Morgunblaðið - 18.04.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.04.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐ1Ð Þriðjudagur 18. apríl 1961 V CicE« ©C TRt & L E R§ K [RJEYTINíi OBJtJTAeOTTIj »* C w 2HII3 SENDIBÍLASTÖ01N Handrið úr járni úti, inni. Verkst. Hreins Haukssonar Birkihvammi 23 Sími 36770 Milliveg'gjaplötur Brunar .eypan sf. Sími 357Ö5. Gott herbergi óskast, sem næst Hrafnistu. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkonunni. Sími 36360. Hestamenn Til sölu er 6 vetra gamall hestur á Akranesi. Uppl. veitir Óskar Halldórsson Suðurgötu 118. (ekki í sima). Húseigendur Tek að mér trésmíðavið- gerðir á húsum, jafnt úti sem inni. Sími 2-29-62. Keflavík Herbergi til leigu að Asa- braut 15. — Bamakojur til sölu sama stað. Notað timbur og sófasett til sölu. Uppl. í síma 13152. Sumarbústaður Sumarbúsaður við Þing- vallavatn til sölu. Veiði- leyfi fylgir. Tilb. sendist á afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m. merkt: „B. J. — 1028“. Norsk svefnherbergishúsgögn, sér staklega vönduð, til sölu. Uppl. í síma 12990 til kl. 6. Kjólar Ódýrir kjólar til sölu. — Dalbraut 1, 1. hæð. Bflskúr Rúmgóður og einangraður bílskúr til leigu. Helzt fyrir geymslu á búslóð eða lager. — Tilb. sendist Mbl. merkt: „Bílskúr — 1042. Milliveggjaplötur 7 og 10 cm heimkeyrður. Brunasteypan Simi 35785. Permanent og litanir geislapermanent, gufu- permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Ferla Vitastíg 18A í dag er þriðjudagurinn 18. apríl. 108. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7:20. Síðdegisflæði kl. 19:39. Siysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — LÆeknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kL 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 16.—22. apríl er i Reykjavíkurapóteki. Helgidaga- varzla 20. april er í Apóteki Austur bæjar. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturlæknir í Hafnarfirði frá 16. —22. apríl er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Helgidagalæknir 20. apríl er Garðar Olafsson sími 50536 cg 50861. Ljósastofa Hvltabandsins er að Forn haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna. Upplýsingar í síma: 16699. □ Edda 59614187 — 1. 0 Helgafell 59614197. VI. 2. I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 142418 8% = Fl. I.O.O.F. Rb. 4 e= 1104188% Fl. RMR Föstud. 21-4-20-VS-MT-HT. FiiElTIR Kastið aldrei pappír eða rusli á göt ur eða óbyggð svæði. Hafnarfjarðarkirkja: — Altarisganga í kvöld kl. 8,30. — Séra Garðar Þor- steinsson. Kvenréttindafélag fsiands: Fundur verður haldinn þriðjudaginn 18. apríl kl. 8,30 e.h. 1 félagsheimili prentara, Hverfisgötu 21. Fundarefni: Guðrún Helgadóttir, skölastj. ræðir um skóla- mál. Rætt um Dublín fundinn. Nauð- synlegt aS þær konur, sem ætla £ þann fund ékveSi sig sem fyrst. Byggingarmenn: — aSgætiS vel að tómir sementspokar eSa annað fjúki ekki á næstu lóðir og hreinsiS ávallt vel upp eftir yður á vinnustað. Kvenfélag Lágafellssóknar: Félags- konur. Munið bazarinn á sunnudaginn 23. þ. m. Frá Blóðbankanum. Margir eru þeir, sem lengi hafa ætlað sér að gefa blóð. Nú er vöntun á blóði og fólk er þvi vinsamlegast beðið að koma í Blóðbank ann til blóðgjafar. Enginn veit hvenær hann þarf sjálfur á blóði að halda. Opil milli kl. 9 og 12 og 13 tll 17. Blóð bankinn 1 Reykjavík, sími 19509. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Bylgja Halldórsdótt- ir, Ólafsvík og Aðalsteinn Birgir Ingólfsson vélvirki, Heiðargerði 13, Reykjavík. 7. þ.m. opinberuðu ’trúlofun sina í Amsterdam, ungfrú Vigdis.- Aðalsteinsdóttir (Aðalsteins heit- ins Jónssonar lögregluþjóns), Bárugötu 37 og Ronald Lee Taylor, guðfræðinemi, Indíana, U.S.A. Þau stunda bæði nám við Snoghöj lýðháskólann á Jótlandi. Sl. laugard. voru gefin saman í hjónaband í Brautarholtskirkju af séra Bjarna Jónss. vígslubisk- upi, ungfrú Auður Kristinsdóttir (Markússonar), Stýrimannastíg 12 og Jón Ólafsson (Bjarnason- ar), bóndi í Brautarholti. Heimili ungu hjónanna verður að Braut- arholti, Kjalarnesi. Laugardaginn 15 þ. m. opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Ragn- heiður Þormóðsdóttir, Efstasundi 99 og Jón Eldon Sigurðsson, Mið- túni 16. Pennavinir 13 ára norskan dreng langar til að skrifast á við islenzkan ungling. A- hugamál: frímerki. Nafn hans og heim ilisfang er: Paul Anton Mathisu, Klástad, Bogen, Stokke, Vestfold, Norge. 15 ára belgíska stúlku langar til aS komast í bréfasamband við íslenzkam ungling. Skrifar á ensku og frönskta. Nafn hennar og heimilisfang er- Anita Lams, Guinardstraat 17, Gent, — Belgium. Dagurinn í dag er lærisveinn fortíðav- innar. — B. Franklín. Það getur skipt nokkru máli um alla eilífð, hvort vér gerum rétt eða rang* í dag. — J. F. Clark. Það skiptir ekki máli, hve eitthvað er gamalt, heldur hitt, hvað það or gott. — Olaus Petri. Eg hefi aldrei komizt í kynni vUI neinn, sem er til einskis nýtur. Hvear maður getur eitthvað, ef honum að- eina býðst færi. — H. Ford. Krúsjeff hiakkar yflr „hlutleysis“stefnunni. (tarantel). JUMBO í KINA + + Teiknari J. Mora 1) Himinninn var biksvartur, en við og við skáru hrikalegar eldingar myrkrið og lýstu upp fossandi regn ið, svo það var eins og það ringdi gulli- og gersemum eitt andartak. 2) Þeir sáu ekki til neins að reyna að halda aftur af stað í þessu óveðri. Og satt að segja veitti þeim líka ekkert af því að hvíla sig ofurlítið eftir allt erfiðið, sem á undan var gengið. 3) Þegar þeir vöknuðu eftir blund inn, hafði stytt upp, en þegar Júmgó leit út um gluggann, varð honum ekki um sel. Hann sá ekkert nema vatn og aftur vatn . . . og veslings bikkjan þeirra hímdi uppi á bílnum, hafði forðað sér þangað til að fara ekki á kaf 1 flóðið. Jakob blaðamaðui Eftir Peter Hoffman — Doc, heldur þú ekki að það væri réttast fyrir okkur að stinga af? — Komdu þá! .... Ég er hálf __ ______________ /-£ hræddur við þennan fréttamann, Morty! — Allt í lagi! .... En hvar et kvikmyndin af keDnninni.... í tösk- unni þinni? — 0, hver fjárinn! — Yður er velkomið að tak* nana, herra minn! .... Það sem Doc skil- ur eftir getur ekki verið mikila virði!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.