestulóð. Breiðholtsveg, í góðu standi ásamt bílskúr. Sogaveg í skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúð. Eign við Óðinsgötu, Neðri hæð: 3 herb. eldhús, bað, geymslur og þvottahiis. Efri hæð: 5 herb íbúð. Eignarlóð. RAÐHÚS VIÐ: Hvassaleiti, fokhelt með hitalögn. Laugalæk, ásamt bílskúrsréttindum. 2ja herb. íbúðir við: Sogamýri, kjallaraíbúð í nýbyg'gðu húsl. Verð kr. 280 þús. Útborgun 100 þús. Hagstætt lán áhvílandi. Miðtún góð kjallaraíbúð. Húaveita, sérhiti. Verð kr. 290 þús. Útborgun kr. 100 þús. Háteigsveg, 2 herb. og eldhús í góðu standi í kjallara. 3ja herb. íbúðir við: Stóragerði, tilbúin undir málningu með ofnum og eldhúsinnréttingu. Teigagerði, nýleg íbúð á 1. hæð, sérinn- gangur, bílskúrsréttindi. Verð kr. 375 þús. Útborgun kr. 160 þús. Hraunteig, góð kjallaraíbúð. Verð kr. 300 þús. Útb. kr. 130 þús. Laugaveg, íbúð í góðu steinhúsi. Verð kr. 350 þús. Útb. 125 þús. Lönguhlíð, íbúð á hæð. Verð 460 þús. Útb. 200 þús. Sólheima, ný íbúð á hæð í skiptum fyr- ir 2—3ja herb. íbúð. Stóragerði, fokheldar íbúðir með hita- lögn. Miðbraut, ný íbúð, lítil útborgun, góð- ir greiðsluskilmálar. - SKIPTI 5 hcrb. íbúðir við: Barmahlíð, góð íbúð á hæð ásamt bílskúr, í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð á hitaveitusvæði. Kleppsveg, nýleg íbúð á hæð. Verð kr. 450 þús. Útb. 200—250 þús. Bugðulæg ný íbúð á 1 hæð, sérinngang- ur, sérhiti og bílskúrsrétt- indi. Verð kr. 680 þús. Útb. 400 þús. 6 herbergja glæsileg íbúð tilbúin undir tréverk, til sölu við Hvassa- leiti. FASTEIGIMAVIOSKIPTI BALDVIN JÓIMSSON, hrl Sími 15545 — Austurstræti 12 Fermingarnar nálgast Eruð þér í vanda að velja fermingagjöfina ? Það er hagkvæmt að gefa nytsamar gjafir SVEFNPOKAR kosta 503.— BAKPOKAR — 506.— VINDSÆNGUR — 685.— TJÖLD — 1291.— POTTASETT — 248.— PRÍMUSAR — 270.— SKÍÐASKÓR — 580.— SKÍÐI — 540.— STAFIR — 120.— BINDINGAR — 156.— VEIÐISTENGUR — 585.— ÁTTAVITAR — 75.— HAGKVÆM KAUP HENTUGAR GJAFIR Skíðabuxurnar eru úr STRECH nælon Sterkar -jðr Þægilegar ■^r Hentugar í vetrar- og sumar-sportið Austurstræti 17 Eftirtaldar ríkisjarðir eru meðal annarra lausar til ,á,búðar í fardögum næstkomandi: Stöðlar — Ölfushreppi — Árnessýslu. Litla-Gerði — Grýtubakkahreppi — S.-Þingeyjar. sýslu. Bakki — Ólafsfirði — Eyjafjarðarsýslu. Svínafell — Hjaltastaðahreppi -— N.-Múlasýslu. Hamarssel — Geithellnahreppi — S.-Múlasýslu. Hvalnes — Stöðvarhreppi — S.-Múlasýslu. Þingmúli — Skriðdalshreppi — S.-Múlasýslu. Ey II — V.-Landeyjarhreppi — Rangárvallasýslu. Syðri-Steinsmýri — Leiðvallahreppi — V.-Skafta- fellssýr’’' Upplýsingar um jarðirnar fást hjá viðkomandi hrepp stjórum og sýslumönnum, ennfremur í Jarðeigna- deild, ríkisins, Ingólfsstræti 5. Landbúnaðarráðuneytið. Keflavík — Suðurnes Höfum sem fyrr íbúðir við allra hæfi. M. a.: Einbýlishús í Keflavík í skiptum fyrir íbúð í Reykja- vík eða Kópavogi. 5 herb. hæð í Keflavík. Allt sér. I. veðréttur getur verið laus. 4ra herb. hæð í Keflavík. Allt sér. Einbýlishús með 60 þúsund króna útborgun. Einbýlishús í skiptum fyrir 3ja-4ra herb. íbúð. Einbýlishús í Höfnum. FASTEIGNASALA SUÐURNESJA simar 1881 og 1705 kl. 6—8 e.h. nýtt glæsilegt skeifusett skerfuskilmálar s teifu: skerfustn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.