Morgunblaðið - 27.05.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.05.1961, Blaðsíða 5
Laugardagur 27. maí 1961 MORGVNBLAÐIÐ 5 MENN 06 = MALEFN!= Frú Ekaterina A. Furtseva faeddist árið 1906 í borginni Vyshi Volochok í Kalinin-hér aði, og var faðir hennar vef- ari. Að skólagöngiu lokinni gerðist hún vefari. Árið 1924 gekk hún í bandalag ung- kommúnista (Komsomol) og árið 1930 í kommúnistaflokk Sovétríkjanna. Hafði hún þá um langt skeið haft á hendi ábyrgðarstöður innan ung- kommúnistahreyfingarinnar, verið héraðsritari og meðlim ur flokksstjórna í borg og hér aði. Hún lauk háskólanámi í flugmálum og starfaði að því loknu sem forstöðumaður póli tísku deildarinnar í flugtækni skóla hjá Aeroflot, fhigfélagi Sovétríkjanna. Frá 1937 til 1942 stundaði hún nám í tiemonosov-stofnuninni í Moskva, en þar er lögð stund á æðri efnafræði og efna- tækni. 1942—1950 gegndi hún starfi flokksritara kommún- istaflokks Sovétríkjanna í Frun enski-héraðinu og síðar starfi flokksritara í Moskvu borg. Á 20. þingi kommún- istaflokks Sovétríkjanna 1956 var hún kjörin í miðstjórn flokksins og tók við starfi flokksritara. Árið 1957 var hún kjörin meðlimur forsætis miðstjórnar og í maí 1960 skipuð menntamálaráðherra Sovétríkjanna af forsæti æðstaráðsins. Frú Furtseva er meðlimur æðstaráðs Sovétríkjanna og æðstaráðs rússneska sam- bandsríkisins. Hún hefur hlot ið Lenínorðuna, orðu Raiuða fánans og ýmis heiðursmerki Sovétríkjanna fyrir framúr- skarandi störf í þáigu lands síns. (Frá menntamálaráðu- neytinu). í dag verða gefin saman 1 hjónaband af séra Ingólfi Ást- marssyni ungfrú Lilja Jónsdójt ir, Karfavogi 52 og Hákon Orms- son frá Kletti, Geirdal. Heimili þeirra verður að Skriðnisenni í Strandasýslu. Á hvítasunnudag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Hanna Pálmadóttir, Álfaskeiði 30, Hafn arfirði og Sigurður Þorsteinsson sjómaður Hólabraut 7, Hafnar- firði. Laugardaginn 20. maí opinber uðu trúlofun sína ungfrú Ragn hildur Alfreðsdóttir, Barmahlíð 2 og Gunnar Ólafsson, Flókag. 33 Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Kristni Ste- fánssyni ungfrú Guðrún Vigfús dóttir frá Hafnarfirði og Hjalti Þörvarðarson, vélstjóri, Súðavík. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Ólafsdóttir, Hólsgötu 20, Hafnarfirði og Ás- björn Vigfússon, Fögrukinn 22, Hafnarfirði. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thoraren sen, ungfrú Karólína Thoraren- sen Vesturgötu 69 og Guðbjörn Tómasson, Laugateig 30. Heim HJÁLMÁR skáld: KRYDDLJÓÐ no. 0011 sjókindur & landhveli co inc e/s klettafugl kemur e t v gangandi meö hf 100% í hálsbandi svo koma S. + $ = þánggresi mararbárunnar avi : aví : : hr. rakarameistari a m k 30 fob do etc frá sólarljðöi himinkúlunnar berast stakir molltónar kríuúngans vor Þ e skv tilboöi yðar sendi ég t d þ • a m r r t ? ? r o fl o s frv.............. ili brúðhjónanna verður á Lauga- teig 30. Nýlega hafa opinberað trúlof un sína ungfrú Iðunn Steins- dóttir stud. philol. frá Seyðis- firði og Björn Friðfinnsson, stud jur., Snekkjuvogi 21. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af Árelíusi Nielssyni Katrín Arndís Magnúsdóttir og Jackie Sublett, Reynihvammi 23, Hrafnhildur Auður Ágústsdóttir og Hjalti Skaptason, Sogavegi 200, Birna Fr. Björnsdóttir og Ííuðm. Þorsteinsson, Brekkug. 41 Akureyri, Aldís Ólöf Guðmunds dóttir og Hilmar SvavarssOn, Sólheimum 44, Kristín Grímsd. og Ottó Sv. Victorsson, Bústaða vegi 3, Sjöf Friðriksdóttir, kenn ari og Skúli J. Sigurðsson, stud. phil. Vífilsgötu 23. Hulda Frið- riksd., kennari og Sigurbjarni Guðnason, húsasm. Vífilsgötu 23 Ennfremur nýlega Svandís Guð jónsdóttir og Rafn Kr. Viggósson bólstrari Laugavegi 50B, Jó- hanna Þórisdóttir og Ingiberg Guðbjartsson, blikksm. Lauga- vegi 5. í dag (laugardag) verða gefin saman í Laugarneskirkju af Árelíusi Níelssyni Svala Svan fjörð og Jóhann L. Gunnarsson sjómaður Framnesvegi 46. í dag verða gefin saman í hjónaband í Árbæjarkirkju, ung frú Hanna Sveinsdóttir Zoegá Skólavörðustíg 2 og Guðmundur Ágúst Jónsson framreiðslumað- ur Grindavík. Heimili ungu hjón anna verður að Austurbrún 4. f dag verða gefin saman í hjónaband frk. Selma Gunnars dóttir píanókennari og Sigvaldi Ragnarsson hárskeri. Þann 2S. íiiorz voru gefin sam an í Köpings-kirkju í Svíþjóð Ingunn Benediktsdóttir farm. kand. Reykjavík og Gunnar Franzén, verkfræðingur. Heimili þeirra er Arbetarvatan 27. Stock holm. - í hjónauanu í Hallgrímskirkju, ungfrú Margrét Bryndís Árna- dóttir og Emil Adolfsson. Heim- 'ria er á Freyjugötu 25c. Iðiiaðarmann vantar húsnæði (1 herb. og eldhús) nú þegar eða um næstu mánaðamót. Helzt í Vesturbænum. Uppl. í síma 13609. Skrúðgarðaeigendur Úðun trjár.na er að hefjast. Pantið í sima 35077. S avar F. Kjærnested. Ný 5 herb. íbúð til leigu í Hafnarfirði, leigð með hita, fyrirframgreiðsla æskileg. Tilb. sendist blað inu fyrir mánudagskvöld merkt „Einbýli — lc.86“ íbúð til leigu 3ja herb. í 3—4 mán. Uppl. að Fögrukinn 20. Hafnar- firði eftir kl. 7 1 .cvöld. Sniðkennsla Pláss laus á dagnámskeið sem tekur aðeins 8 daga (40 kennslustundir) Sigrú i Á. Sigurðardóttir Drápu- hlíð 48. Sími 19178. Sumarbústaður til sölu í strætisvagnaleið. Raf- magn og miðstöð. Uppl. í síma 16828. Garðeigendur Tek að mér lóðarstandsetn ingar svo sem girðingar, gangstéttir, grasfleti, bíla- stæðib.fl. Leitið tilboða^ — Sími 22639. tbúð óskast Reglusöm hjón með 1 barn óska eftir 2—3 herb. íbúð strax. Sími 18907. Hestamannafél. Hörður rekur tamningastöð í sum- ar ef næ.g þátttaka fæst. — Lysthafendur tali við stjórnina strax. Vantar tvo vana menn á bát sem er á handfæra- veiðum. Uppl. í síma 34234 frá 12—1 hádegi. Bararúm til sölu Stórt barnarúm til sölu, með dýnu á Gunnarsbraut 32, efri hæð. Hafnarfjörður Rúmgott herb. óskast til leigu strax. Uppl. í síma 50362 í dag. Rauðamöl Seljum mjög góða rauða- möl. Ennfremur vikurgjall, gróft og fínt. Sími 50447. Ógangfært No:man mótorhjól módel 1946 til s&lu mjög ódýrt að Bergstaðastræti 56 kl. 5— 7 í dag. Maðkur 1. fl. maðkur er til sölu á Álfaskeiði 57, Hafnarfirði, sími 50427. Vauxhall eigendur pumpa (vinstramegin) og kistulok óskast til kaups. Uppl. í síma 1699 Keflavík. A T H U G I Ð að borið saman '5 útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — Keflavík Sel smurt brauð og snittur. Tekið á móti pöntunum í síma 1461. Erla Sigurjóns- dóttir. Þjóðdansafélag Reykjavíkur heldur skemmtifund í Fram- sóknarhúsinu (efri sal) laug- ardaginn 27. maí kl. 8,30. Allir sem æft hafa hjá félag- inu s.l. ár og styrktarmeð- limir eru velkomnir. NEFNDIN. Skrifsfofur vorar «* * eru fluttar að Skúlatúni 2- Vatnsveita Reykjavíkur Til leigu Neðarlega við Laugaveg Iagerpláss og skrifstofuher- bergi ca. 150 ferm. Tilboð leggist inn til blaðsins fyrir 29/5 merkt: „L /48 — 104“. Skrifsfofustúlka Óskum að ráða nú þegar stúlku til símavörzlu og almennra skrifstofustarfa. Verzlunarskólamenntun æskileg. Tilboð er greini aldur og menntun sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Ábyggileg — 1970“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.