Morgunblaðið - 13.04.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 13.04.1961, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 13. apríl 1961 MORGVNBLAÐIÐ 17 Baldvin Einarsson aktýgjasm. - kvebja — Eichmann Framh. af bls. 8. Um þá viðbáru verjanda Eich manns, að brottnámið ógildi laga legan rétt ísraelsstjórnar til málssóknar, sagði Rosen að sam samkvæmt gildandi lögum í Bret landi, Bandaríkjunum og víðar væri ekki um það spurt, með thvaða hætti sakborningur væri ikominn fyrir réttinn, heldur ‘ihvort hann væri sekur eða sak 'laus. í Rosen var þeirrar skoðunar að öll saga gyðinga á árunum 1933— 45 yrði endurskoðuð og endur- skrifuð að þessum réttarhöldum loknum. Dómsskjölin eru milli 1500 og 2000 talsins, og sjálf yfir lýsing Eichmanns hvorki meira né minna en 4000 vélritaðar síð ur. Meðal dómsskjala eru skýrsl ur af fundum Gestapo-foringja og annarra nazistabrodda, og ýmis mjög merkileg skjöl sem varpa mun nýju ljósi á grimmdaræði nazistatímabilsins í Þýzkalandi ©g víðar í Evrópu. fsraelsstjórn afsalar sér rétti. Rosen lagði áherzlu á, að í sréttarhöldunum yfir Eichmann yrðu allar grundvallarreglur vest íræns réttarfars í heiðri hafðar. aVei'jandinn krafðist þess t.d. að flugmennirnir sem fluttu Eic- mann frá Argentínu yrðu kallað ir sem vitni í réttarhöldunum. Saksóknarinn mótmælti þessu á J>eim forsendum, að þeir gætu ekki á neinn hátt varpað ljósi yf ár sekt Eichmanns eða sakleysi. Dómstóllinn lagði hins vegar svo fyrir, að flugmennirnir skyldu (koma fyrir réttinn og bera vitni, ef þess væri krafizt. I ísraelsstjórn hefur neitað að igefa nazistum grið til að koma til Jerúsalem og bera vitni í réttarhöldunum. Þetta er alls ekki gert til að koma í veg fyrir vitnisburð þeirra, sagði Rosen, .því þeim er heimilt að senda skrif legan vitnisburð sem tekinn -mrð ur gildur. Hér er stjórnin í raun inni að afsala sér mikilsverðum rétti, nefnilega réttinum til að yfirheyra vitnin í sambandi við vitnisburðinn sem þau gefa. I' Rosen sagði að lokum, að skoða bæri réttarhöldin yfir Eichmann á miklu breiðara grundvelli en hinum réttarfarslega. Þau hefðu íkannski mun merkilegra sálfræði iegu hlutverki að gegna í heim inum í dag. Einstaklingurinn Adolf Eichmann væri í rauninni ekki sérlega mikilvæg persóha í þessu sambandi, heldur sjálft hlutverkið sem hann lék í mesta harmleik mannkynssögunnar. Það er fráleitt að halda því fram, að Eichmann hafi einungis verið viljalaust verkfæri í höndum yfir boðara sinna. Hann framkvæmdi skipanir þeirra með starfsgleði og hrifningu sem tók Iangt fram þeirri nauðsyn sem heraginn skap ar. í mörgum tilfellum átti hann sjálfur frumkvæði að hermdar- verkunum. Svo er að sjá sem hann hafi varið til þess hverri stund vöku sinnar í heil fimm ár að elta uppi hvern einasta gyðing sem hann gat hönd á fest. Enginn afkimi yfirráðasvæðis Þj óðverja var óhultur. Jafnvel euður í dvergríkinu Monaco fann hann gyðinga handa gasklefum sínum. Ben-Gurion segir álit sitt. Því hefur verið varpað fram, að réttara hefði verið að draga Eichmann fyrir þýzkan eða al- fþjóðlegan rétt en fyrir dómstól í ísrael. David Ben-Gurion forsæt Ssráðherra ísraels hefur sagt álit eitt á slíkum viðbárum. Hann eegir m.a.: Eichmann er sakaður um að hafa myrt milljónir gyð Jnga af því þeir voru gyðingar. Ég veit að Hitler og fylgismenn hans drápu Pólverja, Rússa og menn af ýmsu öðru þjóðerni. En fyrir Hitler vakti að ná völdum í heiminum með því að kúga þess »x þjóðir, en ekki það að þurrka #>ær út. Hann hafði aldrei uppi fyrirætlanir um að eyða heilum jþjóðum, að gyðingum einum und •nteknum. Þess vegna á þetta mál •nga hliðstæðu. Eichmann er sak, aður um að hafa verið meginverk færi Hitlers í þessu máli. Þess vegna er það sögulegur réttur gyðinga að fjalla um mál hans. Frá siðferðislegu sjónarmiði geta aðeins gyðingar fjallað um það. Hvers vegna ættu Þjóðverjar ekki að fjalla um mál hans? I^jóð verjar kasta ekki fram þessari spurningu. Þeir geta talað sínu máli. Þeir hafa aldrei farið þess á leit að Eichmann yrði ekki dreg inn fyrir rétt eða að hann yrði fenginn þeim í hendur. Ekki eitt einasta ríki í öryggisráðinu (og þar eru ekki eintómir vinir fsra els) dró í efa rétt Ísraelsníanna til að draga Eichmann fyrir dóm. Með því að draga Eichmann fyr ir rétt, heldur Ben-Gurion áfram, viljum vin enn einu sinni draga athygli heimsins að þeirri stað reynd, að milljónir manna voru myrtar aðeins af því að þær voru gyðingar, og ein milljón barna var myrt af sömu ástæðu. Við biðjum þjóðir heimsins að gleyma þessu ekki. Við höfum engan sér stakan áhuga á að refsa Eich- mann, því það er ekki til nein viðeigandi refsingin. Það er hlægi legt að sjá í þessum réttarhöldum einhverskonar hefndarráðstafan- ir. Hvernig er hægt að hefna 6.000.000 myrtra manna? Bezta sönnunin fyrir því hve heimsku leg þessi staðhæfing er í okkar augum er viðhorf okkar til Þýzka lands. Enda þótt nazistar hafi framið óhugnanlega glæpi gegn þjóð okkar, þá getum við ekki litið á alla Þjóðverja sem með- seka þeim. Við getum ekki frekar gert Adenauer ábyrgan fyrir Hitl er en við getum gert Macmillan ábyrgan fyrir Ernest Bevin. Ég álít að stefna Bevins gagnvart flóttafólkinu, sem leitaði hælis í ísrael, hafi kostað hundruð þús- undir gyðinga lífið. Ég er viss um að margir Bretar fyrirverða síg fyrir þessa stefnu. En jafn vel meðan hún var í fullu gildi hafði ég enga andúð á brezku þjóðinni. Ben-Gurion heldur áfram: Sum ir segja að Eichmann hafi verið fluttur frá Argentínu með ólög legum hætti. En þeir gleyma að hann fór þangað líka með ólögleg um hætti. Lagalega var enginn Adolf Eichmann í Argentínu. Að minnsta kosti var ekkert vitað um hann opinberlega. Þeir sem leituðu hann uppi og komu með hann til fsraels brutu kannski ein hver lög formlega, en stundum geta siðferðislegar skyldur verið mikilvægari en lagaleg form. Eftir því sem ég bezt veit félist Eichmann á að koma til ísraels. En hvort sem hann gerði það eða ekki, þá á^ hann að svara til saka hér. Ég hef lítinn áhuga á því, hvaða dóm hann fser. Það sem er fyrir öllu er, að hann verði dæmdur af rétti í ríki gyðinga. - SÍBS Framh. af bls. 15. 41748 41985 41991 42304 42430 42627 42631 42677 42784 43070 43191 43196 43272 43274 43607 43779 43784 43987 44119 44134 44186 44229 44293 44370 44448 44514 44518 44520 44624 44702 44788 44891 44898 45031 45146 45242 45248 45265 45415 45450 45468 45470 45882 45952 46053 46321 46240 46326 46338 46459 46528 46601 46619 46749 46761 46776 46921 47014 47017 47073 47151 47193 47252 47289 47574 47605 47632 47751 47877 47892 47955 47980 47986 48004 48114 48115 48117 48143 48267 48316 48408 48495 48537 48603 48143 48267 48316 48408 48495 48537 48603 48661 48688 48741 48826 48873 48914 48968 48969 49028 49040 49176 49311 49399 49435 59482 49569 49633 49399 49756 49806 49894 49987 50187 50265 50301 50436 50444 50483 50541 50696 50764 50851 50990 51100 51118 51126 51129 51142 51166 51294 51426 51567 51920 51946 51962 51974 51998 52133 52165 52272 52317 52338 53538 52545 52614 52616 52635 52699 52705 52908 52948 53023 53028 53129 53199 53230 53389 53482 53590 53893 53934 54011 54104 54126 54175 54285 54389 54464 54580 54587 54736 54808 55034 55266 55289 55323 55333 55461 55550 55539 55720 55724 55807 56109 56223 56254 56464 56487 56502 56511 56683 56732 56892 56990 57005 57097 57115 57273 57513 57668 57723 57726 57767 57886 58027 58045 58299 58309 58363 58384 58479 58491 58651 58717 58758 58778 59006 59182 59201 59205 59231 59233 59334 59371 59423 59435 59456 59561 59585 59630 59703 59729 59790 60074 60149 60172 60177 60233 60286 60328 60343 60429 60517 60576 60670 60710 60931 61017 61050 61144 61362 61452 61513 61518 61578 61592 61829 62087 62108 62159 62162 62168 62311 62317 62444 62476 62533 62536 62637 62692 62717 62763 63046 63219 63316 63337 63646 63653 63732 63875 63922 64214 64286 64332 64336 64337 64472 64531 64663 64715 64744 64750 64871 64897 64990 (Birt án ábyrgðar) f DAG fer fram útför vinar mins Baldvins Einarssonar aktýgja- smiðs frá Kirkju óháða safnað- arins, er þar genginn til hvíldar einn *af velþekktum borgurum þessa bæjar, enda líka búinn að að starfa hér að iðn sinni síðan 1905. Því miður er ég ekki svo vel kunnugur æsku og unglingsárum Baldvins, en ég vildi gjarnan stikla á þeim stærstu steinum er ég bezt veit, en hann var sjálfur dulur um sína hagi geymdi það mest í sínum eigin minninga- sjóði. Baldvin Einarsson var fæddur 8. október 1875 í Leiru, Gull- bringusýslu. Foreldrar hans voru Einar Ingimundarson og kona hans Guðlaug Guðmundsdóttir, bæði ættuð úr Rangárvallasýslu. Móður sína missti hann er hann var nýfæddur, dó hún frá fjórum börnum, var það mikið áfall fyrir föðurinn að stanöa einn uppi með barnahóp sinn í mikilli fátækt, eins og altítt var víða á landi voru fyrir 80—90 árum, enda flúðu þá margir landið og leituðu betri lífsskilyrða. \ Það var hlutskipti Baldvins að flytjast austur í Rangárvallasýslu strax á 1. ári, þar sem þau merkishjónin Erlendur Eyjólfs- son og kona hans Guðrún Jóns- dóttír opnuðu sinn kærleiksfaðm fyríf þessum móðurlausa dreng Gat Baldvin aldrei nógsamlega blessað minningu fósturmóður sinnar. Fóstri Baldvins var og vel metinn maður og hrepp- stjóri í sinni sveit, en þau hjón bjuggu á Herríðarhóli í Holt um, á því heimili dvaldi hann til 23. ára aldurs, er fóstra hans brá búi 1898, en maður hennar var þá dáinn fyrir nokkru. Bíðustu árin er hann taldist til heimilis þar eystra lærði hann söðlasmíði hér í Reykjavík og tók próf í þeirri iðn árið 1900, en fór til Noregs 1901, að leita sér meiri frama í iðn sinni, og lærði þar aktýgjasmíði, sem var þá likt þekkt hér. Á þessum fjórum árum er hann dvaldist í Noregi kynntist hann ungri glæsilegri stúlku, Kristine Karoline f. Heggen. Þau héldu brúðkaup sitt 4. maí 1905 í Molde. Hann fluttist heim til síns föðurlands, með sína ungu brúði það sama sumar eða nán- ara sagt í ágústmánuði. Um þetta leyti voru að verða straumhvörf hér á landi, vegir byggðir viða um land flutnings vagnar, sem kallaðir voru (hesta vagnar) notaðir í stað klyfja, er hengdar voru á klakka. í þeirri þróuri skapaðist nýr atvinnu- vegur og stofnsetti Baldvin aktýgjavinnustofu ásamt söðla- — Viðskipfi Framh. af bls. 15. í nauðsynjavörur, minna nauð- synlegar vörur og ónauðsyn- legar vörur (luxusvörur), en ekki tókst betur til en svo, að verðlag hækkaði stöðugt í öllum flokkunum. Gengi dollarans var áfram 18,92 cruzeiros, en á hin- um svokallaða frjálsa markaði var það komið upp í 250 cru- zeiros á móti dollar. Nú hefur gengið verið fellt, en með töluverðum kúnstum. Látið er heita svo, að „aðalgengisskrán ingin sé sú sama og áður, en þó gildir nú, varðandi innflutning, að 200 cruzeiros séu jafnvirði dollars. Falla þá uppboðin niður. Ýmsar matvörur o. fl. hafa stig- ið í verði við þetta og, þar með hafa skapazt auknir erfiðleikar í bili, en þeir ættu að vera smá- munir á móti því sem orðið hefði, þar sem verðhrun blasti við, að óbreyttum aðstæðum. smíði, 5. nóvember 1905 og hefur starfað við þessa iðn sína til síð- ustu stundar er heilsa og kraftar voru útrunnir eins og útbrunn- in kveikur í þeim lampa er olíu vantar á, svo hrörnar líkami manns þess, er nær þeim háa aldri, er vinur minn Baldvin náði. Á þessum árum, sem Baldvin hefur starfað hér í bæ, hefur gengið á ýmsu eins og gerist hjá þeim er í þá daga byrjuðu með tvær hendur tómar, en þá þegar erviðleikarnir steðjuðu að var hans góða kona hans sterkasta stoð, hún studdi hann .til dáða og drengskapar, hún gat gert mik ið úr litlu, hún lyfti mér upp, þá bakið fór að bogna, að hann sagði sjálfur, eins og hinar beztu konur gera. Konu sína misti Baldvin 15. apríl 1947 eftir 42ja ára hamingju samt hjónaband og var sem ský drægi fyrir sólu 1 lífi hans og mun það ekki hafa horfið að öllu leyti frá sjónum hans. Þau hjónin eignuðust 9 börn, 7 eru enn á lífi, flest búsett hér í bæ, mannvænleg og góð börn og er fjölslkyldan nú nokkuð stór, 12 barnabörn, 16. barna- barnabörn. Þetta er í stórum dráttum saga Baldvins Einarssonar, en svo ótal margt er ósagt, sem ég er ekki fær um að rita í sögu þessa vel þekkta ágætismanns, en vil þó geta nokkru nánar um samstarf okkar hin síðustu 11 ár, en er hann lifði. , Þegar stofnaður var Óháði kirkjusöfnuðurinn, varð Baldvin hinn árvakri og ötuli brautryðj- andi, brennandi í andanum af innra lífsmætti að byggja musteri Guði til dýrðar. f þeim mikla áhuga sinum stofnaði hann minn ingarsjóð um konu sína sem verja skyldi til að skreyta það hús, sem helgað væri þeim mikla mætti sem leitt hafði hann far- sællega þessa löngu lífs leið. Þennan sjóð myndaði hann með veglegri gjöf og vandaðri bók í viðarspjöldum, sem nöfn þeirra eru letruð í sem ættingjar og vinir gefa minningargj afir um. Þessi þáttur var ekki minnstur í lífi Baldvins, trúin á hina guð- legu forsjón og vissuna um lífið eftir þessa jarðvist. Einhverju sinni sagði hann mér að kona sín hefði birzt sér og sannað sér á svo dásamlegan hátt líf og samband þáð er við öll þrá- um við burtför okkar ástfólgnu vina.. Hann var öruggur í trú sinni á réttlæti hins algóða guðs, sem engu sínu minnsta barni gleymir. Að lokum þakka ég vini mín- um Baldvini Einarssyni allar hugljúfar samverustundir og vona og veit að sá heimur sem opnast hverjum einum eftir hér- vistina verði honum bjartur og fagur. Andrés Anðrésson. — Hvaða stefnu... Framh. af bls.10 Sv.: — Kommúnistar eru að leggja prófraun fyrir hinn frjálsa heim. Á meðan þeir mæta óframfærni og sefun frá honum munu þeir halda áfram að reyna að skapa slíkt hættuástand, þar sem þeir geta og- verða þau alltaf alvar legri þeim sem á undan eru komin. * ARDUL RAHMAN PURTA, forsætisráð- herra Malaya ríkjasambands- .„I á . m ins. Sp.; — Hr. forsætisráð- herra, þar sem Malaya er ekki í bandalagi við Banda- ríkin, finnst yður þá að þau ættu að flytja heri sín^ burt úr þessum hluta heimsins? Sv.: — Nei, það álít ég ekki. Það er að vísu rétt, að Malaya er ekki í neinu varnarbanda- lagi við Bandaríkin, en víð erum auðvitað á bandi hinna vestrænu ríkja. Við stöndum og íöllum með þeim. Ef Banda ríkin ættu að kalla burt heri sína t. d. frá Formósu, eða öðrum stöðvum á þessu svæði, myndi það án efa auka lík- urnar fyrir því, að hið komm úniska Kína beitti ofbeldi, Augljóst er, að öryggi Asíu er meira á meðan Bandaríkin hafa herstöðvar þar. Sp.: — Malaya er þá ekki „hlutlaust“? Sv.: — Ég held að ekki sé hægt að segja, að neitt ríki í heiminum í dag sé hlutlaust. Við erum auðvitað ákveðnir stuðningi okkar við hin vest- rænu ríki. Við getum einnig gert kommúnistaríki . okkur vinveitt, þó við höfum ekki gert það ennþá. Sp.: — Hvað er hægt að gera til þess að verja þennan hluta heimsins? Sv.: — Skipulagning er það sem mest ríður á. Aðal vanda mál svæðisins er staðfesta í efnahagsmálum og fram- kvæmdasöm stjórn. Ég hef komið fram með tillögu um bandalag hinna frjálsu Asíu ríkja í þessum tilgangi. Ef við reynum ekki að halda frelsi okkar af sjálfsdáðum, munum við alltaf verða undir áhrif- um utanaðkomandi afla. Það er lýðræði í þessu landi. Við fáum enga aðstoð frá öðrum ríkjum. En þetta land gæti farið í hundana eins og hver önnur, ef það hefði ekkert skipulag. Við höfum látið kröfur utanaðkomandi vinstri afla sem vind um eyrun þjóta og haldið fast við áætlanir okkar. SARIT THANARAT, forsætisráð- herra Thailands Sp.: — Hvaða áhrif hefur hernaðurinn í Laos haft á varnir þessa svæðis, hr. for- sætisráðherra? Sv.: — Atburðirnir í Laos hafa leitt í ljós ýmsa bresti á SEATO. Þjóðirnar á þessu svæði eru vonsviknar vegna aðgerðarleysis og hiks SEATO. Sp.: — Lýtur Thailand enn á SEATO, sem nauðsynlegt varnarbandalag? Sv.: — Við erum fúsir til að bíða með að dæma SEATO á meðan við erum enn í efa. Bandalagið hefur reynzt gagn legt undir vissum kringum- stæðum. Nú hafa þeir, sem ógna friði og öryggi á þessu svæði breytt um aðferðir, og takmark aðgerða SEÁTO verður að endurnýja og laga eftir því.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.