Morgunblaðið - 27.05.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.05.1961, Blaðsíða 7
Laugardagur 27. maí 1961 M ORGU y BL AÐIÐ 7 Brotajárn og málma kaupir hæsta verðl. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsg. 2 — Sími 11360. Frá Brauðskálanum Langholtsvegi 126 Seljum út í bæ heitan og kald an veizlumat. Smurt brauð og snittur. Sími 37940 og 36066. Loftpressur með krana til leigu. GUSTUR HF. Símar 12424 og 23956. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fi. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. —■ Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 166. — Simi 24180. Smurt braiið og snittur Opið frá kl. 9—11,30 e.h. Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. Kona óskar efir skrifstofustörfum % daginn e.h. Heimavinna kæmi einnig til greina. Hefi Verzlunarskólapróf. Tilboð merkt ,,S—40 — 1954“ sendist afgr. Mbl. Nýkomið Kjóiar Dragtir Karlmannaföt Unglingaföt Notað og nýtt Vesturgötu 16 Til sölu Fordvörubifreið árg. 1947. — Skráð Ford vörubifreið 1942. Óskráð Volsley fólksbifreið árg. 1947, ógangfær. Tilboð í bifreiðamar óskast. Uppl. í síma 14528. Til sölu 6 herb. nýtízku íbúð við Goð- heima. 5 herb. íbúð við Goðheima til- búin undir tréverk. 5 nerb. risíbúð við Þórsgötu Útb. 100—130 þús. Góð lán áhvílandi. Skipti á minni íbúð koma til greina. 3ja herb. risíbúð við Frakka- stíg. Sér hitaveita. Laus til íbúðar strax 2ja herb. kjallaraíbúð á hita- veitusvæðinu. Verð 180 þús. Útb. 60 þús. Laus strax. 3ja herb. hæð við Þórsgötu. 2ja herb. kjallaraíbúð við Þórs götu 1 herb. og eldhús í kjallara á hitaveit isvæðinu. Verð 100 þús. Útb. 35 þús. Laus strax. FASTEIGNASALA Aka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar Laugavegi 27. Sölum.. Ólafur Ásgeirsson. Sími 14226. Hús — íbúðir til sölu 2ja herb. kjallaraíbúð á hita- veitusvæði. Útb. i00 þús. 2ja herb. risíbúð. Útb. 60 þús. 3ja herb. íbúð í Norðurmýri Útb. 250 þús. 3ja herb. íbúð í Hlíðunum 7- samf 1 herb í risi. Hitaveita. 4ra herb. risíbúð í Laugarnes- hverfi. Útb. 120 þús. 4ra herb. kjallaraíbúð í Hlíð- unum. Útb. 125 þús. 4ra herb. íbúð á hæð í góðu steinhúsi á hitaveitusvæði. Útb. 200 þús. 5 herb. íbúð í villúbyggingu. Sér inng. Sér hiti. Hálft hús á Kvisthaga. 7 herb. íbúð í Vogunum Glæsilegt nýtt hús í Kópavogi Einbýlishús í Laugarneshverfi Verksmiðjuhús nálægt Suður landsbraut Verzlunarpláss við Laugaveg o. m. fl. Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasal- Hafnarstræti 15 — Símar 15414 og 15415 heima. Byggingarsamvinnufklag Starfsmanna Reykjavíkurbæjar ÍBÚÐ TIL SÖLU 2ja herb. íbúð á Laugarnesveg 90 er til sölu. Félagsmenn njóta forkaupsréttar til 3/6 ’61. Nánari uppl. hjá stjórn félagsins. Stjórn B.F.S.R. Amerískir Sundbolir Laugavegi 20. Símmi 14578. Opið i allan dag Gamla bílasalan Rauðará Skúlagötu 55. Sími 15812. Akranes Til sölu er einbýlishús á góð- um stað í bænum. Húsið er steinsteypt um 100 ferm. að stærð. 4 herb., eldhús og bað. Nánari uppl. veitir Valgarður Kristjánsson lögfr. Akranesi Sími 398 eftir k1. 18. Sælgætis- og tóbaksverzlun óskast til kaups. Einnig kem- ur til greina að leigja hús- næði undir slíka verzlun. Má vera í úthverfum bæjarins. — Lysthafendur sendi uppl. til Mbl. merkt tViðskipti — 1387* Fokhelt tvibýlishús Til sölu á góðum stað við Borgarholtsbraut í Kópavogi allt séx-, bílskúrsréttur. Lítil útb. lán til langs tíma. Uppl. í síma 24985. Til sölu Hús og ibúðir Einbýlisnús tveggja íbúða hús og 2—8 herb. íbúðir í bæn- um. Einni raðhús og 2ja—6 herb. hæðir í smíðum o.m.fl. Höfum kaupanda að 5—6 herb íbúð t.d. 1. hæð, jarðhæð eða einbýlishús í Kópavogi, sem næst Kópavogsbíói eða skól anum. Mýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 LEIGIÐ BÍL ÁN BÍLSTJORA Aðeins nýir bílar S^ími 16598 Bifreiðasýning i dag Bifreiðasalan Borgartúni I Símar 18085 og 19615. 21 SALAN Skipholti 21. — Sími 12915. Volksrwagen 1955 í góðu standi Volkswagen sendiferðabílar með og án hliðarglugga. Opel Caravan 1957, góður bíll Jeppi ’55, mjög góður. ★ Munið hina nýju notuðu og fá gætu bílahluti á 21. SÖLUNNI Skipholti 21. — Sími 12915. Bifreiðasalan Frakkastíg 6 Símar 18966, 19168 og'19092. Volkswagen ’60, ’59, ’58, ’56, ’55. ★ Opel ’45, ’56, ’57. ★ Ford Taunus ’53t '54, ’55. ★ Moskwitch. Allir árgangar. ★ Skoda. Allir árgangar. ★ Mercedes Benz 1960, nýr bíll. ★ Ford. Aliir árgangar ★ Chevrolet. Allir árgangar. ★ Dodge, Plymouth, De Soto. — Allir árgangar. Komið og skoðið bifreiðarnar, sem eru til sýnis á staðnum. Nýkomið Spindilkútar, slitarmar og stýrisendar í Ford og Chevro- let ’55 — ’60. Demparar í Ford og Cevro- let 1955 og ’60. Stefnuljósarofar og luktir, stefnuljósablikkarar 24 V hjóllyftur 1% tonn — 12 tonn, flautur 6 V og 12 V og 24 Vt startarabendixar Ford ’55—’60 hraðamælissnúrur og baiKar. Rúðuúðarar. Gúmmípúðar fyr ir farangursgrindur. Arco lökk þynnir og spartsl. Á- límdir bremsuborðar, notaðir bremsuskór teknir í skiptum. Hvítar aurhlífar. Inni og úti- speglar fyrir fólks og vörúbíla. Gólfmottur, bremmsudælur, bremsubarkar og gúmmi. Ljós rofar. Lykilllrofar o.fl. H. Jónsson & Co. Brautarholti 22. Sími 22255. K A U P U M brotajárn og málma HATT VERD — sxrKTTTTT\i Seljum i dag Chevroet árg. 1959. Chevroiet árg. 1958. Chevrolet árg. 1957. Chevrolet árg. 1954. Chevrolet árg. 1953. Ford Galaxie 1959. Morris árg. 1959. Ford Consul árg. 1958. Moskwitch árg. 1959. Morris árg 1947. Austin 8 og 10 árg. 1947. Ford Consul árg. 1955. Ford Fairlane árg. 195>, fæst með góðum kjörum. International vörubíll árg. 1953 í toppstandi. Ford árg. 1947. Þér, sem ætlið að kaupa eðto. selja, gjörið svo vel? komið, skoðið það stóra úrval, sem við hofum af ölllum gerð- um bifreiða. Björgúlfur Sigurðsson Hann selur bílana. Bifreiðosalan Borgartúni 1 Símar 18085 & 19615 P™" BÍLALE16AN án ökumanns &'mi 187hS Glæsileg amerísk bifreið til sölu Tilboð óskast í Rambler Cross Country Station Wagon model 1959. 6 cyl. með sjálfvirkri gírskipt- ingu og útvarpi. Bifreiðin er mjög vel með farin, keyrð aðeins 13 þús. mílur (að mestu leyti erlendis). Skipti á öðrum bílum koma ekki til greina og tilboðið miðast við staðgreiðslu. Bifreiðin verður til sýnis að Snorrabraut 69 sunnudag 28. maí kl. 1—6 e.h. Frekari upplýsingar í sima 14933. Réttur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Auglýsing um skoðun bifreiða í Húnavatnssýslu 1961 Samkvæmt umferðalögum tilkynnist, að aðalskoðun bif- reiða í Húnavatnssýslu fer fram fram, sem hér segir: Laugarbakka þriðjudaginn 6. júní Hvammstanga miðvikudaginn 7. júní Blönduósi fimmtudaginn 8. júní föstudaginn 9. júní mánuilaginn 12. júní Höfðakaupstað þriðjudaginn 13. júni Skoðunin fer fram ofangreinda daga kl. 10—12 og 13—17,30, nema í Höfðakaupstað, þar kl. 13—17,30. Við skoðun skal sýna kvittun fyrir greiðslu bifreiða- skatts áfallins 1961. Einnig skulu sýnd skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi og fullgild ökuskírteini skulu lögð fram. Athuga ber að þeir er hafa útvarpstæki í bifreiðum sínum, skulu hafa greitt afnotagjöld áður en skoðun fer fram. Vanræki einhver að færa bifreið til skoðunar á áður auglýstum tíma, verð- ur hann látin sæta ábyrgð samkvæmt umferðalögum nr. 26/1958 og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til henn- ar næst. Sýslumaðurinn í Húnavatnssýslu 23. maí 1961 Jón Isberg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.