Morgunblaðið - 27.05.1961, Blaðsíða 10
10
MORVVNBLAÐIÐ
Laugardagur 27. maí 1961
Engin ákæra gegn
flugstjóranum
ÞANW 16. júlí í fyrrasumar skeði
hörmulegt slys við Kastrup-flug-
völlinn rétt hjá Kaupmannahöfn.
Lítil flugvél í innanlandsflugi
fórst og með henni átta knatt-
spyrnumenn. Þeir voru á leiðinni
til knattspyrnukeppni í bænum
Herning.
Rúðuþurrkur bilaöar.
Aðeins einn maður komst lífs
af úr flugslysinu, flugstjórinn að
nafni Stiig Windelöw. Strax eftir
flugslysið fóru^gð kvisast sög-
ur um að flugvél sú sem fórst
hefði verið í ólagi. Það vitnaðist
að hún hafði aðeins takmarkað
flugleyfi. Hún mátti aðeins fljúga
í heiðskíru veðri. Meðal annars
var sagt frá því, að rúðuþurrkur
vélarinnar hefðu verið bilaðar og
einmitt á sömu stundu og slysið
varð skall regnskúr yfir Kastrup
flugvöllinn.
Windelöw flugstjóri komst lífs
af sem fyrr segir, en hann slasað
ist þó alvarlega. Þrátt fyrir það
varð hann að þola langar og ýtar
legar yfirheyrslur um það hvern
ig slysið hefði viljað til. Rann-
sókn málsins hefur staðið yfir í
10 mánuði. Til álita kom m.a.
hvort rétt væri að ákæra flug-
stjórann, hvort hann ætti refsi-
verða sök á slysinu með óvar-
kárni sinni.
Flugstjórinn er nú bæklaður
maður. Annan fótinn varð að
skera af við hnéð, á hinum er
öklaliðurinn stífur.
Skúrin kom skyndilega.
Fyrir nokkrum dögum til-
kynnti saksóknari danska ríkisins
H. Ólafsson, að ákæra yrði ekki
lögð fram á hendur flugstjóran
um. Telur saksóknarinn að ekkert
bendi til að hann hafi gert sig
sekan um refsivert athæfi.
í skýrslu saksóknarans er lögð
áherzla á það, að regnskúrin sem
kom yfir og átti svo mikinn þátt
í slysinu hafi komið svo skyndi-
lega og svo óvænt að ómögulegt
hafi verið að reikna með henni
Vinnuflokkur
unglinga
í Vatnaskógi
VINNUFLOKKUR unglinga mun
dveljast í Vatnaskógi næstu
viku. Hafa Skógarmenn hug á
að vinna við íþróttasvæði sitt og
skógrækt og ýmiskonar undir-
búning undir sumarstarfið. Enn
geta nokkrir unglingar komizt
með. Upplýsingar fást á skrif-
stofu K.F.U.M.
eða snúast tímanlega gegn hætt
unni. Er bennt á það í skýrslunni,
að þegar flugvélin fór af stað
hafi engin skúr sést á himninum,
en 40—50 sek. síðar varð slysið.
EFTIR LYNN POOLE.
The Johns Hopkins University
f ORÐABÓK Websters segir,
að helgirúnir (hieroglyphics)
séu ,,tákn í myndletri fom-
Egypta, Mexíkana, o. s. frv.,
eða aðferðin að rita með slík-
um táknum." f sömu orðabók
segir, að hraðritun sé „bröð
ritaðferð, sem felst í því að
nota merki eða tákn í stað
Frá helgirúnum til hraðritunar
bókstafa, orða o. s. frv.“
Áður en hjólið varð til,
voru menn farnir að rista
tákn í steina eða leir í híbýl-
um sínum. Fyrsti maðurinn,
sem bjó til þessi tátkn, hefur
sennilega viljað segja frá ein-
hverjum atburði, t. d. góðri
veiðiför eða sigursælli orr-
ustu.
Ritlistin hefur þróazt allt
frá myndletri fomaldarinnar
til skrautleturs munikanna i
gulli og með lituðu bleki; allt
frá Spencer-letrinu ('kennt
við amerískan kennara, 1800—
1864), sem var tilgerðarlegt
og útflúnað, ægilegt á að líta
og hreinlega ólæsilegt, til nú-
tíma hraðritunar.
Ritáhöldin hafa að sama
skapi verið margvísleg svo
sem oddhvass stafur, stíll, til-
skorin fjöður úr gæsarvæng,
tréhaldari með stálpenma, sem
spýtti bleki og rispaði, viðar-
kolsmoli eða viðarkol, unnið
til og pressað í blýant, sjálf-
blekungur og að lokum kúlu-
penni.
Við höfum sem sagt haft
alils kyns rithætti og alls kyns
ritáhöld. En það gildir einu,
hvert tungumálið er að hvaða
áhald er notað til þess að
festa á blað, niðuristaðan er
ætíð sú, að höndin hefur aldr- '
ei haft við að skrá, það sem
tungan talar. Þó að spalkmæl-
ið segi, að 'höndin sé skjótari
en augað, hefur hún ekfci við
tungunni.
Tiro, ritari Ciceros, fann upp
hraðritun, sem var notuð öld-
um saman. Árið 1588 bjó
Timothy Bright til hraðritun-
artákn yfir 500 orð. Jacques
Cossard spreytti sig lífca á
hraðritun árið 1651. En það
var árið 1837, að Sir Isaac Pit-
man leitaði á vit fom-Egypta
og fann upp skyggð merki —
og kerfið, sem við hann er
kennt og fcallað Pitmiankerfið,
er notað enn í dag, þótt erfið-
ara sé talið að læra það. Árið
1888 bjó John Robert Gregg
til kerfi, þar sem notuð eru
hljóðmerki, og þegar maður
hefur einu sinni lært kerfið
og fengið þjálfun í að nota
það með æfingu, hefur maður
í raun og veru lært nýtt mál,
og það er sama hvaða orð eru
töluð, þar er al'ltaf hægt að
rita þau hljóðfræðilega.
Þýðing einkaritara með
hraðritunarkunnáttu h e f u r
verið geysimikilvæg í heimi
viðskiptalifsins. Og oflt haía
stúdentar, blaðamenn, lög-
fræðingar og aðrir óskað þess,
að þeir gætu punktað niður
mikilsverðar athuganir, sem
sagt var of hratt frá tiil þess
að hægt væri að festa þser á
blað. Það kemur állt of oft
fyrir, að menn skrifa hjá sér
a'thuganir í svo miklum flýti,
að ekki er hægt að komast
fram úr þeim, þegar til kast-
anna kemur. Sama máli gegn-
ir um atíbuganir, sem ekki
vinnst tími ti'l að fara yfir
fljótlega eftir að þær eru tekn
ar niður.
Fyrir nokkru gaf bókatfor-
lagið McGnaw-Hill út bókina
„Gregg Notehand," sem er
sérstaklega ætiuð til hjálpar
stúdentum við að læra Gregg-
kertfið. Höfundar hennar eru
Louis A. Leslie og Charles E.
Zoubeok, sem báðir eru sér-
fræðingar í Gregghraðritun,
og dr. James Deese. prófessor
í sálarfræði við Johns Hop-
kins háákóla, en hann er við-
urkenndur fræðimaður í sál-
fræði, er lýtur að námi.
Þessir menn tófcu höndum
saman og tilgangur bókarinn-
ar, sem af því samstarfi leiddi,
er að ,,bæta úr þörf þar sem
kennarar hafa lengi flundið
að nemendum var ábótavant
læsilegar nótur við bófcalesf-
ur eða fyrirlestra.“ Segja höf-
undarnir, að sálfræðingum
hafi löngum verið það Ijóst,
að það stuðlar mjög að skiln-
ingi á efninu, og festir það í
minni, ef tekið er niður ágrip
af því.
Þar eð stúdenitar sækja að
meðaltali 2.000 fyrirlestra við
venjulegt fjögurra ára há-
skólanám, hafa þeir nóg tæki-
færi til þess að færa sér i nyt
kerfi, þar sem kennt er að
,,hraðrita“ taliað mál.
Thomas Moore heflur skrif-
að: „Þó að englarnir skrifi,
verða djöflarnir að prenta."
Það eru mörg ár síðan við
fórum að prenta, svo að við
gætum síðar lesið það, sem
við höfum skrifað. En nú þeg-
ar við höfum kynnt okkur
þetta nýja, pottþétta kerfi,
getum við öll, englar jafnt
sem djöflar, lært að taka nið-
ur nótur og lesið úr þeim
mörgum stundum eða jafnvel
árum síðar.
Hesti misþyrmt
FYRRINÓTT var brotizt inn
hesthús við Sigtún. Þar var
framin misþyrming á hryssu,
bundinni á bás. Var hún stung-
in með eggjárni aftan í lærin.
Auk þess var stolið tveimur
stangabeizlum úr hesthúsinu.
Lönd og leiðir fara
4 utanlandsferðir
FERÐASKRIFSTOFAN Lönd og
leiðir efnir til fjögurra hópferða
á þessu sumri, þriggja vikna svo
kallaðrar lúxusferðar um Þýzka
land, Holland, Sviss og Frakk-
land’ með siglingu upp Rín,
þriggja vikna ferðar um Þýzka-
land, Sviss, Frakkland, Belgíu
og Holland með 3—4 daga stanzi
í París, þriggja vikna ferðar um
Þýzkaland, Austurríki, Sviss og
ítalíu með 3 daga stanzi í Vín-
arborg, og þriggja vikna ferðar
um Þýzkaland, Austurríki, Júgó-
slavíu og ftalíu með stanzi í borg
unum Vín, Feneyjum, Innsbruck
Og Múnchen. Ferðirnar kosta frá
tæpum 15 þús. kr. Og niður í
13.750 og á þá allt að vera inni-
falið.
Auk hópferðanna hefur ferða-
skrifstofan Lönd og leiðir, í
Austurstræti 8 umboð fyrir
Scottish Omnibuses í Edinborg
og Scotia Transport í Glasgow,
sem bjóða upp á langar og stutt-
ar ferðir um Bretlandseyjar.
Einnig hafa þeir söluumboð fyrir
tvær stórar ferðaskrifstofur í
Þýzkalandi og annast auk þess
aðra þjónustu við ferðamenn,
skipuleggja fyrir þá ferðir og
annast pantanir á farmiðum,
hótelum o. s. frv.
h'appdrætti ríkiss|óðs
75 þúsund krónur
134306
40 þúsund krónur
19121
15 þúsund krónur
22640
10 þúsund krónur
4361 52328 143305
5 þúsund krónur
41532 42931 50685 55717
Góð gjöf
HINN 24. þ.m. afhenti Helga
Jónsdóttir gjöf til Styrktarfélags
Lamaðra og Fatlaðra að upphæð
kr. 2000,00.
Gjöf þessi er til miningar um
frú Ingibjörgu Björnsdóttur frá
Bæ í Borgarfirði frá nokkrum
gömlum nemendum og kunningj-
um hennar.
Frú Ingibjörg lézt 7. sept. 1945,
en mundi þennan dag hafa orðið
áttræð, hefði hún lifað.
Styrktarfélag Lamaðra og Fatl
aðra þakkar þessa gjöf, og hlý-
hug þann, er henni fylgir.
2 þúsund krónur
3773 37042 39342 40010 58442 64093
64479 70722 101026 107682 119129 131285
133876 136759 144931
1 þúsund krónur
4002 9199 9553 13845 33693 34065
43674 44192 45280 45441 63856 70975
78362 80068 86842 91690 93850 97991
105474 108286 108547 118910 121357 125795
148327
500 krónur
277 496 927 2168
7262 8412 8725 8798
13475 17828 18734 19921
25508 26018 26077 26255
2987
10700
24651
26330
32680
35308
3213
11335
25360
27152
33546
37833
28710 29766 30062 31380
34757 34882 35129 35255
38389 39044 41506 42130 42199 43640
46877 47696 47987 49180 51925 53015
55742 56984 57902 58564 59477 59653
61315 62989 63162 64343 65457 66179
66265 67251 67951 68370 68651 69562
72858 73087 74789 76846 78136 78390
78421 79454 79470 79521 79766 81889
85168 85268 86058 88039 88170 88428
88646 88782 94152 97113 101059 101373
102183 102547 103374 104684 106138 106965
110130 111004 111070 113731 113743 115714
115900 116045 116664 117682 118344 119768
121431 126489 127072 127079 128093 129610
133281 134506 136769 139999 141380 141667
142248 143610 143851^144721 144787 145076
146203 146926 147900 149539
794
3098
5475
250 krónur
1541 1592 2041
3772 3888 4426
5488 5512 6063
2398
4508
6004
3013
5077
6967
7241 7825 7874 8303 8361 8418
10187 19241 10404 10790 11099 11149
12084 12325 12439 12530 12788 13153
13250 14275 15087 15292 16359 16530
16585 16604 18052 18991 19087 20117
20229 20412 20552 20595 20631 2136S
21715 22145 22821 23291 23774 23833
25796 27703 27736 28504 29500 29953
30047 32118 32785 33079 33812 33990
34361 34652 34946 35211 37567 38059
38549 38560 38810 39067 39343 39673
40065 40295 40727 41537 41559 43839
44034 44362 44700 45402 45667 47937
48814 49446 50251 50277 50554 50861
51675 52676 53042 53446 53565 53611
53673 53713 54091 54361 54759 55475
55861 59117 59297 59640 59718 59902
60000 60539 61498 61986 61988 62485
62758 63573 63929 64560 65179 65913
66136 66547 67525 67761 67764 67995
68192 68245 68459 69722 70517 70625
70880 70948 72173 72898 73681 73906
74944 75723 76686 77246 78206 78563
78876 79677 80286 80973 81623 82140
83046 83106 84079 84113 84488 84925
85098 85231 85385 88440 88569 88641
88798 88913 90240 90339 90965 91477
93303 94734 94980 95542 96420 96996
97354 97793 98816 98938 98950 99469
100176 100377 101017 101032 101441 103321
103474 104128 104425 104489 104497 105872
105957 106139 107034 107080 107297 108882
109715 109781 111039 111386 111796 113198
113409 113676 113701 114076 114188 114645
114693 114871 115752 116343 116566 118541
118552 118962 119961 120558 120839 122130
122806 122985 123547 124409 126170 12713S
127207 128288 128478 128567 128597 128753
129518 130273 130273 130287 130886 134502
134841 134960 135124 136469 136757 137792
138120 139695 140008 140226 140383 140989
141286 141455 141462 142036 142316 142848
142943 144738 145958 146226 146405 146472
146915 147451 147790 148448 149580
(Birt án ábyrgðar).