Morgunblaðið - 12.03.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 12.03.1961, Blaðsíða 14
14 MORCUNfíT AÐIÐ Sunnudagur 12. marz 1961 Orgel Lagfæri biluð orgel. Reyni einnig að liðsinna fólki varð andi kaup og sölu á orgelum, ef þess er óskað. Elías Bjamason Sími 14155. Rafmagnsorgel til sölu. Orgelið er vesturþýzkt I>að má nota það eitt sér eða setja það í samband við píanó eða flygil. Er hagkvæmt fyrir stóra samkomusali. Elías Bjamason Sími 14155. THAMES TRADTR * Ford Thames Trader- vörubílarnir eru fáan- legir með hárri eða lágri grind -y. Fáanlegir, sem frysti- og kælibílar ýX Fáanlegir, sem krana- bílar með gálga og spili ~K Fáanlegir, sem langferða- bílar Fáanlegir með drifi á öllum hjólum Fáanlegir, sem tankbílar, fyrir m. a. mjólk, vatn, olíu, benzín ¥. Munið, að borið saman við verð flestra annarra vörubifreiða á markaðn- um sparið þér við kaup á Ford Thames Trader, sem svarar til andvirðis eins bíls af hverjum þrem. Biðjið um verð- og myndlista. -K FORD-umboðið KR KRISTJÁNSSON hf. Suðurlandsbraut 2, Rvík Sími: 35-300 BEZT AÐ AUGLÝSA v 1 MOBGUNBLAÐINU Rösk og áreiðanleg afgreiðslustúlka óskast nú þegar í matvöruverzlun. Uppl. í síma 35435 í dag. F ramtí ðarstarf á norðurlandi Stórt kaupfélag óskar eftir að ráða deildarstjóra með staðgóða vöruþekkingu og reynslu í verzlunarstörf- um. Tilboð merkt: „Norðurland — 1509“ sendist af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir þriðjudag 14. þ.m. Kjófar fyrir fermingarnar Fáskana Get tekið pantanir á óvenju fallegum kjólum fyrir ungar stúlkur og telpur á fermingaraldri. Mjög glæsilegt amerísk snið. Tveir kjólar í einni flík. KRISTÍN CLARK Hverfisgötu 74 — Sími 18621 milli kl. 2—6. Símavarzla Stúlka ,helzt vön símavörzlu, ekki yngri en tvítug, getur fengið atvinnu hjá stóru fyrirtæki í miðbænum nú þegar. — Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. auðkennt: „Símavarzla — 85“. Hafnarfjörður nágrenni Pökkunarstúlkur óskast strax Hraðfrystihusið Frost h.f. Hafnarfirði — Sími 50165 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 4. 6. og 8. tbl. Lögbirtingablaðsins á rishæð hússins Holtsgötu 10, Hafnarfirði, talin eign Elíasar Gunnarssonar, fer fram á eigninni sjálfri, samkvæmt kröfu Kristins Á. Guðmundssonar, hdl., miðvikudaginn 15. marz n.k. kl. 14. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Prjétfavél — Saumavélar Til sölu prjónavél nr. 8 frístandandi 80 cm. nálaborð. Sníðhnífur. Einn Pfaff saumavél með zig-zag og nokkrar saumavélar stignar og með mótor. Upplýs- ingar í síma 33751 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Cóð bújörð til sölu Jörðin Gegnishólapartur í Árnessýslu fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. Á jörðinni er nýlegt íbúðarhús. Rafmagn og sími. Bústofn og vélar geta fylgt. Allar uppl. veittar á staðnum. Sími um Gaul- verjabæ. YALE INNIHURÐARSKRÁR • SMEKKLAS AR I N NIHU RÐARLAMIR Verzl. Dverghamar Laugavegi 168 — Sími 17296 FERMINGAFÖTIN fáið þið hjá okkur. MJÖG FJÖLBREYTT ÚRVAL klæðskeri sér um þjonustuna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.