Morgunblaðið - 12.03.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.03.1961, Blaðsíða 11
Sunnudagus 12. marz 1961 MORCUNGLAÐÍÐ 11 DÖMUR - HERRAR HAFIÐ ÞIÐ REYNT HÁRKREMIÐ: ÞAÐ HLYTUR EINRÓMA LOF ALLRA HVAÐ SEGJA FAGMENN UM „ADRETT" HÁRKREMIÐ? * Lesið álit þeirra: Björn Halldórsson, rakarameistari, Halldór Sig-fússon, rakarameistari, Hjarðarhaga 47: Langholtsvegi 130: Þeim, sem hafa þurrt hár hættir oft við „Ég álít að Adrett sé eitt bezta hárkrem- flösu. Orsök þurra hársins er næringar- ið sem fæst hér á landi, enda er það mest skortur í hársverðinum. Úr þessu er hægt selda hárkremið í dag. Það lyktar þægi- að bæta, að nokkru, með notkun hárkrems lega og gerir hárið létt og viðráðan- sem inniheldur rétt næringarefni. í því legt“. efni hefur ADRETT hárkremið reynzt sérlega vel. Þá gefur það hárinu ferskan og áferðarfallegan blæ“. <----------------^ Pétur Guðjónsson, rakarameistari, Skólavörðustíg 10: „Adrett er að mín um dómi eittbezta hárkremið er kom ið hefur á mark- aðinn hingað til. Umbúðirnar eru einnig mjög ný- tízkulegar og smekklegar". Pétur Thomsen kgl. hirðljós- myndari Ingólfsstræti 4: „Ég hef ætíð haft hárkrem frammi á ljósmyndastofu minni, til hagræðis fyrir viðskiptavin- ina, sem þurfa að snyrta hárið fyrir myndatöku. Síðan í haust hef ég aðeins notað ADRETT hár kremið því það heldur hárinu í eðlilegum skorðum án þess að klessa það“. Islenzk-erlenda verzlunarfél. Anna, afgr.stúlka í Tíbrá: „Adrett hárkremið er nú mikið keypt af kvenfólkinu, enda er það mikið ódýrara en flest þau hárkrem sem það hefur notað hingað til. Það líkar mjög vel og auðveldar hárlagninguna. Ég mæli því óhikað með því“. Tjarnargötu 18, Sími 15333

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.