Morgunblaðið - 26.04.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 26.04.1961, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐ1Ð Miðvikudagur 26. apríl 1961 Stúlka óskast Hótel Skjaldbreið íhúðir Til sölu fokheldar íbúðir og lengra komnar, enn- fremur einstaklingsherbergi, með sér inngangi. — Lán og góðir greiðsluskilmálar. Allar upplýsingar í Stóragerði 10. 3. hæð kl. 10—6 daglega. Sendisveifin . óskast allan daginn eða hluta úr degi. F Ö N I X — Suðurgötu 10. Vélbátar Höfum til sölu vélbáta 7—200 lesta m.a. mjög góðan 57 lesta bát með nýlegri vél. Útb. 300 þús, Höfum góða kaupednur að 130—150 lesta stálbát, 40—50 lesta bátur óskast til leigu nú þegar. Getum útvegað nýbyggingar frá þekktum skipa- smíðastöðum í Noregi. Afgreiðslutími 8-10 mánuðir. Fiskiskip sf. Skipasalan Bankastræti 6 — Sími 19764 AÐVÖRUN Samkvæmt 15. grein Lögreglusamþykktar Reykja- víkur má á almannafæri eigi leggja eða setja neitt það, er tálmar umferðinni. Eigendur slíkra muna, svo sem skúra, byggingar- efnis, umbúða, bílahluta o. þ. h., mega búast við, að munir þessir verði fjarlægðir á kostnað og ábyrgð eigenda án frekari viðvörunar. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 25. apríl 1961 Sigurjón Sigurðsson 2/o herb. íbúð Til sölu er lítil 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í húsi við Stóragerði. Ibúðin getur orðið fullgerð á stuttum tíma. Eignarhluti í nýtízku þvottavélasamstæðu fylgir.. Frystihólf. ARNI STEFÁNSSON, hdl., Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4 — Sími: 14314. TilkyiiiYÍng frá Landssambandi Netaverkstœðiseigenda Að gefnu tilefni tilkynnist viðskiptamönn- um okkar, að við undirritaðir höfum sam- þykkt að hætta öllum útlánum frá 2. maí n.k., frá þeim tíma verður aðeins um stað- greiðslu að ræða: Hrognataka úr 20 punda kónglaxi. Eðli hans er að deyja að lokinni hrygningu. Löxunum er því lógað áður en hrognin eru tekin úr þeim. Netjamenn h.f., Dalvík Netagerðin Oddi, Akureyri. Jón Jóhannsson, Siglufirði. Nótastöðin Þorgeir Jónsson, Akranesi. Netagerð Þórðar Eiríksson- ar h.f., Reykjavík Thorberg Einarsson, Reykjavík Netagerðin Höfðavík h.f., Reykjavík Reykdal Jónsson, Kópavogi Netagerð Kristins Ó. Karls- sonar, Hafnarfirði. Andreas Færseth, Keflavík Ingólfur Theódórsson, Vestmannaeyjum. Magnús Kr. Magnússon V estmannaey jum. Jóhann Klausen, Eskifirði. Friðrik Vilhjálmsson Neskaupstað. — Veiðimál Framh. af bls. 15. ilyæg í sambandi við, hvernig haga skuli veiði, og hvar koma skuli fyrir fiskvegum í rafstífl- um. Tilraunaeldisstöð Bandaríkjamenn standa mjög framarlega í veiðimálum. Gegna tilraunaeldisstöðvar mikilvægu hlutverki hjá þeim með tilliti til framfara í fiskirækt og fisk- eldi. Á íslandi eru framfara- möguleikar í þessum málum mjög takmarkaðir á meðan ekki er til tilraunaeldisstöð, þar sem skilyrði væru fyrir hendi að vinna á skipulagsbundinn hátt að framförum í fiskrækt og fiskeldi á svipaðan hátt og gert er erlendis við slíkar stöðvar. Alþingi og ríkisstjóm hafa nú samþykkt að hefja undirbúning að byggingu tilraunaeldissthöðv ar ríkisins, og verður varla langt að bíða, að stöðin taki til starfa. Undirbúningsstarfið Áhugi á fiskeldi á íslandi er töluverður, og er mikilsvert, að vel takist til með það þegar frá byrjun. Bandaríkjamenn hafa á löngum starfsferli fengið þýð- ingarmikla reynslu á klaki og fiskeldi. Telja þeir nauðsynlegt að vanda vel til undirbúnings undir byggingu eldisstöðva. — Væri okkur hollt að fara að dæmi þeirra í þessu efnL Skulu hér talin helztu atriðin, sem hafa þarft í huga í þessu sam- bandi. Gera þarf ýtarlegar á- ætlanir um fyrirkomulag og rekstur eldisstöðva, kynna sér á ýmsum tímum árs vatnsmagn ið, sem völ er á, láta efnagreina vatnið, mæla hitastig þess á öll- um árstímum, fylgjast með ís- myndunum í ánni eða lækjum, sem ætlað er að nota vatn úr, svo og snjóalög á fyrirhöguðu eldissvæði. Ef ráðgert er að byggja eldisstjamir í flæðar- málinu, er nauðsynlegt að kynna sér ísmyndanir og ísruðn inga á tjamarstæðinu og hvar — Utan úr heimi Framh. af bls. 12. það er að meginhluta erlendur fiskur, sem um framleiðslukerf- ið fer. Það er frystur fiskur í ýmsum myndum óg meðhöndl- aður með margvislegum hætti, sem ríkir á aðalmörkuðum Gloucester-manna — en þeir hafa bara ekki fylgzt með í sam keppninni, af ýmsum ástæðum. Þeir veiða sömu fisktegundir eins og erlendir flytja inn og vinsælastir eru í hina ýmsu ný- tízku-fiskrétti (svo sem „fish- sticks“), en samt eru þeir af- skiptir — Kanadamenn, Islend- ingar, Japanir og aðrir útlend- ingar hafa vikið þeim til hlið- ar. — Fiskimennirnir í Glouc- ester kvarta undan lágu verði fyrir fiskinn, en samt hafa er- lendir aðilar reynzt færir um að selja fyrir lægra verð en þeir. — Þeir hafa aldrei notið verulegrar aðstoðar hins opin- bera — og skilur þar mikið á milli þeirra og bændanna. Hin- ir síðarnefndu njóta margvís- legra styrkja og aðstoðar stjórn- arvaldanna, en hingað til hafa fiskimenn orðið að treysta á sjálfa sig eingöngu í samkeppn- inni við erlenda framleiðslu, sem flutt er inn í skjóli lágra tolla, segir greinarhöfundur. mörk mestu flóða og þeirra minnstu eru. Þá verður að tryggja eldisstöðvunum nægjan- leg landsréttindi svo og vatns- og veiðiréttindi. Þegar öllum undirbúningi er lokið, er tíma- bært að hefja byggingarfram- kvæmdir. Ef undirbúningur er á hinn bóginn flausturslegur og rekstur stöðvarinnar er í sam- ræmi við hann, þá er hætt við uppgjöf, áður en reynsla er -fc Sjálfstæðir og einþykkir SvO má líka segja, að fiskimað- urinn í Gloucester vinni gegn sjálfum sér með nokkrum hætti — m. a. með eigin lyndiseinkun- um. í aldalangri baráttu sinni við Ægi hefir hann orðið einn sjálf- stæðasti og harðfylgnasti börgari Bandaríkjanna — og einþykkur nokkuð. Það er honum nærtæk- ara að treysta á eigin atorku en samstillingu kraftanna — og hon um er ekki lagið að skipuleggja langt fram í tímann. Þetta getur haft sin áhrif, því að hinir er- lendu aðilar vinna skipulega að því að halda mörkuðum, sem þeir hafa náð — og að vinna nýja. Þar er engin miskunn hjá Magnúsi. — Og fiskimönnunum í Gloucester finnst hin atkvæða- mikla erlenda samkeppni enn blóðugri vegna þess, að Banda- ríkjamenn hafa eflt mjög fisk- veiðar ýmissa þjóða með lánum og styrkjum. Þeim blæði í aug- um, að vonum, að þeir skuli verða að greiða fyrir þessa að- stoð, sem síðan kemur fram í beinni samkeppni við þá. Einnig er það þeim fjötur um fót, að samkvæmt bandarískum lögum er þeim óheimilt að kaupa fiski- skip sín annars staðar en heima í Bandaríkjunum — en það þýðir vanalega það, að skipin verða dýrari en ella. Viðkomandi lög voru sett til verndar bandarísk- um skipaframleiðendum. Skipa- eigendur fá nokkrar bætur frá hinu opinbera vegna þess, að fengin á, hvort fiskeldi geti ver ið arðvænlegt. Myndi slíRt verða mikið áfall fyrir fiskeldi almennt, og gæti það tafið fram gang þess um árabil, og væri þá illa farið, þar sem fyllsta ástæða er til að ætla, að alifiskur muni verða fastur lið ur í gjaldeyris- öflun þjóðarinnar. Seattle, Washington, 28. febrúar 1961. bandarísk fiskiskip eru yfirleitt dýrari en þau, sem unnt er að fá erlendis — en fiskimennirnir sjálfir fá ekki eyri. ★ Binda vonir við Kennedy Ef þú spyrð fiskimann í Glou- cester, hvers sé þörf til þess að atvinnugrein hans fái blómgast Og hann sjálfur njóti góðrar af- komu.muntu undantekningar- lítið fá svarið: — Hækkaðir toll- ar á innfluttum fiski. En tilraun- ir þær, sem hingað til hafa verið gerðar í þá átt að fá slíku fram- gengt hafa strandað á forsetan- um — það er að segja Eisen- hower. En nú vonast fiskimenn- irnir eftir því, að hinn nýi for- seti geri einhverjar ráðstafanir þeim til bjargar — og mun hann raunar þegar vera að athuga málið. Á vegum stjórnarinnar fara fram miklar Og víðtækar fiski- rannsóknir, sem margir binda vönir við — að þær verði til þess að rétta hlut hins bandaríska fiskimanns. En e. t. v. speglast afstaða hans samt sem áður I ummælum eins af hásetunum á fiskibát nokkrum í Gloucester. Hann sagði: — Það er svo sem ekki útilokað, að ríkisstjórnin nái einhverjum árangri með öll- um þessum tilraunum sínum —- en gallinn er bara sá, að þegar að þvi kemur verða engir fiski- menn eftir til þess að notfæra sér þann árangur. AKRANESI, 24. apríl — Um helg ina gengu 10 manns á Botnssúl- ur, 6 piltar og 4 stúlkur. Er komið var nokkuð hátt upp í fjallið hrasaði ein stúlkan og fót- brotnaði. Voru nú góð ráð dýr. Lyftu piltarnir stúlkunni á bak eins piltsins og skiptust piltarnir á að bera hana. Var komið niður að Stóra Botni eftir tvo tíma. Stúlkan, sem meiddist, er ur Reykjavík — Oddur. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, nú þegar í kjörbúð. — Upplýs- ingár í síma 11112, milli kl. 6—7 í kvöld og næstu kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.