Morgunblaðið - 13.04.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.04.1961, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 13. aprfl 1961 MORGl’NBLAÐIb Ný sending af hollenskum kápum Quí wun Rauðarárstíg 1. Píanóleikari óskast til að leika í eftirmiðdags- og kvöldverðartíma. Hótel Borg Kaupmenn — Kaupfélötj nýkomSn ullarefni í herraföt og buxur — Dragtir og pils. HriJtjan G. (UaLaqíi F Að gefnu tilefni tilkynnum við að fram- leiðsluvörur okkar eru aðeins seldar í heild sölu til kaupmanna, kaupfélaga og stofn- anna. Er því þýðingarlaust fyrir aðra að snúa sér til verksmiðju okkar um kaup á vörum okkar. Sápugerðin Frigg INIauðungaruppboð sem auglýst var í 15., 16. og 18. tbl. Lögbirtingablaðsins 1961, á, húseigninni nr. 101 við Ásgarð, hér í bænum, talin eign Hallgríms A_ Kristjánssonar fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans og tollstjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri laugardaginn 15. apríl 1961, kl. 2Ms síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. HárgresSslukonur er ein mest selda hárþurrk- an í dag. 5 ára ábyrgð á mótor. IV2 árs ábyrgð á öllum öðrum hlutum þurrkunnar. Sýnishorn fyrirliggjandi. HALLDÓR JÓNSSON HF. heildverzlun Hafnarstræti 18 símar 12586 — 23995. Við seljum bilana Standard 1947 selst með góð- um mánaðargreiðslum. Bifreiðasalan Borgartúni 1 Símar 18085 og 19615. Hjólbarðar í eftirfarandi stærðum ný komnir: 590—15 600—16 jeppa 600—640x15 500—560x15 650—16 Jón Bergsson hf. Laugavegi 178 er þegar hafin. Þér undrist hve þægileg og fyrirhafnar- laus hin kemiska vélhrein- gerning-er. Pantið tímanlega. EGGJAHREINSUNIN Sími 19715 QX, ÍAJVYLs 0SGLE6S LÚÐVÍK GIZURARSON héraðsdómslögmaður Tjarnargötu 4. — Sími 14855. NÝJA LJÓSPRENTUNAR- STOFAN, Brautarholti 22 (geng ið inn frá Nóatúni) Sími 19222. Góð bílastæði. Cólfslípunin Barmahlíð 33. — Simi 13657. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa. Austurstræti 10 A — Sími 11043 Císli Einarsson héraðsdómslögmaður Málflutningsskrifstofa. Laugavegj 20B, — Si mi 19631, Aðeins nokkrir dropar og þér hafið alltaf mjúkar og fallegar hendur. — — 6 er bezta íbúð Fullorðinn einhleypur maður, vill taka 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu, maí—júní nk. Ekki í kjallara, og ekki ofar en á 2. hæð og ekki austar en að Rauðarárstíg. Árs fyrirfram- greiðsla boðin. Svar leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 18. þ.m. merkt „Árs-fyrirframgreiðsla 1021“. Keflavík Bifreið til sölu. Moskwitch 1955 í mjög góðu lagi m.a. ný- sprautaður. Vilhjálmur Þórhallsson lögfr. Skrifstofutími kl. 5—7 s. d. Sími 2092. Opel Capitan '60 skipti möguleg. Mercdes Benz 180 ‘55 Skipti óskast á góðum station bíl. Skoda Station ‘57. Verð kr. 55 þús. Pontiac ‘55 fæst fyrir skulda- bréf. Zim ‘55 fæst með mánaðar- greiðslum. Höfum mikið úrval af bílum t< 1 sölu. Nýir verðlistar. Camla bílasalan Rauðará Skúlagötu 55. Sími 15812. BlimLINN VIÐ VITATOEG Sími 12500 og 24088 Chevrolet ‘55 '56 ‘57 ‘58 og ‘59 Ford ‘55 ‘56 ‘57 ‘58 og ‘59 Volkswagen ‘53 ‘54 ‘55 ‘56 ‘57 ‘58 ‘59 og ‘6C Austin 16 ‘47 Austin A 40 ‘50 Austin ‘55. Sendiferðabíll. Renault fólksbíll ‘46. Citroen ‘46 Opel Carvan ‘55 í skiptum fyrir Opel Carvan ‘60. Mikið úrval af flestum tegund um bifreiða. Höfum kaupendur að Volkswagen ‘60 og ‘61 gegn staðgreiðslu. Ford og Chevrolet ‘60 og ‘61. Miklar útborganir. BÍLASALINN VIÐ VITATORG Sími 12500 og 24088 BifreiSasalan Laugavegi 146. Sími 11025. 7/7 sölu Volvo Amason ‘59 glæsilegur tíílL Fíat 1800 ‘60. Lítið ekinn — Skipti á eldri bíl koma til greina. Opel Reckord ‘58. Mjög góður bíll. Volkswagen ‘60. Litið ekinn. Volkswagen ‘59. Litur út sem nýr. Chevreolet ‘52. Chevrolet ‘51. Verð 50-60 þús. Landrover Station ‘58. með 10 manna húsi. Lítið ekinn. Allur mjög glæsileg- ur. Willys jeppi ‘47. Útb. 25 þús. Höfum allar tegundir og ár- gerðir bifreiða. Ath.: mjög mikið úrval af vörubifreiðum. Bifreiðasalan Laugavegi 146 — Sími 11025 Bilasaian Hafnarfirði 7/7 sölu Chevrolet ‘55 Einkabíll mjög glæsilegur. Volkswagen ‘58. Skipti á Opel Caravan ‘56 koma til greina. Willys Station ‘46 í góðu standi. Skipti á Opel Cara- van ‘55 BÍLASALAN, Strandgötu 4 Sími 50884. ItlNDARGðTU 25 -ilMI 1374 Sími 10600.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.