Morgunblaðið - 18.04.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 18.04.1961, Blaðsíða 22
22 MORGVyBL AÐ1Ð Þriðjudagur l£. apríl 1961 Tvð atvinnulið koma í sumar Koma i boði Vals og Þróttar TVÖ SKOZK atvinnumanna lið leika hér í sumar. Eru það liðin St. Mirren og Dundee sem bteði eru í 1. vaiin í / FH karla B 2 fl Á laugardaginn fór fram úr- •litaleikur í 2. fl. karla B í hand- iknattleiksmótinu. Msettust í úr- elitum FH og Haukar (bæði Hafnarfjarðarlið). FH fór með sigur 9 mörk gegn 7 og er þar með sigurvegari í þassum fl. á íslandsmótinu 1961. deild í Skotlandi. St. Miren kemur hingað í boði Vals en Dundee kemur í boði Þróttar. St. Mirren verður hér fyrr á ferð. Kemur liðið hingað um mán aðamótin maí — júní en þá heim sókn á Valur. Dundee verður hér á ferð í júlímánuði. Bseði þessi lið eru sem fyrr segir skipuð atvinnumönnum og eru góð lið. Bæði eru nú um miðbik skozku deildarinnar. St. Mirren komzt mun lengra í bikarkeppninni. Var á dögun- um komið í undanúrslit, en tap- | aði þar og féll úr keppninni með i 1 marki gegn 0. Framararnir aukakastið. gTÍpa um Karl Jóh. en dómarinn dæmir Fram Ljósm. Sv. Þormóðsson. Ármonn leikui í kvöld f kvöld verða tveir leikir Körfuknattleiksmóts íslands leiknir að Hálogalandi. Leika fyrst í 2. fl. karla lið ÍR og b-lið Ármanns, en síðan mæt- ast í meistaraflokki lið Ár- manns og Uð ÍKF. Pað mun marga fýsa að sjá þann leik. Ármannsliðið er skipað ungum mönnum, mjög efnilegum og sem þegar h,'% i sýnt mikla leikni og kunn- áttu. Eru ýmsir sem spá því að þeir muni líkir að styrk- leika og íslandsmeistararnir nú. Það er því fróðlegt að sjá þetta iið er það í kvöld leik- ur fyrsta leik sinn í mótinu. Á sunnudaginn fóru fram 5 ieikir í yngri aldursflokk- um. Úrslit urðu: 4. fl. ÍR-b—Ármann 2—6. 4. fl. ÍR-c—KR 9—18 !. fl. Á—ÍR-a-lið 15—31. 3. fl. KFR-b—Haukar 2—0. Það var með dómi að KFR vann leikinn og samkv. regl- um reiknast þá 2 stig gegn 0. 3. fl. KFR-alið — ÍR-blið 14—20. Afturelding varð að víkja Ágœtur leikur 2. tlokks liða KR vann FH í I. flokki YNGRI FLOKKARNIR léku í handknattleiksmótinu á laugardag og sunnudag. — Leikir annars flokks liða karla báru af og var t.d. leikur FH-liðsins gegn Ár- manni mjög góður og með því bezta sem sézt hefur í mótinu. Góðir Ieikir. FH vann verðskuldaðan sig ur. Þeir náðu 11—3 í fyrri hálf leik og hefðu með svipuðum leik unnið flest ef ekki öll meistaraflokkslið Reykjavík- ur ef dæma má áð líkum. Kristján Stefánsson, landsliðs maður, var driffjöður liðsins en liðsmenn allir sýndu mjög góðan leik ekki sízt t.d. Fétur markvörður. Ármenningar voru óheppnir einkum fram- an af, áttu mörg stangarskot. f í sama flokki sigraði Víkingur ílið Frarn með 14—10. Sá leikur I fvar einnig g rr þó ekki væri ham. jafn hinum fyrrtalda. Vík- ingur og FH leika því til úrslita um verðlaunin í 2. aldursflokki. Óvænt úrslit urðu í 1. flokki karia. Lið KR vann FH mjög ó- vænt 15—11 en voru vel að sigr- inum komnir. Þessi sigur gerir það að verkum að Þróttur skip- ar fyrsta sætið í þessum riðli — sætið sem blasti við FH, en sigur vissa þeirra var of mikil. Mætir Þróttur því liði Fram í keppn- ánni um bikarinn í þessum fl. Aðrir leikir. * í 3. flokki vann FH Armann h ----------------------- með 8—5 og tryggði sér rétt til úrslitaleiksins. Mótherjinn er Valur sem áður hafði unnið sinn riðil. • I öðrum leikum urðu úrslit þessi: 2. fl. kvenna KR—Valur 14—6. 3. fl. karla Víkingur—Haukur 8—5. 3. fl. karla FH—Þróttur 6—6. (Þréttarar mættu aðeins 4 til leiks en höfðu þó forystu í mörk um allt til síðustu stundar). 3. fl. karla Vikingur—Ármann 7—7. 2. fl. karla B Valur—KR 8—7. 2. fl. karla B Víkingur—Fram 3—2. úr 1. deild Fram marði sigur yfir KR AFTURELDIN G varð að víkja úr 1. deild handknatt Ieiks. í leik á sunnudags- kvöld tapaði Afturelding fyr ir Val með 29:21. Þau úr- slit þýða að liðið hefur ekk ert stig hlotið í mótinu nú og víkur því sæti í deild inni fyrir Víking, sem þegar hefur unnið í 2. deild. Valur — Afturelding. í upphafi leit út fyrir léttan og auðveldan sigur Vals. Á fyrsíu mínútunum ná Valsmenn 4—0 forskoti og síðar 5—1. En þá var eins og Mosfellssveitarmenn átt- uðu sig og er 11 mín. voru af leik höfðu þeir jafnað 6—6. Hélzt svo leikurinn mjög jafn, Valur Sigurður Guðjónssón meistari í stórsvigi Marfa B. Guðmundsdótfir í kvennaflokki Tottenham sigraði • f GÆR vann Tottenham Shef- field Wed. með 2:1 og hefur >ar með tryggt sér Englandsmeistara titilinn. Liðið á 3 leiki óleikna t en hefur nú 8 stiga forskot. Reykjavíkurmótið í stór- svigi var haldið í Jósefsdal sunnudaginn 16. apríl, hófst keppnin kl. 12 á hádegi. — Keppt var í öllum flokkum kvenna og karla, veðrið var gott, sólskin og logn. Képp- endur voru um 70, frá Ár- manni, KR. ÍR og Víking. Gestur mótsins var Steinþór Jakobsson frá ísafirði. Steinþór annaðist ennfremur brautalagn- ingu og voru brautirnar mjög skemmtilegar. Úrslit urðu þessi: , Á-flokkur, karla Reykjavíkurmeistari í stórsvigi Sigurður R. Guðjónsson, 77,4 2. Stefán Kristjánsson, Á 79,0 3. Valdimar Ömólfsson, ÍR 79,3 Brautin var 1.500 m. á lengd, 30 hlið. B-flokkur 1. Úlfar Jón Andrésson, ÍR 72,3 2. Hinrik Hermannson, KR 74,1 3. Einar Þorkelsson, KR 75,0 45,9 46,7 47,6 51,4 lengd, 41,6 42,0 42,1 lengd, Brautin var 1.200 m. á lengd, 26 hlið. C-flokkur 1. Sigurður Einarsson, ÍR 2. Þórður Jónsson, Á 3. Logi Magnússon, ÍR 4. Björn ÓlafssOK, Vík. /Brautin var 1.000 m. á 20 hlið. Drengjaflokkur 1. Júlíus Magnússon, KR 2. Andrés Sigurðsson, ÍR 3. Rúnar Sigurðsson, ÍR Brautin var 800 m. á 15 hlið. Kvennaflokkur Stórsvigsmeistsu'i: Marta B. Guðmundsd. KR 34,4 2. Karólína Guðmundsd. 38,0 3. Arnheiður Árnadóttir, Á 41,6 Brautin var 1.000 m. á lengd, 20 hlið. Snjóbíll frá Guðmundi Jónas- syni annaðist flutninga fólks i dalinn og margt manna gisti í dalnum þar sem gamalmanna- hátíð svokölluð var haldinn í Ármannsskálanum á laugardags- kvöldið. þó alltaf á undan til að skora en þrívegis var staðan eftir þetta jöfn. f hálfleik stóð 14—13 fyrir Val. í síðari hálfleik náði Valur betri tökum á leiknum. Bilið tók að smáaukast og lokastaðan varð 29—21. Leik.urinn var heldur lélegur. Falleg tilþrif sáust varla og vel skipulagður leikur heldur ekki. Samstillt átak gátu liðin ekki sýnt. Aftureldingu vantaði Reyni sem kom 50 mín of seint til leiks svo og Skúla markvörð. Má ætla að Valsmönnum hefði veitzt erf itt að sækja sigur í greipar AJt- ureldingar ef þeirra hefði notið við. Valsliðið hafði nú endur- heimt alla sína menn nema Sól- mund í markið. Eigi að siður byggist árangur liðsins á einstak lingsframtaki, en samstillingu skortir til frekari árangurs. Mörk Vals skoruðu Bergur 6, Geir 5, Gylfi 7, örn 5, Ámi Njáls 4, Valur og Steinn 1 hvor. Mörk Aftureldingar skoruðu Bernhard, Ásbjörn og Helgi Jóns son 5 hver, Tómas Lár. 3, Halldór 2 og Reynir 1. Fram — Kr. 23—21. Þá mættust Fram og KR í 1. deild. Varð það jöfn barátta og tvisýn til leiksloka en ekki að sama skapi vel leikinn leikur. KR náði forskoti í upphafi sem Fram tókst smám saman að minnka og er 20 mín. voru eftir af leik komst Fram fyrsta sinn yfir 5—4. Eftir það hafði Fram lengst af forystu eða leikur stóð jafn. Tvívegis í síðari hálfleik komst KR þó einu marki yfir. I hálfleik stóð 9—9 en við leikslok skildi eitt mark 22—21 Reykja- víkurmeisturunum í vil. I Lið Fram var á vellinum mun sterkara lið. Vaæ leikur þess all- ur traustari og á köflum sást falí egt línuspil, sem þó var aldrei nýtt til hins ítrasta. En Guðjón markvörður KR kom í veg fyrir að Fram uppskæri í markatölu þá yfirburði sem liðið sýndi i samleik. Varði Guðjón mjög vel, stundum stórglæsilega m.a. víta- kast. Án hans hefði þessi leikur orðið allt annað en jafn. I En Fram tókst ekki sem fyrr segir, að nýta samleiksyfirburði sína. Voru þeir einkum ekki nógv* vakandi fyrir þeirri góðu áðstöðu sem línumennirnir Sigurður ogi Jón komu sér í. Með betri nýt- ingu þessara möguleika hefði ár- angur orðið mun betri. Línumenn irnir einkum Sigurður eru lið. inu ómetanlegir og frammistaða þeirra og framför Sigurðar lofs- verð. I Mörk Fram skoruðu Sig. Ein- arsson 7, Karl Ben. 5, Ágúst 4, Tómas, Guðjón og Hilmar 2 hver, Fyrir KR skoruðu Reynir 7, Karl Jóh., og Heinz 4 hvor, Sig, Óskarsson 3, Pétur og Herbert lji hver. / England-Skotland 9:3 ENGLAND sigraði Skotland á Wembleyleikvanginum í London sl. laugardag með 9 mörkum gegn 3. í hálfleik var staðan 3:0 Eng- landi í vil. Þótt allir væru sam- mála um að enska liðið væri gott þá kom þessi stóri sigur mjög á óvart. Þetta er stærsti sigur Eng- lands yfir Skotlandi, en þau úr- slit, er næst koma eru 7:2, en þann sigur unnu Englendingar einnig á Wembley árið 1955. Stærsti sigur Skotlands yfir Eng- landi var í Glasgow 1878, en þá unnu Skotarnir 7:2. Mörkin 1 leiknum sl. laugardag gerðu fyrir England: Greaves 3, Haynes 2, Smith 2 og Rogson og Douglas sitt hvor. Fyrir Skotland: McKay, Wilson og Quinn. Leikurinn sl. laugardag var þrátt fyrir mikinn markamun vel leikinn af báðum liðum. Fxarn- lína enska liðsins lék þó einkar vel og á köflum stórglæsilega, Gefur leikur þessi góð fyrirheit um að England nái langt í Heims- meistarakeppninni, sem fram fer í Chile næsfca ár. England hefur nú sigrað i síð- ustu fimm landsleikum, með nær óbreyttu liði. Jóhannes Lárusson héraðsdómslögmaður lögfræðiskrifstofa-fasteignasala Kirkjuhvoli — Sími 13842. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður v, Málflutningsskrifstofa. Austurstræti 10 A — Simi 11043

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.