Morgunblaðið - 25.05.1961, Síða 23
Fimmtudagur 25. maí 1961
MORGUNBLAÐIÐ
23
CHANG Ðo Ýung, forsætisrað-
herra herforingjastjórnarinnar í
S-Kóreu, hefur sótt um vega-
bréfsáritun til. iBandaríkjanna.
Var fyrst tilkýnnt í Seoul í
morgun, að Chang mundi halda
flugleiðis til Washington þegar
á morgun til viðraeðna við
Kennedy forseta, en síðar í dag
var sagt, að hershöfðinginn
hefði frestað förinni til föstu-
dags. — Formælandi utanríkis-
ráðuheytisins í Washington
sagði í tilefni þessara frétta, að
það væri alls ekkí heppilegt, að
Chang kæmi til Washington nú,
Almennt kennara-
þino o" nppcldis-
málaþing
UPPELDISMÁLAÞING Sam-
ibands íslenzkra barnakennara og
Landssambands framhaldsskóla-
ikénnara verður h.aldið : í' Mela-
skolanum í Reykjavík dagahá
3.-—5. júní nk.
Þingið verður sett laugardag-
inn 3. júní kl. 10 f. h.
Aðalmál þingsins verða:
% Launamál kennara.
2. Kennsla og skólavist tor-
na^nra barna og unglinga.
Við þingsetningu flytur Jónas
B. Jónsson fræðslustjóri erindi
um aðalmál þingsins.
Framsögu í launamálum hafa
formenn sambandanna, og Jónas
Pálssón sálfræðingur flytur fram
söguerindi um kennslu og skóla-
vist tornæmra barna og unglinga.
í sambandi við þingið verður
haldin sýning á kennslutækjum
frá Þýzkalandi. Einnig verður
sýning á kennslutækjum frá
Fræðslumyndasafni ríkisins, og
imun Gestur Þorgrímson veita
tilsögn í meðferð þeirra.
Sýningar þessar eru haldnar í
samráði við fræðslumálastjóra.
— Ceylon
Framh. af bls. 3.
Ceylónbúa kannast við ísland.
Margir þeirra vita a. m. k.
að þáð liggur einhvers staðar
í námunda við Grænland, og
ekki er ótítt að rekast á
Ceylonbúa sem verið hafa á
íslandsmiðum með brezkum
togurum. í fiskideild stjórnar-
innar á Ceylon könnuðust
margir við ísland sökum þess
að þar vann á árunum 1951—
1952 íslenzkur maður að nafni
Guðmundur Hermannsson,
sem kom með gömlu Súðinni
til Colombo þegar skipið var
selt til Austurlanda og dvald-
ist þar um tveggja ára skeið,
en réði sig þá á norskt skip.
• Karlar klæðast eins
og konur
Það sem Norðurlandamönn-
um kemur sennilega skrýti-
legast fyrir sjónir fyrst í stað
á Ceylon er klæðnaður fólks-
ins, einkum karlmanna, því
þeir klæðast á svipaðan hátt
og kvenfólkið, löngum hæla-
síðum dúkum, sem þeir bretta
upp fyrir hnén þegar þeir
setjast. Maturinn er líka fram
andi, því Ceylonbúar krydda
hann hressilega ekki síður en
Suður-Ind ver j ar.
Einar kvaðst lengst af dvelj
ast í Colombo og þangað held-
ur hann nú að sumarleyfinu
loknu. Hann kvaðst hafa hug
á að setjast að heima aftur
þegar frá liði, en á því gætu
orðið vandkvæði vegna barn-
anna og eins vegna atvinnu-
örðugleika. Fréttamanninum
þótti ekki heldur ólíklegt að
íslenzkur veðrahamur mundi
þykja nökkuð hryssingslegur
eftir blíðuna á Ceylon.
þar sem Kennedy forseti' væri
mjög' önnum kafinn.
A Velkominn — eða
óvelkominn?
Ekki virðist allt á lu-eínu i
sambandi við þessa fyrirhuguðu
Bandaríkjaheimsðkn Changs. —
Hann tjáði blaðamönnUm í dag,
að hann hefði fengið boð um
það frá Washington, að Rerine-
dy forseti vildi mjög gjarná
— „Frelsisfarar"
Framh. af bls. 1.
var annars fyrst og fremst heit-
ið til borgarinnar New Orleans
í Louisiana. — Við brottförina
frá Monlgomery í morgun naut
hópurinn öflugrar lögregluvernd
ar, en ekki kom til neinna veru-
legra óláta. Lögregluverndinni
lauk við landamæri Missisippi —
og við komuna til Jackson voru
„Frelsisfararnir“ handteknir,
sem fyrr segir.
— Vel heppnub
Framh. af bls. 15.
gististaðina, innanlandsferðir og
annað slíkt og á þeim vettvangi
reyndum við að leysa úr öllum
spurningum.“
* * *
Loftleiðir eru nú í þann veg-
inn að senda -mikla „íslandssýn-
ingu“ af stað til fjölmargra borga
í Bandaríkjunum. Félagið hefur
Og staðið fyrir heimsóknum er-
lendra ferðaskrifstofumanna
hingað í vór að vanda — og kom
hingað 46 Þjóðverjar, 6 Belgíu-
menn og 12 Hollendingar til þess
að kynna sér aðstæðurnar til að
senda erlenda ferðamenn til ís-
lands.
hitta sig. Bandaríska sendiráðið
í Seoul, kvaðst hins vegar ekki
vita til þess, að nein slík boð
hefðu kornið frá Washington,
éða að nokkurt samband hafi
yfirleitt verið milli Bandaríkja-
forseta og Changs hershöfðingja.
Þá neitaði Lincoln White, for-
mælandi bandaríska utanríkis-
ráðuneytisins, í dag þeim fregn-
um, sem á kreiki voru í Seoul,
að hann hefði látið svo um
mælt, að Chang yrði boðinn vel-
kominn í Washington.
Skipshöfnin
sendi 1200 kr.
HAFNARFIRÐI. — Hinn árlegi
fjáröflunardagur slysavarnar-
deildarinnar Hraunprýðis var 9.
þ.m. og setti hann að vanda svip
sinn á bæinn. Kaffi var selt í
báðum samkomuhúsunum Og
kom þar fjölmenni mikið, enda
veitingar rausnarlegar sem ætíð
hjá Hraunprýðiskonum. Þá voru
merki seld allan daginn og gekk
salan mjög vel. Einnig fékk deild
in ágóða af kvöldsýningu í Bæj-
arbíói þennan dag.
Til merkis um vinsældir slysa-
varnadeildarinnar hér, má geta
þess að margir, sem ekki gátu
komið til að fá sér kaffi hjá
henni þennan dag, sendu pen-
inga. Og þess skal sérstaklega
gétið, áð skiþshöfnin á ’Arsælí
Sigurðssyni sendi deildinni 1200
krónur í tilefni dagsins.
Hraunprýðiskonur hafa beðið
blaðið að flytja öllum bæjarbú-
um jafnt sem utanbæjarfólki,
sem á einn eða annan hátt studdu
deildina við fjáröflun hennar
þennan dag, sínar innilegustu
þakkir með ósk um gleðilegt sum
ar og farsæld í hvívetna.
if Herðir enn tökin
Hershöfðingjastjórnin herðir
enn tök sín í S-Kóreu. Hún hef-
ur útnefnt hershöfðingja sem
„landstjóra" í öllum níu héruð-
um landsins, fengið níu borg-
arstjóraembætti í hendUr hátt-
settum liðsforingjum, og fleiri
slíkar ráðstafanir er verið að
gera.
ýé SÍÐARI FRÉTTIR
Brezka útvarpið hafði þáð
eftir Washington-fréttaritara sín-
um seint í gærkvöldi, að Kenné-
dy forseti hefði sent Chang hers-
höfðingja skilaboð þess efnis, að
því miður mundi sér ekki gefast
neitt tóm til viðræðna við hers-
höfðingjann, þótt hann kæmi til
Washington næstu daga.
Lokað
vegna jarðarfarar Jóhanns Þ. Jósefssonar
frá kl- 1—4 e.h. í dag
Verzlunin Brynja
Lokað
frá kl. 2—4 í dag vegna jarðarfarar.
Mar&einn Einarsson & Co.
Laugavegi 31.
Sknfstofur vorar
verða lokaðar frá hádegi í dag vegna jarðarfarar
Jóhanns Þ. Jósefssonar, fyrrv. ráðherra
SÖLUSAMBAND fSLENZKRA
FISKFRAMLEIÐENDA.
Skrifstofur vorar
eru lokaðar eftir hádegi fiinmtudag 25. maí
vegna jarðarfarar.
Samlag skreiðarframleiðenda.
Lokað í dag
frá kl. 2—4,30 vegna jarðarfarar.
%
K. EINARSSON & BJÖRNSSON H.F.
DYNGJA H.F.
Laugavegi 25.
Öllum vinum mínum og frændfólki sem glöddu mig
á 80 ára afmæli mínu 4. maí, með heimsóknum, gjöfum
og skeytum, þakka ég hjartanlega.
Guð blessi ykkur öll.
Jón Bjarnason, Þúfu.
Þakka af alhug öllum vinum og vandamönnum, er
glöddu mig á 60 ára afmæli mínú 17. maí sl. með hlýjum
handtökum, blómum, skeytum og öðrum gjöfum, er
gerðu mér daginn ógleymanlegan.
Þórður Þórðarson,
Háukinn 4, Haínarfirði.
MARGRÉT GfSLADÓTTIR
frá Eyrarbakka,
andaðist miðvikudaginn 24. maí að Elli og hjúkrunar-
heimilinu Grund.
Fyrir mína hönd og dætranna.
Gísli S. Jakobsson.
Systir mín
JÓNlNA BRYNJÓLFSDÓTTIR
er andaðist 20. þ.m. verður jarðsett frá Fossvogskirkju
laugard. 27. þ.m. kl. 10,30 árd.
Fyrir hönd vandamanna.
Magnús Brynjólfsson.
Faðir okkar, tengdafaðir og afi,
HELGI GUÐMUNDSSON
kirk j ugarðsvörður
verður jarðsunginn föstudaginn 26. maí kl. 1,30 frá
Fossvogskirkju. — Blóm afbeðin, en þeir sem vildu
minnast hins látna vinsamlegast láti líknarstofnanir
njóta þess.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Þökkum auðsýnda samúð við jarðarför móður okkar
SIGURBORGAR MAGNLSDÓTTLR
Börnin.
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu samúð og
vináttu við andlát og jarðarför mannsins míns, föður
tengdaföður og afa
ÓLAFS VIGFtJSSONAR
Laugavegi 67.
Jakobina Bjarnadóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
HALLDÓRS HELGASONAR
skálds á, Ásbjarnarstöðum.
Aðstandendur.
Innilegt þakklæti til allra sem sýndu okkur samúð við
andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar
HÖGNA SIGURÐSSONAR
Vatnsdal, Vestmannaeyjum.
F. h. vandamanna.
Guðný Magnúsdóttir,
Gnðmundur Högnason, Haukur Högnason,
Esther Högnadóttir, Hilmir Högnason.
Þakka auðsýnda samúð við fráfall og jarðaxför eigin-
manns míns
Dr. ÞORKELS ÞORKELSSONAR
fyrrv. veðurstofustjóra.
Fyrir hönd vandamanna.
Rannveig Einarsdóttir.
Þökkum öllum þeim nær og f jær, er sýndu okkur vin-
áttu og samúð við andlát og jarðarför
JÓNS TÓMASSONAR
Nesvegi 37.
Guð blessi ykkur öU.
Guðrún Hákonardóttir,
börn og tengdaböm.
Chaivg vill hitta Kennedy
— en forsetinn hefir ekki tíma til að tala við hann
Seoul, S-Kóreu, 24. maí. Reuter.