Morgunblaðið - 18.04.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.04.1961, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 18. april 1961 MORGU1VBLAÐ1Ð 21 Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík heldur fund í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 20,30 FUNDAREFNI: 1. ÞINGMÁL Fr amsögumenn: Ólafur Björnsson, prófessor Frú Auður Auðuns, forseti bæjarstjórnar Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri 2. KOSNING FULLTRÚA Á LANDSFUND 3. FRJÁLSAR UMRÆÐUR Fulltrúar eru minntir á að mæta stundvíslega og sýna skírteini við innganginn. STJÓRN FULLTRÚARÁÐSINS PÓSTKASSAR Smíðum mjög hentuga póstkassa fyrir fjölbýlishús. Ýmsar gerðir. Viðurkenndir af póststofunni. Hagkvæmt verð. Aluminium & Blikksmiðja Magnúsar Thorvaldssonar, Langagerði 26 Sími 33566 Skagfarðlifgar í Reykjavik Skagfirðingafélagið heldur sumarfagnað með kvöld- vöku í Storkklúbbnum (Framsóknarhúsinu) laugar- daginn 22. apríl n.k. — Dans til kl. 2. STJÓRNIN Vorlaukar (hnýði) Anemónur Begoníur Dahlíui Gladíólur Liljur Bóndarósir Ranúnclur Fjölbreytt litaúrval Gróðrastöðin við Miklatorg. Símar 22-8-22 og 1-97-75 ekki fyrir ® Gillette er skrásett vörumerki Nýkomin fafaefni Sumarfataefni í fjölbreyttu úrvali nýkomin G. Bjarnason & Fjelsted Veltusundi 1 — Sími 13369 T ilkynning Það tilkynnist hér með að ég undirrituð hefi hætt rekstri verzlunar minnar að Hafnargötu 38, Kefla- vík, frá 1. apríl 1961 að telja. — Um leið og ég hætti verzlunarrekstri mínum, vii ég þakka hinum mörgu suðurnesjabúum fyrir ánægjuleg viðskipti á undanfömum áratugum og alla þá vilvild og traust, sem mér hefur ætíð verið sýnt. Virðingarfyllst, Guðrún Einarsdóttir Hér er blaðið, sem húðin finnur Fyrir Sumardaginn fyrsta eru að koma nýjar gerðir af barnagolf- treyjum og ermastuttum peysiun. Trúid Einnig gammosíubuxur frá 1—10 ára. Skólavörðustíg 13 — Sími 17710 T rjáklippingar Standsetning lóða Skipulagning lóða Gróðrastoðin við Hfiklatorg Símar: 22-8-22 og 19775 l’ér hafið aldrei fengið slíkan rakstur sem þetta nýja blað gefur yður. Pað er ótrúlegt. hve skeggið hverfur án þess að þér vitið af. Með því að nota nýja Bláa Gillette Extra blaðið er sem ekkert blað hafi verið í vélinni, pér verðið að reyna pað ! Blátt Gillette® EXTBA 5 blöð aðcins Kr. 18.5“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.