Morgunblaðið - 30.05.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.05.1961, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 30. maí 1961 MORGUNBLAÐIÐ 19 BREIÐFIRÐIWGABUÐ Gömlu dansarnir eru í kvöld kl. 9. Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar Dansstjóri Helffi Eysteinsson Ókeypis aðgangur. Sími 17985 Breiðfirðingabúð. m Tékknesko myndiistnsýningin í sýningarsalnum að Freyjugötu 41 er opin kl. 4—10 e.h. Aðgangur ókeypis. Tilkynning frá P.A.A. Pan American World Airways hefur nýlega tekið upp þá nýbreytni að hafa farþegabíl, sem tekur farþegana í bænum og keyrir þá til Keflavíkurflug- vallar þegar flugvélin kemur. Einnig eru farþegarnir keyrðir í bæinn, sem koma með flugfélum PAA. Þessi nýbreytni mælist vel fyrir, þar sem allir farþegar eru sóttir heim og keyrðir heim með vægu verði eða fyrir 40 kr. á mann og er það ódýrt, þar sem hér er um næturtaxta að ræða. Ef einhver óskar eftir að taka á móti farþegum geta þeir einnig fengið að fara með bílnum og munu þeir einnig verða sóttir heim fyrir sama gjald. Skrifstofa PAA gefur nánari upplýsingar. Enskir karlmannaskór með nýju ítölsku sniði og hælalas'i Kjörgarði Ljósmœðrastöður L jósmæðrastöðurnar í Staðarsveit og Neshreppi utan Ennis í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, auglýsast hér með lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst næstkomandi. Launakjör samkvæmt lög- um. Störfin hefjist eftir samkomulagi við undir- ritaðan. Hinrik Jónsson, sýslumaður í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Sementshrærivélar Amerískar hrærivélar 3V2 ku.f. fyrirliggjandi. Heppileg stærð tii múrhúðunar. G. Þorsteinsson & Johnson hf. Grjótagötu 7 — Sími 24250. Hótel Borg Eftirmiðdagsmúsík frá kl. 3.30. Kvöldverðarmúsík frá kl. 7.30. Dansmúsik Hljómsveit Björns R. Einarssonar leikur frá kl. 9. Geiið ykkur dagamun borðið að Hótel Borg Sími 11440. Blaðiö sem iiúðin finnur ’+mte- ekki fyrir UJ TTliI D OÍQ “:Síi W Raksturinn sannar það Gillette er skrásett vörumerkl Hmorískar moccasínur svartar og brúnar. /e imct Kjörgarði. pjóhscafji Sími 23333 Dansleikur KK - sextettinn í kvöld kl. 21 Söngvari: Harald G. Haralds * K- KLUBBUR/NN rr,"l Þriðjudagur Opið í kvöld LÚDÓ-sextett STEFÁN JÓNSSON & DÍANA MAGNÚSDÖTTIR Sími 22643. BINGÓ - BINGÖ Silfurtunglið í kvöld kl. 9. Ókeypts aígangur 10 vinningar Meðal vinninga er: Nýtízku ferðatæki. Borðapant- Tryggið anir í sima 19611- ykkur borð í tíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.