Morgunblaðið - 12.03.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.03.1961, Blaðsíða 22
22 MORGVISBLAÐIÐ Sunnudagur 12. marz 1961 í áttina til Marilyn, sem var þar með meðleikara sínum Mont- gomery Clift. Hinn aðalleikar- inn, Clark Gable, liggur í gröf sinni, sem kunnugt er. Unga stúlkan, sem var í för með Art- hur Miller, er dóttir hans, Jane, 17 ára gömul. Miller skildi á sín- um tíma við móður hennar til að kvænast Marilyn Monroe. — ★ — Þó Charlie Chaplin sé meistari ' Á frumsýningu á myndinni r þáverandi konu sína, Marilyn „Misfit“, sem Arthur Miller skrif Monroe, mætti hann með unga aði handritið að sérstaklega fyrir I stúlku sér við hlið og leit ekki iii 1's'WX"-' L„- A s „ •• _• iv" p , o ~~j - a r»#i d EfEIIs V <> 1 ± 5 Sr" j? W T t r T ■H — V HHE r V L u #5 w >? <7 n t> K £ «s» /Si 'e Hggíi g o,J ft »«**• S s tVJ s ó i p i aciia »•'-• ±E A. IC X s R A X £ MU BCílS T R H " 7 S K. e K L N rr '~?7| / 1 %»" TTT ÍJ T fiiisr? o t » 1 M F X £ ».*-! J.-.H u) X o» K" 1 ifnw ! — "(r \ !ÍSj jj (0 R c— E i 0 Hwr M m & g ja £ E X S1 6- T isnN Q ú Ll 9 ó T t L*r L o T ‘:“r. m i J> a rg T \R E SKf l 1 ± R KGte; Jgp % ] S 'o ÍSrj M i >• >' £ i ±L 5 s "Ö e 5. r p R L K JR £ 2 % PÍT77 . ■„• /F 5 T S E i 9 X S £ wm s £ j= £. 1 X r« o r.p S o B D u c i=rani £ V rM tf 0 ? ■9 J1 lí*T r o "5 V iueiíi £ 7T jj jO K 'r N i Hlí Mf L 33 R -L LJura £. T U T 5 u R Z. L á mörgum sviðum, þá hann ekki fyrr stigið á skíði. Nú býr hann í Sviss og fjöl- skylda hans vill auðvitað stunda skíðaíþróttina. Hann lætur þá ekki standa á sér að taka upp nýja siði á gamals aldri. Hér sjáum við hann taka fyrstu skref — En það verður að vera gift- ur maður. — Ég er búinn að vera kvænt- ur í 8 áir. Getur ekki hitzt bet- ur á. — Já, en þessi maður verður líka að vera pabbi. í fréttunum in á skíðunum, á skíðastað ein- um í Sviss. Sir Miles Xhomas er eftirsótt- ur ræðumaður í Englandi. Ný- lega kom hann m e ð eftiríar- andi h u gl e i ð - i n g u J borð- ræðu: — Sæmi- leg ákvörðun — sem tekin er í fljótheitum, get- ur verið betri en stórkostleg niðurstaða, sem maður kemst að þegar orðið er of seint að koma henni í fram- kvæmd. — ~k — Alfred Hichcock, höfundur hrollvekjukvikmyndanna, segir eftirfarandi sögu af því þegar gÍSsS&SS hann var að reyna að losna við leikara, sem endilega vildi fá hlutvsrk í einni kvikmynd hans, þó búið væri að ráða alla. — Það er ekki hægt, sagði Hichcock. Ef ég þyrfti á fleirum að halda, þá væri það helzt einn írlendingur. — Já, en það er ég. Ég heiti hefur i O’Brian. Sunnudagskrossgdtan ☆ — Pabbi . . . ég á indælan lít- inn dreng. — Tveggja barna faðir, átti ég við. — Nú-ú, svaraði maðurinn von svikinn, en svo áttaði hann sig og bætti við vongóður. — Hve- nær byrja æfingarnar? — Þá gafst ég upp og réði manninn, segir Hichcock. „Þinn réttur var sorgiji og dauðinn .... “ skrifaði Patrice Lnmumba í ljóð meðan hann var forsætisráðherra Kongó. —• þá bar Pauline, kona hans, evr- ópskan samkvæmisklæðnað og kom fram við hlið hans meðal gesta, sem klæddir voru hvítum smókingum. En Lumumba dó og Afríkukonan í Pauline vaknaði aftur. Hún lét raka af sér hárið. reif skartklæðin af hrjóstum sínum að afriskum sið og gaf sig sorginni á vald.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.