Morgunblaðið - 09.05.1961, Síða 23

Morgunblaðið - 09.05.1961, Síða 23
Þriðjudagur 9. maí 1961 MORGUNBLAÐIÐ 23 Sigurður flugmaður synir i ÞAB KOM ýmsum á óvart þegar Sigurður Jónsson flugmaður eýndi nokkrar pennateikningar í SMorgunblaðsglugganum í fyrra. En kunningjar hans og vinir hafa lengi vitað að þessi fyrsti flug- maður íslands hefur haft áhuga á myndlist frá barnaesku. Og nú gefst bæjarbúum aftur kostur á að sjá myndir eftir hann, því á sunnudaginn voru hengdar upp til sýningar 16 teikningar hans í Mokka við SkólavörðUstíg. Myndirnar eru frá Reykjavík, 'Akureyri bg Eyrarbakka og auk Mokka „Tvö á saltinu46 í síðasta sinn í KVÖLD verður leikritið Tvö á saltinu sýnt í síðasta sinn í Þjóðleikhúsinu og er það 18. sýning á þessum Ieik. Nashyrningar hafa nú verið sýndir 10 sinnum og er áætlað að sýna það leikrit þrisvar sinnum ennþá. Iþróftir Framh. af bls. 22 Eyða var í vörn Fram því Rún- ar batt sig við Þórólf og enginn fyllti hans stöðu á meðan. En Ellert vann snaggaralega að markinu. Á 12. mín. fá KR-ingar dæmda vítaspyrnu. Var það ákaflega harður dómur. En hún færði KR annað mark — Og aukið ör- yggi- Fleiri tækifæri átti KR í leikn- um. Einkum var Ellert mistæk- ur við lokahnútinn á upphlaup. KR átti mun meira í þessum hálfleik. • Síðari hálfleikur. í síðari hálfleik var annað uppi á teningnum. Fram átti góð færi í fyrri hálfleik og þá kom átak- anlega í ljós hvað aftasta vörn •KR er fumkend og sundurlaus í vörn sinni. Fram auðnaðist þó ekki að skora. En á 17. mín. bæta KR-ingar þriðja markinu við. Mistök urðu í vörn Fram og Þórólfur varð fljótur að nota sér þau vel — lék á vörn og markvörð og sendi í netið. Fram náði nú sóknarlotum, sem urðu æ þyngri og skeinuhætt ari KR-vörninni. Um miðbik hálf leiksins skorar Baldur Scheving fallegt mark af stuttu færi. Spyrnti hann viðstöðulaust úr sendingu frá hægri. Laglega gert — en þó ekki umfram það sem hver 1. deildar leikmaður ætti að kunna og geta sýnt hvenær sem er. 8 mínútum fyrir leikslok skor- ar Fram aftur. Var það Björgvin að verki, einnig eftir sendingu frá hægri. Skotið var laglegt og hnitmiðað. Var nú barizt af hörku. Fram- arar beittu rangstöðutaktik í vörn gegn KR-ingum og stöðv- uðu margt upphlaupið þannig. Eitt sinn skall þó hurð nærri hælum er framarar björguðu á línu upp úr hornspyrnu. í heild var sigur KR verðskuld áðru: eftir leiknum. Þeir fengu þó um of ódýr mörk eins og t.d. vítaspyrnuna. En óheppnir voru þeir í önnur skipti — einkum Ellert. • Liffin Bezti maður KR-inga er Gunn- ar Felixson, en allan glans vant- ar yfir leik liðsins. Allt er sund- urlaust og án festu. Beztur Framara var Rúnar Guðmannsson þó haxm um of héldi sig að Þórólfi. Einnig átti Ragnar framvörður góðan leik. — A.St. þess landslagsmyndir víða að af landinu. Þegar fréttamaður Mbl. brá sér upp í Mokka í gær til að skoða sýninguna, voru þegar seld ar fimm myndir. Margt var þarna Sigurffur Jónsson um jnanninn og vöktu myndirnar verðskuldaða athygli. Listamað- urinn var að fá sér hressingu hjá Guðmundi gestgjafa í Mokka, og þótti blm. vel við eigandi að fá hann til að segja nokkuð frá til- drögum þess að hann tók að snúa sér að listinni. En Sigurður var hæverskan uppmáluð, og vildi ekki heyra orðið list. „Þetta er ágæt dægra- stytting eftir erjur dagsins“, sagði hann. — Áhuginn á teikningu vakn- aði er ég var í Landakotsskóla. Þá var Meulenberg biskup kenn- ari minn, en hann var listfengur og sérstaklega þekktur fyrír blómamyndir sínar. Seinna lærði ég svo teikningu hjá Birni Björns syni og Marteini Guðmundssyni. Nú og svo hefur maður náð sér í bækur, sagði Sigurður. — Þessar myndir eru flestar teiknaðar í ár. Er þetta ekki geysi mikil vinna? — Jú, það er nú ef til vill það eina, sem hægt er að segja um þær, sagði listamaðurinn. En gestirnir í Mokka voru hon- um ekki alveg sammála, því varla var friður til að tala við hann fyrir hamingjuóskum. Sigurður sagði að myndirnar yrðu til sýnis þarna i Mokka í um tvær vikur. Þeir Guðmundur gestgjafi eru gamlir félagar úr sviffluginu, og átti Sigurður alls ekki von á öllu þessu umstangi, þótt hann yrði við tilmælum vin ar síns um að lána nokrar mynd- ir til að prýða veggi kaffihússins í hálfan mánuð. - NATO Framhald af bls. 1. afmörkuðu svæði en útþensla kommúnista næði nú til allra heimshluta. Rusk kvaðst ekki hafa mikla von um árangur af viðræðum á ráðstefnunni um bann við kjarn- orkutilraunum, sem nú stendur yfir í Genf. Sagði hann Rússa stöðugt leggja hindranir í leið samkomulags. Ennfremur sagði hann að ekki yrðu gerðir neinir afvopnunarsamningar milli Rússa og Bandaríkjamanna án vitundar bandalagsþjóða Banda- ríkjanna. Tungliff — Mars — Venus Rusk rseddi um geimrannsókn- ir Bandaríkjamanna og sagði að þeir hyggðust senda mannað geimfar á braut umhverfis jörðu seint á þessu árL Þannig hefðu þeir á prjóraunum ýmsar áætlan- ir varðandi rannsóknir á tungl- inu, Mars og Venusi, en ekki væri unnt að segja fyrir um hve- nær tilraunir í þá átt yrðu gerð- ar. Sagði Rusk, að. Bandaríkja- menn legðu nú áherzlu á að efla geimvísindi og líklegt væri að þeir hefðu í framtíðinni samráð við Atlantshafsbandalagsþjóðirn- ar í þeim efnum. Loks tilkynnti Rusk, að Banda ríkjamenn væru reiðubúnir að láta Evrópuþjóðum í té eldflaug- ar af gerðunum Thor, Atlas og Scout, ef þær óskuðu að senda á loft eigin geimför. Fundarmenn sátu um hádegið matarboð konungs en að því loknu var fundum haldið áfram fyrir luktum dyrum. ^HELGflSON/^-. s.úooRyoc 20 /"(/ b f-c A I 1 leqsieinaK oq J plÖtUK Ö 9 I 5ÍMR 34333 •kvAin timmu Ktíatta'bI'gs'b VéLSKÓTLUrZ FUITNIN6AVA6NAR. pVtiGAVmUVÉlAWÍ ^‘^335 G Öllum ættingjum og vinum, sem glöddu mig á áttræðis afmælinu 7. maí með gjöfum, heimsóknum og ham- ingjuóskum þakka ég hjartaniega og bið þeim öllum biessunar guðs. Herborg Guðmunsdóttir Tungu. Hjartanlega þakka ég þeim sem minntust mín á 60 ára afmæli mínu 5. apríl síðastliðinn fyrir hlýjar árnaðaróskir og heimsóknir sveitunga, vina og frænd- fólks og stórmiklar gjafir sem mér voru færðar við það tækifæri. — Lifið öll heil í guðs friði. Óskar Hafliðason, Fossi, Rangárvöllum. Hjartans þakkir sendi ég öllum f jær og nær, er glöddu mig á níræðis afmælinu. — Guð blessi ykkur öll. Ingibjörg Guðmundsdóttir frá Keflavík. Móðir okkár JÓDÍS ÁMUNDADÖTTIR lézt að heimili sínu Öldugötu 25 A laugardaginn 6. maí. Börnin. Jarðarförin ákveðin föstudaginn 12. þ.m. kl. 2 frá Fríkirkjunni. Eiginmaður minn Dr. ÞORKELL ÞORKELSSON fyrrv. veðurstofustjóri, andaðist að heimili sínu Segulhæðum, Reykjavík 7. maí. Rannveig Einarsdóttir. Móðir okkar GUÐNÝ KRISTJÁNSDÓTTIR frá Skammbeinsstöðum, andaðist í Bæjcirspítalanum í Reykjavík þann 7. maL Börn hinnar látnu. Faðir okkar MICIIAEL SIGFINNSSON Langholtsveg 44, andaðist í Landakotsspítala laugardaginn 6. maí. Jónína Michaelsdóttir, Laila Michaelsdóttir, Ásta Michaelsdóttir, Linda Michaelsdóttir, Karl Michaelsson. Konan mín SIGURBJÖRG GUÐJÓNSDÓTTIR andaðist aðfaranótt mánudags að sjúkrahúsinu Sól- vangi, HafnarfirðL Fyrir mína hönd, barna okkar, foreldra og systkina. Útförin ákveðin síðar. Hjálmar Eyjólfsson, Tjörn Herjólfsgötu, Hafnarfirði Jarðarför litlu dóttur okkar HJÖRDlSAR ARNARDÓTTUR fer fram frá Fossvogskirkju þriðjud. 9. maí kl. 13,30. Blóm afbeðin. — Þeim sem vildu minnast hennar er bent á líknarstofnanir. Örn Sigurjónsson, Ingr Guðmundsdóttir. Sonur minn, AÐALSTEINN HÓLM ÞORSTEINSSON vélstjóri, andaðist hér í bæ 5. þ.m. Jarðarförin fer fram frá Foss- vogskirkju miðvikudaginn 10. þ.m. kl. 3 e.h. Þorsteinn Guðmundsson, trésmiður. Hjartans þakkir sendum víð öllum þeim, sem sýndu samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar ÓLAFAR ÞÓRARINSDÖTTUR frá Viðfirði. Systurnar. Þakka innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för föður míns KRISTINS BRYNJÓLFSSONAR Ráðagerði. Guðríður Kristinsdóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður minnar SIGRlHAR SÆMUNDSDÓTTUR Hverfisgötu 23, Hafnarfirði. Sveinbjörn Sveinsson. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför STEFÁNS RUNÓLFSSONAR frá Hólmi. Fyrir hönd vandamanna. Olga Bjarnadóttir. Innilegar þakkir fyrir viná,ttu og samúð við fráfall ög jarðarför SIGURÐAR BENEDIKTSSONAR Gljúfri. F. h. aðstandenda. Guðný Einarsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.