Morgunblaðið - 18.04.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 18.04.1961, Blaðsíða 19
■ m iii ■ Tirar ■— ..-r i.tt-tfii' / ÞrWJudagur 18. aprD 1961 M O R£ VNBLAÐ1Ð 19 Húnvetniirgar í Reykjavík Munið sumarfagnaðinn að LIDO, síðasta vetrardag bl. 20,30. — Við bjóðum öllum Húnvetningum og mökum þeirra, sextíu ára og eldri, til kaffidrykkju í LIDO, sama dag, kl. 15.00. HÚ N VETNIN G AFJÉL AGIÐ 1 REYKJAVÍK Aðalfundur N.5.V.Í. Aðalfundur nemendasambands Verzlunarskóla Is- lands verður haldinn á, morgun miðvikudaginn 19. apríl kl. 6 e.h. í Vonarstræti 4 (VR-húsinu). Stjórnin Domnr athugiö Hefí opnað hárgreiðslustofu að Hátúni 6. — Hefí úrvals permamentolíur. — Tek einnig telup klipp- ingar. ÓLÖF BJÖRNSDÓTTIR — Sími 15493 Le/kföng -)< Verðið er lágt - valið gott -j< ve r p ool SUMARLEIKHÚSIÐ Gamanleikurinn Allra Meina Bót Sýning miðvikudagskvöld, síðasta vetrardag kL 11.30. Nútíminn: j „Steindór Hjörleifsson er j dásamlegur andlegur sjúkling: ur.“ „Leikur Brynjólfs er einn j út af fyrir sig nóg til þess, aði engan mun iðra þess að sjáj „Allra meina bót“ „Karl Guðmundsson er eft-! irhermusnillingur í sérflokkij og á engan sinn líka á þvíj sviði hérlendis" „Nokkur log Jóns Múla eiga í vafalaust eftir að syngja sig| inn í vitund þjóðarinnar". ! Mánudagsblaðið: j „Árni Tryggvason vakti j mikla kátínu og hlátur“ —j Karl Guðmundsson lýsir ásta-1 málafundinum af einskærri | list. Lögin skemmtileg og fjörugj og vænleg til að ná vinsæld- j um. í þessum gleðileik verður; ekki um villzt, að þarna er j efniviðurinn og oft skínandij vel úr honum leyst. Útsýn: „Bezt að segja það undiri eins og fullum fetum að leik-! ur Brynjólfs er alveg stór-! kostlegur" Frjáls þjóð: j „Það bókstaflega rignir gullj hömrum yfir áheyrendur og i ég man ekki eftir að hafa séð | eða heyrt Karl betri“. Aðgöngumiðasala í Austur- bæjarbíói frá kl. 2 í dag. — Sími 11384. LÚÐVÍK GIZURARSON héraðsdómslögmaður Tjarnargötu 4. — \Simi 14855. Guðjón Eyjólfsson löggiltur endurskoðandi Skólavörðustíg 16 Sími 19658. HILMAR FOSS lögg. skjalþ. og dómt. Hafnarstræti 11 — Sími 14824. Lynghaga 4. Sími 19333. f^OÁSCCL^ Sími 2-áo-33. ■ Dansleikur KK - sextettinn Söngvari: Diana Magnúsdóttir í kvöld kL 21 Bryndís Schram sýnir listdans Hófel Borg Eftiriniðdagsmúsík frá kl. 3,30 Kvöidverðarmúsík frá kl. 7,30 Dansmúsík Hljómsveit Björns R. Einarssonar Ieikur frá kL 9 Gerið ykkur dagamun borðið að Hótel Borg Sími 11440 BIINIGO BIIMGO Silfurtunglið í kvöld kl. 9. * '■ Okeypis aðgangur 10 vinningar Málverk (Matthías) Myndavél Eldhússklukka Permanent í Lotus Málverk (Veturliða) Standlampi Straubretti Baðvog Sturlunga (skinnb.) Stór konfektkassi KRAFTPAPPÍR SMJÖRPAPPÍR UMBÚÐAPAPPÍR PAPPÍRSPOKAR fyrirliggjandi Eggerl Kristjánsson & Co. h.f. Símar 1-14-00 SUMARKABARETTINN Sýning í Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn 19. þ. m. síðasta vetrardag kl. 8,30 e.h. Til skemmtunar: 1. Sumarmálaþankar: Birgir Kjaran alþingismaður. 2. Skemmtiatriði kynnt af Svavari Gests: M.a.: Munnhörputríó Ingþórs Haralds- sonar. — Hinn ellefu ára gamli söngvari Sverrir Guðjónsson. — Gama nvísnasöngvarinn Ómar Ragnarssonog gamanatriðin af hljómleikum hljómsv eitar Svavars Gests. — Dansað til kl. 2. Aðgöngumiðasala á skrifstofu Sjálfstæðisflokksin s í Sjálfstæðishúsinu, uppi, kl. 2—5 í dag og á mor gun. MÁLFUNDAFÁLAGIÐ ÓÐINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.