Morgunblaðið - 18.04.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.04.1961, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 18. apríl 1961 MORGUNBLAÐ1D 9 Jörð/n Kross II Austur-Landeyjum, Rangár- vallasýslu er til sölu eða ábúð ar, ef um semst í næstkom- andi fardögum. Jörðin mikið hæg. Bí’vegur heim í hlað. — Hlutur í íjörureka. Tún og engjar sléttar og véltækar. Raflýst og sími: — Uppl. hjá ábúanda. Guðna Gíslasyni og Þórði G. Magnússyni Nönnu- götu 1 B, Reykjavík. ATHUGIÐ Þar sem saumastofan er að hætta og flvtur til Hafnar- fjarðar, eru þeir sem þurfa að fá unnið beðnir að koma sem fyrst. Sængurfatnaður Koddaver Undirfatnaður o. m. fl. á lágu verði. Húllsaumaslofan Grundarstíg 4. — Sími 15166. Til sölu Hæð og ris, alls 9 hérb. Til- valið sem tvær íbúðir, við Þórsgötu. Sér Tiitaveita. 5 herb. risíbúð við Þórsgötu. Sér hitaveita. 6 herb. nýtizku íbúð á annarri hæð við Goðheima. 4ra herb. 120 ferm. mjög vönduð íbúð í steinhúsi við Vesturgötu. 3ja herb. góð risíbuð í Hlíð- unum. 2ja herb. risíbúð með sér hita á GrímSstaðaholti. Verð 150 þús. Útb. 50 -þús. Einbýlishús í Smáíbúðahverf- inu alls 5 herb. íbúð. Verð 460 þús. sem rekið er í byrjunar- framkvæmdum í eigin hús- næði. FASTEIGNASALA Áka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar Sölum.. Ólafur Asgeirsson. Laugavegi 27. — Sími 14226 tvær fbúðir I sama húsi, 3ja og 4ra herb., 2ja og 4ra herb. Tvær íbúöir 3ja herb., 3ja og 5 h«rb. 5 herb. hæð með sér inng. á hitaveitusvæði í Austurbæ. Verð og greiðslumáti mjög hagstæður, ef samið er strax. 4ra og 5 herb. mjög góðar íbúðir í Heimum. 3ja herb. nýtízku íbúð á 3. hæð við Miðbæ. I smiðum tilb. undir tréverk 3ja og 4ra herb. í Háaleitishverfi. 5 herb. hæðir í tvíbýlishúsi við Stóragei’ði og á Sel- tjamarnesL S herb. hæð sem fullgerð í Kópavogi. Sér hiti. Sér inng. Mjög hagstætt verð. MARKADURIAini Híbýladeild — Hafnarstræti 5 Sími 10422. Vinsælustu og beztu fermingargjafirnar eru viðlegu- og ferðaútbún- aður og aðrar sportvörur fyrir útilíf. — Póstsendum — . I Kjörgarði, Laugavegi 59. Fyrir fermingarnar Ný sending: íslenzkir og amerisair kjólar Stíf skjört Náttföt <vg allskonar undirfatnaður í miklu úrvali. Laugavegi 20. — Sími 14678. H erbergist>ern ur vantar á Hótel Borg. — Uppl. hjá hótelstjóranum. K A U P U M bvotajárn og málma HATT VER« — ?5°/o afsláttur af stálborðbúnaði og stálföt- um. Rammagerðin Hafnarstræti 17 — Sími 17910 Segulbandsspólur Segulbandstæki Rammagerðin Hafnarstræti 17 — Sími 17910 íslenzkir munir Klippt gæruskinn, hvít og mis lit í úrvali, sendum um allan heim. Rammagerðin Hafnarstræti 17 — Sími 17910 * Italskar málverkaprentanir á striga af beztu verkum gömlu meistar- anna er sígild vinargjöf — Verð frá kr. 296,00. Rammagerðin Hafnarstræti 17 — Sími 17910 Góð kaup 12 manna matarsteil. Verð frá kr. 656,70. 12 manna kaffistell. Verð frá kr. 579,50 Stök bollapör. Verð frá kr. 15,80 Rammagerðin Hafnarstræti l'i — Sími 17910 Leigjum bíla án ökumanns. EIGN ABANKINN Bílaleigan. Sími 18745. Víðimel 19. LEIGI^D. BÍL ÁN BÍLSTJÓRA Aðeins nýir bilar Sími 16598 Höfum til sölu 2ja herb. íbúðir við Miðtún, Baldursg. Nýbýlaveg og Grensásveg Einstaklingsíbúð í Norður- mýri. Sérinng. 3ja herb. íbúðir við Nökkva- voð, Njörvasund, Laugar- nesveg, Framnesveg, Hverf- isgötu og víðar. 4ra herb. íbúðir við Grundar- stíg, Karfavog, Snekkjuvog, Sólheima, Sigtún og Mið- braut. 5 herb. íbúðir við Borgarholts braut, Sigtún, Bólstaðarhlíð Mávahlíð, Nýbýlaveg, Mið- braut og víðar. Ennfremur einbýlishús og raðhús víðsvegar i bænum. Utgerðarmenn Höfum til sölu 60 tonna bát í mjög góðu lagi til afhend- ingar nú þegar. Auk þess báta frá 10—90 tonna. Ennfremur mikið úrval af trillubátum. Hraðsaumavél og sniðhnifur Til sölu er saumavél og sniðhnífur (lítill) í góðu lagi. Hentugt fyrir heimasaum eða lítið verkstæði. Upplýsingar á Mánagötu 11 og síma 12777. Austurstræti 14. III. hæð. Sími 14120. 777 sölu m.a. 2ja herb risíbúð við Dyngju- veg. Útb. aðeins 75 þúsund. 1 herb. og eldhús í kjallara í nýju húsi við Kaplaskjóls- veg. 3 herb. í kjallara, jarðhæð, í sambýlishúsi í VestUrbæn- um. 2ja herb. íbúð á 3. hæð í fjöl- býlishúsi við Hafnárfjarðar veg í Kópavogi. 2ja herb. íbúðir við Kléþpsveg Tilbúnar undir tréverk. 3ja herb. jarðhæð í nýju húsi við Melabraut. Væg útb. Góð áhvílandi lán. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Ber gþóru götu. 3ja herb. góð íbúð á 2. hæð við Kársnesbraut. Bílskár. 4ra herb. íbúð á 4. hæð í fjöl- býlishúsi á Hitaveitusvæði. 4ra herb. mjög góð íbúð á 2. hæð á Hitaveitusvæði ásamt stórum bílskúr. Ágætt verk stæðispláss. 4ra herb. falleg íbúð á 3. hæð við Bugðulæk. Stórar sól- ríkar svalir. 5 herb íbúð á 1. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi við Bogahlíð. 5 herb. ibúð á 1. hæð í fjöl- býlishúsi í Vesturbænum. Vélar í sameiginlegu þvotta húsi. 5 herb. fallegt einbýlishús við Heiðargerði. Allt í 1. fl. standi. 5 herb. glæsileg íbúð á 1. hæð á hitaveitusvæði í Vestur- bænum. Allt sér. Bílskúr. 3ja og 5 herb. íbúðir á Nesinu tilbúnar undir tréverk. 2ja og 3ja herb. fokheldar íb iðir I Kópavogi. MAEFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Sigurður Reynir Pétursson hri. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, II. h. Símar 19478 og 22870. íbúðir til sölu 4ra herb. íbúð við Hlíðarveg í Kópavogi ásamt bílskúr. 4ra herb. góð íbúð ásamt herb. í risi við Kleppsveg. 4ra herb. kjallaraíbúð með sér kyndingu og sér inng. við Miklubraut. — Hagstæð útborgun. 6 herb. íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr við Hringbraut. 7 herb. hús ásamt stórum bíl- skúr með mikilli lóð við Kapplaskjólsveg. Mjög hag- stæð kjör. í smíðum 3ja herb. íbúðir bæði fokheldar og lengra komnar í sambýlishúsi við Stóragerði. Einbýlishús fokhelt, mjög skemmtileg teikning, á bezta stað við Stóragerði. 4ra herb. ný íbúð við Mið- braut á Seltjarnarnesi. — Greiðsluskilmálar mjög hag stæðir. Fasteigna- og lögfrœðistotan Tjarnargötu 10 — Reykjavík. Simi 19729. BÍLASALINN VIÐ VITATORG Sími 12500 og 24088 Chevrolet ‘59 Impala (ekki taxi). Volkswagen ’60. Volvo Station ’59. Ford Fairlane ’58 og ’59. Höfum kaupanda að lang- ferðabíl (eldri gerð). BÍLASALIRIN VIÐ VITATORG Sími 12500 og 24088 s \ • V ——— UNDARGÓTU25 '5ÍMI 13745 1 Bifreiðasalan Laugavegi 146 — Sími 11025 Til sölu og sýnis Chevrolet vörubifreið ’55, — 5 tonna í sérlega góðu standL Opel Rekord ’58, lltið keyrður Opel Rekord ’55, í góðu standi Góðir greiðsluskilmálar. Chevrolet ’51 fæst á góðu verði. Opel Kapitan ’60, mjög glæsi- legur. Skipti koma til greina á eldri bifreið. Ath.: Úrvalið er hjá okkur. Allar tegundir og árgerð*r bifreiða. Bifreiðasalan Laugavegi 146. Sími 11025. Stadion 55-56 óskast til kaups fyrir 10 ára skuldabréf, fasteigna- tryggðu. Oílamiðstöðin VAGKI Amtmannsstíg 2C Sími 16289 og 23757 Gerum vil bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur Símár 13134 og 35122 Tii sölu 6 herb. bús i Norðurmýri Bílskúrsréttindi. 7 herb. hæð í Austurbænum ásamt góðri rishæð. Svalir á báðum hæðum. Bílskúr. 5 herb. hæð við Fornhaga. — Sérinng. Bílskúr. Góður 4ra herb. kjallari við Fornhaga. Góð lán áhvíl- andi. Ný 6 herb. raðhús við Lang- holtsveg, Orateig, Laugalæk 4ra herb. hæð við Þórsgötu. Útb. um 15C þús. 5 herb. góð íbúð við Berg- staðastræti. Útb. um 150 þús. 3ja og 4ra herb. góðar kjall- araíbúðir. íbúðir við Hátún, Skaftahlíð og Barmahlíð. Nýleg 6 herb. vönduð hæð ásamt góðu herb. í kjallara í Vesturbænum. Bílskúrs- réttindi. 6 herb. hæð á góðum stað í Kópavogi tilbúin undir tré- verk og málningu. Útb. 60 þús. 1. veðr laus. Lítill sumarbústaður við Þing vallavatn. Verð 35 þús. Útb. Linar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4*— Sími 16767

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.