Morgunblaðið - 12.03.1961, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.03.1961, Blaðsíða 10
10 MORGlIlSrtl 4Ð1Ð Sunnudagur 12. marz 1961 ¥ i i z i z I * i 1 f 2 * 2 X 2 Kjarnorkuver í geimnum Draumur geimferðamanna er sá, að þeim takist að nota kjarnorkuna í geimferðunum. Enn hefur ekki tekizt að búa til eldflaug, sem drifin er af kjarnorku, og er það fyrst og fremst vegna hins mikla rýin is, sem venjulegir kjarnaofn- ar þurfa. Vegna hinnar miklu geislahættu, sem öllum kjarna klúfum er sameiginleg, þarf arveggjum úr blýi eða stein- steypu til þess að hindra út- geislunina. Eins og gefur að skilja, er slíkt mjög erfitt út í rúminu, fyrst ©g Xremst vegna efnisskorts. Nú minnkar geislunarhætf- an því meir sem lengra dreg- ur frá orkuverinu, og þaö var þess vegna sem vísindamönn- um datt í hug að hafa kjarn- farinu í togi, og raforkan sem verið framleiddi yrði leidd eftir leiðslum milli versins og geimfarsins. Þannig þyrfti ekki að byggja varnarveggi utan um kjarnorkuofninn, ef fjarlægðin væri bara nógu mikil. Þetta eru þó varla enn meira en hugleiðingar, en þær miða þó að því, að gera draum *j* að útbúa þá með þykkum varn orkuverið aðskilið frá geim einn góðan veðurdag verði ..... hann herra geimsins eins og ••; hann er núna herra Jarðar- •|* innar. Algreiðslustúlka ósknst Röska og áreiðanlega afgreiðslustúlka óskast. JÓNSKJÖR Sólheimum 35 — Sími 3-54-95. Nýtt Philips scgulbandstæki til sölu. Uppl. í síma 10156. Myndin sýnir geimflaug með kjarnorkuofn í eftirdragi KELVINATOR kæliskápurinn er árangur áratuga þröunar bæði tæknilega og að ytra útliti KELVINATOR mer> 'Li LœíióL, apóinó Ekkert eldhús er fullkomið án kœliskáps Hversu oft á lifslei&innl hafib jbér hugsað yður að kaupa kæliskáp — hvaða kröfur gerið j\>ér til hans? Er þa&: Notagildið Endingin Þjónustan Vetrðið Greiðsluskilmálarnir Sérhver fersentimetir kemur af fullum notum. Frystihólfið er stærra en í flestum öðrum skápum af sömu stærð. Reynslan er sú, að KELVINATOR er elzti framleiðandi kæliskápa oj? fyrstu skáparnir, sem komu hingað til lands 1943 frá KELVINATOR, eru ennþá í notkun. KELVINATOR er með 5 ára ábyrgð á mótor og ársábyrgð á öðrum Mutum skápsins. — Höfum eigið viðgerðaverkstæði og varahiutaverzlun að Lauga- vegi 170. — Sími 17295. «• Verðið er meira en sambærilegt miðað við endingu og gæði. — Afborgunarskilmálar — og sé jbað eitthvað annað sem jbér þurfið að fá upplýsingar um jbd..,„ — Cjorið svo vel að líta inm Jfekla Austurstræti 14 Sími 11687

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.