Morgunblaðið - 13.04.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.04.1961, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 13. april 1961 MORGVNBLAÐIÐ 21 Fyrirliggjandi tJTIHURÐIK Teak Afromosia Afzelia Teak, spónl. Afromosia (panel) Afzelia — Camwood — Fura INNIHURÐIR og veggþiljur, spónl. Teak Mahogany Eik Álmur Askur Einnig hurðir undir málningu. Verðið mjög hagstætt BYGGIR H.F. sími 34069. JörS til sölu Jörðin Kálfafellskot í Fljótshverfi Vestur Skafta- fellssýslu er til sölu og ábúðar í n.k. fardögum# Jörðinni fylgir veiðiréttur í tveimur ám. Sömuleiðis selveiði. Einnig rekafjcira. Á jörðinni er 8 hektara vél sléttað og girt tún (allt véltækt) í góðri rækt. Nýbyggð fjárhús og hlöður. Gott íbúðarhús. Raf- lýsing til Ijósa, hitunar og suðu. Útihús eru einnig raflýst. Sjálfrennandi vatn í íbúðarhús og fjós. Jörð- in liggur við þjóðveg. Vegalengd frá Reykjavík 313 km. Upplýsingar gefur Barði Friðriksson, hdl., Skaftahlíð 11, sími 15279. Auglýsing varðandi innflutning bifreiða út á innflutnin- leyfi án gjaldeyris. 1. Ákveðið hefur verið, að innflutningsleyfi án gjald- eyris skuli framvegis ekki veitt fyrir eldri bifreiðum en 2. ára og er þá miðað vði árgerð bifreiðar. Það sem eftir er ársins 1961 verða því ekki veitt leyfi fyrir eldri árgerðum bifreiða en árgerð 1959. Undanþága frá þessu ákvæði verður þó veitt, ef umsækjandi færir sönnur á, að hann hafi á,tt bifreiðina erlendis til eigin afnota í eigi skemmri tíma en eitt ár. 2. Þar sem ætla má, að matsverð notaðra bifreiða yngri en ára verði ekki lægra en kr. 20.000.—, verða fyrirheit um leyfi fyrir slíkum bifreiðum takmörkuð við þá upp- hæð sem lágmark. Leyfi, sem gjaldeyrisbankarnir gefa út samkvæmt þess um fyrirheitum verða einnig takmörkuð við kr. 20.000.— sem lágmarksupphæð. Reynist matsverð bifreiðar lægra en leyfisupphæðin, verður leyfinu breytt í samræmi við það, enda sé bifreiðin ekki eldri en 2 ára eða undanþága frá því skilyrði fyrir hendi samkvæmt 1. lið hér að framan. Hið sama gildir, ef matsverðið reynist hærra en leyfisupphæðin, að svo miklu leyti, sem fyrirheitið leyfir. 3. Séu bifreiðir fluttar inn án þess að fullnægt sé framangreindum reglum, verða þær ekki tollafgreiddar. Skipafélög og útgerðarfélög eru því alvarlega aðvöruð við að taka bifreiðir til flutnings til Jandsins án þess að fyrir liggi nauðsynleg innflutningsleyfi frá gjaldeyris- bönkunum. Viðskiptamálaráðuneytið, 10. apríl 1961. Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til Sja og 6 mán., gegn örugg um tryggingum. Uppl. ki. 11 til 12 f.h. og 8 til 9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A — Sími 15385 Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A — Sími 15385 Ráðskona Ungur ekkjumaður óskar eft- ix ráðskonu í sveit, nú þegar eða 1. maí. Má hafa með sér ungt barn. Uppl. i síma 34766 kl. 6—8 næstu daga. Árn3 GuSjónsson haestarettariöginaður Garðástræti 17 Rimlagluggatjalda Framleiðendur biðja um verðskrá ársins 1961 með nýjungum. Send. ÓKEYPIS AB TELFA Teatergatan 22, Göteborg C < ! Vikan er komin út <; Efni blaðsins er meðal amn- 4 >ars: '< ► í aldarspegli: Aron Guð- 3 [brandsson, Kauphallarfor- J Jstjóri. * > Syndir feðranna. Smásaga < >eftir Óla Águstar. 31 Kvenfrelsi og kynþokki. ‘ ’Grein eftir Dr. Matthías Jón- J [asson. 4 > Fegurðarsamkeppnin: Fjórði < ►þátttakandinn í keppninni, ‘ I Þórunn Gestsdóttir úr Reykja < < ► Læknirinn: Óþægilegur og < >ekki hættulaus sjúkdómur: , ,Bronchitis. Hús og húsbúnaður: Firnm < >herbergja íbúð við Tómasar- < >haga. < ‘ Venus. Grein um ástarstjöm J ’una eftir Björgvin Hólm. < ’ AHt fyrir Ellu. Smásaga. < > Fyrir kvenfólkið: Náttfatn- ♦aóur. T Smásaga eftir Breinholzt. < ► Verðlaunageiraunin: Hálfs- < >mánaðar sumarleyfisferð í < Iboði. ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦> SÖLUSTARF Óskum eftir að ráða starfsmann í söludeild. Gera má ráð fyrir a. m. k. helm- ingi vinnutímans við störf utan skrifstofu þar með talin veruleg ferðalög. Góð framkoma svo og nokkur reynsla í almennum viðskiptum nauðsynleg. Ennfremur staðgóða kunnáttu í ensku. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf verður farið með sem trúnaðar- máj, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir hádegi á laugardag 15. þ. m. merkt« „Sölustarf — 1143". Olíufélagið Skeljungur h.f. ÓDfBI Poplín — gallar á eins — þriggja ára, seldir fyrir aðeins kr: 95.— Smásala ■— Laugavegi 8L Gaboon 16, 19 og 22 mm. nýkomið. Pantanir óskast sóttar. Hjálmar Þorsteinsson & CO hf. Klapparstíg 28 — Sími 11956. Auglýsing um lántökur erlendis vegna smíða og kaupa á fiskiskipum. Ráðuneytið vill hér með vekja athygli á því, að eftir- farandi reglur hafa verið settar um lántökur erlendis til lengri tíma en eins árs vegna smíða og kaupa á fiski- skipum; (sbr. 8. og 9. gr. reglugerðar nr. 79 1960, um skipun gjaldeyris- og innflutningsmála): 1. Umsóknir um heimildir til lántöku erlendis til lengri tíma en eins árs til smíða á fiskiskipum skulu afhendast Fiskveiðasjóði um leið og sótt er um Fiskveiðasjóðslán. 2. Fallist Fiskveiðasjóður á að veita lán vegna við- komandi skips, tilkynnir hann það trúnaðarmönnum ríkisstjórnarinnar um lántökur erlendis til lengri tíma' en eins árs og framsendir þeim jafnframt umsóknina um heimild til erlendu lántökunnar. Að öðrum kosti kemur sú umsókn ekki til ájita, þar sem það er skilyrði fyrir veitingu heimildarinnar, að fyrir liggi fyrirheit frá Fisk- veiðasjóði um samsvarandi innlenda lánveitingu. 3. Sé ekki um Fiskveiðasjóðslán að ræða ber að af- henda Landsbanka íslands eða Útvegsbanka íslands um- sóknir um heimildir fyrir lántökum erlendis. Umsóknum skal íylgja greinargerð um fjáröflun hér innanlands vegna skipakaupanna. Ráðuneytið vill jafnframt vekja athygli á, að óheimilt er að gera samninga um smíðar eða kaup á fiskiskipum, sem gera ráð fyrir láptökum erlendis til lengri tíma en eins árs, án þess að fyrir liggi heimild ríkisstjórnar- innar til lántökunnar, sbr. auglýsingar ráðuneytisins um þetta efni frá 31. maí og 18. júlí 1960 um erlend lán og innflutning með greiðslufresti. Komi það í Ijós, að slíkir samningar hafi verið gerðir í heimildarleysi, verða lántökuheimildir ekki veittar. Viðskiptamálaráðuneytið, 10. apríl 1961. T rjáklippingar Standsetning lóða Skipulagning lóða Groðrastöðin við IViiklatorg Símar: 22-8-22 og 19775

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.