Morgunblaðið - 30.05.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.05.1961, Blaðsíða 1
24 síður 48. árgangur 117. tbl. — Þriðjudagur 30. maí 1961 Prentsmiðja Morgunblaðsins Verða þeir dæmd- ir til dauða? Tveir af foringjum Alsir-uppreisnar- innar voru leidáir fyrir rétt í gær ‘París, 29. maí. — (Reuter) — TVEIR af hershöfðingjunum fjórum, sem voru forsprakk- ar uppreisnarinnar í Alsír í BÍðasta mánuði, þeir Maurice Challe og André Zeller, voru leiddir fyrir sérstakan her- rétt hér í dag, en yfir þeim vofir dauðarefsing að frönsk- um lögum vegna forustu- hlutverks þeirra í uppreisn- inni. Zeller var á sínum tíma herráðsforingi Frakklands. Hann er nú 63 ára að aldri. Challe, sem er 55 ára gam- all, var til skamms tíma yf- irhershöfðingi franska hers- ins í Alsír. ■jc Hneig tvisvar í ómegin Challe var rólegur við rétt- erhöldin í dag og talaði styrkri röddu, en hinn aldni Zeller hneig tvívegis í ómegin, er hann ætlaði að fara að gefa yfirlýs- ingu varðandi þátt sinn í upp- reisninni. Þegar leið yfir Zell- er í síðara skiptið, var honum hjálpað út úr réttarsalnum og réttarhöldunum frestað um sinn. — Síðar var þeim þó haldið á- fram, enda þótt Zeller treystist ekki til að mæta aftur. jc „Friðarfundurinn“ skyssa, segir Challe Lögfræðingur Zellers kvaðst skyldu setja fram kjarna af- Frh. á bls. 23 Tilboði vinnuveítenda var hafnað Verkfall skall á án Jbess að nýir sáttafundir væru boðaðir Heimsmet í langstökki OLYMPÍUMEISTARINN í lang- stökki, Bandarikjamaðurinn Ralph Boston, bætti á sunnu- daginn heimsmet sitt í lang- stökki. Stökk hann 8.24 metra. Gamla metið hans var 8.21 en það met setti hann í fyrra. Á FUNDI, sem sáttasemjari rík- isins hélt með fulltrúum Dags- brúnar og Hlífar annarsvegar og vinnuveitendum hinsvegar á sunnudaginn, lögðu vinnuveit- endur formlega fram tilboð það um 9% kauphækkun í áföngum, sem verið hefur til umræðu hjá samninganefndunum undanfarn- ar vikur. Þessu tilboði höfnuðu fulltrúar verkamanna þegar í stað. Áður höfðu þeir neitað ósk sáttasemjara um nokkurra daga frestun verkfallsins og í auglýs- ingatima útvarpsins á sunnu- daginn birtust tilkynningar frá félögunum um að verkfall mundi hef jast á miðnætti. þótt þá væri ekkj lokið tilraunum sáttasemj- ara til að jafna deiluna. Var þannig ljóst, að samninga- viðræður væru tilgangslitlar á þessu stigi málsins. Fundir stóðu þó framundir miðnætti, en var þá slitið, án þess að sáttasemjari boðaði til nýs fundar. Árangurslaus fundur með iðnað armönnum Kl. 17.30 hófst fundur með fulltrúum allra iðnaðarmanna- stétta, sem sagt hafa upp samningum, en það eru málarar, múrarar, pípulagningarmenn, trésmiðir rafvirkjar, járnsmiðir, skipasmiðir, bifvélavirkjar og blikksmiðir. Ekki komu nein til- boð fram, enda telja vinnuveit- endur sig ekki geta greitt hærra kaup án þess að hækka verð á útseldiri þjónustu. Til nýs fundar hefur ekki verið boðað. Þessa mynd tók ljósmynd- ari blaðsins Ólafur K. Magnússon niður við Aust- urgarðinn í höfninni í gær. Þar er alla jafna mikið um að vera við uppskipun úr flutningaskipum okkar, en í gær var þar hljótt og hreyfingarlaust. -(?>< Sovéther burt úr Untyverjalandi — ef Vínarfundurinn gengur vel ? Orbrómur um Jbað — og einnig um fund kommúnistaleiðtoga áður en „K og K" ræðast við Vínarborg, 29. maí. (Reuter) — SÁ orðrómur gekk fjöllun- Við vikuverkfall iapast 2% árstekna EINS og frá er skýrt á öðrum stað í blaðinu, höfn uðu fulltrúar Dagsbrúnar og Hlífar tilboði vinnuveit enda um raunhæfar kaup- hækkanir, sem næmu 3% á ári næstu 3 árin. í stað þess að ganga til samninga á slíkum grundvelli, hófu þeir verkfall, sem vel get- ur orðið eitthvert hið lang vinnasta, sem hér hefur verið háð. Nauðsynlegt er að menn geri sér í þessu sambandi grein fyrir því, hve mikla raunverulega kjaraskerð- ingu verkfall hefur í för með sér. Blasir þá við sú staðreynd, að hver vika, sem verkfallið stendur yf- ir, þýðir 2% skerðingu árstekna verkamanns, en jafnframt rýrnar geta at- vinnuveganna til að standa undir raunhæfum kjara- bótum um nánast sömu upphæð vikulega. Hver dagur, sem líður, án þess að vinnudeilurnar séu leystar, þýðir þannig ó- hjákvæmilega verulega kjararýrnun. Sjálfsagt mun því nú haldið fram, að verkalýð- urinn geti bætt sér þetta upp með nægilegri hörku í verkfallinu, því að lokum verði samið um hærri kauphækkanir. Morgunblaðið skal engu spá um, hvort þannig fari, en jafnvel þótt svo yrði þá er hitt því miður víst að slíkar kauphækkanir yrðu ekki varanlegar kjarabætur fremur en áð- ur hefur verið í verkföll- um, og því lengur sem verkföll standa, þeim mun minni hljóta hinar raun- verulegu kjarabætur að verða, ef þær þá verða nokkrar. Ástæðan er ein- faldlega sú, að þjóðarbú- ið í heild hefur þá tapað þeim verðmætum, sem nota átti til skiptingar milli þcgnanna. Ef verðmætin eru þann ig glötuð, stoðar ekkert að hækka kaup að krónutölu. Slíkt leiðir til annars tveggja ,samdráttar og at- vinnuleysis eða nýrra ráð- stafana til að tryggja hag atvinnuveganna, og það þekkja menn af reynsl- unni, að þá getur minna en ekkert orðið úr hinum ímynduðu kjarabótum. HMOII >11%unny ... n~> rnrri um hærra hér í borg í dag, svo og í sumum kommúnista- ríkjunum, að Nikita Krús- jeff, forsætisráðherra Sovét- ríkjanna, sem lagði af stað frá Moskvu sl. laugardag áleið'is til Vínar til fundar við Kennedy Bandaríkjafor- seta, sé nú að undirbúa fund með leiðtogum hinna komm- únistaríkjanna, sennilega í Bratislava í Tékkóslóvakíu, áður en hann hittir Kennedy. Framhald á bls. 23. Andbylt- ingar-eldur 44 HAVANA, Kúbu, 29. maí. (Reut- er) — Eldur kom upp í kvik- myndahúsi einu í Pinar del Rio á vesturströnd Kúbu í gær, og féllu þar 40 manns í yfirlið af reykeitrun, þar a'f 26 börn. — Allmiklar skemmdir urðu á kvikmyndahúsinu. Kúbönsk stjórnvöld hafa lýst því yfir, að „andbyltingarsinn- ar“ hafi kveikt í húsinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.